Þjóðviljinn - 04.06.1952, Side 5

Þjóðviljinn - 04.06.1952, Side 5
4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 4. júní 1952 Miðvikudagur 4. júni 1952 — ÞJÓÐVILJINN (5 þlÓÐUIUINN Útgefandl Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíaiistaflokkurinn. Rltstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Slgurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Síml 7500 (3 línur) . Askriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. lo ■ annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. í fslenzkur iðnaður Þaö leikur ekki á tveim tungum áö íslenzkur iönaöur hefur orðið fyrir þungum búsifjum af völdum núverandi stjórnarstefnu. Hinn taumlausi innflutningur erlends iönvarnings sefn nýtur allt annarra og hagstæöari kjara en innlendi iðnaðurinn hefur komiö hart niöur á þeim vorgróðri að íslenzkri inaöarframleiðslu sem hér var að þróast og sem veitti orð.ið sívaxandi hluta vinnandi fólks atvinnu og lífsframfæri. Er nú svo komiö að hér hafa á oröið mikil og óheillavænleg umskipti. Allar búöir eru yfirfullar af erlendum iönaöarvörum en íslenzk iðnfyrir- tæki hafa stórlega oröiö aö draga íjajnan seglin, iön- verkafólki hefur verið sagt upp störfum í hundráðatali, dýrar vélar liggja óhreyfðar. Þar sem áður ríkti líf og starf hvílir nú auðn og dauöi yfir af völdum ríkisstjórn- arinnar og þeirrar stefnu sem hún er fulltrúi fyrir. Því heyrist oftsinnis haldiö fram af málpípum stjóm- arstefnunnar aö hér hafi ekkert annað gerzt en það, sem eölilegt sé og heilbrigt. íslenzki iönaöurinn hafi fengið keppanda og ekki staöizt baráttuna um markaöinn og hyiíi neytendanna. íslenzki iönaöurinn hafi lotiö í lægra haldi vegna þess aö hann sé ekki samkeppnisfær við er- lendu vöruna. Þetta eru í stuttu máli varnir ríkiSstjórn- arinnar, blaða hennar og talsmanna þegar þessir áðiljar þurfa aö mæta þungum áfellisdómi fólksins fyrir afstöö- una til hins unga íslenzka iðnaöar og hvernig hann hefur veriö leikinn. Nú er þáð kunnara en frá þurfi aö segja áö íslenzkur iðnaður hefur síður en svo búiö viö jafnréttaráöstöðu gagnvart innflutningi, erlendrar iðnaöarvöru. Hráefnin eru háö leyfum en ekki fullunna varan. Iðnaöurinn býr viö lánsfjárskort en fjármagninu er beint í innflutn- ingsverzluliina. A.m.k. þuría voldugustu heildsalarnir á- reiöanlega ekki aö kvarta undan fjárskorti, fyrir því er séð af ríkisstjórn og bönkum. Innlendi iönaðurinn býr viö ákvæöi um hámarksálagningu en erlendu iðnaöarvömrn- ar eru seldar því verði sem innflytjandanum þóknast. Þetta hefur m.a. haft það í för með sér áð fjöldi verzlana hefur freistazt til þess aö láta íslenzku framleiöslima sitja á hakanum í voninni um skjótteknari gróða, auk þess sem fjársterk heildsölufyrirtæki hafa allt aðra og hagstæðari möguleika til að veita verzlununum langan greiðslufrest en íslenzki iðnaðurinn, sem er illa settur í því efni vegna langvarandi og tilíinnanlegs skorts á nauð- synlegu rekstursfé. Það liggur í augum uppi aö íslenzki iönáöurinn þurfti, að njóta skilnings og velvildar ef hann átti að komast sæmilega, á legg í staö þess aö sæta beinum ofsóknum og búa við hi.