Þjóðviljinn - 27.05.1952, Page 5

Þjóðviljinn - 27.05.1952, Page 5
4) — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 27. maí 1952 þlÓÐVIUINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður GUðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Rltstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 18 annarstaðar á landinu. — Lausasöiuverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Byggisigarnar og fjárhagsráð Fyrir nokkrum árum lét hagfræð’ingur Reyjavíkurbæj- ar fara fram athugun á ástandinu í húsnæðismálum bæjarbúa. Sú rannsókn leiddi í ljós að byggingarþörf- inni í bænum yrði ekki fullnægt nema því aðeins að reistar væru a. m. k. 600—700 íbúðir á ári. Þessi sama rannsókn sýndi einnig að mörg hundruð fjöl- skyldur búa hér í hermannabröggum frá stríðsárunum, lélegum skúrum, kofum og saggakjöllurum sem eru fjarri því að geta á nokkurn hátt talizt mannabústaðir. Síðan þessi rannsókn fór fram hefur ástandið sízt batnað. Að vísu hefur nokkuð verið byggt árlega en þó ekki á nokkurn hátt í samræmi við þörfina. Eftir að stjórn Stefáns Jóhanns tók við í ársbyrjun 1947 og fram til þessa dags hafa stjórnarvöld landsins beinlínis verið i stríði gegn húsbyggingum á íslandi. Hafi menn ekki beygt sig i duftið fyrir allra hæstum fyrirskipunum og tönum fjárhagsráðs hefur ekkert annað beðið en afar- kostir og dæmi eru til þess að menn hafa verið fangels- aðir fyrir að hafa steypt úr nokkrum sementspokum án þess að hafa í höndum leyfi hins háa fjárhagsráðs. Það er engum efa undirorpið, að færi nú fram sams- konar ranrlsókn og framkvæmd var af dr. Birni Björns- syni á sínum tíma myndi hún leiða í ljós að byggja þyrfti miklum mun fleiri íbúöir í Reykjavík árlega en þær 600—700 sem rannsókn sýndi sem lágmark nauð- svnlegustu íbúðaaukningar. Vegna eðlilegrar og óhjá- kvæmilegrar fjölgunar bæjarbúa svo og vegna fólks- flutninga annars staðar af landinu hingað til Reykja- víkur má tvímælalaust gera ráð fyrir að íbúðum í bæn- um þyrfti að fjölga um ca. 1000 á ári til þess að brýn- ustu þörfinni yrði fullnægt. Það er því augljóst að hverju stefnir með vinnubrögð- um fjárhagsráðs og ríkisstjórnarinnar. Samkvæmt yfir- lýsingu, sem ráðið hefur sent biöðunum í tilefni af því að starfshættir þess hafa réttiiega sætt þungum ámæl- um og rökstuddri gagnrýni, hefur það úthlutað á þessu ári aðeins 184 fjárfestingarleyfum til íbúðarhúsabygg- inga i Reykjavík, auk 60 smáíbúðaleyfa. Og til þess að gera hlut sinn álitlegri skýrir þeissi; eftirlitsstofnun Bandaríkjanna með íslenzkri byggingastarfsemi frá því að í fyrra hafi sambærileg leyfi ekki verið fleiri en 167! Það þarf ekki að skýra fyrir neinum hver áhrif þessi nauma úthlutun fjárhagsraðs hefur á húsnæðisástandið t Reykjavík. Það liggur í augum uppi að eymdin fer vax- andi og þeim fjölskyldum fjölgar með hverju ári sem engan kost eiga á mannsæmandi þaki yfir höfuð sér. Ungu fólki er í hundraðatali fýrirmunað að stofna heimili. Þetta er árangurinn af því að meirihluti þjóð- arinnar hefur faliö isótsvörtum afturhaldsflokkum eins og Frámsóknarílokknum