Þjóðviljinn - 27.05.1952, Page 3

Þjóðviljinn - 27.05.1952, Page 3
Þriðjudag-ar 27. maí 1952 — ÞJÓÐVILeJINN (3 f o r i é S I. B. Veður spillti fyrir góðum árangri sem þó má í sumum greinum teljast sœmilegur 100 manna ,-íslendinga ný- lenda" í Osló I bréfi frá Bjarna Ásgeirssyni sendiherra Islands í Noregi segir að ísienzka og hálfíslenzka „nýlendan“ í Oslo sé um J00 manns þegar flest er og sé því mikið nauðsynjamál og mik- ið áhugamál íslendinganna að hrinda í framltvæmd þeirri rúml. 20 ára gömlu hugmynd að byggja „lsiandshús“ í Oslo, og mnni sendiráðið stuðía að því fyrir sitt leyti. Á sunnud. fór fram síðari hluti ÍR-mótsins. 'Veður var ekki hagstætt er mótið hófst þar sem rigna tók og völlurinn gerðist þungur. Var þessi hluti því dauflegri en sá fyrri. Eigi að síður náðist þar í sumum greinum góður árangur. Kastaði Gunnlaugur Ingason sleggjunni 45.9S og það er all athyglisvert að ailir keppend- urnir, 5 að tölu, köstuðu yfir 40 m. I 100 m hlaupi drengja náðu Jafet Sigurðsson og Al- exander góðum tíma miðað við aðstæður. Árangur Guð- mundar Lárussonar í 1000 m 'boðhlaupinu, en hann hljóp 400 m sprettinn í síðustu grein keppninnar, sýnir að Guð- mundur verður góður á þessari vegalengd í sumar. Tími hans var 49,4 sek, og er það mjög gott miðað við veður og braut arskilyrði. j hástökki bætti Gunnar Bjarnason enn persónu legan árangur sinn og stökk 1,78. Hann reyndi síðan við 1,83 en felldi, en drengjamet Skúla Guðmundssonar er 1,82. ★ Inn í mót þetta var felid ein grein meistararmótsins, en það var viðavangshlaupið. Til- gangurinn ineð því að gera víðavangshlaup að meistara- grein mun hafa verið sá að reyna að fá meira líf í lengri hlaupin sem undanfarið hafa verið veika hliðin á frjálsu íþróttunum. Þetta hlaup gaf engin fyrirheit um að vonir manna mundu rætast í þessu efni. Aðeins þrír voru skráðir, einn tilkynnti forföll, tveir menn tóku því þátt í þessari Isiandsmeistarakeppni. Vel mætt Nú brá svo við að svo að segja allit sem á skrá voru mættu til leiks, og er vonandi að það haldist á komandi frjálsíþróttamótum. Þetta er nauðsynlegt vegna áhorfenda sem hafa- keypt sig inn á leik- vang til að sjá keppnina sam- kvæmt leikskrá. Svo er hin hliðin, að leik- maður, sem ekki mætir til leiks, getur átt á hættu að missa réttindi tll keppni en féiag sem skráir til keppni án .vitundar keppenda má dæma í fésekt. Úrslit í einstökum greinum: 200 m hlaup: 1. Hörður Haraldsson Á 22,7 Framhald á 7. siðu. Kncffspyrnumófm í síðustu viku héldu knatt- spymumótin í yngri flokkun- um og I. fl. áfram. Úrsiit urðu þessí: I. fiokkur- KR-Víkingur 1:0 Þróttur-Valur 0:0 Fram-Þróttur 3:2 KR-Valur 1-1 Leikar standa því þannig að ef Valur tapar eða gerir jafntefli við Fram vinnur KR, en ef Valur aftur á móti vinn- Óiært fvrirkomulag á afhendingu boðsmiða á völiinn Þeir sem fengið hafa boðs- miða á fyrsta knattspyrnumót ’ársins hafa orðið þess varir að það er ekki einfalt og tafa- laust að ná í þessa boðsmiðn Á þessa 6 leiki mótsins urffu menn að fara þrjár ferðb’ til að sækja miða sína. Það var ekki hægt að afhenda nema 2 miða i senn. Þetta er óíært fyrirkomulag og furðulegt að mönnnm skuli