Þjóðviljinn - 06.06.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 06.06.1952, Blaðsíða 7
Föstudagur 6. júní 1952 — ÞJÓÐVILJINN (7 B"1 Rauomaganet (til sölu, bæði ný og notuð.^ fðdýrt. — Upplýsingar í síma^ ?7706 eftir* kl. 7.______ Veiðimenn Ánamaðkur til sölu. Freyjugötu 3 A. Trjáplöntur: ^lteyniviður, álmur, birkij isiktagreni, ler.d og sólber' \Selt í dag og á laugardag/ Torgsalan Óðinstorgi. (Fjölær blóm, sumarblóm,< ^kálplöntur og rabbarbari. i ^Mjög hagstætt verð. Mikið( úrval. 3ja herbergja íbúð )í Túnunum til sölu. Aðeins^ pO þúsund króna útborgun.^ Konráð Ó. Sævaldsson, Möggiitur fasteignasali, Aust-^ urstræti 14. Sími 3565. Hús og íbúðir íaf öllum stærðum, víðsvegar| fnm bæinn til sölu. Konráð Ó. Sævaldsson, ^löggiltur fasteignasali, AusL urstræti 14. Sími 3565. Góð rishæð, )4 herbergi og eldhús, tiÚ )sölu. Konráð Ó. Sævaldsson, ^löggiltur fasteignasali, Aust-( urstræti 14. Sími 3565. Rishæð til sölu, J 4 herbergi, 2 eldhús og( ^bað. Verð og útborgun eft- (ir samkomulagi. Konráð Ó. Sævaldsson, ^löggiltur fasteignasali, Aust- urstræti 14. Sími 3565. Munið kaítisöluna í Hafna.rstræti 16. Stoíuskápar k tlæðaskápar, kommóður \ Avalit fyrirliggjandi. — Hús-< t ^agnaverzlunin Þórsgötu 1. í Gull- og silíurmunir vTrúiofunarhringar, steinA (hringar, hálsmen, armbönd) fo. fl. Sendum gegn póstkröfu.) GULLSMIÐIK Steinþór og Jóhannes, Laugaveg 47. Ðaglega ný egg, ( íoðin og hrá. Kaffisalaiu J Haf narstræti 16. Málverk, )litaðár ljósmyndir og vatns-) jiíitamyndir til tækifærisgjafa. ( Ásbrú, Grettisgötu 54. Takið eítir ÍÉg sauma úr tillögðum efn-'< (ran á dömur og herra. Hrað-\ (sauma einnig fyrir þá sem i (.þess óska. Ennfremur við-) (gerðir og pressun. •— Gunnarý Sæmundsson, klæðskeri, Þórsgötu 26 a, sími 7748. Lögíræðingar: Í^Áki Jakobsson og KristjárK jiEiríksson, Laugaveg 27, l.í »hæð. Sími 1453. Ragnar ölaísson kbæstaréttarlögmaður og lög- < jgiltur endurskoðandi: Lög-( (fræðistörf, endurskoðun og( (faeteignasala. Vonarstrætú 12. — Sími 5999. Terrazo S í m i 4 3 4 5. Viðgerðir á húsklukkum, (vekjurum, nipsúrum o. fl. (Orsmíðastofa Skúla K. Ei- 'ríkssonar, Blönduhiíð 10. — ?Sími 81976. Ljósmyndastoía & ÍELAGSLIí Langaveg 12. Nýja sendibílastöðin h.í. i Aðalstræti 16. — Sími 1395.) Blásturshljóðíæri tekin til viðgerðar. Sent i^ (póstkröfu um land allt. —^ Bergstaðasíræti 41. Útvarpsviðgerðir 'ct A D t Ó, Veltusundi 1,1 3Ími 80300. Sendibílastöðin h.f., [ngólfsstræti 11. Sími 5113.1 Sendibílastöðin Þór SÍMI 81148. Innrömmum (nálverk, Ivósmyndir o. flJ jtSBBC, Grettisgötu 54. Saumavélaviðgeiðir Skrifstofuvéla- viðgerðir. S Y L G I A Laufásveg 19. Sími 2656 Ferðafélag íslancls íráðgerir að fara skemmtiferðíj )að Hagavatni um næstuíj Vhelgi. Lagt af stað kl. 2 e. li.( (frá Austurvelli og ekið aust-^ (ur, með viðkomu að Gull-) (fossi, að sæ-luhúsi félagsinsj (er stendur skammt frá vatn- hnu og gist þar. Á sunnudags V imorguninn gengið upp k\ jjökul á Hagafell og ef tin Will Jarlshettur. — Farmiðarí (seldir til kl. 6 í kvöld í skrif- (stofu Kr. Ó. Skagfjörðs,^ (Túngötu 5. Farfuglar! (Farið verður á sunnudag í( (hjólreiðaferð um’nverfis1 (Reykjavík. Lagt af stað frá ( (Lækjartorgi kl. 10 f. h. 17. júní mót (1 sambandi við hátíðahöldin ( '17. júní fer fram frjáls-< nþróttamót á Iþróttavellinum ( p Reykjavík og verður fyrri ( )-hluti þess sunnudaginn 15. ( /júní ,en síðari hluti 17. júní. kKeppnisgreinar verða sem fhér segir: 15. júní: 200 og -800 m hlaup, 3000 m hindrd (hlaup 1000 m boðhl., 4x100! boðhl. kvenna, kringlu-l /kast, spjótkast, hástökk, þrí- < (stökk, kringlukast kvenna. < ^17. júní: 100, 400 og 1500 m( \hlaup, 100 m hlaup kvenna, (4x100 m bcðhlaup, kúluvarp,] (sleggjukast, stangarstökk, 'langstökk. — Öllum félögum’ ’innan I.S.