Þjóðviljinn - 19.06.1952, Side 7
Fimmtudagur 19. júní 1952 — JÞJÓÐVILJINN — (7
I
liðsbón undan loðfeldinum
Minningarspjöld
Samband ísl. berklasjúkl-)
(inga fást á eftirtöldum stoð-/
fum: Skrifstofu sambandsins,
^Austurstræti 9; HljóðfæraJ
)verzlun Sigríðar Helgadótt-t
Æur, Lækjargötu 2; Hirti<
/Hjartarsyni, Bræðraborgar-
istíg 1; Máli og menningu,(
(Laugaveg 19; Hafliðabúð,/
(Njálsgötu 1; Bókabúð Sig-(
jvalda Þorsteinssonar, Efsta-
ísundi 28; Bókabúð Þorvald-
^ar Bjarnasonar, Hafnarfirði;'
/Verzlun Halldóru Ólafsdótt-
mr, Grettisgötu 26 og hjá<
Hrúnaðarmönnum sambandsj
(ins um land allt.
Minningarspjöld
Krabbameinsfélags
Reykjavíkur
^fást í. skrifstofu félagsins,
^Lækjargötu ÍÖB, sími 6947J
iOpin daglega frá kl. 2—5<
^nema laugardaga.
Munið kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Stofuskápar
' dæðaskápar, kommóðuríj
'ivallt fyrirliggjandi. — Hús-<
\ jagnaverzlunin Þórsgötu 1. (
Daglega ný egg,
^aoðin og hrá. Kaffisalan^
JHafnarstræti 16.
Takið eftir
pÉg sauma úr tillögðum efn-^
|um á dömur og herra. Hrað-
isauma einnig fyrir þá sem)
/þess óska. Ennfremur við-1
j)gerðir og pressun. — GunnarV
Sæmundsson, klæðskeri,
Þórsgötu 26 a. sími 7748.
Málverk, ^
Mitaðar ljósmyndir og vatns-i
Jjllitamyndir til tækifærisgjafa.)
) Ásbrú, Grettisgötu 54.
(Hafnarfirði hjá V. Long.1^
Gull- og silfurmunir
(Trúlofunarhringar, stein-
/hringar, hálsmen, armbönd'j
(o. fl. Sendum gegn póstkröfuj
GULLSMIÐIR
Steinþór og Jóhannes,
Laugaveg 47.
Lögfræðingar:
-'Aki Jakobsson og Kristján^
tEiríksson, Laugaveg 27, 1.
)hæð. Sími 1453.
Ragnar ólafsson
(hæstaréttarlögmaður og lög-(
(giltur endurskoðandi: Lög- (
ffræðistörf, endurskoðun og/
('fasteignasala. Vonarstræti,;
12. — Sími 5999.
Dtvarpsviðgerðir
líl A D 1 Ó, Veltusundi 1, (
S.íími 80300.
Innrömmum
inálverk, l.jósmyndir o. flj
[iSBEt, Grettisgötu 54. (
Viðgerðir
á húsklukkum,
(vekjurum, nipsúrum o. fl.1
'Orsmíðastofa Skúla K. EiJ
y ríkssonar, Blönduhlíð 10. -
fSími 81976.
Sendibílastöðin Þór
SlMI 81148. f
Framhald af 5. síðu.
un þingræðisstjórnar hefur ver-
ið látin stranda á raunveruleg-
um eða tilbúnum ástæðum.
Verði þingmaður Alþýðu-
flokksins kösinn að Bessastöð-
um hækkar vitanlega hagur
Strympu, álitið vex, a. m. k.
utanlands, og fjárhagurinn
batnar..
Það má jafnan fara tvær
leiðir að sama mafki, aðra
beina, hina krókótta. Sumir
komast aldrei beinu leiðina. Svo
er um Alþýðuflokkinn. Öðrum
er eðlilegt, að velja alltaf
krókaleiðina. Það gerir forseta
efni Alþýðuflokksins. Það er
hans aðferð. Har.n trúir því,
ItiAöSUl
Ferðafélag
íslands
rráðgerir að fara gönguferðí
fá Eiríksjökul n.k. laugardag.(
*Lagt af stað kl. 2 frá Aust-
furvelli og ekið fyrir Hval-(
ffjörð að Kalmannstungu og(
tgist þar í tjöldum. Á sunnu-í
magsmorgun verður ekið(
feitthvað á leið, ef hægt erJ
tsíðan gengið inn í Torfabæli(
fog þaðan á jökulinn. Upp-(
hýsingar á skrifstofu Kr. Ó.
