Þjóðviljinn - 19.06.1952, Page 1
ILIINN
Fimmtudafíur 19. júní 1952 — 17. árgangur — 133. tulublaá
MÍB
Á föstudagskvöld verður
opnuð í Þinglioltsstræti 27
myndasýningin „Sendinefndir
í Sóvétrikjunum" og sýnd stór-
myndin „Fall Berlínar“.
rr/ f ? /
ar hafa
Undirshriftasöfnunim í fulium gangi
Áskorun sú til almennings, sem birtist hér í blað-
inu 11. iúní um að styðja með undirskrift sinni
beiðni til forseta lýðveldisins um sakaruppgjöf og
full mannréttindi þeim til handa, er dómfelldir voru
út af atburðunum 30. marz 1949, hefur að vonum
fengið mjög góðar undirtektir um allt land. Þegar
er búið að dreifa hundruðum söfnunarlista og er
undirskriitasöfnunin haíin af fullum kraíti.
Sú frétt Þjóðviljans á þriðjudag, að forustu-
menn þjóðkirkjunnar hefðu ákveðið að beita sér
sérstaklega fyrir sakaruppgjöf var einnig gleðiefni
öllum almenningi. Þjóðviíjjmn fékk það staðfest í
uærkvö!.d hjá réfhim aðilum, að þá um daginn
hefði biskupinn^fir ísfandi afhent ríkísstjórninni
beiðni um sakamppgjö! og endurheimt mannrétt-
inda tii handa hmura dcmfelldu. og var su beiðni
undirrituð af biskupi sjáifum. öllum þjónandi
prestum bjjóðkirkjunnar í Beykjavik og þremur guð-
fræðipréfessðmm við Siáskóla Islands, þeim Sigur-
Mmi Einarssyni, Birni Magnússyni og Magnúsi
Má Lárussyni og báðum fríkirkjuprestunum.
Á öðrum st.að í blaðinu greinir frá drengilegri
afstöðu hins aldraða og mikilsvirta embættismanns
Ara Arnalds og undir beiðni nefndarinnar hefur
’pegar ritað fjöldinn allur af þjóðkunnu fólki, sem
cf langt yrði upp að telja.
Hin fjölminna nefnd, sem stofnuð var 14. júní sl. til að beita
sér fyrir undirskriftum almennings undir beiðnir um sakarujip-
gjöf ltaus úr sínum hópi sérstaka framkvæmdarnefnd, sein á
að annast um dreifingu söfnunarlista og stjóma undirskrifta-
söfnuninni. í framkvæmdarnefndinni eiga sæti: Þorvaldur Þór-
arinsson, Bergur Sigurbjörnsson og Bjöm Bjarnason. I viðtali
við Þjóðviljann í gær kvaðst nefndin vcra mjög ánægð með
nndirtektir almeniiiiigs og þakklát hinuin fjölmörgu, sem þegar
hafa Iagt heimi lið sitt. Nefndin óskaði þess að blaðið kæmi
eftirfarandi á framfæri við almennng:
ir Nefndin óskar eft.ir sjálf-
boðaliðum um land allt ti'
að safna undirskrift'um og
til að dreifa söfnunarlistum
meðal almennings.
★ í Reykjavík geta meun
fengið söfmmarl'sta á eft-
irtöldum stiiðum: Ölilum
verzlunum KRON, Bókabúð
Máis og menningar, skrif-
stoíum Dagsbrónar og Iðju.
•k Fólk óti á landi er beðið að
skrifa í pósthólf 792 og
verða því þá. sendir söfmm-
arlistar.
ic Það eru vinsamDeg tiimæli
nefndarinnar að allir þe'r,
sem leggja \51ja fram fé til
að standá straum af óhjá-
kvæinilegum kosínaoi af
undirskriftasöfn'unimii, snúi
sér til elnhvers nefndar-
mannsins. Einnig má senda
peninga í bréfi til nsfrdar-
innar beint í pósthólf 792.
