Þjóðviljinn - 11.06.1952, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 11. júní 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Naktar konur með skinnsvuntur
Minningarspjöld
Samband ísl. berklasjúkl-^
finga fást á eftirtöldum stöð-
?um: Skrifstofu sambandsins,^
ÍAusturstræti 9; Hljóðfæra-
iverzlun Sigriðar Helgadótt-^
jur, Lækjargötu 2; Hirti)
ÍHjartarsyni, Bræðraborgar-\
\stíg 1; Máli og menningu,]
ÍLaugaveg 19; Hafliðabúð,
[Njálsgötu 1; Bókabúð Sig-^
‘valda Þorsteinssonar, Efsta-
ísundi 28; Bókabúð Þorvald-^
)ar Bjarnasonar, Hafnarfirði; i
>Verzlun Halldóru Ólafsdótt-2
>ur, Grettisgötu 26 og hjál
(trúnaðarmönnum sambands-2
(ins um land allt.
Húsgögn
(Dívanar, stofuskápar, klæða-
' skápar (sundurdregnir),
* borðstofuborð og stólar. —
^ A S B R C , Grettisgötu 54.1
Munið kafíisöluna
í Hafnarstræti 16.
Stoíuskápar
1 dæðaskápar, kommóður?
íivallt fyrirliggjandi. — Hús-Í
) jagnaverzlunin Þórsgötu lj
Gull- og silíurmunir
‘Trúlofunarhringar, stein-1
'hringar, hálsmen, armbönd *
o. fl. Sendum gegn póstkröfu.'
GULLSMIÐIR
Steinþór og Jóhannes,
Laugaveg 47.
Daglega ný egg,
isoðin og hrá. Kaffisalan (
(Hafnarstræti 16.
Bókband
Einkaband allskonar og(
) handgylling. — Þórður
. Halldórsson, Engihlíð 8.
Lögíræðingar:
/Áki Jakobsson og Kristján^
>Eiríksson, Laugaveg 27, 1./
),hæð. Sími 1453.
Ragnar Clafsson
Phæstaréttarlögmaður og lög-(
^giltur endurskoðandi: Lög-ý
Jfræðistörf, endurskoðun og^
)fasteignasala. Vonarstræt? j
12. — Sími 5999.
TJtvarpsviðgerðir
A D I Ó, Veltusundi 1, <
^ sími 80300.
Sendibílastöðin h.f.,
I Cngólfsstræti 11. Sími 5113. \
Sendibílastöðin Þór
SlMI 81148.
Innrömmum
5 málverk, kjósmyndir o. fl.(
íiSBEÚ, Grettisgötu 54. f
Framhald af 5. síðu.
oss átakanlega sögu, sem er,
því miður, sönn.
Það eru nú bráðum þrjátíu ár
síðan ég af tilviljun kynntist
manni frá þessum sömu slóð-
um. Þessi þeldökki maður gerði
mér mikinn greiða, sem ég hef
aldrei fengið tækifæri til að
borga fyrir á neinn hátt. Það
má þvi ekki minna vera, en
að ég kvitti fyrir þessa góðu
kynningu með nokkrum línum.
Róbínson, kuningi minn, var
fæddur og uppalinn í einum
af þessum strákofum, foreldrar
hans unnu myrkranna á milli
á búgarði hins hvíta auðmanns.
Hann minntist þess frá fyrstu
bernsku hve ömurlegt það var
oft, að liggja á röku moldar-
gólfinu, um dimmar nætur, þeg-
ar regnið dundi á kofanum, og
regndroparnir hrundu niður úr
þakinu. Móðir hans var vön
á þvílíkum stundum, að hjúfra
drenginn að sér, og vefja um
hann teppið, aleiguna af föt-
um, sem voru til í eigu henn-
ar. Sjálf varð hún þá að liggja
nakin. Ein myndin sem skýrt
mótaðist í huga þessa drengs.
og stóð honum alltaf ljóslifandi
fyrir sjónum, var af hinum
hvíta ráðsmanni herramanns-
ins, klæddum hvítum fötum,
með marghleypuna hangandi í
beltisstað, veifandi spanskreyr-
staf úti á ökrunum yfir höfð-
um svertingjanna þegar þeir
voru við vinnu. Og ef honum
mislíkaði við einhvern í vinn-
unni, þá mátti viðkomandi eiga
von á höggi frá stafnum þvert
yfir bakið. Strax og drengur-
inn komst á legg þá varð hann
að byrja þrældóminn á búgarði
herramannsins. En umhverfið
hafði vakið uppreisnarþrá í
brjósti þessa manns, og með
honum þróaðist fljótt ráðagerð
um að komast undan okinu.
