Þjóðviljinn - 30.05.1952, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 30.05.1952, Qupperneq 5
4) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 30. maí 1952 ---- HlÓÐVIUINN Útgefandl: Sameiningarflokkur alþýSu — Sósialistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (3 línur). Askriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavik og nágrenni; kr. 18 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Aumkunarvert hlutskipti Á Dagsbrúnarfundi síöastliðinn þriðjudag skýrði Sig- urður Guðnason stuttlega frá því helzta sem fyrir augun bar í nýloknu ferðalagi verkalýðssendinefndarinnar héð- ?.n um Sovétríkin. Hann gat þess m.a. að það hefði vakið athygli sína hve umgengnismenning væri þar á háu stigi og framkoma manna hvers í annars garð til fyrirmyndar. í framhaldi af þessu komst Sig. Guðnason svo að orði. „Virðingin fyrir meðbróður sínum, verðmætum og eignum er slík að það er auðséð að þarna er nýtt fólk. Hefur þetta orðið svo af sjálfu sér? Er það vegna þess að þarna var bylting? Það þarf meira en byltingu. Það er uppeldi þjóðarinnar, hið sósíalska uppeldi. í Sovétríkjunum er ekki lögð eins mikil rækt við neitt og manmnn. Það er mað- urinn sem skapar öll verðmæti. Manninum er þar frá barnsbeini kennd ást og virðing fyrir lífinu, fuiikomnum mannréttindum og meðbróður sínum, líka sínum veika meðbróður. Þar er ekki litið á meðbróðurinn frá því sjónarmiði hverníig megi hagnast á honum eins og gert er í auðvaldslöndun- um. í Sovétríkjunum er það glæpur, sem enginn fær að komast áfram með að lifa á vinnu með- bróður síns.“ Það má segja að þessi einfalda og skýra lýsing Sigurð- ar Guðnsonar þurfi ekki. að koma neinum á óvart, sem þekkir grundvallaratriði sósíalismans og veit að hverju er stefnt með framkvæmd hans. Sósíalisminn í fram- kvæmd þýðir að arðrán mannts á manni er úr sögunni og allir njóta sama réttar ti.l gæða lífsins. Sú er hin mikla andstæöa hans við skipulag kapitalismans. Ætla mætti að staðfesting sjónarvotta á því, að draum- ur alþýðunnar um nýtt og betra þjóðfélag, þar sem rétt- ur alþýðumannsins situr í fyrirrúmi, sé að verða að veru- leika, væri fagnað af öllum þeim sem telja sig berjast fyrir þjóðfélagi sósíalismans. En um flest eru undantekn- ingar. AB-blaðið í gær hefur allt á hornum sér út af frá- sögn Sigurðar Guðhaisönar og er það þó málgagn flokks, sem stofnaður var í upphafi til að hrinda sósíalisma í framkvæmd á íslandi og hefur enn, þótt ótrúlegt sé, sósíalismann sem helzta stefnuskráratriði. En hver er ástæðan til þess aö AB-blaðið fær eitt af verri æðisköstum sínum út 1 Sovétríkin og sósíalismann í sambandi við frásögn Sigurðar Guðnasonar? Svarið er einfalt og liggur í augum uppi. Hægri sósíal- demókratar um allan heim hafa fyrir löngu snúið baki við sósíalismanum og gerst auðmjúkir þjónar og hand- böndi aúðstéttaWnnai' og kapitalismans. Engir ganga léngra í hamslausum tryllingi gegn sósíalismanum og löndum hans en þessi vesölu