Þjóðviljinn - 10.06.1952, Side 7

Þjóðviljinn - 10.06.1952, Side 7
Þriðjudagur 10. júni 1952 — ÞJÖÐVILJINN — (7 Minningarspjöld [dvalarheimilis aldraðra sjó- ' manna fást á eftirtöldumi stöðum í Reykjavík: skrif-^ ' stof u Sjómannadagsráðs,, ^Grófinni 1, sími 6710^ ^(gengið inn frá Tryggva-] >götu), skrifstofu Sjómanna- ífélags Reykjavíkur, Alþýðu- íhúsinu, Hverfisgötu 8—10,) ÍTóbaksverzluninni Boston,) ÍLaugaveg 8, bókaverzluninnij ^Fróða, Leifsgötu 4, verzlun- >inni Laugateigur, Laugateig) Hl, og Nesbúðinni, Nesveg) >39, Veiðarfæraverzl. Verð-i jandi, Mjólkurfélagshúsinu. I) Málverk, (litaðar' ljósmyndir og vatns-( 'litamyndir til tækifærisgjafa.( Ásbrú, Grettisgötu 54. ^Hafnarfirði hgá V. Long.J Takið eftir ÍÉg sauma úr tillögðum efn-* ram á dömur og herra. Hrað-) ísauma einnig fyrir þá serrn iþess óska. Ennfremur við-( )gerðir og pressun. — Gunnarf Sæmundsson, klæðskeri, Þórsgötu 26 a, sími 7748. Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Stofuskápar > rlæðaskápar, kommóður í )ivallt fyrirliggjandi. — Hús-^ } gagnaverzlunin Þórsgötu l.i Gull- og silfurmunir ÍTrúlofunarhringar, stein-( íhringar, hálsmen, armbönd^ \o. fl. Sendum gegn póstkröfú.^ GULLSMIÐIR Steinþór og Jóhannes, Laugáveg 47. Daglega ný egg, (soðin og hrá. Kaffisalan) ' Hafnarstræti 16. iELftÖSUf Ferðafélag íslands ^minnir félaga sína á, að íf ^kvöld verður farið í Heið-< )mörk til að gróðursetja trjá^ íplöntur í landi félagsins.( >Lagt af stað kl. 7 frá Aust-i (urvelli. — Félagar fjöl-^ (mennið. MiailM Lögfræðingar: >Áki Jakobsson og Kristján^ ^Eiríksson, Laugaveg 27, 1.^ )ihæð. Sími 1453. Ragnar ólafsson (hæstaréttarlögmaður og lög-/ (giltur endurskoðandi: Lög-) ffræðistörf, endurskoðun og^ ^fasteignasala. Vonarstrætij 12. — Sími 5999. Útvarpsviðgerðir A D I Ó, Veltusundi 1, * )sími 80300. Sendibílastöðin h.f., f tngólfsstræti 11. Sími 5113. Sendibílastöðin Þór SIMI 81148. Innrömmum ) oaálverk, l.jósmyndir o. fl. >4 S B R U , Grettisgötu 54. SKRÚÐGARÐAVINNA Skrúðgarðavinna er nú fyrir nokkru hafin hér sunnanlands, og þykir okkur ástæða til að gefa fólki, sem þarf á aðstoð garðyrk jumanna að halda, nokkrar upplýsingar, sem því getur komið vel að vita í sam- bandi við ráðningu garðyrkju- manna til verka í görðum sín- um. Er þá fyrst að benda fólki á það, að þegar það ræður til sín menn er rétt að leita til skrifstofu Félags garðyrkju- manna og fá þar upplýsingar um hvaða menn það eru, sem skrúðgarðavinnu stunda og ráðgast við skrifstofuna um það hvern af þeim mönnum hentast sé að ráða eftir kring- umstæðum, bæði með tilliti til nálægðar garðyrkjumannsins við heimili garðeiganda, svo og með hliðsjón af því hvort garð- eigandi hyggst sjálfur að vinna með garðyrkjumanninum eða kaupa alla vinnu við fram- kvæmdir í garðiniun. liggur leiðin SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Esja austur um land í hringferð hinn 16. þ.m. Tekið á móti flutningi til hafna milli Djúpa- vogs og Húsavíkur á morgun og fimmtudág. Farseðlar seld- ir á fimmtudag. Skaftfeliinpr til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka i dag. Terrazo Sími 4345. Viðgerðir á húsklukkum, Wekjurum, nipsúrum o. fl. ^Orsmíðastofa Skúla K. Ei- ^ríkssonar, Blönduhlíð 10. — (Sími 81976. Ljósmyndastoía Laugaveg 12. Nýja sendibílastöðin h.