Þjóðviljinn - 14.06.1952, Qupperneq 7
Laugardagur 14. júní 1952 — ÞJÖÐV.TLJINN — (7
wn
ihf
Húsgögn
^Dívanar, stofuskápar, klæða-
skápar (sundurdregnir), ^
* borðstofuborð og stólar. -
(iSBRÚ , Grettisgötu 54J
Minningarspjöld
Krabbameinsfélags
Reykjavíkur
} í'ást í skrifstofu félagsins,
íLækjargötu 10B, sími 6947.j
ÍOpin dagiega frá kl. 2—5',
jneiaa laugardaga.
Samúðarkort
ÍSIysavarnafélags lsl. kaupa /
iflestir. Fást hjá slysavarna-
Adeildum um allt land. lj
iReykjavík afgreidd í síroa,
>4897.
Munið kafíisöluna
í Hafnarstræti 16.
Stofuskápar
1 jlæðaskápar, kommóður^
^ivallt fyrirliggjandi. — Hús-
) ^agnaverzlunin Þórsgötu l.j
:/ Gull- og silfurmunir
yTruIofunarhringar, stein-
whringar, hálsmen, armbönd
o. fl. Sendum gegn póstkröfu.
GULLSMIÐIR
Steinþór og Jóhannes,
Laugaveg 47.
Daglega ný egg,
i'joðm og hrá. Kaffisalan,
,3afnarstræti 16.
Bókband
Einkaband allskonar og*
>handgylling. — Þórður j
^HalIdórsson, Engihlíð 8.
Lögfræðingar:
?ÁM Jakobsson og Kristjání
/Eiríksson, Laugaveg 27, l.(
?hæð. Sími 1453.
Ragnar Ólafsson
vhæstaréttarlögmaður og lög-|}
Æltur endurskoðandi: Lög-('
fræðistörf, endurskoðun og<
'fasteignasala. Vonarstrætií
12. — Sími 5999.
Útvarpsviðgerðir
Íí A D I ð, Veltusundi 1,'
,dmi 80300.
Sendibílastöðin h.f.,
1 fngólfsstræti 11. Sími 5113. i
Sendibílastöðin Þór
SlMI 81148.
Innrömmum
málverk, l«'ósmyndir o. fl.
ASBKt, Grettisgötu 5'4.
Teirazo
S í m i 4 3 4 5.
Ljósmyndastofa
Viðgerðir
á húsklukkum,
ívekjurum, nipsúrum o. fl. (
iúrsmíðastofa Skúla K. Ei-
iríkssonar, Blönduhlíð 10. —
>Sími 81976.
Nýja
sendibílastöðin h.f.
^Aðalstræti 16. — Sími 1395.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
viðgerðir.
SYLGU
Laufásveg 19. Sími 2656
Mmælismótið
Framliald af 8. siðu.
Benedikt G. Waage flytur á-
varp. 4.30 Áhaldafimleikar, fl.
ur Í.R. undir stjórn Davíðs
Sigurðssonar iþróttakennara.
(Reykvíkingar gegn utanbæj-
armönnum):
Kl. 5.00 Frjáls íþróttakeppni
1) 400 m lilaup, 2) stangar-
stökk, 3) kringlukast, 4) 1500
m lilaup, 5) sieggjukast, 6)
langstSkk, 7) 5 km hlaup 8)
4x100 m boðhlaup — Klukkan
6.10 Skyimingar (20 mín).
2. dagur, sunnudagur 22.6. ’52.
Klukkan 2.00 Badminton-
keppni Reykvíkingar — Hólm-
verjar. 8.15 Isjandsglíman (úr-
valið). (30. mín.).
(Reykvíldiigar gegn utanbæj-
mönnum):
Klukkan 8.45 Frjáisíþrótta-
keppni, 1) kúluvarp, 2) há-
stökk, 3) 100 m hlaup, 4)
800 m hlaup, 5) þrístökk, 6)
spjótkast, 7) 3000 m hindrun-
arhiaup, 8) 4x400 m boöhlaup.
Klukkan 10.00 Hnefaleikar 20
mín. — 30 mín.)
3. dagur, máivudagur 23.6. ’52.
Kiukkan 8.15 Handknattleik-
ur kvenna (Austurbær — Vest-
urbær), 8.45 Reiptog (Hafnar-
fjörður — Keflavík — Lög-
regla Rvíkur.) 9.05 Knatt-
spyrna (Austurbær -— Vestur-
bær). — I háifleik kl. 9.35
fara- fram úrslit í reiptogi.
ÞJÓÐVILJINN
biHnr kaupendur sfna að
gera afgreiSsItinnl aðvart ef
um vanskil er að ræða.
Ciiiinar Myrdal
Framhald af 1. síðu.
iþeim fylgja að rpálum hefðu
náð stórkostlegum árangri í
uppbyggingu atvinni.lífsins, og
það skipti engu máli, hvort
reikna mætti þá auáningu
150%, eins og efnahagsnefnd-
in hefði gert, eða 175% en
það væri hin opinbera tala úr
hagskýrslum Sovétríkjanna.
Hinsvegar væri bað ástand ríkj-
andi í Asíu, utan Kina, að þar
versnuðu lífskjör fólks jafnt og
þétt, og var þar ekki af miklu
að taka. Þetta stafaðj m. a. af
milkilli tímgun fólksins, en ekki
vildi prófessor Myrdal telja, að
hægt yrði að leysa þetta vanda-
■mál með getnaðarvörnum. -—
Þar verða önnur ráð að duga.