leiguþý spilltrar auðstéttar og dauðvona kapitalisma. í launaiskyni hefur auðstétt allra landa leitt þá að háborði sínu og veitt þeim riku- lega hluttöku í gæðum hins borgaralega þjóðfélags. Það er þó mikið vafamál hvort hægri kratar nokkurs lands hafa verið leiknir jafn miskunnarlaust í þessum efnum og þeir íslenzku. Þeir hafa fyrir löngu síðan snúið í reynd baki við allri verkalýðsbaráttu sem hefur afnám auðvaldsskipulagsins og framkvæmd sósíalismans að markmiði. íslenzka auðstéttin hefur bókstaflega talað keypt þá upp með húð og hári. Flestir þingmenn og aðrir forkólfar AB-flokksins eru hálaunaðir forstjói’ar og margfaldir bitlingamenn þcas þjóðfélags sem AB-flokk- urinn setti sér upphaflega að afnema til þess að koma þjóðfélagi jafnréttis og sósíalisma í framkvæmd á íslandi. í þessum tillistööum auðskipulagsins hafa fornar hugsjón- ir og fyrirheit gleymst. Og ekki, nóg með það. Hatrið á sósíalismanum og vitundin um isvik og brigðmæli við fyrri stefnumál leiðir þessa ólánsmenn út í hinar ótrú- legustu ógöngur. Þrátt fyrir þessi aumkunarverðu örlög AB-foringjanna verða þeir að sætta sig við það að baráttunni fyrir völd- um alþýöunnar og framkvæmd sósíalismans verður hald- iö afram. Einn þátturinn í þeirri baráttu er að koma réttum upplýsingum á framfæri við almenning á íslandi um það nýja þjóðfélag sem er í sköpun í Sovétríkjunum. Og það verður að skeika að isköpuðu þótt þær upplýsingar komi illa við þá sem allt liafa svikið og öllu hafa brugðizt. Læknavarðstofan Austurbæjarskól- anum. Sjími 5030. Kvöldvörður og næturvörður. Næturvarzla er í Lyfjabúðinni Iðunni. Sími 7911. Föstudagur 30. maí 1952 — ÞJÖÐVILJINN (5 SVlR. „Ástarhót" við gróður jarðar Munið kaffjkvöld- ið í Aðalstræti 12, kl. 9 í kvöld. — Mætið ÖUI. ÉG GENG austur Skóla'orú og yfir blettina með æmum til- inn á Lækjargötu. Við mér kostnaði. blasir Menntaskólinn, stíl- ★ hreinn og virðulegur, en nokk- uð grámyglulegur. Ég held að AUSTURVÖLLUR, með blóm- færi vel á því við grænt túnið, skrýddum beðum, er nú orð- að mála hann hvítan með rauðu þaki Tveir unglingar 16—18 ára koma út úr skól- anum og hlaupa yfir túnið í norðvesturátt ofan á Lækjar- götuna. Ég kalla til þeirra og spyr hvort þeir séu nemend- ur í Menntaskólanum. Þeir játtu því. „Þykir ykkur ekki vænt um túnið framan við skóiann?" spyr ég ofursak- leysislega. „Jú“, svara þeir í kór. „Ef svo væri, mynduð þáð ekki spora viðkvæman grassvörðinn, nýbyrjaðan að grænka, heldur ganga stíg- inn“, svara ég. Tímaritlð Heima er bezt, júníhefti þessa árgangsi hef ur borizt. Úr efn- isyfirliti: Valdi Sveins, elzti borg- ari Sauðárkróks; Á haustnóttum og sumarmálum, eftir Böðvar Magnússon; Sögur Hannesar á Núpstað; Gullið í Goðaborg, eftir ur, sem enginn leyfir sér að sigurjón frá Þorgeirsstöðum; óvirða með ljótri umgengni. Hólakots-óli, eftir Þórð Kárason; — Hefjurn sarntök um að Nokkur orð um litla sveit, grein láta alla grasbletti, sem eiga um stöðvarfjörð eftir Fiosa Sig- að prýða borgina, njota urbjörnsson kand. mag. Margar sömu verndar. — B. M. greinar fleiri eru í heftinu, enn- fremur margar myndir og mynda- saga. Ritstjóri er Jón Björnsson inn bæjarbúum helgur blett- rithöfundur. — Hjartaásinn, 4.