í. > Aðalstræti 16. — Sími 1395. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir. SYLGIA Laufásveg 19. Sími 2656 Mikið hefur borið á því und- anfarin ár, að menn sem ekk- ert eiga skylt við Félag garð- yrkjumanna eða garðyrkju, hafa fúskað við skrúðgarða- vinnu með misjöfnum árangri. En þeir sem orðið hafa fyrir tjóni vegna vinnu slíkra manna hafa oftlega kært þáð til Félags garðyrkjumanna. Eins ber mikið á því að útlendingar, sem dvelja hér undir takmörk- uðu eftirliti, en hafa stund- um nokkurra mánaða landvist- arleyfi, liafa gefið sig út sem sérfræðinga í skrúðgarðarækt- un, þótt það sé hinsvegar marg- sannað að margir þessara manna hafa aldrei nálægt neinni ræktun komið áður en þeir komu hingað til lands. Þrátt fyrir ítrekaðar til- raunir Félags garðyrkjumanna til þess að fyrirbyggja vinnu þessara manna í skrúðgörðum Reykvíkinga, hefur þáð reynst mjög erfitt að koma í veg fyr- ir að fólk réði þessa fúskara til sín, og það tekst að sjálf- sögðu aldrei fyrr en garðeig- endur sjálfir koma til móts við félag okkar í þessu máli og vinna með okkur að því að öll skrúðgarðavinna, sem að- keypt er, verði unnin af á- byrgum og menntuðum garð- yrkjumönnum. Kærur frá skrúðgarðaeigend- um berast félaginu svo tugum skiptir á hverju vori. Kærur þessar eru aðallega vegna of hárra reikninga eða mistökum í vinnubrögðum í skrúðgörðum. Það er okkur til mikillar á- nægju að geta skýrt frá þvi, að það kemur nær aldrei fyrir að kæra berist vegna verka sem framkvæmd er af félags- mönnum okkar, sem allir full- nægja þeim kröfum sem gerðar eru til lærðra garðyrkjtimanna. Komi það hinsvegar fyrir að kærur berist vegna yinnu fé- lagsbundipna garðyrkjumanna er verkið þegar metið og sé um mistök áð ræða hjá garð- yrkjumanninum, getur garð- eigandi verið öruggur um að fá skaða sinn bættan að fullu. Hinsvegar hefur félagið ekki tök á því að aðstoða fólk, sem vevður fyrir skaða vegna vinnu ófélagsbundina mamia, en fé- laginu væri þó kært að fá upp- lýsingar um slikt, ef það gæti orðið til þess að hægt yrði að bægja slíkum mönnum frá skrúðgarðavinnu. Kauptaxti skrúðgarðamanna er endurskoðaður einu sinni á ári. Er taxtinn jafnaðarkaup á hvaða tíma sólarhrings sem vinnan fcllur. Þótt almennt kaup hækki fyrir áhrif vísitölu, hefur það ekki áhrif á kaup garðyrkjumanna í skrúðgörð- um. Kaupið í ár er óbreytt frá fyrra áv,i, og er sem hér segir: Fullgildir garðyrkjumenn kr. 20.59 pr. klukkustund. Aðstoð- armenn kr. 16.38 pr. klst. Við þetta kauþ bætist svo að sjáíísögðu orlofsfé eða 4% Úðun greiðist með kr. 2.50 pr. úðaðan líter. Mmnsta úðun- argjald er kr. 37.50. Stjórn Félags garðyrkju- manna skipa nú eftirtaldir