hafa dottið þetta í hug, hvað þá að f:am- kvæma það. Er þess að vænta að fundin verði betri lei5 og eðlilegri til afhendingar miða þessara, enda auðvelt. Ný reglugerð um það hverj- ir hafi rétt til boðsmiða á íþróttavöllinn mun hafa séð dagsins 1 jós og hefur íþrótta- handalag Reykjavtkur gengið frá henni. í þessu sambandi má benda að til cr önnur reglugerð um sama efni, samin af fulltriuun frá ÍBR. sérsamböndum og ISÍ og staðfest af framkvæmda- stjórn ÍSÍ, og ekki er vitað að sú reglugerð hafi verið úr gildi félld. Sjálfsagt hefur vak- að það sama fyrir höfundum heggja að spara ef hæet væri hoðsmiða á völlinn Hitt er svo eftir að vita hvort sérsam höndin verði sérlega ánægð með það að IBR segi þeim hverj- um þau megi bjóða á landsleiki sína sem háðir eru í Reykja yík. Gefraunip^ar ÚRSLIT 6. LEÍKVIKU Austurríki-England 2 Göteborg-Degerfors 2 Malmö-Gais 3 Ráá-Elfsborg 1 Örebro-Hálsingborg 2 Árstad-Viking 3 Odd-Brann 1 Skeid-Asker 2 Örn-Válerengen 2 Snögg-Lyn 0 Sparta-Sandefjord 1 Strömmen-Sarpsborg 1 SPÁ 7. LEIKVIKU Akranes-Brentford FH-Haukar Týr-Þór 1 Hörður-Vestri 1 KA-Þór Víking-Skeid 1 (x) Kvik-Strömmen 1 (x) Lyn-Sparta 1 Sarpsborg-Fredrikst. (x) ur verða KR og. Valur að keppa aftur til úrslita. II. flokkur: Víkingur-KR 1:1 Valur-Fram 0:0 KR-ingar léku aðeins 9 gegn Víkingum og má kalla þetta góða frammistöðu hjá þeim sem mættu. III. flokknr Á Víkingur-Þróttur Fram-KR 3:0 2:1 Degerfors-Nörrköping Elfsborg-Djurgárden (x) Gais-Örebro 1 Kerfi 32 raðir. III. flokkur 38 sveitir Valur-KR 5:0 I þessum flokki mættu 8 KR-ingar svo þessi úrslit gefa ekki til kynna raunverulegan styrk liðanna. IV. flokkur Á sveitir Fram-KR 2:0 Þróttur-Víkingur • ÍÖO Þróttur setti öll mörkin 10 í fyrri liálfleik. IV. fl. B sveittr Fram-Þróttur Valur-KR 2:0 1:0 VALUR FRAM 1:1 2 1 meistaraflokki leiddu Val- 2 ur og Fram saman hesta sína í (2) annað sinn s. 1. fimmtudag og tókst ekki að ná úrslitum. — Veður var óhagstætt, stormur á annað markið. Valur Iék undan vindi í fyrri hálfleik og setti sitt mark í lok hálf- 2 leiksins en Ft-am jafnaði am 2 miðjan síðari hálfleik. Félög- 9 in kepptu í gær og er sagt frá úrslitum á öðrum stað í blaðinu. Til bráðabirgða hefur verið horfið að því ráði að semja við veitingahús. um að hafa „opið hús“ fyrir Islendinga, br.r ssm þéir eftir nánara sam- k-vr.ui'.a.gi geta komið saman : ' h.vs-n. til akrafs og ráða- gorða c£- lésið blöð og tímarit. b-íðt íslenzk og erlend, en þó einkum íslenzk. Hafa tekizt samningar um þetta við Iris Iviué, Bogstadveien 20, Oslo. Er það óa> sendiherrans og Islendingasamtakanna í Oslo að útgefendur blaða og tíma- rita. á íslandi sendi eitt ein- tak endurgjaldslaust á nafn Félags Islenzkra stúdenfa í Noregi, Iris Kafé, Bogstadveien 20 Oslo. Um „lslandshúsið“ segir svo í bréfi sendiherrans: Á Alþing- ishátíðinni 1930 skýrði fulltrúi Qsloborgar frá því að nokkrir íslandsvinir og Islendingar, að- allega í Oslo, hefðu hafizt handa um peningasöfnun til að byggja „Islandshús" í Oslo, sem samkomustað og félags- heimili Islendinga þar, og hefðu þegar safnazt í . þessu skyni um 40 þús. kr. Þá skýrði Brentford kemur í dag Eins og frá hefur