Þjóðviljinn - 06.06.1952, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 06.06.1952, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 6. júní 1952 ---- þióevmiNN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíaiistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. - Blaðam.: Arl Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. ■ Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Simi 7500 (3 línur). Askriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 16 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. AS stinga höfðinu í sandinn Síöustu atburðir í Suöur-Kóreu, þar sem klíka fasista- bööulsirns Syngmans Rhee hefur endanlega varpað af sér hræsnisgrímunni og opinberað allri veröldinni raunveru- íegt innræti sitt og eðli. hafa eðlilega vakið mikla og al- menna athygli um allan heim. Það liggur nú ljósara fyrir en nokkru sinni fyrr hverskonar stjórnarfar það er, sem Bandaríkin og leppríki þeirra eru að verja í Suður-Kóreu og til hvers milljónum mannslífa og óútreiknanlegum verðmætum hefur verið fórnað síðustu tvö árin. Flestir sem opin vilja hafa augu ættu nú að skilja hversvegna styrjöldinni var hleypt af stokkunum, með öllu því tjóni og hörmungum sem fylgt hefur í kjölfar hennar. Spillt valdaklíka Syngmans Rhee var að miesa tökin á þjóðinni sumarið 1950. Kröfurnar um sameiningú lands- ins og lýðræðislega stjórn þess alls voru orðnar svo há- værar og eindregnar að ekki varð lengur staðið á móti. Þá greip klíka Syngmans Rhee til þess lokaráðs að steypa þjóðinni út í borgarastyrjöld og naut til þess stuðnings og fyrirgreiðslu Bandaríkjastjórnar sem alla tíð síðan hefur látið hersveitir sínar stunda í Kóreu einhver villimann- legustu fjöldamorð og glæpaverk sem veraldarsagan greinir frá. Liggur við sjálft að framferði nazismans blikni við hliðina á þeirri glæpastarfsemi, sem Bandaríkin hafa iðkað í þeasu fjarlæga og stríðshrjáða landi síöast- liðin tvö árin. Og nú er hroki fasistaböðuls Suður-Kóreu orðinn slík- ur að hann telur óþarft að feia innrætið lengur. Réttur þingsins, sem að nafninu til starfaði til skamms tíma, er að engu virtur. Leppur Bandaríkjanna telur endur- kosningu sína til forsetastarfs vonlausa fengi þingið að ráða. Þessvegna eru þingmenn fangelsaðir og því yfir lýst aö víðtækt kommúnistasamsæri sé í uppsiglingu. Þingið er orðið óstarfhæft, Syngman Rhee hefur tekið sér einræðisvald og ofsækir miskunnarlaust hvern þann sem ekki beygir sig í duftið. Allur heimurinn horfir agn- dofa á þessar aöfarir og hvarvetna er spurt: Er þetta lýðræðið og frelsið sem Bandaríkin og fylgiríki þeirra eru að verja? í sambandi við þessa atburði alla hefur orðiö vart vaxandi ólgu og nýrrar andúðar gegn stríðs- rc-kstrinum í Kóreu í flestum eða öllum þeim löndum sem Bandaríkin hafa vélað út í Kóreuævintýriö. Fregnirnar frá Kóreu hafa skipað aðalrúm í útvarps- fréttum og á forsíðum heimsblaðanna síðustu daga. Eng- in önnur tíðindi hafa vakið slíka athygli um.langa hríð og hefur þó eitt og