íSkagfjörð, Túngötu 5. Far-
hniðar séu teknir fyrir kl. 6(
fá föstudag.
Ferðafélag
íslands
ráðgerir að fara mjögi
(skemmtilega gönguför um^
(Leggjabrjót n.k. sunnudagj
(Lagt af stáð kl/9 árdegis^
ffrá Austurvelli Ekið upp í(
ÍBotnsdal í Hvalfirði. Geng-(|
fið að fossinum Glym, sem^
fer einn hæst.i og iegursti^
'foss landsins og er gljúfrið^
(sérstaklega tilkomum'kið.
f Frá Glym er gengið upp(
tbrattann innan vi-5 Múla-
ffjall. Göturnar ligg.ja neð-/
(an við Si'iur, framhjá Sand-/
fvatni um Leggjabr.iót, þar)
! r rennui í Öxará, sem kem-/
Cur úr Mjkravatni. Þá er)
^haldið að Svartagili. Ef^
ígengið cr á Þingvöll, liggja^
^götuslóðar suður frá Svarta-
/gili og er þá komið í Al-)
fmannagjá norðan við Öxar-
/árfoss. Heitir það Langistíg-'
),ur. Farmiðar seldir til kl. 2'
),k ’augardag í skrifstofu Kr.’
Ó. Skágfiörð.
Ljósmyndastofa
Sendibílastöðin h.f.,
, [ngólfsstræti 11. Sími 5113.'
Nýja
sendibílastöðin h.f.
(Aðalstræti 16. — Sími 1395.,
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
viðgerðir.
S Y L G I A
Laufásveg 19. Sími 2656
og treystir þar vafalaust á
fengna reynslu á sínum stjórn-
málaferli, að það. borgi sig
að afneita Alþýðuflokknum.
Hann gerir það óspart um
þessar mundir.
Á. Á. og flokksklíka
Stefáns Jóhanns.
Hann tréystir því, að margir
kjósendur, sem ekki sjá neina
ástæðu til að efla klíku Stefáns
Jóhanns til áhrifa og valda,
séu svo einfaldir að vilja
gféiða honum hans krókóttu
götu til Bessastaða. Hann, sem
alla sína pólitísku ævi hefur
lifað og hrærzt í flokksklík-
um, talar með mikilli fyrirlitn-
ingu um' flokksklíkur, sem vilja
hindra fólkið, að velja sér for-
seta að sínu skapi. Sjálfur er
hann að revna, eftir sínum
venjulegu krókaleiðum, að
koma þrengstu, fámennustu og
fylgislausustu flokksklíkunni í
landinu til þeirra valda, sem
fólkið hefur svipt hana og er
ófáanlegt til að fá henni aftur.
Fólkið hefur þegar snúið baki
við klíku Stefáns Jóhanns.
Þeir, sem ekki vilja efla þann
mann til æðstu valda á ný,
verða ekki þeir einfeldningar,
að láta ginnast af slagorðum
um „ópólitíska“ forsetakosn-
ingu Ásgeirs Ásgeirssonar.
Þegar blað þess manns talar
með hneykslun og fyrirlitn-
ipgu um flokksklíkur og ,,for
ingjavald“ cr ekki nema
tvennt til. Annaðhvort eru
þeir, sem það rita að hæðast
að forsetaefni sínu, eða þeir
hafa ekki hugmynd um stjórn-
málaferil hans. Hvenær hefur
Á. Á. náð kosningu á þing,
nema í skjóli foringjavalds?
Voru það ekki flokksklíkur sem
gerðu hann að i áðherra ? Eða
var það þjóðin, sem krafðist
þess að „hans stefna“ réði?
Og hver hefur verið „lians
stefna" á aldarfjórðungs
stjórnmálaferli ?
Hver maður, sem hefur
minnstu hugmynd um stjórn-
málasögu síðustu 25 ára, veit.
að Á. Á. hefur aldrei haft
neina stefnu, en hann hefur
alltaf haft eina reglu, sem sé
þá, að styðjast ævinlega við
tvær flokksldíkur í einu, aora
til vinstri, hina til hægri, aðra
í sínum eigin flokki, hvort sem
það var Framsókn eða Alþýðu-
flolckurinn — og hina lijá í-
haldinu. Framboð hans í for-
setakosningunum nú er byggt
á þessari sömu reglu. í þetta
sinn mistókst honum aðeins að
tryggja sér alla flokksklíku í-
haldsins, af alveg sérstökum á-
stæðum. Og nú, þegar á herðir
er það aðeins örlítið. brot af
klikunni allri, lriíka tengdason-
arins, sem veitir honum stuðn-
ing. Það mun vera margra
manna mál, að hann eigi betra
skilið úr þeirri átt eftir 25
ára starf, og má vera, að sú
viðurkenning endist honum til
einhvers framdráttar.