—5. hefti þ.á. er nýkominn út. Flytur hann þetta efni: Ævintýri, kvæði eftir Kristján frá Djúpalæk. Þrenningin og ég, saga eftir Val Vestan. Sagnir og vísur eftir ýmsa merka menn. Kynlegir kvist ir, eftir Benjamin Sigvaldason. Frá Níeisi gkálda og Sölva Helga- syni, þýddar smásögur, fram- haldssögurnar Suðurrxkjástrákur- * Föstudagur 30. maí (Felix páfi). inn og Flóknir eru forlagaþræðir ' 151. dagur ársins. — Tungl í- — og ýmislegt smávegis. EG QENG nú meðfram lóðinni hásuðri kl. 17,51. — Árdegisflóð kl. Bláa ritið, skemmtisögur, 5. hefti Og sé ömurleg verksummerki 9.30. Síðdegisflóð kl. 21.52. — Lág- 1952, hefur borizt blaðinu. Sög- urn skort á fegurðarskyni og fjara kl. 15.42 . urnar í þessu hefti heita Þjónn umgengnismenningu. — Við ástarinnar, Blettir hiébarðans, 51 Amtmannsstíg er austasti Ei"’skip . . . «P». ennfremur er framhalds- t__, Bruarfoss for fra Rvik 1 gær- saean Sierur að lokum, eftir Vicky kanturinn orðinn fiag og all- kvöldi til Álaborg-ar. Dettifoss Baum. í>á er einnig frásögn af ur meira Og minna skemmd- fór frá Rvík 28. þm. til N. Y. „Kvennjósnurum í síðustu styrj- ur eftir menn, sem hafa reynt Goðafoss fór frá Huli 28. þm. til öld“, og upphaf að ferðasögu eft- brattgengi sitt með bví að Antwerpen, Rotterdam og Ham- ir Gunnar Hansen, er nefnist Á sparka með stígvélatánum í borgar. Gullfoss kom til Khafnar ferðalagi kringum hnöttinn, og snyddukantinn til þess að fá 1 gærmorgun frá Leith. Lagar- fylgja margar teikningar. táfestu, og myndast þá holur fos3 ef ' Gautaborg. Reykjafoss fyrir fætur göngumannsins, for Jra KotKa 27- bm- til Norð- , , , , fjarðar. Selfoss for fra Leith 27 svo hann gengur upp bratt- , „ , , _ „ ,. ,, , . , . þm. til Gautaborgar. Trollafoss ann ems og stxga. Neðn kant- fór frá N. Y. 26. þm. tii Rvíkur. urinn beggja megin. stígsins Vatnajökull fór frá Antwerpen er líka sporaður — en ekki 25. þm. til Ryíkur. eins leirstorkinn og stórlega lýttur af þessum sökum. — Skipadeiid SIS .. Hverjir eiga sö.kina á þessum . Hvassafell er í Keflavík. Arn- Bengtsön leikur islenzk log 2L2o ömurlegú spiöllum? Því er arfel1 er a Skagaströnd. Jökulfell Iþróttaþattur (Sig. Sigur s ). ekki auðsvnrað en böndin fór frá Akranesi 28• i>m- áleiðis til 21-45 Tónleikar: Burlesque, ton- exKi auosvarao, en Donam New York verk fyrit piano og hljomsveit berast eðlilega að nemendum ' eftir Rjchard Strauss (Elly Ney Menntaskólans, sem- eiga leið nugféiag lslands og hijómsveit Rikisóperunnar i um túnið 'oft á dag. ‘Ög séð I dag verður flogið til Akur- Berlin leika; van Hoogstraten hef ég nemendur Menntaskól- eyrar, Vestmannaeyja, Klausturs, stjórnar)i 22.10 LeyniíUndur 5 ans hlaupa .yfir túnið Og upp Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Bagdad, saga eftir Agöthu Christ- Og niður kantana oftar en Vatneyrar og Isafjarðar. Á morg- ie (Hersteinn Pálsson ritstjóri). í þetta skiptið, sem ég gat un 151 Akureyrar, Vestmannaeyja, - XIL 22-30 Tónl.eikar: um hér nð framan Blönduóss, Sauðárkróks, ísafjarð- Goodman og hljomsvext hans um her að íraman; ar ag giglufjarðar. leika. 