annað markvert verið að gerast í ver- öldinni. En tvö íslsnzk dagblöð hafa ekki verið að hafa fvrir því að skýra lesendum sínum frá þessum stórvið- burðum. Þau hafa steinþagað og látið sem ekkert hafi gerzt. Þessi blöð eru AB. og Tíminn, sem alla tíð frá upp- hafi styrjaldarinnar og innrás Bandaríkjamanna í Kóreu hafa verið áköf stuðningsblöð þessa styrjaldarreksturs og lofsungið framtak Bandaríkjaauðvaldsins til stuðnings V'ð,Syngman Rhee og fylgismenn hans. En það er eins og AB og Tíminn hafi nú allt í einu misst málið og geti engu orði upp komiö um atburðina þar eytstra. Öðruvísi mér áöur brá, mættu þeir Þórarinn Þórarinsson og Stefán Pétursson báðir segja í þessu sambandi. En þótt AB og Timinn hafi tekið þann kostinn að stinga höfðinu 1 sandinn að hætti strútsins þurfa þau ekki að iáta sig dreyma um að íslenzkur almenningur veiti ekki vaxandi, athygli þeim atburðum sem eru að gerast austur i Kóreu. Frá þeim hefur verið skýrt í útvarpi og þeim blöðum, sem telja það skyldu sína að halda uppi venju- legri fréttaþjónustu hver sem í hlut á. Og vissulega gefur einræðisbrölt og grímulaust ofbeldi Syngmans Rhee og félaga hans mörgum nýja og skýra innsýn í upphaf og raunverulegt eðli þess hildarleiks sem háður hefur verið í þessu fjarlæga landi um tveggja ára skeið. A.m.k. ætti öllum nú að vera vorkunnarlaust að skilja hversvegna borgaraistyrjöld og hernaðarinnrás var leidd yfir þjóðina sumarið 1950 og hvaða öfl voru þar að verki. Staðreyndirnar verða ekkj faldar þegar til lengdar læt- ur. Það munu AB og TJminn fá að reyna þótt þau velji jsér nú hlutskipti strútsins. Forsetakjör — Álítirnar — Ostur — Uppdráttarsýki Bergmál, 'júmhefti þ.á., er komið út. 1 þvi eru að vanda einkum, þýddar smásögur, enn- fremur söngtextar, verðlaunagrossgáta, spurningar og svör um ýmislegt, skrýtlur og vís- ur, heilabrót, og kvæði úr Man- freð Byrons í þýðingu Matthíasar. urinn fer í sjóinn og rjóminn í smjör. Smjörið selst ekki svo að það fer í sápu. Nú þurfum við bara að kenna fiskunum að þvo sér —■ og lengi tekur sjórinn við. NÚ FER senn að hitna kosn- ingabaráttan um forseta. Ekki er nema tímaspursmál, hve- nær friðurinn á kærleiksheim- ili Sjálfstæðismanna leysist upp í allsherjar skítkast. Gunnár Thor er horfinn úr fylkingunni til uppruna síns, fjölskyldunnar, og Stefán A. Pálsson gengin af trúnni, ó sá armi skálkur Mahomet. — Nú er ekkert til annað en pilla mannorðin af frambjóð- endunum svindl fyrir svindl og er Jónas frá Hriflu þegar riðinn á vaðið. Moggi iðar í skinninu eftir að ganga í skrokk á Ásgeiri en situr enn á sér. Þetta hlýtur að enda í Föstudagur 6. júni (Norbertus). ,,éttu sklt, ótt ann sjálfur 157. dagur ársins. *— Fardagur fyrir kjördag. presta. — Tungl í hásuðri kl. + 22.13. — Árdegisflóð kl. 3.50. Síð- degisflóð kl. 16.10, — L^grfjara kl. GAMALL maður hefur komið 1002 og 22-22- með ágæta tillögu um fyrir- Eimskl komulag forsetakjörs. Eins er ; LysekiI. Detti. og allir vita er forseti Hæsta- fossfór frá Ryik 28. fm. tii New réttar hlutlaus, eða svo er York. Goðafoss fór frá Hamborg okkur fortalið. Hann er Og 3. þm. til Norðurlandsins. Gull- handhafi forsetavalds. Allir foss, Tröiiafoss og Vatnajökuii eru frambjóðendur víst meira eru * Rvík. Lagarfoss fór frá Ak- eða minna ágætir, og leitt að ureyH * !'