ö versta hgröræði eins og verið hefur hlutskipti hans undir stjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðis- fiokksins síöustu.árin. Sérhver þjóö sem vill efla atvinnu- vegi sína og byggja þá upp á skynsamlegum grundvelli telur skyldu sina að veita innlendum iðnaði sem heppi- legust skilyröi til vaxtar og þroska. Hér er alveg öfugt að farið. Hér er skipulega aö því unnið af stjórnarvöldum landsins að kippg fótunum undan iönaöi landsmanna og hindra þá þróun hans sem var vel á vegi með aö gera iönaðinn aö einum öruggasta og snarasta þættinum í uppbyggingu íslenzks atvinnulífs. Viöhorf og afstaða stjórnarvaldanna til iönaöarins í landinu leggur öllum almenningi þá skyldu á herðar að veita innlendri iðnaðarframleiöslu allan þann stuöning sem í hans valdi stendur. Það má ekki henda aö iönaður- inn veröi aö velli, lagöur án þess aö öflugt viðnám sé veitt á hverjum þeim vettvangi sem aö gagni má koma. Hlutverk álmennings í því efni er aö láta innlenda iön- aöarvöru sitja í fyrirrúmi, þegar hún er sambærileg um verð og gæði við erlendan iönvarning. Hitt er svo jafn sjálfsagt aö gera þá kröfu til framleiðenda innlends iðn- vamings aö hann sé vandaöur svo sem föng eru framast á. Misskilinn heilagleiki spurning — ÞAÐ VAR einu sinni að kona kom með bam sitt til skímar í Skímarkirkjuna í Flórens. Þar hafa Flórensbúar látið skíra böm sín víst allt frá þeim tíma að Hafliði Másson upphóf ritlist á Islandi. Ekki hafði konan mikinn viðbúnað í tilefni þessarar hátíðar, að minnsta kosti ekki á okkar mælikvarða. Líklega hafði hún skroppjð frá verkum og brugðið sér í kápu utanyfir morgunsloppinn. Tveir e'ða þrír ættingjar vom með. Þeg- ar athöfninni var lokið hófst mikil kátína. Konan hló af gleði, ættingjarnir hlógu, og seinast fór presturinn að hlæja. Fólk þar syðra virðist — Smáíbúðir Bilað skilti Próí- til Gautat>orgai' 29. fm. frá Leith. Tröllafoss er væntanlegur til R- vikur á morgun frá N.Y. Vatna- jökull er í Rvík. Flugfélag Islaiuls: 1 dag verður flogið til Akureyr- ar, . Vestmannaeyja, Isafjarðar. Hólmavíkur, Hellissands og Siglu- fjarðar. Á morgun til Ak., Ve., Blönduóss, Sauðárkróks, Reyðar- fjarðar og Fáskrúðsfjarðar. HagfræSingurinn og lífeðlisfræðin HÁTTVIRTI Bæjarpóstur. Eitt örlítið píp úr Kleppsholtinu, samt ekki á hans majestet Bjarna Ben eða hans nóta; nei, aðeins á eitt rosa stórt ljósaskilti. — Svo er málið vaxið a'ð ég óhjákvæmilega á leið framhjá húsinu númer 166 við Laugaveg daglega. Á téðu húsi er skiltið, stærðar skilti með rauðu ljósi á kvöld- in, en skiltið er bi!að, og þó er það nýtt. Þetta truflar mig alveg ósegjanlega; þa'ð logar ekki á öliu skiltinu. — Væri ekki hægt að laga skiltið eða slökkva á hinu útlenda nafninu, aðeins fá eitthvað jafnvægi í það. ÆTLI KLUKKAN á Ragnars Blöndal húsinu sé ónýt? — Fannsi Hjónunum Helgu . \ ' Marteinsdóttur og ý /\ Karli Jónssyni, I jfjj V húsgagnabólstrara, W X. Skipasundi 50, fseddist 12 marka sonur mánudaginn 2. júní s.l. — Hjónunum Þórunni Egilsdóttur og* Ásgrími P. Lúðvíkssyni, húa- gagnabólstrara, Mímisvegi 2, fædd- ist 17 marka sonur 2. júni s.l. Læknavarðstofan Austurbæjar- skólanum. Kvöldvörður og nætur- vörður. — Simi 5030. A laugardaginn opinberuðu trúlof- un sina ungfrú