Þjóðviljinn - 27.05.1952, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 27.05.1952, Qupperneq 1
/ Þriðjudagur 27. maí 1952 17. árgangur — 116. tölublað Þing og landsmót UMFI 17. sambandsþing Ungmenna félags íslands verður haldið að Eiðum dagana 3. og 4. júlí í sumar og 8. landsmót U.M.F. I. vérður haldið að Eiðum dag- ana 5. og 6. júlí. Kosningar á Ítalíu Kosningar fóru fram í gær og fyrradag til bæja- og s\eita stjórna á Suður- og Mið-Tta'íu, Sikiley, Sardiníu og nokkrum stöðum á Norður-ítalíu. Engar fregnir höfðu borizt í gærkvöld af talningu atkvæða. Eiglendmga? unnu AusfurEÍkismemi — Sketai D&ni Á sunnudaginn vann enskt knattspyrnulið landsleik við Austurríkismenn í Vin með 3:2 og Skotar landsleik við Dani í Kaupmannahöfn með 2:1. iofifK*$!i liaiiðA fil sanmfiBga Bifreiðastjórafélagið Hreyfill lokaði Borgarbílstöðinui í Hafnarstræti á miðnætti aðfaranótt s.I. sunnudags vegna þess að stöðin vildi ekki skrifa undir samskonar samning og aðrar bílstöðvar 'um takmörkun á tölu bíla. Borgarbílstöðir. var því lokuð í sólarhring eða þar til samn- ingar tókust á miðnætti í fyrrinótt. Bifreiðastjóraféiagið hefur í rúm 2 ár haft sananinga við bílstöðvarnar í bænum um há- markstölu bifrei'ða. Þegar þeir samningar voru gerðir fyrst, í neyðzt til að hætta sökum sí- minnkandi atvinnu hjá leigu- bílstjórum. Af sömu ástæðu hefur heidur ekki verið bætt í skörðin sem orðið hafa á apríl 1950, var hámarkstala bifreiða 501 en er nú á öllum stöðvunum 451 og hefur því fækkað um 50 í stéttinni á þessum tíma. Ástæðan er þó ekki sú að félagið hafi bolað þeim í burtu heldur hafa þeir Bandaríkiaher undirhýr af- iögu gegn sfríðsföngum Bandaríska herstjórnin Kóreu undirbýr atlögu gegn stríðsföngum í búöum á eynni Koje. Boatner hershöfðingi, sem tók við yfirstjórn fangabúð- anna á Koje þegar Colson hers höfðingi var settur af fyrir að lofa föngunum að hætt skyldi að beita ofbeldi til að fá þá til að gefa yfirlýsingar um að þeir neiti að hverfa heim til Kína og Norður-Kóreu, hefur lýst yfir að nú verði látið skríða til skarar gegn föngun- um. Hann sagði að fyrir viku hefðu fangarnir getað tekið Koje á sitt vald hefðu þeir reynt en nú yrði undinn bráð- ur bugur að því að binda endi á sjálfræði fanganna innan fangabúðanna. Þeir væru nú fimm til sex þúsund saman i hverjum búðum en þeim yrði skipt niður í fimmhundruð manna hópa. Boatner er talinn einn mesti hrotti, sem herfor- ingjastöðu gegnir í bandaríska hernum í Kóreu. Kandastjórn mótmælir. Bandaríska herstjórnin í Kóreu hefur sent brezkt og kanadiskt lið til Koje og feng- ið því í hendur gæzlu nokkurra af fangabúðunum. Þessi ráð- stöfun er gerð vegna iþess að gætt hefur gagnrýni frá banda mönnum Bandaríkjanna í Kóreu á stjórn Bandaríkjahers á fangabúðunum, þar sem verð irnir hafa hvað eftir annað brytjað fangana niður tugum saman. Verkamannaflokks- menn á brezka þinginu for- dæmdu í gær þessa tilraun bandarísku herstjórnarinnar til að koma á Breta hluta af á- byrgðinni á þeim óhæfuverk- um, sem hún hefur í undirbún- ingi