Hann strauk svo að heiman og
eftir mikla hrakninga og mann-
raunir komst hann til strand-
Iíálplöntiir —
Blómplöntur
í fjölbreyttu úrvali. Sendum
heim.
Gróðrarstöíin Birkihlíð
við Nýbýlaveg. — sími 4881
Terrazo
S í m i 4 3 4 5.
Viðgerðir
á húsklukkum,
^vekjurum, nipsúrum o. fl.’
VÚrsmíðastofa Skúla K. Ei-
vríkssonar, Blönduhlíð 10. —
vSími 81976.
Ljósmyndastoía
Laugaveg 12.
| liggur leiðin
Nýja
sendibílastöðin h.f.
í Aðalstræti 16. — Sími 1395.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
viðgerðir.
S Y L G I A
Laufásveg 19. Sími 2656
ar. Þar biðu hans margvíslegir
erfiðleikar, sem enduðu með því
að hann komst kyndari á
norskt skip og lagði af stað
með því út í heiminn. Þegar
ég kynntist þessum Afríku-
manni þá hafði hann aflað sér
margvíslegrar menntunar, og
hann var staðráðinn í því að
snúa heim aftur, til þess að
skipuleggja landsmenn sína til
andstöðu gegn kúgurunum. —
Hann sagði: „Mitt fólk er af
guði ekki verr gefið en aðrir
jarðarbúar, en það er þræl-
bundið kúgað fólk. Hinir hvítu
auðmenn arðræna það meira
en inn að skyrtunni, því hana
taka þeir líka í flestum til-
fellum. Hafi landsmenn mínir
snúizt til varnar gegn ánauð-
inni, hafa þeir miskunnarlaust
verið drepnir, og þáð er óþekkt
í Afríku að hvítur maður hafi
verið dæmdur fyrir morð á
svertingja. Kynflokkur minn
ber í dag ok þrælsins en ég
trúi' því, að þeir tímar komi,
að hann rísi upp, brjóti klaf-
ann og sundri blekkingunum".
Þetta voru orð hins svarta
gáfaða Afríkumanns, er strauk
að heiman undan ánauðinni, en
var staðráðinn í því að snúa
heim aftur, til hjálpar lands-
mönnum sínum.
Þegar ég las Tímaviðtalið um
Afríkuför íslenzku stúlkunnar,
þá rifjaðist upp þetta samtal
við Afríkumanninn fyrir tæp-
um þrjátíu árum. Þá er illa
komið okkar þjóðmenningu ef
við hættum að hafa samúð með
þeim undirokuðu þjóðum sem
í dag berjast fyrir lífi sínu,
frelsi og sjálfstæði, gegn sam-
einuðum klikum auðmanna
heimsins, sem berjast fyrir því
að halda hinum lituðu kyn-
stofnun í nýlenduánauðinni. —
Þegar við hlustum á fréttir
útvarpsins af herferðum Breta,
Frakka eða annarra nýlendu-
kúgara á hendur hinum lituðu
kynstofnum í Asíu eða Afríku.
þá skulum við' íslendingar vera
þess ávalt minnugir að þessar
kúguðu nýlenduþjóðir sem
heita á máli útvarpsins komm-
úniskir uppreisnarmenn, þeir
eru nú í dag að heyja ná-
kvæmlega samskonar frelsis-
baráttu og við íslendingar u"ð-
um að heyja um aldir. Sá Is-
ler.dingur sem ekki hefur sam-
úð með frelsisbaráttu hinna
undirokuðu þjóða hvar sem er
í hciminum, -sá hinn sami hefur
gleymt sinni eigin sögu.
J. E. K.
2SSS2SS2SS2t5SSSÍSSSSSS2S28SSSS£S2SSSSSSSSSSS£S2SgSSSSS2S2SSS£?SSSSS8SS2S2S2SSS2S£SSS2S2S2S2SS!!Sa
Trjáplöntur
ReyniviÖur, álmur, birki, sitka-
greni, lerki og sólber.
Torgsalan ÖSinstorgi
Fjölær blóm, sumarblóm, kál-
plöntur og rabbarbari. — Mjög
hagstætt verð.
MIKIÐ ÚRVAL.
BÓKAOTGEFENDUR
Ef Jpér kynnuð að hafa áhuga fyrir að kjmna
yður handrit ungs höfundar, þá vinsamlega send-
ið tilboð til afgreiðslu Þjóðviljans fyrir 20. þ. m.,
auðkennt: „UNGUR HÖFUNDUR“
Síldarstúlkur
Næstu daga verða ráðnar stúlkur til síldarsölt-
unarstarfa hjá oss á Raufarhöfn í sumar. Venju-
leg kauptrygging, fríar ferðir og húsnæöi. Félag-
ið hefur verið hæst í síldarsöltun Norðanlands
| undanfarin sumur. |
Upplýsingar á skrifstofu Sveins Benediktssonar, S
ís herbergi 43, Hafnarstræti 5, sími 4725.