Hansína S. Krist- jánsdóttir og Þor- lák.ur Jónsson, starfsmaður hjá líta á Guð sem persónlegan kunningja sinn, og hví skyldi það ekki gleðjast í návist hans. . Kannske gætinn við lútherskir lært eitthvað af þeim kaþólsku. HJÁ OKKUR virðist það eitt Gu'ði þóknanlegt að vera nógu leiðinlegur og skal eink- um vísað til hinna tví- og þríhelgu hátíða okkar, þar sem jafnan þarf að bæta við einum degi aukreitis til að 'bæta fyrir leiðinlegheitin, og mönnum leyfist að skemmta sér langt fram á nótt daginn áður en þeir eiga að fara áð vinna. — Hversvegna þarf máður að vera skinhelgari einn dag en annan þótt dag- urinn heiti eitthvað sérstakt. VIÐ GÖNGUM ekki að því gruflandi að enginn tekur all- an þennan heilagleik alyar- lega lengur, jafnvel ekki þeir sem velja útvarpsdagskrár. Oftast gildir þetta um guð- rækna sem og hina. Semsé þetta er annaðhvort vani eða hræsni. — Oft er útvarpið okkar syfjulegt, en sjaldan eins og á hátíðum. — Ég hygg áð jafnvel þeir útvarps- menn myndu fyrr springa í Ioft upp en að þeir byðu okk- ur uppá aðra eins endemis þvælu á rúmhelgum degi og píslarsögu Pontíusar Pílatus- ar í leikformi, sem við mátt- um hlýða á nú um Hvítasunn- una. Greyin mín í útvarpinu, reynið þið nú að hrista af ykkur doðann og muna að það er þegar komi’ð árið 1952. Brápuhlíð 48, Áfengisverzlun rikisins Fulltrúaþing- Sambands íslenzkra barnakennara verður sett í Mela- skólanum á morgun, fimmtudag, kl. 20.30. — Sambandsstjórnin. Rafmagnstakniörkunin í dag x Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðar- árholtið, Túnin, Teigarnir, íbúðar- hverfi við Laugarnesv. að Klepps- vegi og svæðið þar norðaustur af. Miðvikudagur 4. júní. 155. dagur ársins. — Imbrudagar. Sæluvika. — Sólarupprás kl. 2.16. Sólarlag kl. 22.38. — Tungl í hásuðri kl. 21.24. — Árdegisflóð kl. 2.00. Síð- degisflóð kl. 14.30. — Lágfjara kl. 8.12 og 20.42. Rfkisskip Hekla fór frá Þórshöfn í Fær- 19.30 Ópenulög (pl.) 20.30 Útvarpssagan „Skáldið talar við drottin" eftir Kar- en Blixen; (Helgi Hjörvai'). — 21.00 Tónleikar Cpl,): „Feneyjar og Na- pólí“, píanóverk eftir Liszt (Louis Kentner leikur). 21.15 Erindi: eyjum í gærkyöldi á leið til Ak- K?-levala og nýjar rannsóknir á ureyrar. Esja var væntanleg til t!nnsFu fornkvæðunum (Maj-Lis Reykjavíkur í morgun að vest- Kolmberg). 21.35 Frá Norræna an úr hringferð. Skjaldbreið fer tónlistarmótinu í Kaupmannahöfn frá Rvík í dag austur um land til Itekið á segulband hjá danska Bakkafjarðar. Þyrill er í Faxa- útvarpinu): Þættir úr Edduóra- flóa. Skaftfellingui' fer frá Rvík tóríi eftir Jón Leifs (Kór og sin- í dag til Vestmannaeyja. fóníuhljómsveit danska útvarpsins flytjá, ndir stjórn Launy Grön- Skipadelld S.I.S.: dahi. Einsöngvari: Volmer Hol- Hvassafell fór frá Seyðisfirði bön)- 22-30 Undir búfurn lögum; 2. þm. áleiðis til Ála.borgar. Arn- Carl Billich o.fl. flytja frönsk létt arfell er væntanlegt til Khafnar klassísk lög. 23.00 Dagskrárlok. i kvöld á leið til Stettin. Jökul- fell fór frá Akranesi 28. fm., á- undur í kvöld kl. 8.30 á leiðis til N. Y. Eimskip Brúarfoss er í Álaborg. Detti- foss fór frá Rvík 28. fm. til N.Y. Goðafoss fófc frá Hamborg í gær ? til Rvíkui'. Gullfoss fór frá