23.00 Dagskrárlok. * GENGISSKRÁNING. Raf mag nstakmörk uni n ÉG VEIT að Pálma rektor, sem Hafnarfjörður og nágrenni, — er náttúrufræðingur, kominn Reykjanes. af góðum og merkum hænda- ættum, sem lifað hafa á Fra Reykjavíkurdeild R.K.I. gróðri jarðar, metið hann og virt; fæddur og alinn upp í Fastir íiðir eins og venjul. Klukk- an 19.30 Tónleik- ar: Harmonikuiög. 20.30 Vísnaþáttur: ídngeyskar stökur (Karl Kristjánsson alþm.). 21.00 Einleikur á celló: Erling Blþndal- Umsóknum um sumardvalir barna verður veitt móttaka i skrifstofu R.K.I. i dag og á morg un kl. 10—12 og 1—4. — Til á árunum 1945, ‘46, ‘47 og ‘48. einni fegurstu sveit á Norður- landi, tekur sárt að sjá túni greina koma börn, sem fædd eru Menntaskólans spillt. Orðstír hans sem kennara er alkunn- ur. En þá er hann verri upp- alandi en ég hygg, ef hon- um tekst ekki með samvinnu við samkennara sína að vekja ást og virðingu nemenda sinna á gróðri jaröar. svo áð þeir leggi niður. þann óvana . áð spilla túni skólans, Héldur leitist við — eftir því sem í\/ þeirra valdi stendur —r að J - halda vörð um þenilan fagra blett, sem bæjarféiagið hefur lagt stórfé í að prýða. ÞÓ ÉG HAFI liér að framan , , fundið að umgengmnni a " Menntaskó’alóðinni, þá eru fleiri grasbiettir illa leiknir, t.d. Arnarhóistúnið, bletturinn bakvið Landsbókasafnið ö’g Landakotstúnið, austan girð- ingar. Er raunalegt að sjá , ., , , , Skyndilega veitti Hodsja Nasreddm þvx velklætt og myndarlegt folk ," % ..... ,.,J _ * .x . athygli að folkmu tok að fækka. Það traðka a groðrmunþ svo að var eins og jörðin gleypti þa5 en sumir myndast algert flag 1 staðinn lllUpU á brott. —- Verðirnir skyldu þó ekki fyrir að ganga þær gotur, vera á loiðinni að handtaka mig, hugsaÁi ýmist hellulagðar eða malar- hann og varð órótt. bornar, sem lagðar háfa verið 1 £ 100 norskar kr. 1 $ USA 100 danskar kr. 100 tékkn. kr. 100 gyllinl 100 svissn.fr. ÍÖÖ sænskar kr. 100 finnsk mörk 100 belsk. frankar 1000 fr. frankar kr. 48.70 kr. 223.50 kr. 13.32 kr. 239,30 kr. 32.04 kr. 429.90 kr. 373.70 kr. 315.50 kr. 7.00 kr. 32.97 kr 48.33 Nú er liðin rúm öld síðan Trampe greifi sleit þjóðfundin- um og braut lög og rétt á Is- lendingum. Það var þá, að Jón Sigurðsson reis upp og and- mælti gerræðinu — og fundar- menn áréttuðu stefnu hans með orðunum alkunnu „Vér mót- mælum allir“. Nokkru síðar, eða síðia árs 1852, barst suður til Reykja- víkur skjal undirritað af 154 Þingeyingum, og var það sent Jóni Guðmundssyni ritstjóra til birtingor. Var þar andmælt af festu og rökum framferði danskra stjórnarvalda í sam- bandi við þjóðfundinn og m. a. skorað á