^ Nefndin skorar á alla
réttsýna íslendsnga
að feregðast nú flfótt
©g vel við, skrila hið
lyrsta nöln sín asidir
beiðni nefndarinnar,
safna nöfnum annarra
undir hana Hka ©g
senda síðan hina út-
fylltu Hsta jafnóðum
til nefndarinnar í
pósthóif 792.
Rhee
dregur þinpenn
fyrir herrétt
Syngman Rhee, forseti Suð-
ur-Kóreu, tilkynnti í gær að
stjórnarandstöðuþingmennirnir,
sem hann lét varpa í fangelsi
um daginn, yrðu leiddir fyrir
herrétt sakaðir um samsæri
gegn ríkinu. í gær lét Rhee
handtaka 20 stúdenta. og einn
prófessor á þingi stúdenta í
Suður-Kóreu, sem hafði sam-
þykkt mótmæli gegn einræðis-
brölti forsetans.
Sœnska fiugvélln sögð hafa
skotið fyrst, Svíar þveraeita
Svíum og Rússum ber illa saman um atvik aö því er
sænsk flugvél var skotin niöur í Eystrasalt á mánu-
daginn.
1 orðsendingu frá sovét-
stjórninni til þeirrar sænsku
eru borin fram mótmæli vegna
þess að sænsk flugvél hafi á
mánudagsmorgun flogið yfir
vestasta odda eistnesku eyjar-
innar Dagey og skotið á sovét-
orustuflugvélar er skipuðu
henni að lenda.
Eftir móttöku þessarar orð-
sendingar kom sænska stjóin-
in saman á þriðja aukafundinn
á jafn mörgum dögum og eft-
ir hann var sendiherra Sovét-
ríkjanna í Stokkhólmi afhent
svarorðsending, þar sem lýst
er yfir að einungis tvær sænsk-
ar flugvélar, báðar óvöpnaðar,
liafi á mánudagsmorguninn ver-
ið á flugi nálægt Dagey, hvor-
ug hafi flogið nær sovétland-
hejgi en 15 sjómilur og því
hljóti sænska stjórnin að vísa
algerlega á bug orðsendingu
sovátstjómarinnar.
Áður hafði sendilierra Sví-
þjóðar í Sovétríkjunum beðizt
afsökunar á því að sænsk
flugvél flaug yfir spvétland-
helgi nærri Dagey sl. föstudag.
Miklar æsingar hafa verið í
Stokkhólmi vegna atburða sío-
ustu daga og í gær varð lög-
regla að dreifa mannsöfnuði
úti fyrir sovétsendiráðinu í
borginni.
Verkföll á
flstlíu
Verkfall var í gær víða um
ítalíu og mótmælafundir haldn-
ir gegn heimsckn bandaríska
A-bandalagshershöfðingjans
Ridgways. 1 Mílanó mátti heita
alger vinnustöðvun og í Róm
var verkfall í 360 verksmiðjum.
M.b. Súlan og m.b. Nanna fengu seld
í trollið við Grimsey og Skagagrunn
Siglufiröi. Frá fréttaritara Þjóóviljans.
M.b. Súian sem er á togveiöum sá í dag þrjár síldar-
torfur vestur af Grímsey og' fékk nokkra síld í trolliö.
Nanna frá Reykjavik fékk einnig síld í trolliö við Skaga-
grunn sl. sunnudag og telur skipstjórinn, Ingvar Pálma-
son, gott útlit meö síldveiðar.
Mb. Særún frá Siglufirði fór að að útbúa hann til veiðanna.
út á veiðar á laugardaginn og
var þá með ufsánót cn skipti
um kvöldið eftir að fréttin kom
um að Súlan hefði séð sild.
Særún fór fyrst allra skipa á
veiðar og segir skipstjórinn á
henni allan sjó fullan af átu
eftir að kemur austur á Gríms-
eyjarsund.