Leith 2. þm.. til Rvíkur. Lagarfoss kom til Siglufjarðar 2. þm.; fer það- an í dag til Akureyrar, Húnaflóa- venjul. stað. Stundvísi. Lúðrasveit Reykjavikur ieikur á Austuivelli kl. 9 í kvöld. Á hvítasunnudag roru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Auðuns ung- frú Gróa. Sigurlijja Guðnadóttir og hafna, Húsavíkur og Reykjavík- Páll Guðmundsson málari. Heimili ur. Reykjafoss fór frá Khöfn 30. ungu hjónanna er Miðstræti 8B. þm. til Norðfjarðar. Selfoss kom Framhald á 7. síðu. Fyrir allmörgum árum skrif- aði íslenzkur rithöfundur leik- rif eitt, mikla harmsögu í fimm þáttum. Svo voru átök- in mikil og harðsnúin í þess- um harmleik, að allar aðal- persónur leikritsins dóu þegar í þriðja þætti, og flestar vo- veiflega. Lokaþættir leikrits- ins voru því ekki fjölskrú'ðug- ir. Leikritið dó út af mann- fæð. Dr. Benjamín Eiríksson ■ er í sínu hagfræðilega drama um örlög rússnesku þjóðarinn- ar um margt líkur þessum . fræga höfundi í íslenzkri leik- ritagerð. Þótt hann gangi af rússneskri alþýíu dauðri iíf- fræðilega í fyrsta þætti greina- flokks síns heldur hún samt áfram að lifa og hrærast hag- fræðilega í hinum fjölskrúðugu töflum og tahiagerðum dolct- orsins. Þegar dr. Benjamín ér bent á, að byggingarverkamanna - fjölskyida hans hljóti að bafa dáið í fyrsta þætti, þá bjarg- . ar hann henni með lpikbre’lu yfir í hina þættina. Hann stað- hæfir sem sé, að ekki megi taka giida verðtöflu hans nr. 1 og ekki sé hægt að reikna með kaupgjaldi ársins 1947 (202 rúblum), heldur verði að reikna með kauphækkunartöfl- unni, 312 rúblum. Erfitt er þá að skilja hvers vegna doktor- inn er að birta töflu, sem ekki má reikna með. og nefnir þó ekki annað verð á hinu fræga rúgbrauði. eða hvers vegna hann birtir ka.uptaxta, sem ekki er hægt að reikna út í naúðsynjum, e.n trúlegt er, að þetta. sé doktorsgráða hagfræð- innar, sem venjulegum dauð- legum mönruira / er meinað að öðlast. Sennilegt virðist þó, að bvggingarverkamaðurinn hafi átt erfiðari kjör fyilr kaup- hækkun og verðlækkun en eftir. Það er sVo sem trúlegt. að hagfræðilega megi sanna að þetta sé Ýangt, en bó skal einungis litið á. lífsviðurværi hans eftir kjarabæturnar, og er ]>á gert ráð fvrir, að hann sé enn á lífi eftir 1. þát,t í hágfræðileikriti dr. Benjamíns Eiríkssonar.; I greiniuni Að lifa á brauði í Rússlandi var reikningslega gert ráð fvrir meðalnevzlu full- orðins manns, er væri um 70 kg. að þyngd. Hinn efahvggni vísindamaður, dr. Benjamin Eiríksson, telur þetta miög vafasamt. Haun vill fá fram meðalþyngd rússneskrar fiö’- skvldu, en hefur því miður engar tölur um hana, og er bölvuðum Rússunum þar rétt lýst, að véita hinum tölufor- vitna doktor engar upplýsingar á þessu svi'ði. Hins vegar þekk- ir dr. Benjamín 6 manna fjöl- skyldu í Reykjavík. Meðal- þyngd hennar er 36 kg. Það er guð vel komið að ganga til móts við hinn angraða hag- fræðing og gera ráð fyrir slíkri byggingarverkamænnafjöl- skj'ldu í Rússlandi: 6 manna fjölskyida og hópurinn vegur að meðaltali 36 kg. Hún mundi þá líta út eitthvað á þessa lund: Maðurinn 70 kg. konan 60 kg. 2ja ára bam 13 kg. 3ja ára bam 15 kg. 8 ára barn 21 kg. 10 ára bam 27 kg. Samkvæmt lífeðlisfræðinni