og Sjálfstæðisflokknum forsjá mála sinna og gert þeim fært að framkvæma gefnar íyrirskipanir erlends valds um að tefja og hindra eðli- lega og nauðsynlega byggingarstarfsemi á íslandi. Þá liggur hitt ekki síður í augrun uppi hvernig þessii stefna leikur byggingariðnaðinn sem atvinnugrein. Enda er það sannast mála að óvíða hafa helgreipar banda- rísku stefnunnar náð sér eins rækilsga niðri og einmitt þar. Þótt komið sé fram á sumar ganga byggingariðnaö- armenn atvinnulausir eða atvinnulitlir hópum saman, og séu þær upplýsingar fjárhagsráðs réttar að lokið sé aö mestu eða öllu léyti úthlutun fjárfestingarleyfa til íbúðabygginga í ár, sem ekki ætti að vera ástæða til að et'ast um, er alveg augljóst að atvinnuleysið verður áfram hlutskipti mikils þorra af þeim mönnum sem hafa treýst á byggingariðnaöinn sár og sínum' til lífsframfæris. Þar verður lítil breyting til batnaðar þótt sumarblíðan hafi leyst frost og hcrkur vetrarins af hólmi. Þetta ástand er með öllu óþolandi. Það er engin ástæða til aö líða ríkisstjórn afturhaldsins og fjárhagsráði henn- ar að leggja byggingariðnaðinn í rúst. Hér þurfa stéttar- félög byggingariðnaðarmanna að grípa í taumana og krefjatst réttar meðlima sinna, Þeirra hlutverk er að skipuleggja sókn á hendur afturhaldsflokkunum, ríkis- rtjórn þeirra og fjárhagsráði. Veröi sú sókn skipulögð og framkvæmd af fyrirhyggju og festu þarf ekki að spyrja um úrslit. Reynrlan hefur jafnan sýnt að gegn einhuga og öflugri sókn fólksins Lætur afturhaldið undan. síga. LæknavarSstofan Austurbæjarskól- anum. Simi 5030. Kvöldvörður og ræturvörður. Næturvarzla er í Iðunni. Sími 7911. Lyfjabúðinni Heimurinn og blómin — íslenzkur Holberg Fréttaþjónusta Morgunblaosins HEIMURINN er eins og blóm: hann opnast á vorin. Og þó •er hann ekki alveg eins góð- ur og blómin. Þau opnast serr. sé alveg upp á gátt, en það eru aðeins partar af heimin- um sem opnast. ísland er að vísu öllum opið, en sumt af heiminum er lokað. Ameríka er til dæmis lokuð ,.komm- únistum“, Þeir fá ekki inn- göngu. Rússland er líka lok- að „kapítalistum". Það er að segja: þeir loka sér fyrir Rússlandi og neita að fara þangað í heimsókn þó þeim svo sé boðið í lystireisu. Kn Island slær hurðum upp á gátt, og hingað koma al’ar tegundir manna. Ánægjuleg- ast er það þó að fyrstu sum- argestirnir hingað í ár voru listamenn frá frændþjóðum okkar á Norðurlöndum: dönsku leikararnir í Skipbrot- inu og norska leikkonan sem Sl. laugardag' opin beruðu trúlofun sína ungfrú Gunn- þóra Þórðardóttir, simamær Akra- nesi, og stud. med. Friðrik Sveinsson frá 1 dag er áttræð frú Margrét Pétursdóttir á Sauðárkróki, gagn- blöðunum, og Morgunblað'ð Jóhann fór í pressuna kl. 5 á laugar- Siriufirði. daginn, löngu áður en flug- vélin var væntanleg. En til þess &ð hafa frétta-þjónust- merk kona, sem hefur látið mikið una í lagi var fregnin um gott af sér leiða, enda starfað komu Heklu skrifuð Og þá mikið í ýmsum félagasamtökum auðvitað ekki hikað við að kaupstaðarins. fullyrða að margt manna hefði tekið á móti henni En svo kom Islandsþokan, eða duttlungar örlaganna, í veg- inn og það var hvorki fiug- vél né fjölmenni á Revkja- víkurflugvelli á lauga dags- Fastir liðir eins og venjulega, Kl. 19.30 Tónleikar: Óperettulög. 