á Koje. Kanadastjórn lýsti yfir í gærkvöidi, að hún hefði látið sendiherra sinn í Washington mótmæla því við Bandaríkja- stjórn að kanadiska sveitin i Kóreu sé notuð til gæzlu á Koje. fanga- stöðvunum. Forstöðu-menn Borgarbíl- stöðvarinnar, sem klufu sig út úr Hreyfli í vetur, neituðu al- gerlega að semja um nokkra takmörkun á tölu bíla á stöð- inni, en eins og nú er háttað atvinnu bílstjóranna myndi það þý'ða stórum verri afkomu stéttarinnar ef bílatalan væri ótakmörkuð. Þegar allar samningatilraun- ir við Borgarbílstöðina reynd- ust árangurslausar fóru félags- menn í Hreyfli ásamt formann- inum Bergsteini Guðjónssyni og Þorsteini Péturssyni og lokuðu stöðinni aðfaranótt sunnudagsins. Voru samtök bíl- stjóranna með ágætum. Samn- ingar tókust í fyrrinótt og liefur Hreyfill þá samið við allar stöðvarnar. I hinum nýju samningum náðist það fram að bílstjórarnir mega vera á hvaða stöð sem þeir vilja, en í '(eldri samningunum máttu þeir það gkki nema stöðin af- salaði sér plássinu. —- Af- greiðslugjald hvers bíls til stöðvar þeirrar sem hann er á skal vera 200 krónur á mán- uði. Eíomti sýklahershöfðiaigjans inótmælt um allt Frakklaud Komu bandaríska sýklahershöföingjans Ridgways hef- ur veriö mótmælt hvarvetna í Frakklandi. Á laugardaginn voru haldnir í borgum og bæjum mótmæla- fundir gegn komu Ridgways til Parísar, þar sem hann á að taka við yfirstjórn herja A- bandalagsríkjanna. Lögreglan réðist á fundina og hlutu marg ir menn meiðsli en aðrir voru handteknir. Á sunnudaginn lét franska ÍMunið Dadráarfundiiiii í kvöld!! Slgarður Gaðnason og Arni Gaðmunctsson segja írá för sinni um SovétríMn Verkamannafélagið Dagsbrún heldur félagsfund í Iðnó í kvöld og hefst hann klukkan 8.30. Að afloknum félagsmálum segja lieir Sigurður Guðna- son formaður Dagsbrúnar og Árni Guðmundsson, er báðir voi'u fulltrúar Dagsbrúnar í verkalýðssendinefnd- inni, frá för sinni um Sovétríkin og þarf því ekki að efa að Dagsbrúnarmenn munu fjölmerena á fundinn og heyra frásögn þeirra féíaga frá umdeildasta verkalýðs- ríki heimsins. stjórnin handtaka André Still, blaðamann við I’Humanité, að- almálgagn Kommúnistaflokks Frakklands. Hann hafði í blað- inu hvatt til mótmæla gegn komu Ridgways og taldi franska stjórnin það brot á 104 ára gömlum lögum um viðurlög við skipulagningu múg æsinga. Kommúnistaflokkur Frakk- lands gaf út áskorun í gær ti! Frakka um að halda fundi, fara hópgöngur og gera verk- föll í dag til að mótmæla komu Ridgways og fange’.sun Still. Ridgway er væntanlegur til Parísar í dag. Þrír í kjöri Framboðsfrestur til forseta- kjörs rann út kl. 12 á mið- nætti s.l. laugardag. Þá fyrr um daginn höfðu verið af- hent ráðuneytinu framboð þeirra þremenninganna, Ás- geirs Ásgeirssonar, séra Bjarna Jónssonar og Gísla Sveinsson- ar, öil studd lögmætri tölu meðmælenda. Önnur framboð bárust ekki. ?"