væri hitaeiningarþörf þessarar fjölskyldu í hvíld (og er þá raunar ekki gert ráð fyrir hitaeiningarþörf bamanna til vaxtar) á þessa lund: Maður- inn 2300 he. konan 2300 he. 2 ára bam 900 he. 3 ára barn 1000 he. 8 ára barn 1600 he. 10 ára barn 1800 he. á dag. I fyrri grein var reiknað með ódýmstu fæðuteg. (bráuði), en þar sem dr. Benjamín vill að reiknað sé með bamafjöl- skyldu, þá verður að gæta þess að böm ná ekki þroska á ^nu saman brauði, samkvæmt kenn- ingum lífeðlisfræðinnar. Mat- seðillinn verður þó næsta fá- brotinn, einungis mjólk og brauð. Fjölsky'dan mundi því kaurf. iy2 1. af mjólk, á 2,93 rúblur líterinn, og 4 kg. af rúg- brauði, á 1.50 kg. (allt lækkað verð.) Mjólkin mundi nema 1000 he. og brauðið 9000 he. Þessi fátæklegi matur, sem að- eins mundi nægja í algerri hvíld fjölskyldunnar og vaxtar leysi hinna yngri meðlima hennar, kostar samtals 311 rúblur og 85 kópeka. Eru þá eftir af mánaðarlaunum bygg- ingarverkamannsins. eftir launa hækkunina. 15 kópeltar til aiwrra lífsþarfa og menning- arauka. Það er auðvitað leið- inlegt að endurtaka það: en þessi byggingarverkamannafjöl skylda dr. Benjamíns er klæð- laus, skólaus og húsnæðislaus, og enn virðist jafn ótrúlegt, að hún hafi tórt fram á sið- ustu kjarabætur dr. Benjamíns. Jafnvel þótt. fjölskyldufaðirinn færi eftir ágizkun dr. Benja- míns og helæti yngsta barnið mundi það ekki bjarga honum né fjölskyldunni. Þessi útreikn- ingur byggist annars vegar é kaupgjaldstölum og verðlagi, sem dr. Beniamín hefur sjálf- ur fært í letur, hins vegar á staðreyndum lífeðlisfræðinnar. Hvernig dr. Benjamin ætlar að samríma staðreyndir lífsins og hagfræðitölur sinar — það er viðfangsafni, sem hann verður sjálfur að leysa. Hann reynir að klóra sig út úr viðfangsefn- inu með því að vitna í meðal- talstölur um hitaeiningareyðslu sundurleitustu þjóða, og bendir sérstaklega á Kínverja og Itali. Þessar tölur eru bara reykský. sem hin mikilláti hagfræðing- ur reynir að hylja í þá stað- reynd, að hann hefur reiknað sig út í fjarstæður. Tölur hans rnundu sýna eitt af tvennu, að mikill fjöldi manna í Kína, ítalíu, Indlandi og víðar, lét- ist úr skorti, og raunar hefur það verið svo til skamms tíma um margar þessara þjóða, eða að ekki væri allt mælt og veg- ið, sem ofan í þetta fólk fer, og kæmist á hagskýrslur. Það virðist raunar renna upp ör- lítið ljós fyrir hagfræðingnum er hann segir í síðustu grein sinni; „Vitað er að meðaltölur eru varhugaverðar’*. Já, það eru fleiri tölur varhugaverðar en dýrtíðarútreikningar dr. Benjamíns Eiríkssonar. En þetta litla ljós birtist hagfræð- ingnum nokkuð seint. I öllum greinum sínum hefur hann ein- mitt reynt að sanna allar hag- fræðilegar firrur sínar með meðaltalsútreikningum. Dr. Benjamín Eiríksson spyr, hvort óskiljanlegt sé, að rúss- nesk alþýða lifi aðaílega á kornmeti. I greininni: Að lifa á brauði í Rússlandi var beinlín- is gert ráð fyrir því, að rúss- neski verkamaðurinn lifði ein- göngu á kommeti. Dr. Benja- mín taldi það full fjandans góða fæðu handa honum, og það var gengið inn á það, hag- fræðingnum til léttis í rit- deilunni. En hitt er með öllu óskiljanlegt, að menn lifi á því brauði, sem þeir geta