Trampe greifa að sækja um lausn frá embætti. Svo var skjalið skorinort í garð herraþjóðarinnar, að Jón Guð- mundason mun ekki hafa treystst til að birta það í svip- inn, og var það fyrst prentað i Andvara 1912. ^ ' __ Asgeir Blöndal Magnússom r j »FRAMS0KN« Hér eru ekki tök á að birta þetta mótmælaskjal í heild, en oftirfarandi ívitnanir gefa nokkra hugmynd um inntak þess: „ ... Enn því treysfum vér, að vorum milda konungi sé um það ánnast allra mala, að setja þá menn til embætta í Jjessu fjar- læga landi hásætis haus, eink- um þáu hin æðstu, sem héldi oss við þann veg, við lög vor og rétt, að í eingu sé veruléga á- fátt, svo að vér megum bera fult traust til þeirra manna, og hlýðnast þeirn og skipunum þeirra ugglausir og án van- trausts og tortryggni; treyst- um vér því, að einginn sá verði settur til æðri embættisvalda hér, sem ekk; sé svo drenglund- aður, að hann vilji kannast við og viðurkenna fyrir sjálfum sér, ef hann hefur rangskilið lög vor og rétt í nokkru veru'.egu, og fyrir það mistekizt valdstjóm- 'árverk- ‘sín, svo hann með þe:m haf! sýnt sig; í að misbjóða lög- legum réttindum manna yfir höfuð, og að hann, ef það væri bert, vilji þá jafnframt kannast við, að roeð slíku hljóti hann að hafa glatað þvi trausti lands- búa, sem hverjum valdstjórnar- manni ríður á áð hafa, ef stjórn hans á að vera með því afli og áliti, og vera svo óyggjandi og fara í því Ilagi, sem nauðsyn er á. . . . . . . Þar ti! hljóta menn at> ■>:. - eigna það tillögum yðar (þ. e. ... Trampe greifa, Á.B.JVL) og skýrslum, að hingað var sendur 'sýningur á‘vopnnðti liði ti! landsins e'ns og noklrur upp- reisnar værj von eíá ófriðar af land'sinöriiuin, þann ér bæla þyrfti með herafja. . . . . . . I’ví skjótuni vér því nú til dreingskapar yðar, hvort yð- ur flnst nú ekki fult tilefm til þess, að þér, fyrir sjálfs yðar sakir og allra íslendinga, biðjið konunginn að lofa yður héðan sem fyrst, og veita yður annað embætti í Danmörku.“ Það voru snauðir, þir.geyskir bændur, sem áttu slíka reisn mitt í fátækt sinni, og voru svona djarfmæltir í frelsis- og réttindamálum þjóðarinnar; og áttu þeir þó undir högg að sækja hjá dönskmn valdhöfum jafnt í stjórnmálum og verzlun sem á öðrum sviðum. En þessir 154 Þingeyingar voru ekki ein- angraðir, þeir áttu sér þúsundir skoðanabræðra um land allt. Og sú fylking, sem fylkti sér undir merki þjóðfrelsisins, varð æ þéttskipaðri, sem tímar liðu. Búalið og menntamemi stóðu þar hlið við hlið, margir af öndvegisklerkum þjóðarinnar , sóttu fram í fylkingarbrjósti — og síðar, er samvinnuhreyf- ingin komst á legg, létu for- kólfar hennar sig sízt vanta í hópinn. Og kjörorð baráttunnar var hin fleyga setning forset- ans „ekki víkja“ — að svíkjast aldrei frá kröfunni um réttindi landsins og frelsi og fullveldi þjóðarinnar. Að lokum vannst svo sigur, fyrsti meginsigurinn 1918, og fullnaðarsigur 1944, er ísland varð sjálfstætt lýð- veldi. Fullnaðarsigur, sagði ég. En þó er það svo, að í