20.30 Erindi: Frjáls- hyggjan, þróun hennar og framtíð (Gunnar G. kvöldið. En meðal annarra Schram stud. jur.). 21.00 Undir orða: er mikið af fréttum íjúfum íögum Bihich og fleiri Morgunblaðsins til komið á fiytja dægurlög. 21.30 Frá útlönd- þennan hátt? Við skulum at- huga hvort Morgunblaðið í um (Jón Magnússon fréttastjóri). 21.45 Islenzk tónlist: Lög eftir Helga Pálsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Frá iðnsýningunni dag biðst afsökunar á ,,mis- tökum 1 aínum, Og hvernig það (Hejgj Bergs framkvæmdastjóri skyrir þau ef þáð a anntlð sýningarinnar). 22.20 Kammertón- borð freistar þess. leikar: Kvintett í A-dúr (K581) •^f eftir Mozart (Simon Bellison og Roth-kvartettinn leika). 22.50 sýnir okkur Nóru í Brúðu- Á ÖÐRUM stað þennan sama Dagskráriok. heimili Ibsens nú upp úr mán- aðamótunum. Það verður von- andi sem lengst táknrænt fyrir Islendinga að slíkir gest- ir séu hér fyrstir á ferð á hverju vori, enda skulu þeir njóta meiri sæmdar og vin- sælda en aðrir gestir; og þó er ég alls ekkert andvígur Brentford-liðinu sem kemur hingað í dag til að bursta okkur í fótbolta. dag er Morgunbiaðið að rifja upp gamlar minningar um löngu dauða spænska drottu- ingu. Segir þar af því að eitt sinn var hún á skemmti- göngu ásamt mörgu fleira fólki. Henti þá drottningu það óhapp að hún „féll af baki og festist í ístaÖinu og varð að hanga. þar alllanga hríð“. Ja, það var ekki aldeilis ónýt „skemmtiganga". ★ Hjónunum Sigriði Páisdóttur og Jó- hanni Guðmunds- syni, Skipasun-di 25, fæddist 16 marka sonur 22. maí s. 1. LEIKKAGNRÝNIR Bæjarpóst3 ins h-f hefur nú séð Skip- brotið sæla eftir Holberg. Hann lýkur að sjálfsögðu ein- róma lofsorði á sýninguna, en síðan er honum þetta efst í hugai: Okkur Islendinga vantar Holberg, íslenzkan Holberg, mann sem gerði Þrlðjudagur 27. maí. (Lucianus). Girðingarimlar góðir — ódýrir ! fást í Trésmiðju Júiíúsar Jónssonar, Langholtsveg 83. — Er við til kl. 10 á kvöld- í5x. — Sími 5283. listrænt grín að fíflalátunum 148. dagur ársins — Tungl í há- í þjóðfélaginu Og fletti hlæj- suðri kl. 15.37 - Árdegisflóð kl. andi ofan af spillingunni. 7.45. - Síðdegisfióð kl. 19.55 - Mikinn mat mundi til dæmis a"fjara k!- UA7- íslenzkur Holberg í dag geta Flugféíag lslands; gert sér. úr forsetakosmnga- t dag. verður flog.ið tii AK, VE. undirbúningsólátunum núna. I Blönduóss, Sauðárkróks, Bildu- leikriti væri þetta upplagðar dals, Þingayrar og Flateyrar. Á prestskosningar í afskekktu morgun til. AK, VE., Isafjarðar, bjjggðartagi. Aliir gleymdu Hólmavíkur, Hellissands og Siglu- öllu fyrir kosningaáhuga, og fjarðar. það kæmi jökulhlaup og svo s,d .,d kæmi norðanstorhnð, og það HvaatófcH er ; Bo[.R arnesi. Arn- stæði heima að nyr prestui arfell er á Dalvík jokuifell atti væri kominn 1 sama mnnci og fara frá Reykjavík í gærkvöld síðasta rollan í dalnum fyki tii Akraness. út í jökulhlaupið. Og þaö væri ljótasta prestsefnið sem