æ!' til Húnaflóahafna, þurfa að horfa uppá þeirra dregið niður í svaðið. Gamli maðurinn leggur því til, að forseti Hæstaréttar stilli þeim upp við vegg og telji: Eningá-meninga-súkkendí, o- bel-dobel-dommódí. 19.30 Harmoniku- lög (pl.) 20.30 Út- varpssagan „Skáld- ið talar við Drott- in' eftir Ivaren Blixen; II. (Helgi Hjörvar). 21.00 Tónleikar (p!.): Strengjakvartett i Es-dúr op. 125 nr. 1 eftir Schubert (Musical Art kvartettinn leikur). 21.20 Veðrið ií maí (Páll Bergþórsson veður- fræðingur). 21.35 Einsöngur: Frú Ólafía Jónsdóttir syngur; Jóhann Tryggvason leikur undir (pl.) — 21.45 Iþróttaþáttur KSig. Sig.) 22.10 „Leynifundur í Bagdad“, saga eftir Aghötu Christie (Her- steinn Pálsson ritstjóri les). 22.30 Tónleikar: Bing Crosby syngur; Benny Goodman sextettinn leik- ur (pl.) Dagskrárlok kl. 23.00. Sl. laugardag voru gefin sam- . an í hjónaband af sr. Sigurjpni Árnasyni ung- frú Ása Guð- mundsdóttir og Ingi R. Helgason, stud jur. Heimili þeirra er á Óðinsgötu 11. Laugardaginn 31. maí voru gef- in saman í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni Ásbjörg Helga- rnannorð Husav‘kur og Rvíkur. Reykjafoss ^ótUr, Grettisgötu 32, og Óskar Selfoss er T' er a leið til Rvíkur. Gautaborg. Þ. Þorgeirsson s. st. ÞAÐ HLÝTUR að vera erfitt að vera álft á tjörninni. Varla eru nokkrir fuglar aðrir en forsetaefnin meir í munni fólks, en þær. Seinasta nætur- Ríkisskip Hekla er á leið frá Akureyri til Rvíkur. Esja fer frá Rvík í kvöld vestur um land i hring.ferð. Skjald breið er á Austfjörðum á norður- leið. Þyrill fór frá Hvalfirði í gær vestur um land í hringferð. Skaftfellingur fer frá Reykjavik í dag til Vestmannaeyja. Skipadeiid S.t.S.: Hvassafell er vsentanlegt til Sú saga gengur uin bæinn að Steinn Steinarr hafi fyrir skömmu heimsótt banka- stjóra og beðið um ví.vil. Var honum vel tekið, boðið sæti og goldið jáyrði við erindi hans. Þegar Steinn stóð UPP og bjóst til brottfarar stóð bankastjórinn elnnig upp að kurt- eisra inanna sið, kvaddi Stein með handabandi, þakkaði lionum fyrir afrek þeirra var að lenda inní Álaborgar í nótt frá Seyðisfirði. komuna og iét þá ósk í ljósi að miðju fylleríi og ein sprakk. Arnarfeil er í Nú er sagt að þær séu hættar er 1 New York. að bíta bíla og éta hnappa aí úníformum lögregluþjóna ög séu farnar að gæða sér á and- arungum, skammirnar þær Stettin. Jökulfell Flugfélag tslands: 1 dag .verður fiogið til Akureyr- ar, Vestmannaeyja, Klausturs, Fagurhólsmýrar, Kornafjarðar, arna. — Ekki hef ég séð þetta, Vatneyrar og Isafjarðar. Á moig- 6n ólyginn sagði mér. En hvað un tii Ak„ Ve., Biönduóss, Sauð- sem hæft er í þessu, ættum við árkróks, Isafjarðar og Siglufjarð- ek'ki að leyfa þeim að fljúga ? ar- Þótt