• f Skoðanakann- uiir hafa leitt i ljós að fjórir af hverjum fimm íbúum V- Þýzkalands eru andvígir hern- aðartoandalag- inu við Vestur- veidin. Eins og á myndinni sést hefur rík- isstjórijn í Bonn beitt verstu gestapo- aöíerðum til að berja niðnr mótmæli al- mennmgs. V- þýzkir lögreglu þjónar börðu • mann þennar til óbóía og tveir þeirra draga hann á milli sín með blóðið lagandi niður eftir and- liitinu. Mótaðserðir gegn Bonn- bandalagssamningnum Samningurinn um hernaöarbandalag Vesturveldanna og Vöstur-Þýzkalands var undirritaöur í Bonn í gær. Adenauer, forsætisráðherra Vestur-Þýzkalands, undirritaði samninginn ásamt utanríkis- ráðherrum Vesturveldanna þeim Acheson, Eden og Schu- man. Samkvæmt samningnum lýk- ur hernaði Vestur-Þýzkalands í orði kveðnu en Vesturveldin hafa rétt til að hafa her í landinu eins lengi og þeim þóknast. Vesturveldin hafa á- fram rétt til að kveða á um öll mál varðandi sameirungu Þýzkalands og Vestur-Beilín. Vestur-Þýzkaland á að leggja lið í fyrirhugaðan Vestur-Evr- ópuher. Samningurinn gengur í gildi þegar þing hlutaðeigandi landa hafa staðfest hann. Eftir að samningurinn hafði verið undirritaður sagði F.dén, utanríkisráðherra Bi-etlands, að með honum væru skapaðir rpöguleikar á „frelsun“ a'Irar Evrópu. Acheson, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, kvað takmarkinu með honum ekki náð fyrr en hann næði til alls Þýzka^gnds. Sósíaldemókratar í Vestur- Þýzkalandi neituðu að vera við staddir undiritunarathöfnina og flokksstjórnin lýsti yfir í gær- kvöldi, að 26. maí væri svart- ur dagur í sögu Þýzkalanas. Með samningnum væri lar.dið klofið í tvennt fyrir fullt og allt. Ný krafa um fjórveldafund. í fyrradag var birt svar sovétstjórnarinnar við sfðustu orðsendingu Vesturvéldanna um Þýzkalandi. Segir þar að Ijóst sé að Vesturveldin vilji ekki sameiningu Þýzkalands heldur tengja vesturhluta lands ins stríðssamtökum sínum. Sovétstjórnin krefst lress að fjórveldáfundur verði ha’dinr um sameiningu Þýzkalands cg friðarsamning við stjórn sam- einaís lands. Svæðamörkin verða víggirt. Gerhart Eisler, útbreiðslu- málastjóri austurþýzku stjórn- arinnar, ávarpaði útifund í Berlín í gærkvöldi. Hann sagði að vesturþýzkir ráðamenn væru hróðugir yfir bandalags- samningnum við Vesturveldin, en annað hljóð myndi koma í strokkinn innan sólarhrings, er þeir fengju framan í sig afleið- ingar samningsgerðarinnar. Samningurinn hefði gert her- námssvæðamörkin milli Aust- ur- og Vestur-Þýzkalands að landmærum og þau yrðu nú víggirt. Eisler kvaðst harma, að mótaðgerðir gegn samnings- gerðinni kynnu að hafa í för með sér óþægindi fyrir íbúa Vestur-Berlinar, en ábyrgðin á þeim bæri vesturþýzka stjórn- m. Franska stjórnin beygir sig. 1 dag verður undirritaður í París samningur sex megin- Framhald á 6. síðu. MÍR-deild stofn- ■ð í Keflavík S. I. sunnudag var stofn- uð í Keflavík ný deild í MÍR — Menningartengsl- um Islands og Ráðstjórnar- ríkjanna. Sigurður Guðnason for- maður Dagsbrúnar og I»or- valdur Þórarinsson fararstj. verka lýfssendinef nda rinnar sögðu frá ferð sinni um Sovétríkin. Stofnendur deildarinnar ern 20. Formaður er Odd- bergur Eiríksson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.