áð kæmist. O' ö er góð bók fyrir þá, sem hafa með skip og útveg að gera. líafið hana við hendina M HjftHsi.v HARALDUR JÓHANNSS0N: LÍNUR FRÁ LUNÚNUM ENN TORA FRJALSLYNDIR - Þriðjudagur 27. maí 1952 — ÞJÓÐVILJINN - ÁTTRÆÐISAFMÆLI Fru Kristlaug GuSjónsdóttir lauíarhöísi (5 Gagnstætt því, sem búizt var við, hefur Frjálslyndi flokkur- inn ákveðið að bjóða fram í meira en öðru hverju kjördæmi í næstu þingkosningum í Bret- landi. I síðustu kosningum bauð Frjálslyndi flokkurinn aðeins fram í sjötta hverju kjördæmi. Flestir gömlu kjósenda hans greiddu frambjóðendum íhalds- ins atkvæði. Ihaldsflokkurinn, sem hlaut nær fjórðungi millj- óna færri atkvæði en Verka- mannaflokkurinn, átti þeim sig- ur að launa. I þakkarskyni léði Ihaldsflokkurinn frjálslyndum liðsinni sitt í fáeinum kjör- dæmum. Án iþess stuðnings hefðu aðeins einn eða tveir hinna sex frjálslyndu þing- manna náð kosningu. STEFNUYFIP.LÝSING FRJÁLSLYNDRA Gerð var grein fyrir þessari ákvörðun Frjálslynda flokksins af Byers, framkvæmdastjóra flokksins , og McFadyan, vara- formanni flokksins, í viðtali, er þeir áttu 5. maí, við blaða- menn. „Það er hugsanlegt“, sagði Byers, „að leiðtogar Verka- mannaflokksins verði öfga- iuenn, sem nái á sitt vald flokksstjórninni. Við kunnum iþá að búa við öfgakennda Verkamannaflokksstjórn. Það er þjóðleg skylda okkar að sjá svo um, að kjósendur eigi í reynd völ á öðru“! I lok blaðáviðtalsins kváðu iþeir Frjálslynda flokkinn telja kosningar ekki langt undan. Byers komst svo að orði: „I fyrstu gerðum við ráð fyrir þrem eða fjórum áruni til þess að búa okkur undir kosningar. En nú verður ekki betur séð én það verði kapphlaup við tímann“. HLUTFALLSKOSNING A KRAFIZT Frjálslyndir krefjast nú hlut- fallskosninga. Þá kröfu styðja þeir ekki með þeim röksemdum, að hlutfallskosningar séu lýð- ræðislegri en einmenningskjör- dæmaskipun. Rök þeirra eru aftur á móti, að hlutfaílskosn- ingar tryggðu Bretlandi „traustari" ríkisstjórn. Verkamannaflokkurinn og Ihaldsflokkurinn eru svo jafn stórir, — segja frjálslyndir — að þingmeirihluti hlýtur alltaf að vera afar naumur. Litlar horfur eru á, að það breytist. Leiðtogar tvíflokkanr.a fylgjast svo vel með almenningsálitinu, að þeir ganga undir eins til móts við það og þess sjást merki, að fylgi gangi af þeim. Bretland á þess vegna í vænd- um í náinni framtíð „veik- burða“ stjórnir. Hing vegar .ef hlutfallskosn- ingar væru teknar upp, fengju frjálslyndir allmarga þingmenn kjörna. Þá væri kleift að hefja samvinnu tveggja flokka heilt kjörtímabil — 5 ár — um sam- eiginlega málefnaskrá. Bret- landi væri þannig tryggð „traustari“ ríkisstjórn. ORSAKIR ÞESSARAR ÁKVÖRÐUNAR FR J ÁLSLYNDR A undir forystu Churchills, sem alllengi var þingmaður Frjáls- lynda flokksins og um skeið ráðherra hans. En í haust þótti örvænt um, að Frjálslyndi flokkurinn — feigur að.flestra dómi — réðist aftur í framboð, svo að nokkru næmi. Ihalds- flokkurinn hefði að öðrum kosti ekki ósennilega tekið málaleft- an frjálslyndra á annan veg. Umrót það, sem nú er á brezkum stjórnmálum, hefur vafalaust orðið öllu öðru frem- ur til þess' að telja kjark í frjálslynda og komið iþeim enn einu sinni til þess að láta freistast til þess að gera „úr- slitatilraun til viðreisnar Frjáls lynda fiokknum" — þá sjö- undu. FRAMTlÐARHORFUR FR J ÁLSLYNDRA Fátt bendir til, að Bretlandi sé þar frelsari fundinn sem Frjálslyndi flokkurinn er. Því meir sem áhrif hans hafa þorrið í brezkum þjóðmálum, ■því óraunsærri hefur hann Manchester Guardian, annað 0i-ðið. Að þessu sinni eru helztu C—:.