Óvænlegar horfur.
Um einstök atriði í aiþjóða-
málum sem nú eru efst á
baugi, eins og t.d. vopnahlés-
samningana í Kóreu, Þýzka-
landsmálið og Túnisíu vildi
prófessor Myrdal ekki láta hafa
neitt eftir sér. En óhætt mun
að segja, að honum þótti víða
óvænléga horfa.
Prófessor Myrdal kom hing-
að frá Washington, og fer héð-
an á þriðjudagsmorgun til
London. Mun líann hafa haft
viðræður við bandaríska eni-
bættismenn í State Department
um fyrirhugaða Qg áður um-
rædda ráðstefnu í haust, og
vonast hann einnig til að kom-
ast til Moskvu í sömu erind-
um, áður en langt líður. Um
erindi sitt hér sagði hann. að
m. a. mundi hann ræða viö
ríkisstjórnina og embættismenn
hennar um, hvort ísland hefði
ábuga á. að efnahagsnefndm
geröi einhverjar athuganir, sem
það varðaði sérstaklega, og
sagði í því sambandi ■ að Isl.
hivtu að hafa mikinn áhugá á
auknum viðskiptum við Sovét-
ríkin. Auk þess kæmi hann
hingað sem fulltrúi- aðalbteki-
stöovanna í New York og hefði
kveðju meðferðis frá Trygve
L,ie, aðalritara SÞ, en von væri
til að hann gæti komið hinga'ð
seínna í sumar.
Áður en prófessor Gunnar
Mvrdal heldur héðan af landi
gefst mönnum kostrm á að
hlýjða á hann. Á mánudags-
kvöldið heldur liann erindi i
Hsskólanum um Sameinuðu
þjóðirnar og starfsemi þeirra.
ás.
Géðiir tvíbaravagn
ÓSKAST STRAX. — Upplýsingar í síma 7500.
Aðalfundur
Samvmimlrygfiitga og Líftryggíngaíélagsins
Snávöku
verður haldinn í Tjarnarbíó í Reykjavík miðviku-
daginn 2. júlí n.k. og hefst klukkan 2 e.h.
Stjórn tryggingarfélaganna.
ABALFUNDUR
Viimumálasambands samvisnnmanna
veröur haldinn strax að’ loknum aðalfundi S.Í.S.
2. júlí n.k. í Tjarnarbíó í Reykjavík.
STJÓRNIN.
léóéoéöéöéoéöéöéöéöéöéöéöéöéöéoéóeöéöéöéöéf éréöéöéöé5éo«o*o2o«naól
•o
I
1
8,
S
sf
AÐALFUNDUR
Fasieignalánafélags samvinnumarma
verður haldinn aó loknum aðalfundi S.Í.S. og
tryggingarfélaga samvinnumanna 2. júlí n.k. í
Tjarnarbíó í Reykjavík.
STJÓRNIN.
%
S S
SS
I
•o
52
p
•o
g§
◦•o*o»o*o*o*o»o*o*o«o*o*o«o*o«o«o*o*o*o*o«o*c’«o*a*o«o*o*o<
•0*0«‘0*0*0*C*0«C<
KS8SSóSSi>S»S»S2SSSSSíSSS2S£S£SS8S8SS2.SSS2óSS2n2S2SSS2S«SS*£ó2SSóSS2SSSSSSS2S«S2SíSi'S«SSS£S«Sí,S
i
ss
I Safnaöarfundur verður haldinn sunnudaginn p
15. ij>. m. í kapellu háskólans að aflokinni sí
sl messu klukkan 3. s|
FUNDAREFNI: |
s? Kirkjubyggingarmálið og iillaga um breyt- ss
ss lingu á áður geröri teikningu. s?
Reykjavík, 12. júní 1952.
ss ■ Sókiiaraefndin. s
»ö*o*o»ofÆ)*cj»o«'.}®o»o»o»o«C)«o»cj«o»o»o«o»o«o»o«<.-«o«o*o«oeo«c:»o»o*o«oco»o*o*o«o«o«r.»o»o»o«o«o«oeo«c
L'«o«o»o«oio«o«o»o*o*o«c«o»o*a*o«o«oeo«o«oco«o«o«o«ceo«o*o«o«o«o«o«o«o«o« )«o*o*o*o*o#o*o*c*o«o*oé
Sambands isi. samvlBsnfélaga
verður haldinn í Tjamarbíó í Reykjavík og hefst
mánudaginn 30. júnf n.k. klukkan 10 f.h.
Dagskrá samkvæmt samþykktum Sambandsins.
STJÓRNIN.
Raf magns-
takmörkun
Alagstakmörkim dagana 16. til 21.
júní frá kl. 10.45 til 12.15:
Mánudag 16. júní .... 5. hluti.
Þriðjudag 17. júní .. 1. hluti.
Miðvikudag 18. júní . 2. hluti.
Fimmtudag 19. júní .. 3. hluti
Föstudag 20. júní ... 4. hluti.
Straumurinn verður rofinn samkvæmt þessu
þegar og að svo miklu leyti sem þörf krefur.
Sogsvirkjunin.
Maöurinn minn og sonur
JÓN H. GUÐMUNDSSON,
ritstjóri.
andaðist á fimmtudaginn.
Guðrún Halldórsdóttir,
Margrét Ásmundsdóttir.