menn: Formaður Hafliði Jóns- son, varaformaður, Jón Magn- ússon, ritari, Björn Kristófers- son, gjaldkeri, Ingi Haraldsson. og aðstoðargjaldkeri Björn Vilhjálmsson. Skrifstofa félagsins er hjá Fulltrúaráði verkalýðsfélag- anna, Hverfisgötu 21. sími 6438, þangað er fólki vinsam- legast bent á að snúa sér, ef það óskar eftir vönum og lærð- um garðyrkjumönnum til starfa í görðum sínum. Reykjavík, 27. maí 1952 Stjórn Fél. garðyrkjumanna. Frelsisbaróttan Framhald af 5. síðu. Ástæðan til þessarar aukn ingar er auðskilin, ef athug- uð er sú stjórnmálastefna, sern hinir filippeysku leppar Banda- ríkjanna hafa framfylgt. bæði í innanríkis- og utanríkismál- um. Árið 1950 — fjórum árum eftir „sjálfstæðisyfirlýsinguna“ hátíélegu — var árangur þeirra Roxas og Querinos gjaldþ"ot og borgarastyrjöld. — Bandaríkja- menn gripu þá sjálfir fraiu í °g tóku að sér stjórn þrcta- búsins til þess að bjarga því sem bjargað yrði. ,.Það er ríkj- andi álit í hermálaráðuneytinu og í utanríkismálaráðuneytínu, að nauðsyn beri til að Banda- ríkin taki í taumana áður en hrunið verður algjört" stóð í Christian Seience Monitor 2 i. júní 1950. Og í júni bað „filipp- eyski forsetinn" stjórn Banda- ríkjanna um að senda rann- sóknarnefnd til Filippseyja til þess að athuga ástandið. Ár- angurinn varð síðan Bell-nefnd- in, sem gaf skýrslu sína — ekki forseta Filippséyja heldur — Truman 28. okt. 1950. Það var ekki talið ómaksins vert að láta líta svo út, að Filipps- oyjar væru sjálfstætt ríki. 1 skýrslunni er ekki verið að fara í launkofa með það að upphæð sú, 1,5 milljarðar dcll- ara, sem Bandaríkin hafa ausið í Filippseyjar síðan str'ðinu lauk, hafi runnið til afturhalds- samrar yfirstéttar og siðsp’lltf- ar embættismannastéttar, sem hafi skarað eld að eigin köku, valdið verðbólgu og lamac framleiðsluna, og gengi frelsis- hreyfingarinnar væri að kenna imperialis’.nanum og filippeysk- um leppum Bandaríkjanna, íbúatala eyjanna hefur auk- izt um 25% síðan fyrir stríð, en iðnað-ur og landbúaaður hef- ur dregizt saman. I skýrs’unni segir, að „tekjur kauptnanna og stórbænda hafi stórauk’zt* vegna verðbólgunnar. sem „eykur tckjur hinna ríki. á kostnað hinna fátæku“. Þess er varla a3 vænta, að Banda- ríkjamenn sjálfir komist. öllu greinilegar að oroi. Enda þótt Bandaríkjamenn vilji skella skuldinni á yfirstéttina filipp- eysku og embættismennina, er það staðreynd, að um framkv. bandarískrar stefnu hefur ver- íð að ræða. Bandarískir hafa trj'ggt sér bróðurpartinn af bit- anum. Þeir hafa lagt undiv sig verzlanir og fyrirtækl som Japanar áttu áður, stjórnar- skrá Filippseyja var breyft svo að bandariskt fjármagn og auð- fyrirtæki njóta sömu fríðir.da og heima fyrir. Bandarísk oliu- félög hafa fengið einkaleyfi á hagnýtingu olíulinda, og með sérstakri tollalöggjöf er Banda- ríkjamönnum veittur tollfrjáls innflutningur til landsins en háir verndartollar hindra verzl- un við aðrar þjóðir. Þetta hef- ur leitt til þess, að 90% af innflutningi kemur frá Banda- ríkjunum, þ.