í l~l-.,—,3 ---3£; í ... , ... ahugamal hans: heimsstjorn, aðalblað frjálslyndra, sagði í forystugrein 6. maí, daginn eft- ir að þessi ákvörðun var til- kynnt: „Menn gerðu sér miklar vonir um, að við Churchill væri unnt að ,ná samkomu- lagi, sem héldi Frjálslynda flokknum á lífi að nafninu til — ef ekki andanum til. Þær vonir eru nú úr sög- unni, og hvort sem Church- ills nýtur við eða ekki, eru horfur á að hin fornu erki- íhaldsöfl nái aftur yfirhönd- inni. Lítil von er um bjarg- ræði úr þeirri átt“. Þegar Churchill tók við stjórnartaumunum s.l. haust, bauða hann leiðtoga frjáls- lyndra á þingi, Clement Davies, sæti í stjórn sinni sem mennta- málaráðherra. Öllum samninga- umleitunum um málefnalegan grundvöll að samvinnu þeirra vísaði Churchill þó á bug. Frjálslyndir höfnuðu því boð- inu. Áður höfðu frjálslyndir hugs- að sér gott til glóðarinnar um samvinnu við Ihaldsflokkinn alþjóðlegt fjármálaráðuneyti, alþjóðlegt birgðamálaráðuneyti o. s. frv. Heldur er hin „Rót- tæka stefnuskrá“ hans þó fá- orð um lelðirnar að þessu marki. Hætt er því við, að Frjáls- lyndi flokkurinn fá; sömu för- ina við næstu kosningar og þær sex siðustu. Þannig kann jafn- vel að fara, að þeir fái ein- ungis einn eða tvo menn kjörna, þar eð stuðning Ihalds- manna hljóta iþeir ekki í næstu kosningum. E-r.gu að síður er kjörfylgi þeirra metið 2y2 milljón atkvæða. Slík eru áhrif einmenningskjördæmaskipunar- innar. Framboð frjálslyndra í meira en öðru hverju kjördæmi í næstu kosningum í Bretlandi mun óefað hafa mikil áhrif á úrslit þeirra. Ef þessir fyrir- huguðu frambjóðendur hefðu verið í kjöri í síðustu kosning- um, hefði íhaldsflokkurinn ekki hlotið meirihluta á þingi. Lundúnum, S. maí 1952. Haraldur Jóhannsson. 114. dagur I MORGUNBLAÐINU á sunnu- daginn segir í stórri fyrir- sögn á öftustu siðu. Flugvel- in Hekla kom í gær. Síðan er það endurtekið í íiréttinni að Hekla „kom lúngað í fyrsta skipti í gær“. Og enn segir: ,,Var margt rnanna á Reykjavíkurflugvelli vi'ð komu vélarinnar“. Þetta er svo sem ósköp eðlileg og látlaus frá- sögn, og það er aðeins eitt við hana að athuga: ekki eitt orð í henni er satt. Hekla áttj að koma á laugardagskvöldið, en hún kom bara ekki .Um ellefuleytið um kvöldi'ð var tvívegis auglýst í útvarpinu að Hekla hefði orðið að hætta ....... ' Smiourinn gekk nu fram fynr domstol VÍð að lenda her l .]a\) t, emjrsjns Hann flutti umkvörtun sína enda var kafniðaþoka. Sneri ]ág.ri röddu og mæðu'.egri. Arslanbeklc flugvélin því frá og lenti ! sneri sér að emírnum og spurði: Hver er Prestvík í staðinn. En hvernig dómur þinn, þú hinn vitri al.valdur? stendur þá