Þjóðviljinn - 06.06.1952, Blaðsíða 8
middcsr sér tpp
Eissnhower. skýrSi blaðamönnum í gær frá skoöunum
símun á innan- og utanríkismálum.
Hann svara’ði spurningum
200 blaðamanna á heimili sínu
í Abilene í Kansasfylki.
Áberandi var, hve Eisenhow-
er lagði sig í framkróka til
að koma sér í mjúkinn hjá
ofstækisfyllstu afturhaldsmömr-
um í republikanaflokknum, sem
hingað til hafa. fylkt sér um
Taft öldungadeildarmann í
keppni þeirra Eisenhowers um
tilnefningu til forsetaframboðs
fyrir fiokkinn. Hann studdi þá
kenningu republikananna, að
ríkisstjórn demokrata í Banda-
ríkjupum ætti mikia sök á því
að a’þýðubyltingin í Kína
steypti Sjang Kaisék af stóli
og kvað þann atburð „hörmu-
legt tap fyrir Bandaríkin og
ófarir á heimsmælikvarða“. —
Eisenhower kva'ðst ekki hafa
á reiðum höndum neina örugga
lausn á Kóreuvandamálinu en
ef hann yrði forseti mvr.di
hann ráðfæ”a sig við MacAitli-
ur '.hershöfðingja, sem Tru-
man vék frá herstjórn í Kór-
eu fyrir að vilja ráðast um-
svifalaust á Kína,
í innanríkísmálunum berg-
málaði Eisenhbwer skoðanir Mc
Carthys öldunadeildarmanns
um að nauðsyn beri til að upp-
ræta ,,kommúnista“ úr embætt-
iskerfi stjórnar Trumans. Eis-
enhower kvaðst vera mótfaUinn
auknum völdum til handa alrík-
isstjórninni, þau myndu leiða
til „sósíalisma og einræðis“.
2 „lögreglokomir66
Sigríður Eiriksdóttir ítrekaði
í gær á bæjarstjórnarfundi till.
er hún flutti á sl. hausti að
undirlagi Bandalags kvenna í
Reykjavík, að 2 lögreglukonur
yrðu ráðnir til starfa í Rvík.
Tillögunni var þá vísað til
bæjarráðs — og hefur sofið
þar síðan.
Umræður um tillöguna urðu
langar og að sumu leyti furöu-
legar, en að lokum fluttu kven-
fulltrúar þeir er á fundinum
voru tillögu um að bærinn hef ji
samninga við lögreglustjóra
um að ráða tvær konur til
starfa í lögreglunni. Var til-
lagan einróma samþykkt.
Fangabúðastjórínn á Koje
játar að hafa svelt fanga
Boatner, bandaríski hershöföinginn, sem stjórnar stríðs-
fangabúöunum á kóresku eynni Koje, játaði í gær að
hafa látið isvelta fangana.
Ofnasmiðjan fram
leiSir þvottavél
Sveinbjörn Jónsson, for&tjóri
Ofmasmiðjunnar h.f. flutti inn
í fyrra uppþvottavél frá sænska
firmanu Rannás Bruk.
Vél þessari var komið fyrir
í Húsmæðrakennaraskóla ís-
lands. Þær Helga Sigurðardótt-
ir, forstöðukona og Stefanía
Árnadóttir, kennari, sýndu
Maðamönnum tæki þetta, og
luku á það miklu lofsorði.
Þetta er vaskur sem komiö
er íyrir í eldhúsborðinu, og í
hann látið það sem þvo á upp.
Diskar hnífar o.þ.h. er látið
í vírliörfu. Vaskurinn er hálf-
fylltur af heitu vatni, og sjálf-
virkur hitastillir sér um að það
haldist hæfilega heitt. Lofti ur hann hafi verið og ferðin
er blásið upp í gegnmn upp- skemmtileg.
Holleush fiugvél söhhmr
hrezhu hershipi við
gær á brezkan tundurdufla-
Hershöfðinginn sagðist hafa
fyrirskipaö, að föngum í tveim-
ur búðum skyldi enginn matur
færður í fyrradag. Kvaðst hann
með þessu hafa viljað refsa
þeim fyrir að óhlýðnast fyrir-
skipunum sínum og undirbúa
skiptingu búðanna niður í
smærri hópa.
Bandarískir hermenn héidu í
gær áfram að skipta búðunum
og bar ekkert til tíðinda. Eng-
inn árangur varð af fundi
vopnalilésnefndanna í Panmun-
jom,_________________________
ánægðir með ferðalagið
Ferðaskrifstofan fór skemmti-
ferð um hvítasunnuna um
Þingvelli áð Sogsvirkjunni og
Krýsuvíkurveginn heim. Björn
Þorsteinsson sagnfræðingur var
leiðsögumaður og lætur ferða-
fólkið mjög af því hve fróð-
Hollenzk flugvél flaug í
slæði og sökkti honum,
Flugvélin og herskipið tóku
þátt í sameiginlegum æfingum
Breta, Hollendinga og Belga
útifyrir Hollandsströnd. Tvær
flugvélar þóttust ráðast á
tundurduflaslæðirinn og steyptu
sér niður að honum. Önnur.
sem var þrýstiloftsflugvél, mun
hafa rekizt á sigluna og lirap-
aði niður á skipið. sem á samri
stundu stóð í björtu báii og
sökk á nokkrum mínútum.