En héðan af verður ekki
breitt yfir þá staðreynd, að
Á. Á. er frambjóðandi flokks-
klíku Stefáns Jóhanns og liann
kjósa vitandj vits þeir einir,
sem vilja hefja þá flokkskliku
til valda.
Kosningaskrifstofa AB-liðs-
ins útbreiðir þá kenningu af
miklum móði, að frambjóðandi
Stefán Jóhanns eigi geysilegu
fylgi að fagna um land allt.
Sé það rétt hafa gerzt undar
legir hlutir með þjóðinni. Þvi
að það er þá í fyrsta skipti,
að þess verður vart á löngum
stjórnmálaferli Á. Á., að hann
njóti almenns pólitísks fylgis.
Sé svo, að persópa hans
hafi slíkt aðdráttarafl, að hann
geti gert óvinsæla klíku, sem
hann býður sig fram fyrir og
mun vitanlega hefja til valda
og áhrifa sem forséti, vinsæla
með þjóðinni, hvílíku tækifæri
hefur iBændaflokkurinn sálugi
þá glatað 1934, þegar A. Á.
lét hjá liða að bjóða sig fram
fyrir hann, eftir að hann hafði
stuðlað að því I mörg ár að
það brot klofnaði út úr Fram-
sókn og tæki upp samvinnu
við íhaldið.
Baktjaldamáðurinn
frammi fyrir þjóðinni
Það er eftirtektarvert, að
Á. Á. hefur aldrei barizt fyrir
neinu málefni frammi fyrir
þjóðinni allri fyrr en nú, að
hann berst eins og -ljón fyrir
forsetatign. Hann hefur látið
nægja að berjast fyrir þing-
mennsku sinni og staTfa að
hugðarefnum sínum á bak við
tjöldin í flokksklíkunum sem
hann fordæmir nú svo mjög.
En nú rís þessi hetja og
þjóðskörungur upp undan loð-
feldinum sem hann hefur
dulizt undir alla sína póli-
tísku ævi og leggur nú af
stað í liðsbón til allra andstæð-
inga núverandi ríkisstjórnar,
hvar sem þeir finnast, og af
hvaða ástæðu, sem þeir kunna
að vera stefnu hennar og
stuðningsflokkum andsnúnir.
Hann skorar á menn að bjóða
foringjavaldi og flokksklíku-
veldi byrginn og sýna því í
tvo heimana með því að kjósa
sig sem forseta.
Það er víst, að honum hefur
tekizt að bora afturhaldsklíkur
Sjálfstæðisflokksins og Fram-
sóknarflokksins, sem hann
þekkir bezt og hefur hrærzt í,
svo sundur og saman innan
frá, að þær lianga varla saman
um afstöðu til hans. Og það
er einnig sýnilegt, að honum
hefur tekizt að færa sér nokk-
uð í nyt þá andúð á stefnu nú-
verandi ríkisstjórnar sem gref-
ur um sig í stuðningsflokkum
hennar. Almenningur vill gjarn
an gefa stjórnarflokkunum
ráðningu að maklegleikum.
Á. Á. bendir mönnum á að
gera það með því ao fella
frambjóðanda stjórnarflokk-
anna og kjósa sig, höfuðand-
stæðing þeirra!!
Hvað skilur Á. Á,
og stjórnarflokkana ?
Hvað .gjiyldi það vera í
stefnu stjórnarflokkanna, sem
Á. Á. hefúr verið á móti sem
stjórnmálámaður ?
Ekki stefnan í utanríkismál-
um, því að klíka Bjama Bene-
diktssonar hefur engan dygg-
ari þjón -átt í þeim málum
til þess-a dags en einmitt Á. Á.,
og ameríkuþjónustan engan
iðnari laumuagent, allt frá því
að Coca-Cola-Björn, Vilhjálm-
ur Þór og Á. Á. komu úr hinni
fyrstu Ameríkusendiför, vetur-
inn 1941—1942.
Og ekki gengisfellingin! Því
að það er alkunnugt, ■að- Ái Á.
var eindregið fylgjandi henni
í hjarta. sínu, vék beinlínis sæti
úr þingnefnd, sem fjallaði um
gengislækkunarfrv. og lét
Gylfa Þ. Gislason taka þar sæti
sitt, til þess að þurfa ekki að
andmæla því opinberlega.