ekki keypt né aflað sér á annan hátt fyrir laim sfn. Þetta er ekki sagt til að vera fyndinn á kostnað „fátæktarinnar“ í Rússlandi. Fátækt er ekki bros- leg. En hagfræðingurinn Benja- min Eiríksson, sem liefur reikn að hið vinnandi fólk Rússaveld- is beinlínis niður í gröfina. og hefur ‘ reiknað íslenzka dýrtíð svo vitlaust, að hann mundi falla á venjulegu pungaprófi í hagfræði — slíkur hagfræðing- ur er ekki laus við að vera dá- ’ítið broslegur. Að honum var brosað. Að lionum er brosað. I+s 119. dagur. P . , skai k ' '■ LeonidLs Soíovjoffs ★ TeUmingar eftlr Helge Kiihn-Nielsen MAÐUR BIÐUR fyrir kvörtun. Hann hefur fengið úthlutað smáíbúðarióð í sambyggingu 15. mai, en ekkert bólar á teikningum af húsinu. Þetta er bagalegt sleifarlag. Sumarið er stutt og tíminn dýrmætur til bygginga, og bæjaryfir- völdin velta vöngum. PRÓFSPURNING til þeirra sem leggja blessun sína á hernámið. Hvenær haldið þið í einlægni sagt, að Bandaríkja menn hverfi burt af íslandi af fúsum vilja? — (Nefnið dæmi annarsstáð- ar frá). Samkvæmt lögunum, sagði vezírinn, skal hver sem ekki greiðir skuld sína í gjald- daga, gerast þræil lánardrottins sins, með fjöískyldu sinni — unz hann liefur greitt skuldina ásarnt vöxtum. Leirkerasmiður- inn laut höfði, dóttir hans grét og Hodsja Nasreddín sagði við sjálfan- sig: Honum skal verða- drekkt, kvalara-num. .. En náð og mildi herra vors, emirslns, er mikil og óendanleg, hélt vezírinn áfram og brýndi röddina. Mannfjöldinn þágði þunnu hljóði. Leirkerasmiðurinn ganUi lyfli höfð- inu, og vonarneista brá fyrir i augum hans. Þó gjaiddaginn sé þegar liðinn vill emírinn gefa leirkerasmiðnum einnar stundar frest. Ef hann greiðir þá ekki skuld sína verða. lögin að koma til framkvæmda. Farðu. leirkerasmiður, og megi náð og' mildi em- írsins einnig fylgja þér í framtíðinni. Vezírinn þagnaði, og loftungurnar gengu fram, þyrptust saman bak við hásætið og hófu vinnu sína: Ó, þú réttláti herra, sem með réttlæti þínu yfirskyggir sjálft rétt- lætið. Ó, þú prýði jarðarinnar og heiður hiininsins, mikli og voldugi emír! Stærsta sanddæla í heimi liefur verið byggð í Sovétríkjunum og er notuð við dýpkun siglingaleiða um ár og skurði. Dælan af- kastar 1000 rúmmetrum af sandi á lcíukkustund. Okurálagoing á nauðsynjavörn Enn halda kaupmenn og heildsalar áfram að féflétta almenn- ing með okurálagningu. Alagning á vefnaðarvöru getW orðið yfir 100%. Sama er að segja um búsáhöHd. Gosdrykkir nálgast 1000% álagningu. Fyrir sköinmu birtist skýrsla verðgæzlustjóra um athuganir á verðlagi víðvegar um landið á tímabilinu desember 1951 — marz 1952. Það sem mesta athygli vekur við lauslega athugun á skýrslu þessari er það, hversu álagning, bæði heildsöluálagning og smá- söluálagning, er geipilega mis- jöfn. í mörgum tilfellum er um gífuriega okurálagningu að ræða, en stimdum virðist henni í hóf stillt. Það getur því ek.;ki hjá því farið, að útsöluverð á mörgum vörutegundum hljóti að vera ákaflega misjafnt. Slíkt ófremdarástand hlýtur að vera viðskiptamönnum til ákaflega mikilla óþæginda, því að ekki verður hjá því komizt, er kaupa skal einhvem hlut, að grennsl- ast eftir verði á mörgum stöð- um, ef menn vilja elc.ri