Í. er heimil þátt- ítaka og. skulu þátttökutil-< ikynningar hafa borizt til( )Björns Vilmundarsonar fyrir ( )(10. júní. Mótanefnd F.I.R.K. ÞJÓÐVILJINN biður kaupendur sína að gera aígreiðslunni aðvart ef nm vanskil er að ræða. §§ SS ÍS s; c>« ss •c ss ss o* •o ss oi •o . ss ss ss r4>o©o«í5*5*oí5iiöiíöeo®o»o«5«5«o»o«oi'5«ö«öcoeo«oiíoi»5«ö«3iíö«ói»ó«io»oi»o»o«ó»oiíoáo«o®oiíc)*3»3»r)®öí5*f rva I s Fæst í maf vö rubúð Gullfoss fer frá Reykjavík laugardag- inn 7. júní kl. 12 á liádegi til Leith og Kaupmannahafnar. TollskoÖun farangurs og vegabréfaeftirlit byrjar í toll- skýlinu vestast á hafnarbakk- anum kl. 10y2 f. h. og skulu allir farþegar vera komnir í tollskýliö eigi síöar en kl. 11 fyrir hádegi. N ý k o m i ð Kápuefni, blágrænt og JiIIarautt. Bobinet-eíni, 2,80 m breitt. V.oal, baðmullar, 150 sm breátt. H.T0FT Skólavörðustíg 8. 17. júní Pí Frederikshavn (í stað M.s. Dr. Alexandrine), fer frá Ka'upmannahöfn 6. júní til Færeyja og Reykjavíkur. Frá Reykjavík fer skipið 13. júní til Færeyja og Kaupmanna- hafnar. Farþegar sæki iarseðla í dag. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. SKIPAUTCCRÐ Hekla •r>»o»o»o»o*o«o*o«o«o#o«o«o«o«oeoeo»o«oeoeo«o«o*oeo«o»o«c)»oeo*c*o»o*o»0*o»o*o»o«o«o*o»o»o«o»o*o»a -------- --------—jðf — ----------------------------------— —■-oeöeoe;>*oe')eo»«'i»> eo oe •c ss oe •c • » •o oe •c • ss o» 1 *• ss ss ss i S8 SS ss Farþegar, sem keypt hafa far með skipinu í Norðurlandaferð- inni 8. júní eru beðnir að at- huga það, að greiðslukort fyrir veitingum um borð í skipinu verða. aðeins seld í dag og ár- degifj á morgun í skrifstpfu Skipaútgerðarinnar. Skjaldbrei til Húnaflóa- Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna hinn 13. þ. m. Tekið á móti flutningi á mánu- dag og þriðjudag. Farseðlar seldir á fimmtudag. til Vestmannaeyja í kvöid. Vörumóttaka í dag. Framhald af 8. síðu. og ósk undirbúningsnefndar, að enn muni verða góð samvinna. með almenningi og nefndinni um það að láta hátíðahöidm takast sem bezt. í þessu sambandi má minna á, að vel færi á því að bæj- arbúar fegruðu umhverfi húsa sinna, hreinsuðu ióðir og ger^u að öðru leyti það, sem með þarf og með góðu móti eru tök á til þess að borgin líti sem bezt út - á þjóðhátíðardaginn. Af hálfu bæjarins mun alit verða gert, sem unnt er tii að fegra borgina. Þá má ennfremur minna húseígendur, sem flaggstengur eiga við hús sín, svo og út- vegs- og sjómenn, að þeir flaggi við hvert hús og á hverju skipi á þjóðhátíðardag- inn. Um dagskrá hátíðahaldanna er lítið hægt að segja á þessu- stigi málsins, annað en það, að því formi, sem skapazt hef- ur um hátíðahöld dagsins verð- ur að miklu leyti haldið, enda. virðist almenningi falla þao vel í geð. Hins vegar verður að sjálfsögðu reynt að koma fram með oinhverja nýung í dagskrá, eftir því sem efni standa tii. I þessu sambandi vill nefud- in eindregið óska eftir ssm- vinnu við blöðin og almenn- ing. Það væri ágætt að fá bréf frá bæjarbúum, bar sem þeir skýrðu frá hugmyndum sem þeir kynnu að hafa unt hátíðahöldin og einstaka þætti þeirra. Gæti með þessu móti komizt á framfæri góðar hug- myndir um skemmtiþætti eða. annað, sem hátiðina varðar. Slík bréf má senda til þjóð- hátíðarnefndar, Ingólfsstræti 5. Nefndin mun skýra nánar frá hátíðahöldunum síðar, cg er þáð von hennar og einlæg ósk, að þau megi nú sem fyrr fara vel og prúðmannlega fram. Qtbreiðið Þjóðviljann N ý k o m i 5 angora-garn í 6 fallégum Iitum. Skólavörðustíg 8. S^SSSS2S£S£82*S8£SSSS8£8£SSS2SS?ÆSSS2S282^88S2SaSSSgSSSS82S2S2S2g2S2S2S8S2S2SSS2SS£2S2SSSS!!S!5£f H .!. E.imskipa félag Islaitás Þjóðviljann vantar krakka til að bera blaöið til kaupenda við Háðleitisveg og í Kimglumýd. Talið stras við aígreiðsluna, sími 7500. Sonur okkar og bróöir, Heígl Kristíánsson bifreiðarstjóri, Vesturgötu 26, Hafnarfirði, andaö- ist í Landspítalanum 5. júní. — ‘ Jaröarförin ákveðin síðar. Guðrún Arnþórsdóttir, Kristján Jónsson og systkini.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.