okkur þyki álftir skemmtilegt augnayndi er vafasamt að. hrifningin sé gagnkvæm. „Þið veslings, veslings fangar“, lásrnn við einu sinni og klökknuðum. Látum náttúruna hafa sinn gang. ★ Læknavarðstofan Austurbæjar- skólanum. Kvöldvörður og nætur- vörður. — Sími 5030. Næturvarzla Sími 1330. Ingólfsapóteki. hann liti sem fyrst til sín aftur. Nú langar mlg til að leggja þessa litlu gátiJ fyrir lesendur: Hver er ba nkast jó rl nn ? Morgunbiaðið í gær setur livorki meira né minna en ' þrjú upphrópunar- merki (!!!) af tan við umraæli borg- arstjórans síns, Gunnars Thorodd- sens, um forsetakjöriö. Svona fár- ánieg eru þau. Mér eru tvær spurnir: Hvað hefur eiginlega komið i'yrir Gunnar minn? Hvað á eiginlega eftir að koma fyrir hann Gunnar minn? VIÐ ÍSLENDINGAR höfum oft Kafmagnstakmörkunin I dag Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnargötu og Bjarkargötu. Mel- arnir, Grímsstaðaholtið með flug- , , , , vallarsvæðinu, Vesturhöfnin með emkenmlegan matarsmekk. örfiriseyi Kapiaskjói og Seltjarn- Það hefur verið fært ínn í arnes frem eftir. bæ'kur og gert að algildri reglu, að ostur má ekki verða meir en 45% að gtyrkleika. Fari hann þar yfir er hann hakkaður niður í kýrnar og látinn fara hringinn aftur, eða þá honum er hent í sjóinn. ★ EN MEINIÐ er að þá fyrst fer osturinn að verða bestur, þeg- at hann er orðinn 50% eða meira, hinn er meir í ætt við tyggigúmmí. Ónafngreindur maður gaf mé.r að smakka Mte slíkan ost, sem hafði verið stolið frá kúnum eða sjónum og bað mig að fa,ra með eins og mannsmorð. Osturinn var svo góður, að ég gat ekki þagað. ★ UPPDRÁTTARSÝKI kapital- jreja þá hefur dómurinn verið kveðinn ismans heltekur okkur ® meir. upp, og nú hef ég ótakmarkað vald yfir Mjólkin selst ekki svo að hún ykkur, sagði okrarinn Tsjafar við leir- fer í OSta Og rjórna. Rjómi Og kerasmiðinn og dóttur hans, er þau gengu ostur seljast ekki, svo að ast- frá réttinum þrjú saman. SPORNIÐ gegn minnkandi at>- vinnu í landinu nieð því að Uaupa innlendar iðnaðarvörur. ÞJOÐLEIKHUSIÐ: r, BRUÐUHEIMILI eítir HENRIK IBSEN Leikstjóri og aðalhlutverk: T0RE SEGELCKE Tore Segelcke er mikilhæfust og ástsælust allra leikkvenna í Noregi, arfþegi Jóhönnu Dyb- vad, og hefur getið sér mest- an orðstír fyrir Nóru í „Brúðu- heimili“ Henriks Ibsens, enda leikið hið’ fræga hlutverk í höf- uðborgum margra landa; fá leikafrek munu stærri á okkar dögum. ÞaS er mikil hamingja og dásamlegt ævintýri að fá að njóta skírrar listar Tore Segelcke á íslenzku sviði, hing- að hefur ekki komið meiri listamaður, kærkomnari gestur. I Þjóðleikhúsinu er óvenju- mikið um dýrðir um þessar mundir eftir starfslítinn og fremur dauflegan vetur, en sýningu hinnar frábæru leik- konu hljóta allir að sjá sem eiga þess kost og listinni unna, í þetta sinn munu Islendingar kýna og sanna að þeir kunna stórt að meta. Enn hafa íslenzkir leikarar fremur sjaldan glímt við snilldarverk Ibsens, enda ekki á allra færi, en á síðari ár- um hafa landar skáldsins kynnt okkur verk