á þessu? Tú, nú er korttinn sumartími á dág- Emírinn svaf hálfopnum munni og hraut við og við, en Arslanbekk kunni sína grein: Ó, einír, ég les dóminn af andliti þínu, sagði liann og. lióf síðan rödd sína af miklum myndugleik: Emírinn hefur auðsýnt þegnum sínum þá miklu náð að senda þeim verði sina til framfærslu, og hefur þannig veitt þeim tækifæri til að þakka honum hverja stund. En smiðurinn Júsúp hcfur lokið sundur hvofti sínum til þess eins að flytja hér klögumál Hinum háa emír hefur þóknazt a.ð fella svolátandi dóm: Smiðurinn Júsúp skal lam- inn 200 svipuhöggum til að honuru megi lærast auðmýkt, og emírinn auðsýnir smið- unum þann heiður að senda þeim 20 verði í viðbót, að þeir megi lofa og prisa nafn han» dagiega. Mig lartgar til þess að senca gamalli vinkonu norður við Isihaf vinsemdarvott á merki- legum tímamótum. Það eru margir Þingeyingar, sem hafa hugsað hlýtt til þess- arar vinsælu alþýðukonu á afmælisdaginn hennar 24. þessa mánaðar, en þá varð hún átta- tíu ára gömul. Kristlaug er fædd að Surtum í Kelduhverfi, ein af mörgurn börnum fátækra bónöahjóna. — Hún varð snemma að fara heiman frá sér og ólst upp á hrakningi á ýmsum bæjum í næstu sveitum. —- Ber hún öll- um þessum heimilum vel sög- una, en mér er ekki grunlaust um, að einhverntíma hafi sorf- ið að litlu stúlkunni, sem hreppsnefnd á nítjándu öld skákaði niður eftir beztu getu. — Enda er Lauga gamla þekkt fyrir mjög góða diplómatgáfu, sem erfið lífskjör hafa mótað cg stælt og hver sendiherra mættl öfundast yfir. — Hún er líka frænka gamla mannsins frá Hriflu, sem skapaði heilan stjórnmálaflokk og stýrði um árabil með samskonar gáfu, sem þessi ætt virðist hafa sva ríkt upplag til. v Gamla konan sagoi mér einu sinni í vetur, að hún hefði gert þjóðinni aðeins einn greiða, þá var hún tólf ára. Hún var barnfóstra hjá verzlunarstjór- anum á Raufarhöfn, og lánaði þá Guðmundi Magnússyni (Jóni Trausta) herbergið sitt, svo að skáldið gæti lært að draga til stafs. — En Lauga gamla hef- ur vissulega gert fleira. — Fá- ar konur hafa haft ríkari til- hneigingu til hjúkrunarstarfa. Hún var um tíma hjá Baldvini hómópata í Garði í Aðaldal og lærði þá ýmislegt um lyf og hjúkrun, sem kom henni í góð- ar þarfir síðar meir. — Því að oft hefur Lauga setið hjá sjúk- um og hjúkrað þannig, sem aðeins sönn mannúð og hjarta- gæska getur látið í té. — Hún lærði ennfremur dönsku í Aðal- dalnum og var leiksystir Guð- mur.áar á Sandi. Tónleskar Jér- unnar VlSar Jórunn Viðar hélt píanótón- leika í Austurbæjaibíói fimmtu- dagskvöldið 15. maí s. 1. Við- fangsefni voru Sónata op. 28 í d-dúr eftir Beethoven; Abegg- tilbrigðin og Toceata í c-dúr eftir Sehumann; Scnata op. 64 eftir Sjostakovitsj og Tvær æfingar (es- cg as-moll) eftjr Chopin. Hér var þannig annars vegar aufúsulist á boðstólum; — liins vegar hálftómir bekkir í hinum stóra sah Kallfæri við áheyrendur varð örðugra.. ,af þeim sökum, og þó vel brúað, svo örugg og fjölkunnug lista- kona sem þarna mæiti þá máli. Leikur hennar ber persónulegt svipmót, hreint, \ okkafúdt og draumkennt og stundum í b1óra við „karakter” itónskáildsins. Hún fellir betur svip saman við Schumann en Beethover ; í mynd hans saknaði ufn kvöld- ið hinna 'sterku drátta; sar.n- færandi var hins vegar túlkun hennar á Chopinverkunum og :jafnvel öllu framar á Sjosta- kovitsj-sónötunni, sem liélt at- hyglinni fastri, svo langdregin sem hún var; annarlegur stef- b’ær síðasta kaflans og íhugult lát’eysi leiksins orkaði þar mjög sterkt. Þ. Vald. . jpe Ein af síðustu vistum Laugu, áður en hún gifti sig, var hjá séra Halldóri í Presthólum. Góð vinátta mun hafa tekizt milli klerksins og hennar, því að þægar hún giftist fyrri manni sínum, Þórarni Guðna- syni, iþá mun hann hafa verið þeim innan handar með að út- vega þeim jörðina Sigurðar- staði á Sléttu og bjuggu þau þar 3 ár, en fluttust síðan í Kollavík og bjuggu þar 17 ár. B.ærinn Kcllavík var í fjöl- farinni leið milli Þistiifjarðar og Melrakkasléttu um aidamót- in og fram eftir öldinni. — Mun ekki ofsagt, að Lauga hafi notið sín þar, sem gest- risin húsfreyja. Sagði mér mág- ur hennar, að hún hefði verið ein gestrisnasta kona á Norð- Austurlandi á sínum tíma, — enga aðra konu hafði hann þekkt sem kom með rjúkandi kaffibolla og kleinur út á hiað- ið, þegar hann mátti ekki vera Framhald á 6. síðu. 7 ★ V’altýr Stefánsson rjt- stjóri Morgunblaðsins virðist vera haidinn undarlegri ónát't- úru. Á löugvun ritstjórnarferli liefur hann ekki gefið sig að öðru af meiri atorku en að setja saman klaufaiegar sví- virðingar og fávíslegt níð um verkalýðshreyfingu og sósí&l- isma bæði innanlands og utan. Gegn hverri réttar'oót sem fá- >;æk og arðrænd alþýða sótti í greipar auðvalds og yfirstétt- ar barðist Valtýr í blaði sínu eins og hann hafði vit til og stundum nokkuð þar fram yfir. ★ Fyrir þessa þjónustu guldu danskir kaupmenn Valtý góð laun í upphafi. En l>egar vegur Dana fór minnkandi á íslandi sneri Valtýr sér að brezku auðvaldi og síðar þýzk- um nazistum og bauð þcim sína þjónnstu til livers sem vera vildi. Þegar frelsisunn- andi þjóðir, og þá eklsi sízt fyrir aiorhu sovétþjóðanna, höfou brotið blóðveldi nazlsm- ans á bak aftur gerðist Valtýr mikiíl lýSræðissiuui í orði og lét Morgunbíaðið hrósa því á hvert reipi en bölsyngja naz- ismann að sama skapi. -&• Ekki var þó líðan Valtýs gcð meðan horfur voru á . sæmilcgri sambúð milli ríkja sósialismans og kapítálismans. Það var i'.Msí þegar liafinn var að nýju hirin forni söngur auðvaldsins um ofbeldi og vonzku Rússa og hafizt var handa um nýjau \ígbúnað auð- valdslandanna gegn alþýðu hcimsins og lönduni sósíalism- ans sem Valíýr fór að kunna víð slg. Og það stóð ekki á framlagi þessa gamla þjóns dariskra kaupmanna, brezkra stórveldishagsmuna og þýzkra nazista þegar ameriska auð- valdið lióf ágengni í garð Is- lendinga. Állt frá 1946 að Bandaríkin fóru fyrst fram á hereúöðvar á ísiandi, hefur Morgunblaðið þjónað hinum ameríska málstað. En hugsjónatryggð og áreiðanleik Valtýs g< ‘.a fcanda- rískir yfirboðarar lians bezt merkt af sparki haiis » hraa nazismans. Valtýr heldur eðli- Fratnha’-d á 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.