Báðir togararnir hér, Elliði
og Hafliði, verða á síldveiðum
í sumar. Elliði verður á leigu
hjá Rauðku og er þegar byrj-
30. marz dómarnir:
Tillaga frá Ara Arnafds
Kristinn E. Andrésson heimsótti Ara Arnalds og ósk-
aði áílts ,hans útaf dómunum vegna atburðanna 30.
marz 1949.
Svav Arnalds var á þessa ieið:
„Mér þætti það- byggilegt, að mælst væri til þess við
væntaolegan forseta og dótasmálaráðlierra bans, að
veita náðun og full mannréttindi þcim mönnum, sein
dæind i voru fynir aíburðina 30. marz 1949, og — að
þaö verði eitt af fyrslu verkum liins nýja forseta scm
mannasættir. — Þetta sé gjört fyrst og freinst af
mannúðarástæðnm og þar næst til þess að skapa frið
í hinu sumlurlynda ís'.énzka þjóðfélagi.
Reykja\ík, 14. júni 1952.
Ari Arnabls."
Þcssa tillögu Ara Arnalds ætti hvér íslendingur að
geta tamþykkt.
Kr. E. A.
Hafliði fer eina veiðiferð fyrir
frystihúsin liér áður en hann
fer á sííldveiðar. Hjá Rauðku
verða í sumar 16—18 skip þar
á meðal báðir togararnir.
Enginn þorskui' veiðist nú á
línu og togbátunum gengur
treglega' en þó hefur verið að-
eins líflégra á Skagagrundi síð-
ustu daga'hn.
í'
Hýggst halda
Duclos í gæzlu-
varðhald! máiiuð-
um sáman
Brune, iimunrílcisráðherra
Frakklands,sagði í gær að
rannsókn í máli Jaques Duclos,
aðalritara Kommúnistaflokks
Frakklands, sem nýlega var
handtekinn, myndi standa mán-
uðum saman. Gaf hann í skyn
að ákænmni gegn Duclos kynni
að verða breytt svo að mál
haiis yrði rekið fyrir lierrétti.
Briine skýrði frá því að
öllum liáttsettum embættis-
mönnum, sem kunnir væru að
því að vem hþyntir liommúnist-
úm, yrði vildð ffá störfum.
Herriot, forseti franska
þingsins, liefur bafnaS !>ei4in
Ducios uik að lranska þingið
verðí látið ræða handtoku h'ans,
en bann ér þingmaður, og þá
er óbeimilt að handtaka nenia
þeir séu staðnir að ÍÖgbröti. '
HermaðBr bíður
bana í feílslysi
Laust fyrir kl. þrjú í gær
barst lögreglunni í Reykjavik
tilkynning um að bandarísk
flutningabifrleið hefði ekið út
af brú yfir læk í námunda við
Svanavatn.
Fjórir hermenn voru í bif-
reiðinni, sem var á austurleið.
Einn þeirra. kastaðist úr bíln-
um og var'ð imdir honum. Beið
hann bana.
Bandaríska lögreglan kom á
vettvang ásamt íslenzku lög-
reglunni, og hafði ætlunin verið
að Bandaríkjamenn kæmu með
kranabíl á vettvang. — Þeir
komu þó aðeins með sjúkrabif-
reið, og varð íslenzka lögregl-
an að útvega kranabíl frá
björgunarfélaginu -tyoku, svo
að hægt væri að ná manniiy
um undan bílnum.
Bandariska lögreglan héfur
málið til rannsóknar og gat,
lögregian í Reykjavík ekki gef-
ið upp’ýsingar um orsök slyss-
ins í gærkvöldi.
Hosenmry
hgrrsett
í Aden
Hæstiréttur i brczku nýlend-
uhni Aden hefur lagt hald á
olíufarm ítalska skipsins Rose-
mary. Skipið var á leið ti!
ítaíui liieð clíu frá Iran cu
varð að leita hafnar í Aden
ýegna bilunar. Brezka olíufé-
lagið Angio Iranian þykist eiga
aíia olkii'í' Iran.