Með því fórust 14 af 15
maima áhöfn og hollenzki flug-
maðurinn beið einnig bana. —
Biirt með sölu-
skattinn af nanð-
synjavörum
Aðalfundur KRON, haldinn
nýlega, samþykkti einróma
eftirfarandi:
„Aðalfundur Kaupfélags
Reykjavíkur og nágrennis 1952.
skorar á Alþlngi að afnema
hið bráðasta söluskatt af nauð-
synjavörum í heildsölu og smá-
sölu. Talur fundurinn skatt
þenua, sem leggst með mestmn
þunga á þá er þyngst hafa
heimili, einn liinn ranglátasla
tekjustofn ríkissjóðs og jafn-
fmmt skaðlegan heilbrigðnm
atvinnurekstri í landinu. þar
sem hann eybur téórlega dýr-
tíð".
Einum sjóTða
skaðhrenndum.
var
rað
M u n i ð
Sósí ali staf élagsfVin d inn í
Góðtemplarahúsinu í kv
Gúttó í kvöld kl. 8.30 um
forsetakjörið og dómana í
30. marz málunum.
Föstudagur 6. júní 1952
17. árgangur —• 123. tölublað
Húsbyggjendur greiða tap
grjotnámsins
Á bæjarstjórnarfundi 17. apríl samþykktí íhaldið að
hækka verð á sandi og mulningi frá grjót- og sandnámi
bæjarins um 40%.
Á þeim fundi beindi Einar Ögmundsson þeim fyrirspum-
um tíl borgarstjóra hvort rét-t væri að hagnaður á sand-
náminu væri notaður til að greiða halla grjótnáms, og bað
um sundurliðaffar tölur um rekstrarai’komu fyrirtækjanna.
Væri þetta rétt, sagði Einar eru þeir scm byggja hús
látnir borga haHann af grjótnáminu í Selási — sem ein-
ungls er notað til að framleiða fyrir gatnagerðina.
Loks á íundinum í gær afhcnti borgarstjóri upplýsingar
um þetta, og reyndist grunur Einars réttur. Hagnaður
sandnánis var s.I. ár 509 þús 840 kr. og halli Selásgrjót-
námsins 374 þús. 656 kr.
Er þar með ljóst að ástæðulaust er með öiu að hækka
verð á sandi. — Verður þetta nánar rætt síðár.
Ávarp frá þ}óShátiSarnefnd
" Reykjavíkurbær efnir í ár,
svo sem endranær, til hátíða-
halda á þjóðhátíðardaginn, 17.
Þorleilur ÞórSarson:
Fleiri ferðamenn í sumar en nokkru
sinni fyrr
I fyrra komu hingað til lands um 4000 ferðamenn og í sumar
verða þeir töluvert fleiri, að því er Þorleifur Þórðarson forstj.
Ferðaskrifstofu ríkisins tjáði fréttamönnum í gær.
júní. •— Hefur nefnd sú, sem
annast á undirbúning hátíffa-
haldanna þegar verið skipuð og
er tekin til starfa. Formaður
hennar er Þór Sandholt, skipu-
lagsstjóri Reykjavíkurbæjar.
Undanfarin ár hefur almenn-
ingur í bænum tekið mikinn
þátt í 17. júní hátíðahöldunum,
enda hefur verið reynt að fegra
borgina og efna til ýmiskon-
ar hátíða’nalda, skemmtana og
sýninga, eftir því sem ástæð-
ur hafa leyft. Það er því von
Framhald á 7. síðu.
Fjöldi manna kemur með
Gullfossi. Hekla fer 7 ferðir
til Skotlands. Með Drottning-
unni er upppantað í allt sumar.
Nokkrir hópar koma með Gull-
faxa. Með næstu ferð Brands V.
koma 180 og Caroníu 4. júlí
600 og með Chusan 11. ágúst
um 1000 manns.
Innanlandsferðir Ferðaskrif-
stofu ríkisins verða fleiri og
fjölbreyttari en nokkru sinni
áður. Verður nánar sagt frá
þessu síðar.
Bllslys á Ssiðnrlandsbraut
Tíh áia dresgnr lesiti undir vörubíl
Rhee svarar Truman fullum
hálsi, segir hann voðo reyk
Syngman Rhee, forseti Suöur-Kóreu, svaraði í gær bréfi
frá Truman Bandaríkjaforseta.
Kluklían eiít eftir hádegi í
gær varð úmfeuðarslys á Suð-
urlandsbraut móts við Árbæ.
Lögbergs-strætisvagninn var
á austurleið og staðnæmdist við
biðstöð, sem er við afieggjar-
ann heim að Árhæ. Tveir
drengir fóru út úr strætisvagn-
inum þarna, en um sama leyti
og strætisvagninn fór af stað
1 aftur ók vörubifrei’ö fraií.hjá
honum. Rétt um leið hafffi
annar arengurinn h’aupið út á
veg'.nn fyrir aftan strætis-
vagninn og varð fyrir vörubif-
reiðinni. Hann lenti á stuð-
amnum og drógst með bílnum.