á.m. tóbak fyrir 24 millj. dollara árlega en tóbaksræKt er mikil á Filipps- eyjum. Afleiðing þessa er öll- um augljós, bandarisku nefnd- inni líka. Þó að verkalýðsstétt- in sé tiltölulega fámenn og framleiðsluþö) fin gífurleg, eru samt um 3 milljónir atvinnu- leysingja hjá þessari 20 milljón manna þjóð. Daglaun vurka- manna í sveit eru 1 peso, er. nefndin telur að fjölskylda þurfi 4000 peso á ári til þess að geta lifa'’1. Bankarnir taka okurvexti, Þeir græða um 25% af hlutafénu Yfirstéttirnar eru að mestu skattfrjálsar, því að beinir skattar eru óverulegir, en fimm sjöttu partar ríkis- teknanna eru teknir af alþýð- unni með óbeinum sköttum. Hvað lagði nefndin til, að gert yrði? Ekkert amiað en að auka af- skipti Bandaríkjanna til þess að bjarga leifunum, og 14. nov- cmber 1950 undirrituðu þeir Querino og bandaríski fulltrú- inn, William Forster, samning um að bandarískir „ráðunaut- ar“ hefðu raunverulega yfir- stjórn allra ráðuneyta lands- ins. í utanrikismálum hefur fil- ippeyska ,stjórnin“ náið sam- srarf við Sjang-kaísék og Syng- man Rhee, tekur þátt í Kór- eustríðinu, og hefur lagt mik- ið kapp á að komið yrði upp ,Kyrrahafsbandalagi‘ gegn Ráðstjórnarríkjunum, alþvðu- lýðveldinu í Kína og frclsis- lireyfingu Austurlanda. Allt þetta, versnandi félags- leg og efnaleg kjör fólksins. braskið með landið og afhend- ing þess í hendur bandariska auðvaldinu og þátttakan í stríðsbrölti Bandaríkjanna er ástæðan til andspyrnu og bar- áttu þjóðarinnar, og aukinnar starfsemi alþýðuhersins. Hvað geta Bandaríkjamenn og leppar þeirra gert? Enska blaðið „New States- man and Nation“ lagði þessa spurningu fyrir sig, þegar skýrsla Bell-nefndarinnar kom út. Blaðið sagði: „Það er ekki hægt að ráða niðurlögum Hukanna nema bandarísku ráðgjafarnir séu reiðubúnir að leggja stórkost- lega skatta á þá ríku, grípa til róttækrar skiptingar á stór- jörðum og framkvæma veiga- miklar þjóðfélagslegar umfcæt- ur. Til þess að gera þ?tta þyrftu Bandaríkjamenn að að breyta pólitík sinni í Suð- austur-Asíu í einskonar sósíal- isma, ■ en slíkt- er algerlega bannfært í V/ashington.“ Imperíalisminn er ekki fær um að reka slíka pólitík. Hann sagar ekki af trénu greininn. sem hann situr á — og einmitt þesi vegna verða samtök alþvð- unnar t’l að þess að fleygja honum niður. Það ástand som nú er getur ekki varáð lengi. Ráðandi stéttir og bandavískir stuð’iingsmenn þeirra geta hvorki né vilja að komið verði fram breytingum, Alþýðan i Austurlöndum verður sjRf að knýja þær fram, og hefur þe'g- ar gert það mjög viða. A Filippseyjum er það alþýftther- inn, sem nú — tíu árum cftir að hann var stofnaður §em skæruher'-gegn Japönum — er öflugri og sterkari en nokkru sinnt áður, sem einn er því hlutverki vaxinn. Otbreiðið Pioovsliann Þökkum samúö og hluttskningu, er látin var ljós við andlát og bálför MARIE FIGVED frá Eskifirði. Böm, tengdaböm og barnaböm.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.