hans að nokkru, og góðu heilli. Starf Gerd Grieg var bæði mikið og fjölþætt og bar ríkulegan á- vöxt, og enginn gleymir komu Þjóðleikhússins norska vorið 1948 og sýningu þess á „Ros- mersholm". Þess má geta að „Brúðuheimili“ hefur nokkrum sinnum áður verið flutt á iandi liér og er kunnugt mörgum leikhúsgestum, en það munu fæstir muna er Stefanía Guð- mundsdóttir lék Nóru sumarið 1905, cn um þann atburð komst Jón Ólafsson ritstjóri svo rð orði aff leikur hennar væri ,,sú langfegursta og full- komnasta leiklist sem hér á landi hefir sést“. Henrik Tbsen olli aldabrigð- um í sögu leikrænna bók- mennta, en hann var ekki að- eins stórskáld og brautrýðj- andi, hann var byltingarmaður og spámaður og slöngvaði á- deilu sinni og vægðariausum sann'eikskröfnm út yfir lönd og höf, á raust hans hlýddu menn um heim a’lan, hún var djarfari og sterkari en ann- arra höfunda. „Brúðuheimili" er eitt af merkustu og vinsæl- ustu leikritum Ibsens og kom út áriff 1879 og markar í ýmsu tímamót í skáldskap hans, þá náði hann á tind skáldfrægðar sinnar og dramatískrar snilli, og lagði grundvöllinn að leik- ritun nútímans. „Brúðuheimili* fjallar um „menn og mar.nleg örlög“ sem önnur leikrit meist- arans, en snertir mjög eitt af helztu vandamálum samtímans, hjónabandið og stöðu konunn- ar í mannlegu félagi, uppreist hennar gegn borgaralegu sið- gæði og rótgrónum venjum, hleypidómum og hræsni, en dáandi og málsvari kvenna var skáldið alla æfi. — Nóra- cr ung kona og prýdd mörgum kostum, barnsleg og glaðvær, og ósegjanlega fórnfús og djörf, en maffur hennar Helmer bankastjóri sönn fyrirmynd um borgaralegar dyggðir, þau eiga þrjú indæl börn — á ytra borði er allt hamingja og gleði. En Nóra hefur gerzt sek um föls- un án vitundar og vilja manns síns, það er leyndarmál henn- ar, skelfilegt og dásamlegt í Nóra með börnum sínum senn, en verk þetta framdi hún vegna djúprar ástar á eig- inmanni sínum og bjargaði með því lífi hans — bókstaf lag- anna þekkir hún ekki, þannig var uppeldi kvenna í þá daga. Óumræðilegar eru þrengingar Nóru, og Helmer bregst með öllu vonum hennar og trausti þegar á reynir, hann er í raun og Veru þröngsýnn og huglaus, ósvikinn oddborgari og hugsar aðeins um eigin hag; ást hans er hvorki djúp né sönn. Þá skilur Nóra að hjónaband hennar og líf er reist á sandi og hún hefur ekki annað ver- iff en leikbrúða manns síns, hún flevgir grímubúningnum fagra, kveður heimili sitt og hverfur út í næturhúmið ein og óstudd til þess að verða sjálfstæð kona, heil og sönn, tekur örlög sín í eigin hendur. Ibsen unni Nóni hugástum, og vart getur margslungnari eða fegurri mannlýsingu í verk- um hans. Einstæð og ný var bygging leiksins á síuuni tíma, og tækni skáldsins aðdá- anleg enn í dag, og hefur ver- ið stæld af leikskáldum æ síð- an. Fátt gerist á sviðinu fyrst í stað, en smám saman birtist forsaga persónanna í látlaus- um, hnitmiðuðum samtöium. við kynnumst örlögum þeirra, skapgerð og innstu hugrenring- um. Og saga þessara manna og kvenna er