frelsisbar- áttu fátækrar þjóðar vinnst aldrei loka-sigur í þeim skiln- ingi, að þjóðinni sé ekki jafnan þörf á að halda vöku sinni, verja frelsi sitt og styrkja það og efla. Og naumast var sjálf- stæðisbaráttunni við Dani lokið, er nýjan voða bar að höndum, kaupmenn dauðans höfðu fengið augastað á Islandi. Þegar í stríðslok krafðist erlent stór- veldi herstöðva hér á landi til 99 ára. Því varð að vísu afstýrt í bili, að gengið væri að þessum kröfum, bæði fyrir atbeina sós- íalista og einbeitta andstöðu ai- mennings í öðrum flokkum. Engu að síður var slakað á og málstaður Islands svikinn með Keflavíkursamningnum ill- ræmda. Stórveldið erlenda færði sig nú sífellt upp á skaftið, og hugðist nú að vinna það í áföng- um, sem • því hafði mistekizt í fyrstu atrennu, og er slíkt lítið furðuefni. Hitt var hryggilegra, að viðbrögð íslenzkra valdhafa urðu nú með þeim hætti, að því var líkast sem þeir hefðu snúið við kjörorði forsetans „ekki víkja“. Nú sýndist vígorðið vera alltaf að víkja — frá mál- stað íslenzkra hagsmuna, full- veldis Islands og landsréttinda. Fyrst var yfirlýsingin um ævar- andi hlutleysi Islands í styrjöld- um numin úr gildi, síðan var landið dregið inn í hernaðar- samtök Vesturveldanna, Norð- ur-Atlantshafsbandalagið svo- nefnda. Reyndar var því lýst yfir af utanríkisráðherra, að ekki kæmi til mála, að erlent herlið dveldist í landinu á frið- artímum. En prentsvertan var naumast þornuð á þessari yfir- lýsingu hans, er forkólfar borg- araflokkanna þriggja féllust á að kalla hingað bandarískt her- lið, og síðan var Alþingi látið samþykkja aðgerðirnar eftir á. Islenzkir sósíalistar og með þeim ýmsir menn úr öðrum flokkum eða flokkslausir reyndu að sporna við þessari atburða- rás eftir getu. Mikill hluti kjós- enda borgaraflokkanna fj'lgd- ist með ugg og efa með þessum aðgerðum og margir voru þéir villtir af gerningaveðri áróðurs- ins. Og þeir héldu að sér hönd- um. En hvað var þá um sveitunga og eftirkomendur þingeysku bændanna 154, þeirra, er skrif- uðu undir mótmælaskjalið 1852 ? Minntust þeir ekki aldarafmælis Þjóðfundarins ? Ójú, og undir- búningurinn hófst þegar á of- anverðu ári 1950 með samþykkt hins svokailaða Bændafélags Þingeyinga að Fosshóli, svolát- andi: „Vegna þess að þeir atburðir gerast nú í veröldinni, að sýni- legt er að þriðja heimsstyrj- öídin getur hafizt dag hvern, með svo ægilegum hamförum að enginn blettur láðs né lagar verði óhultur, og með þ\í, að ekki er enn vitað, að stjórnar- Það rann upp fyrir honum ljós er hann sá okrarann nálgast. Á hsela honum kom fjörgamall maður í útataðri kápu, og kona með slæ5u fyrir ahdlitinu — eða öllu heldur ung stúlka, l)élt Hodsja Nasreddín. Verðir lit.u eftir J>eim. Hvar eru Sakir, Sjúra, Spid og Sadíkk? hló okrarinn. Þeir voru hér rétt áðan; ég sá þá sjálfur. Lánið þeirra fellur bráð- um í gjaiddaga. Það er þýðingarlaust fyx-- ir þá að fela sig. — Svo haitraði hann áfram, kroppinbakurinn. Það hófst hljóðskr.if