Öflin, &em nú eru leyst úr
læðingi til þess að styðja for-
setakosningu Á. Á. sýna bezt
hverskonar stjómmálamáður
hann hefur verið og er. Fátt
sýnir betur, hve mikil alvará
fylgir „stjórnarandstöðu“ hans
og Alþýðuflokksins yfirleitt en
sú staðreynd, að hálf heildsalá-
hersingin, sem á allt sitt undir
og ó
henni mest að þakka, skuli
velja sér Á. Á. að forseta-
efni. Það er ekkert óeðlilegt,
að einhvér hluti áf heildsalá-
og braskaralýð Sjálfstæðis-
flokksins og viðskiptavinum
Útvegsbankans fylki sér um
Á. Á. sem forsetaefni, sér-
staklega þegar þess er gætt, að
þeir geta haft sér það til af-
sökunar að þeir séu í góðum
félagsskap þar sem Gunnar
Thoroddsen geri það sama og
geta vitnað til þess, að Bjami
Ben. liafi lengi vel ekki getað
kosið sér annan heppilegri í
embættið — jafnvel tekið hann
fram yfir Thorsara!
Það er heldur ekkert undr-
unarefni þó að einstaka aftur-
haidssömústu Framsóknarmenn
sláist í þennan hóp.
En þegar skíiskotað er til
vinnandi stétta þjóðfélagsins,
sem hafa sannarlega ástæðu til
að ætla stjóinarflokkunum
þegjandi þörfina, og skorað á
alla stjórnarandstæðiiiga að
hnekkja veldi stjórnarflokk-
anna með því að koma „stjórn-
arandstæðingnum“ Á. Á. að
Bessastcðum, þá eru það verri
blekkingar en stjórnarflokk-
arnir sjálfir og jafnVel AB-
flokkurinn leyfa sér daglega.
Verkamennirnir, sem hafa beð-
ið atvinnulausir í allan vetur
eftir aðgerðum ríkis- og bæjar-
stjórnar og iðnverkafólkið, sem
sér atvinnugrein sína í rúst-
um fyrir beinar aðgerðir ríkis-
stjórnarinnar eiga að gera það
fýrir Gunnar Thoroddsen borg-
arstjóra að kjósa „stjóraarand-
stæðinginn“ tengdaföður hans
sem forseta! Og andstæðingar
utanríkisstefnu Bjarna Ben.,
allir sem mótmæltu innlimun
Islands í hernaðarbandalag og
dvöl amerísks hers á íslandi,
þeir sem voru barðir kylfum
og hraktir með gassprengjum,
líka þeir sem hafa verið svipt-
ir æru og mannróttindum fyrir
þá sök að mótmæla svikum við
sjálfstæði íslands, þeim er nú
boðið cg þeir sárbændir að
koma í þann hóp, sem vinnur
að því að gera loðnasta Banda-
ríkjaleppinn og einn dyggasta
hjáíparkokk Bjarna Ben. í ut-
anríkismálum að þjóðhöfðingja
Islands.
Það er enginn í kjöri
sem......
Það er enginn í kjöri í þá
stöðuj sem hefur barizt gegn
hinni amerísku ásælni og yfir-
gangi í garð Islendinga.
Það er enginn í kjöri, sem
hefur beitt sér gegn því eða
lieitið að beita sér gegn því,
að erlendur her sitji næstu ár
eða áratugi í landi smáþjóðar,
sem hefur um aldir þráð það
heitast að losna undan erlend-
um yfirráðum, eiga land sitt
ein og ráða því ein.
Það er lieldur enginn í kjöri,
sem hefur beitt sér gegn því,
að eina algerlega vopnlausa
þjóðin í heiminum, væri dregin
inn í hernaðarbandalag, og
tryllt með. stríðsæsingum.
En það er maður í kjöri sem
hefur beitt sér fjrir öllu þnssu
og barizt fyrir því á þann hátt
sem honum er lagið a$ berjast,
með ísmeygilegum og lævísum
undirróðri á bak við tjöldin.
Hann kemur nú undan loð-
feldinum í liðsbón til allra
þeirra, sem hafa barizt gegn
því sem hann hefur unnið fyr-
ir. Hann biður þá að stuðla
með því að hann fái þau
laun fyrir starf sitt að setjast í
embætti þjóðhöfðingja Islands
sem tákn sjálfstæðis þess.
Hvaða maður eða kona, sem
telur þau atriði, sem hér hafa
verið nefnd varðandi sjálfstæði
Islands, skipta máli í sambandi
við forset'akjör, vill gera sitt
til jþess, að hpnum verði að
þoirri von sinni ?