Þegar bílstjóranum tókst að
stöðva bílinn lá drengurinn fyr-
ir aftan bílinn, og hafði bíllinn
farið yfir hann. Drengurihn,
sem heitir William Leifur
Hannam, er 10 ára og á heima
að Árbæjarbletti 13, var þegar
fluttur í Landsspítalann. Hann
hafði fengið heilahristing. en
áverkar voru ekki mjög miklir.
Annaff bílslys varð á Hverfis-
götu í gær. — Drengur varð
fyr- bíl og lærbrotnaði. B’.að- hann.
inu tókst ekki að fá nánari
fregnir af því slysi í gær.
lón svarar fyrir
fiskien
I sambandi við umræður um
fisksölumál í bænum heindi
Guffm. H. Guðmundsson því
til Jóns Axels að undanfarið
hefði naumast verið fáanlegur
nema óætur saltfiskur hjá fisk-
sölunum. Ef að væri fundið
væri svarið: Við fáum ekki
annað hjá Bæjarútgerðinni.
Jón Axel framkvstj. Bæjar-
útgerðarinnar kvað hana ekki
hafa að bjóða nema góðan
fisk, en kvaðst vita dæmi þess
að fisksa'i er aldrei heðði
fengið saltfisk hjá Bæjarút-
gerðinni teldi fisk sinn vera
frá henni, og bað hann þá
er fengju óætan saltfisk, er
sagður væri frá Bæjarútgerð-
inni, að hringja til sín og láta
sig vita hvar þeir hefðu keypt
I skeyti sínu segir Rhee, að“
Truman byggi á röngum upp-
lýsingum um ástandið í Suð-
ur-Kóreu er hann gagnrýni að-
gerðir sínar, setningu herlaga
og fangelsun stjórnarandstöðu-
þingmanna.
Þingið í Suður-Kóreu skoraði
enn i gær á Rhee að nema her-
lögin úr gildi og fyrirskipaði
fylgismönnum forsetans á þingi
að hefja á ný þátttöku í þing-
störfum. Enn fara 23 þingmenn
hu’du höfði af ótta við að
Rhee láti fangelsa þá.
Blaðamenn í Fusan segja,
að þótt Rhee hræki hraustlega
í svari sínu til Trumans bendi
ýmislegt til að hann sjái aö
hann hafi gengið of ósvifið ril
verks er hann hugðist tryggja
endurkosningu sína í forseta-
embættið með því að fangelsa
stjórnarandstæðinga á þingi.
HG-sextettinn
HG-sextettinn frá Vestmanna-
eyjum er kominn hingað til
bæjarins á leið sinni í hjóm-
leikaför víðsvegar um land.
FyrSt er förinni heitið um
suðurland og lagt af stað á
morgun. Verður farið lengst til
Víkur í Mýrdal og leikið á
fjölda staða sunnanlands. Frá
Vík snýr HG-sextettinn aftu~
hingað og leggur af stað í aðra
hljómieikaför um Norður’and
og Austurland hinn 10. þm. og
mun halda hljómleika í flestum
bæium norðan- og austanlands.
1 sveitinni eru 7 menn. er
sá sjöundi söngvari, Jón Þor-
gilsson. Stjórnandi sextetísins
er Haraldur Guðmundsson
E.ÚaP-niótínu
lvkur í kvölcf
Síðaúi hluti EÓP-mótsins fer
fram í kvöld og verður keppt
í 10 íþróttagreinum.
200 m hlaup: Meðal kepp-
enda eru Hörður Haraldsson
og Ásmundur Bjarnason, en
þeir skildu jafnir í þessu hlaupi
á ÍR-mótinu_og má því búast
við mjög jafnri og spennandi
keppni.
Kringlukast: Þar mætast enn
félagarnir Friðrik Guðmunds-
son og Þorsteinn Löve ásamt
öðrum beztu kringlukösturuin
landsins.
Stangai'stökk: Meðal þeirra
sem reyna sig í þessari grein
eru Torgi Bryngeirsson, sem
nú er aö komast í góða þjálf-
un og Kolbeinn Kristínsson
frá Selfossi.
800 m hlaup: Guffmundur
Lárusson, Sigurður Guðnason
og fleiri.
Sleggjukast: Gunnl. Ingason.
Vilhjálmur Guðmundsson og
Páll Jónsson.
Þrístökk: Kári Sólmundar-
son, Bjarni Olsen o.fl.
5000 m hlaup: Kristján Jó-
hannsson, Victor Munch og
Sófus Bertelsen.
100 m hlaup kv.: Margrét
Hallgrímsdóttir, Sesselja Þor-
steinsdóttir, Hafdis Ragnars-
dóttir o. fl.
Langstökk kvenna: Margrét
HaTlgrímsdóttir o. fl.
4x100 m boðfhlaup drengja:
3 sveitir.