með fólkinu. — Sjá- ið köngulóna, nú hefur hann dregið leii’- kerasmiðinn Níjas og dóttur hans fyrir dómstól emírsins. Bölvaður sé hann að eilífu. — Eftir hálfan mánuð fellur mitt lán í gjalddaga, sagði' einn. Og mitt eftir viku, sagði annar, _ völd hins íslenzka ríkis hafi gert ráðstai'anir til verndar borgum landsins, gerir stjórn Bændafélags Þingeyinga þær al- varllegu kröfur til Alþingis og ríkisstjórnar, að leitað sé nú þegar samninga um hernaðar- lega vernd fyrir Islands hönd við þær lýðræðisþjóðir, sem gegna því veglega hfutverki að varðveita smáríki fyrir yfir- gangi og kúgun e;nræðisþjóða.“ Menn geta borið reisn og rök- festu þessa plaggs saman við inntak mótmælaskjals þess er Þingeyingar rituðu erlendum valdhöfum tæpri öld áður. Hví- lík framför og framsókn! Það þarf naumast að. minpa á það, að fremst í flokki hinna veglegu verndarrikja smáþjóðanna, sem vikið er að í samþykktinni, eru allir helztu nýlendukúgarar ver- aldar — og smáþjóðaverndar- inn, sem einkum mun þarna hafður í hug, hafði þegar í stríðslok — þegar enginn minnt- ist á þriðju heimsstyrjöldina —- krafizt herstöðva á Islandi til 99 ára og jafnvel hótað að láta hernámslið sitt sitja hér um kyrrt, ef ekkj yrði látið að vilja hans. — Og rökfestan er líka í lagi, því nú á það að verða Islendingum helzt til hlífðar í komandi hildarleik að gera land- ið að víghreiðri’ og árásarstöð í fremstu skotlínu og bjóða þann- ig gagnárásum heim. Hins veg- ar er afsali fullveldis og lands- réttinda hvergi mótmælt í skjali þessu. Þeim til huggunar, sem meta að verðleikum frjálslýndi og framfarahug Þingeyinga að fornu og nýju, skal þess getið, aðjþví fer fjarri, að þorri þeirra standj að ofangreindu plaggi, og sjálft mun það tæpast samið fyrir frumkvæði sýslubúa, enda síðan prentað í „Landvörn". En nú víkur sögunni í Norð- ur-sýsluna. Þar hefst aldar- minning Þjóðfundarins á önd- verðu ári 1951 — reyndar eru hin sýnilegu tákn þess öll rýrari en í Suður-sýslunni, en viðleitn- in engu minni, svo sem síðar mun að vikið. Eina prentaða, opinbera plaggið, sem sýslubúar hafa látið frá sér fara um þessi mál, svo mér sé kunnugt, er samþykkt hreppsnefndarinnar á Þórshöfn, en um hana segir svo í „Landvörn“ 15. marz 1951: „Hreppsnefnd Þórshafnar á Langanesi samþykkti á fundi sínum 3. þ. m. með öllum at- kvæðum, að rita ríkisstjóm og Alþingi mjög eindregna kröfu um að beitast fyrir því, að gerðar verði tafarla'usar ráð- stafanir íil að Norður- og Aust- urland verði varin gegn aust- rænni árás. Færir hreppsnefnd- in margar glöggar röksenadir fyrir [>essari kröfu.