ekki sérstæð heldur algild, í örlögum þeirra speglast þjóðfélagið sjálft með öllum sínum átumeinum, yfir- drepsskap og lygi. •— Það get- ur virzt undarlegt nú á dögum að „Brúðuheirriili“ skyidi vekja storma og stríff á sínum tíma, en um það loguðu heiftúðleg- ar og ástríðuþrungnar deilur í blöðum óg tímaritum, á heim- ilum og mannfundum; og það var sýnt oftar og víðar en nokkurt leikrit annað á siðustu áratugum nítjándu aldar. Deil- urnar eru löngu þagnaðar, enda hefur Nóra imnið frægan sig- ur, þótt arftakar Helmers séu raunar enn viff- lýði, fulltrúar afturhalds og borgaralegrar þröngsýni eins og í gamla daga. Og sígilt er leikritið orðið og list Ibsens hreinni og stærri með árunum, persónur hans lifa enn þann dag í dag og hrífa okkur, hryggja eða gleðja. En til þess að „Brúðu- heimili“ og önnur leikrit Ib- sens njóti sín til fulls verður að klæða þau í búning nítjándu aldar eins og Tore Segelcke hefur gert — Nóra er skilgetiff barn sinnar tíðar, stallsystur hennar á okkar dögum kunna ólíkt betri skil á fjármálum og Fagra mær, hélt krypplingurinn áfram, sýndu mér ásjónu þína. Eftir réttaklukku- stund skaltu koma til húss míns. Ef þú verður vingjarnleg við mig skal faðir þinn fá létta vinnu og: góðaa msA En ef þú sýnir mér þverúð sel ég hann til Kíva, og þér er kannski kunnugt um þá meðferð sem þrælar sæta þar. Þess vegna skaltu vera mér eftirlát og sýna mér and- lit þitt, fagra Gullsjana. Kræklóttum fingrum lyfti hann slæöunni frá andliti hennar. Gullsjana kipptist við og sló í bræði á hönd hans svo slæðan féll aftur í samt horf. En Hodsja Nasreddin sá að naærin var yndisfögur. Föstudagur 6. júní 1952 -ÞJÓÐVILJINN — (5 Helmer og Nóra (Valur Gíslason og Tore Segelcke) viðskiptum, svo að eitt dæmi sé nefnt. Leikstjóm og sviðsetning Tore Segelcke inun eiga ætt sína að rekja til Halvdans Christensens, hins frábæra Ib- sen-leikstjóra, raunsæ í bezta lagi, nákvæm og trú orðum og anda skáldsins. Tjöld Lárusar Ingólfssonar eru sómasamleg í alla staði, en stofa Nóru gæti þó ef til vill orðið heimilislegri og hlýlegri. ★ Mikil og glæsilegur skari frægra leikkvenaa hefur farið með hlutverk Nóríi', bæffí fyrr og síðar. en að sögn fæstum tekizt aff túlka þannig marg- víslega eiginleika hennar að úr yrði söim og lifandi heiid, lýsa henni jafnvel í fyrsta þætti sem hinum sí’ðasta; í ann- an stað hafa bókmenntafræð- ingar. og leikdómarar oftlega dregið í efa að fullkomiff sam- ræmi sé í iýsingu Nó 'u' af hendi skáidsins. Þá kenningu hefur Tore Segeiöke afsannað í eitt skipti fyrir öll og í rík- um mæli — vart mun nokkurt skáld geta e:gnazt áhrifameiri. og betri máisvara en hina frá- bæru leikkonu. í meðfcrum Tore Segefcke er Nóra. svo heilsteypt og sönn að hvergi skeikar, hún er kon.n serh elsk- ar heitt og þráir ástina. barn og hetja í senn frá því húy birtist fyrst og allt til loka. Hún ððiast nýjan skilning' og biturleg'a reynsiu, b’ekkir.gár- skýlan -feliur frá augum h. nn- ar í lokin, en þó er hún ætíð liin sama. Hún breyt’st