eiga á hættu að greiða fyrir hann miklu hærra verð en nauðsyn- legt er. Þá er það og mikill galli á skýrslimni, að enginn gre'.nar- mumir er á því gerður, hvorM um heildsölu- né smásöluálagn- ingu, hvört í h)ut á kaupfélag eða kaupmaður, e,i það væri talsvert atriði, að það kæmi skýrt fram, hvort mu sam- viimufélag er að ræða cða ekki. Hér verður drepið á nokk- ur atriði úr skýrslunni: Vefnaðarvörur. Athuguð var heildsöluálagn- ing á 84 sendingum, og reyndist hún vera 15,5% að meðaltali, minnst 7,7% og mest 63,9%. Einnig var athuguð álagning á 26 vefnaðarvörusendingar, sem inn voru fluttar af smásölu- verzlunum. Þar reyndist með- alálagning vera 43,8%. Smá- söluálagning, þegar keypt var af heildsölum, var að meðaltali 30,5%, mimist 20% og mest 52,3%. Gúmmískófatnaður. Meðalálagning 11% (frá 7,5% upp í 26,2%). Smásöluá- lagning að meðaltali 26,3%. Leir- og glervörur og önnur búsáhölcl. Meðalheildsöluálagning á leir- og glervörur var 31%, minnst 4,3% og' mest 60,49Í. Smásöluálagning að meðaltali 42,4%. Á þeim sendingum, sem inn voru fluttar af smá- söluverzlunum, reyndist álagn- ingin að meðaltali 72,1%. Á öðrum búsáhöldum var heild- söluálagningin að meðaitali 12,8%, frá 8,8% til 31,9%; smásöluálagningin að meðaltali 35,4% . Á því sem inn var flutt af smásöluverzlunum í’eyndist meðalálagning 49,8%. I skýrsluuni má finna ýmis dæmi um mjög ósv.'fna álagn- ingu, yfir 100% og jafnvel yfir 200%, en metið mun þó vera hjá þeim veitingahúsum, sem selja Coca-Coiaflöskuna á kr. 9,40, en heildsöluverð á henuá er 1 kr. — ein króra —. Námskeiði í mat- reiðslu lokið Undanfarna 4 mánuði hefur staðið yfir námskeið fyrir pilta, er hyggjast stunda matreiðslu á fiskiskipaflotanum. Námskeið þetta var haldið í húsakynnum Matsveita- og veitingaþjóna- skólans í Sjómannaskólahúsinu. Álls voru innritaðir 22 nem- endur og brautskráðust 6 þeirra, en þeir voru 4 mánuði á námskeiði í fyrra, en 12 luku fyrri hluta prófi. Kennd- ar voru eftirfarandi námsgrein- ar; Almenn matreiðsla, verk- leg; almerm matreiðsla, bókleg, vöruþekking, bakstur. enska, reikningur og bókfærsla. Hæstu einkunn í eldri deild hlaut Þórir Kristjánsson, R- vík, en i yngri deild Guð- mundur Björnsson, Akranesi, og hlutu þeir báðir 1. ágætis- einkunn. Margir nemendanna sýndu lofsverðan áhuga bæði í verklegu og bóklegu námi og náðu ágætum árangri. Flestír nemendanna fengu atvinnu að loknu námskeiði. Matreiðslmiámskeið þessi hafa sýnt, að fullkomin þörf er á kennslu á þessu sviði, ekki síður en öðrum. Miklar líkur eru ti! að Mat- sveina- og veitingaþjónaskólinn taki til starfa áður en langt um líður. — (Frétt frá slcóla- nefnd Matsveina- og veitinga- þjónaskóíans). Úrslif geizaunaleildanna Úrslit 3. viku Urslit leikjanna á síðasta getraunaseðli urð'u: Akranes-Brentford 2:4 2 Týr-Þór, Vestm. 2:3 2 Hörður-Vestri, ísaf. 3:0 1 I^A-Þór, Akureyri 2:5 2 Viking-Skeid 0:3 2 Kvik-Strömmen 1:2 2 Lyn-Sparta 0:1 2 Sarpsborg-Fredrikstad 0:3 2 Dfegerfors-Norrköping 1:0 1 iElfsborg-Djurgarden 2:1 1 Gais-Örebro 2:2 X í þessari viku verður tekið við getraunaseðlum til kl. 6 á fimmtudagskvöld, alls staðar á landjnu. .,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.