I HAFSILFUR h.f. 1
8 §á
SS2SSS2SSS2SSSSS2SSSSS2J52SSS2SS8SS2SSSSSSSSS2^SSSSSSSSSSS2S2SSSSSáS2S2SSrSSSSSS2S2SSS2S£SSS?SS2S
------------------------------------------------\
KOSNINGASKRIFSTOFA
stuðningsmanna Asgeirs ásgeirssonar,
Austurstræti 17, opin kl. 10—12 og 13—22.
* Síraar 3246 og 7326.
TARKETT
8S
Er nafnið á sænsku gólfflísunum, sem nú ryöja
sér til rúms, 11 sinnum sterkara en gúmmí. Þarf ’*
ekki að bóna. •;
Einkaumboö. fl
Saraband ísl. Byggingafélaga
sími: 7992.
Almannatryggingarnar
Örorkul.ífeyrir og örorkustyrkur var 4,7 mill. ’króna árið 1947,
en 8 millj. árið 1950, og er um 13% af heildargreiðslum
Tryggingastofnunarinnar. — Barnalífeyrir var 5,9 millj. árið
1947, en 8,9 millj. 1950, eða 14,2% af tryggingagreiðslum.
Rétt til örorkulífeyris eiga
þeir, sem misst hafa 75% eða
meira af starfsorku sinni sam-
kvæmt mati tryggingayfirlækn-
is eða læknisvottorði, sem
hann staðfestir, enda sé örork-
an varanleg. Upphæð örorku-
lífeyris er hin sáma og upp-
hæð ellilifeyris, enda er litið
svo á, að 75% Örorka sam-
svari elli. Heitnild til hækkun-
ar örorkulífeyris, er bundin
sömu skilyrðum og hækkun
ellilífeyris. Auk ellilífeyris og
örorkulífeyris eiga lífeyrisþeg-
ar rétt til sérstaks lífeyris
með bömum sínum undir 16
ára aldri. Þeir, sem misst hafa
50—75% af starfsorku sinni,
eiga ekki rétt til lífeyris, en
Tryggingastofnuninni er heim-
S
|
09
«S8SSSiSS8K»SSSSS^S!tS3SSS8SSSSSSSSSSSSS8SS8SS^S88839!SS88S8SSSSSSSi«XSSS8SSSSS8S!SXS!S!«SS«S^.
Barnalífeyrir er greiddur
vegna barna, sem hafa misst
fyrirvinnu sína, eða þegar
starfsorka fyrirvinnunnar er
þrotin. Þau börn, sem til greina
koma, eru því:
a. Munaðarlaus börn.
b. Börn ekkna.
c. Börn ellilífeyrisþega.
d. Börn örorkulífeyrisþéga.
Ennfremur eiga ógiftar mæð-
ur, sem legja fram úrskuíð á
hendur barnsföður, rétt til bess'
að Tryggingastofnunin greiði
þeim lífeyri með börnum þeirra.
En þessi líföyrir er endurkræf-
ur hjá barnsföíu", eða fram-
færslusveit hans. Ef ekkja eða
ógift móðir, sem nýtur barr.a-
lífeyris, giftist eða tekur upp
samband með manni, fellur
réttur hennar til barnalífeyris
niður þegar liðin eru 3 ár frá
giftingu eða upphafi sambúðar.
Kona, sem hefur búið ógift í 2
ár samfleytt, og eignast með
honum börn, á rétt til barnalíf-
eyris á sama hátt og ekkjá.
Grunnupphæð barnalífeyris
er kr. 2.400.00 á ári á fyrsta
verðlagssvæði auk verðlagsuþp-
ilt að verja ákveðinni upphæð
árlega til þess að greiða slík-
um mönnum örorkustyrki. Þar,
sem upphæðin, sem verja .má í
þessu skyni er takmörkuð, er
ekki hægt að segja fyrirfram,
hversu mikið hver einstakling-
ur fær. Takmarkanir á greiðslu
örorkulífeyris vegna tekna eru
hinar sömu og á greiðslum elli-
lífeyris, nema um sé að ræða
örorkulífeyri slysatryggingar-
innar.
Heildarupphæð örorkulífeyris
og örorkustyrkja nam árið
1950 8 millj. króna, eða 12,8%
af iðgjöldum Tryggingastofn-
unarinnar. Tala öryrkja. sem
Tryggingastofnunin greiddi líf-
éyri eða styrki á árinu var
nálægt 2.500.—.
Framhald á 6. síðu.