ekki i einu vetfangi, hún hefur váx- ið og þroskazt á mör'gum . ár- um, efast um úst og gofug- lyndi manns síns undir nióvi-, látið undan dutlungum hans cg leikið lævirkja cg brúffu. ca jafnan verið annað cg' meira Á undursamlcgan og innfjú’g- ah hátt lýsir Tore Segelcke baráttu Nóru og sálarstríði, ótta hennar og kvíða, sársauka og nöprum vonbrigðum; hún er Nóra okka- tima, einstæff. og óviðjafnanleg. Djúpur inniléiki, tilfinninga- liiti, rikt ímyndunarafl, skúld- leg irnsýn og óbifanleg sann- leiksást einkennir list Tore Segeícke, leikur liénnar glitrar í ótal ljósbrotum. skír og fag- ur. Hún virðist ékki beita líein- um listbrögðum, ann ekki stór- um orðum, öll er framkoma hennar. svo eff-lil.eg og. iátiaus að undrum sætir. Tore Segeleke leikur ekki Nóru, hún er Nóra, hafa dáendur hennar oftsinnis mæit, cg getur ekki sannara orð; hún skilur öðrum betur leyndardóma konunnar, ratar um fylgsni hugans. Fögur og svipmikil er ásýnd hennar, hreyfingarnar mjúkar, röddin þýð og h!ý og óendanlega rík að blæbrigðum, augun ieiftr- andi og skær og speg’a hverja hugsun, hverja geðbreytingu. Og það mun flestum verða of- raun að ákveða hvaffa atriði hrífi þá mest — skær hlátur Nóru og skír gleði í upphafi leiksins, bragðvísi hennar er hún kitlar hégómadýrð manns síns, kviði hennar og örvænt- ing er Krogstad hótar henni öliu illu, ástríðuþrunginn dans- inn í cðrum þætti, eða hinn óviðjafnanlegi þiögli leikur er Heimer hellir úr skálum reiði sinnar, eía reikningsskilin sjálf, örlagaþrungin og sár —- nei, það er á einskis færi. Hug- fangin og frá okkur numin h’ýddum vid þessum leik, o;ð og p.thafnir leikkonunar röt- uðu skemmstu leið til hjarta.ns. Tore Segelcke mælir á tungu feðra sinna, en msðleiksndur á íslenzku, þeir kynnast h’.ut- verkum sínum í fyrsta sinn og hefur gefizt naumur tími til þess að æfa leikinn ásamt hin- um- f“æga gesti. Þegar á allt er litið verður ekki annað sagt en sýirngin beri furffugóðan hei’darsvip, og yfir frammi- stöðu hinna ís’enzku ieikc-nda væri ósanngjarnt a'o kvarta. — Va’ur Gíslason g’.imir við liið 'vanþakkláta og c'.'viða h’ut- verk Helmers og gengur ósár af hólmi, hann cr að visu ekki þáo þi.'ns'vi'e'i r r.ém -Nóra h£f- ur élskað, og sjáHur tæpast nógu ári.fahginn' 5 koru 'síniii, cig stuudum eru athafnir, hans ög ti’syq'rl'pkki n’ág'u hnitmið- nð og skýr. En þarm ’ýsir Helrhe' af:nremum skllningi og velvild, hann cr sanhur em- bætíismaður frá nítjáhdu ö’d, smek' ;vís og vel menntaður cg sýnir það ljóslega sem vera b?-- a'ð He’.mer er engin undan- fekning, heldur næsta venju- iegur .eiginmað'i ; . — þar er okkur ivarimönnum rétt lýst! Það virðist eðlilegt og sjáif- sagt að fela Indriða Waage dr. Rank og Harar'di Björnssvni Krogstad, en of iítíð varð þó úr hmum he’-sjúka lækni í hönduirt Indriða, hu.nglyndi hans, daucakvíði og vonlaus ást va'id hvorki nógu sannfær- andi né átakauleg; gaman hef- ur verið að líta August Oddvar Framhald á 6. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.