verið sagt kemur brezka knattspyrnu félagið Breutford liingað í dag. Er þetta skemmtilegur við- burður því gera má ráð fyrir að knáttspyrnuunnendur fái að sjá góða knattspyrnu hjá liði þessu. Þetta er óefað sterkasta brezka liðið sem hingað hefur komið. Brentford er stoínað 1888 í Lönden. Það komst þó ekki upp í II. deiid fyrr en 1933, og var það þakkað hinum snjalia framkvæmdastjóra þess Curtis að nafni og tveim árum sfðar komst það upp í I. dedd. Á fyrsta keppnistímabili smu þar komst það í cfsta sæti Lundúnafélaganna en • Arsenal var nr. 2. Nú leikur féiagið í II. deild; varð í vor nr. 10 af 22 félögum Á þassu má sjá að félagið á að baki sér all merka sögu og er vel séð meðal enskra knattspyrnu- manna. Búningur félagsins er rauður og hvítur. Fyrsti leikur félagsina er á morgun og keppir það þá við úrval úr Reykjavíkurfélögun- um. hann einnig frá því að Oslo- borg hefði samþykkt að gefa til lóðarkaupa undir húsið ikx. 10 þús. Síðan þetta var liefur lítið gerzt í málirfu, annað en það að fjármunir þessir hafa velt á sig nokkurri vaxtaupp- hæð — nema hin lofaða upp- hæð Osloborgar, sem ekki hef- ur enn komið til útborgunar." Ennfremur segir í bréfinu: ,,Mun íslenzkt námsfólk í Oslo og nágrenni nú vera um Framhald á 6. síðu. Sveínspréf í mairsiðslu- og frama- reiðsluiðn Þriðjudaginn 22. aprll var sveinspróf þreytt í framreiðslu að Café Höll. Þátttakandi var einn, Jón Jóhannesson, Víöimel 29. Reykjavík, og hlaut hann. 1. einkunn. Prófdómarar voru: Janus Halldórsson, Guðmursdur H. Jónsson og Theódór Ólafs- son. Mánudag og þriðjudag 28. og 29. apríl 1952 var sveins- próf þreytt í Sjálfstæðishús- inu í Reykjavík. Þátttakendur voru tveir, báðir nemendur frá Hótel Borg, Björn Axelsson og Brynjólfur S. Brynjólfsson. — Prófdómarar voru Tryggvi Þor- finnsson, Bjarni Sigurjónsson og Friðsteinn Jónss. — (Frétt frá prófnefndum í matrei'ðslu- og framreiðsluiðn). FRÉTTIR í FAUM 0RÐUM Frá fimleikasýningu Sofia, íþróttafélags kvenna í Kaupmannahöfn, . t Á MÖTI í Búdapest fyrir nokkru náði Ungverjinn Ernó Beres bezta tíma í 1500 m hlaupi sem náðst liefur í ár. Tími hans var 3.48.4, sem er nýtt ungverskt met: gamfa metið var sett 1937 og óar 3.48.6 sett af hinum fræga hlaupara Szabo. Bezti tími hans áður var 3.50.6, eða í fyrra hau3t. =SS5= NÝLEGA setti BandaP rikjamaðurinn Leon Patterson, sem er ,,drengur“, heimsmet í drengjakúluvarpi; kastaði kplu 18,30 m, sem er bezti áraftg- ur sem hingað til hefur náðst í heiminum. Eldra rneti-ð var 18;21 og var sett 1948. =SS5== PÓIvSKT knattspyrnuiið keppti fyrir stuttu síðan við úrvalslið í Moskva og vann 1:0. Keppt var á Dynmnoleik - vanginum og horfðu 90 þús- und manns á leikinn. Létu .þéir óspart í ljósi óánægju yfir frammistöðu sinna manna. Pói- verjarnir höfðu leikinn i hendi sér, og tókst Rússum ekki nema við og við að gera á- hlaup. SÍÐASTLIÐINN sunnu- dag kepptu Skotland og Dan- mörk í knattspyrnu og fór leikurinn fram í Kaupmanna- höfn. Úrslit urðu þau að Sk<jt- arnir unnu 2:1, og er þetta frábæ-r frammistaða. hjá Dön- um, þar. sem. þeir áttu við at-» vinnuinannálið Skotanna, , _J

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.