“ Markvert má það kallast við samþykkt þessa, ef trúa má „Landvörn", að hreppsnefndin virðist ekki láta sig neinu skipta varnir Vestur- og Suðurlands- ms. Er það hvort tveggja, að hreppsnefndum veitir stundum erfitt að hefja sig yfir hreppa- pólitíkina, enda ekki lítil á- rejmsla og íþrótt að fara að hugsa svona á heimsmæli- kvarða. Þá er það og tii, að tillögur þeirra Jónasanna um fjórðungssambönd og fjórð- ungastjórn hafi ruglað hana í ríminu. En hvað sem um það er, má það kallast gott eftir at- vikum, að henni skuli hafá tek- izt að spanna yfir helming landsins. Ég kem nú að hinum leynda Framhald á 7, síðxL jT Sstenzkd landhelgin og af- sfaða Breta til hennar Hún er athyglisverð afstað- an sem Bretar hafa tekið til hinnar nýsettu íslenzku land- helgislínu okkar Islendinga. I fyrsta lagi telur brezka rík- isstjórnin að ríkisstjórn Is- lands hefði átt að semja við hana um breytingu á landhe'g- islínunni, en ekki gera ein- hliða ráðstafanir. I öðru lagi telja Bretar að landhelgislínán, samkvæmt hinni nýju reglu- gerð, sé ekki dregin samkvæmt alþjóíalögum. Og í því sam- bandi er línan sem dregin er frá Eidey þvert yfir Faxaflóa fýrir . framan Öndverðarnes, mesti þyrnir í augum þeirra. Það kemur skýrt fram a'ð Bretar vilja þessa línu ekki utar, en sjónhendingu frá Garð- skaga í Malarrif. Með þessari línu mælti alþjóðahafrann- sóknaráðið árið 1946. I þriðja lagi telja Bretar að við íslend- ingár höfum annan og minni rétt til fjögurra mílna land- helgi heldiir en Norðmenn þar scm liér hafi gilt þriggja mí’na landhelgi í fiínmtíu ár. Og sögu legan rétt til þessarar nýju landhelgi teija þeir okkur ekki hafa. I fjórða lagi fer brezka ríkisstjórnin þess eindregið á leit, við íslenzku stjórnina að hún enduí'skoði reglugerðina, frá 19. marz og breyti þeim ákvæðum hennar, sem Bretum er verst við. íslenzka ríkis- stjórnin hefur svarað þessari beiðni algjörlega neitandi. enda mundi engri íslenzkri stjórn vera stætt á öðtu, en halda fast á þessum rétti okkar, Áð baki kröfunni um útvíkkun landhelginnar stendur öll ís- lenzka þjóðin án tillits til ann- arra ágreiningsefna. Og sú lína sem nú hefur verið sett má ekki ganga skemmra en hún gerir, að áliti alþjóðar. Margir telja hinsvegar að of skammt hafi verið gengið með setn- ingu hinnar nýju landhelgislínu, en þeir standa einhuga í órofa fylkingu þjóðarinnar i’.m að hvergi verði slakað á settum reglum í þessu efni. Það sem einkum vekur at- hyg,li við afstöðu Breta til þessa máls er að stjórnin og stjórnarandstaðan standa þama hlið við hlið. íhalds- flokkurinn og Verkamanna- flokkurinn eru algjörlega sam- mála um að kúga ef hægt er, smáþjóðina til hlýðni við sig. Haft hefur verið í hótunum í brezka þinginu, um að torvelda mjög eða jafnvel banna land- anir íslenzkra skipa á fiski í Bretlandi. Gamalt íslenzkt mál- tæki segir: "„gleymt er þegar gleypt er“. Man nú ekki Bret- inn lengur siglingu íslenzkra fiskiskipa til Bretlands á stríðs- árunum síðustu? Þá voru það fyrst og fremst við íslendingar sem héldum lífinu í brezku þjóðinni, méð stöðugum fisk- flutningum yfir ófriðarsvæði. Það væri fróðlegt fyrir brezka þingmenn að kynna sér mann- tjón okkar Islenginga frá þess- um árum. Við samanburð, þá geta Bretarnir séð, að mann- tjón. okkar varð hlutfallslega Framhald á 8. síöu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.