Þjóðviljinn - 19.06.1952, Blaðsíða 8
Jónsmessumót sósíalista verður á
Þmgvöllum um næstu helgi
Halldór Kiljun Luxness flytur rmðu
Jónsmessnmót sósíalista á Þingvöllum hafa ætíð orðið vin-
sælustu og fjölsóttustu mót sumarsins. Næsta jónsmessumót
sósíalista vorður í Hvannagjá n.k. laugardag og sunnudag.
Hátíðin á sunnudaginn hefst með ræðu cr Halldór Kiljan
Laxness flytur.
Á laugardagskvöldið skemmt-
ir Sigfús Halldórsson og dans-
að verður til kl. 2 e.m. Há-
tíðin á sunnudaginn hefst kl. 1
með ræðu Halldórs Kiljan. Ein-
ar Kristjánsson óperusöngvari
syngur. Síðan flytja leikararnir
Þorsteinn Ö. Stephensen og
Karl Guðmundsson samfellda
dagskrá: Stóð ég við Öxará.
— Lúðrasveitin Svanur undir
stjóm Jan Moraveks leikur á
milli atriða.
Kl. 3,30 hefst handknattleiks-
keppni milli Æskuiýðsfyiking-
arinnar og Ármanns. Kl. 5
hefst dans og verður dansað til
kl. hálftólf um kvöldið.
Sala farmiða austur hefst
kl. 10 í dag í skrifstofu Sósíal-
istaflokksins Þórsgötu 1. Mikill
og almennur áhúgi er fyrir
jiátttöku í mótinu og hefur
reynsla undanfarinna ára sýnt
áð mauðsynlegt er að kaupa
miða í tíma, eða pantn farmiða,
svo unnt verði að ti’yggjá öll-
um þátttakendum er þess óska
far austur.
Ferðir austur verða kl. 2, 5
Fjóiir sækja iim Keflavík
óg iveir um Útskáia
Nýlega er útrunninn umsókn
arfrestur um prestsembættin í
Keflavík og Útskálum. Um-
sækjendur um Keflavík eru
fjórir: Yngvi Þórir Ámason
sóknarprestur á Prestsbakka,
Magnús Guðmundsson sóknar-
.préstur í Súðavík, séra Ingi
Jóns^on og Björn Jónsson ctuid
theol. Um Útskála sækja
tveir: Gísli Brynjólfsson sókn-
arprestur að Kirkjubæjar-
iklaustri og Guðmundur Guð-
i- ,
mundsson sóknarprestur í Bol-
ungavík.
illhvítí 17. júní
Gróðri fer enn lítið fram á
Norðaustnrlandi onda kuldar
miklir á þeim slóðum. Á þjóö-
liátíðai’daginn var alhvítt af
snjó á Fljótsdalshéraði.
og 7,30 á laugardaginn og kl.
8,30 og 11,30 á sunnudaginn.
Að austan verða férðir á sunnu
dagskvöldið kl. 8,30 og 11,30.
Skorað er á alla sósíalista og
aðra að leggja fram lið sitt til
að mótið fari fram með reglu
og sóma og verða gerðar ráð-
stafanir til þess að ölvaðir
menn spilli ekki samkomufriði,
Játa flug yfir
A-Þýzkaland
Bandarísku heryfirvöldin í
Berlín báðu heryfirvöld Sovét-
ríkjanna í gær afsökunar á því
að bandarísk flugvél skyldi
brjóta reglurnar um flug frá
Vestur-Þýzkalandi til Berlínar
21. fyrra mánaðar. Vólin flaug
útfyrir hina afmörkuðu loft-
braut og skýra Bandaríkja-
menn frá að flugmönnunum
hafi verið refsað.
Klukkan að ganga 10 f.h. 17. júuí kviknaði mosaeldur
Heiðmörk og o!!i nokkrum skenimdum, en að ekki varð stærrt
tjón af er íyrst og fremst að þakka því hve íljótt bóndinn i
Hólmi brá við til að stöð\a eldmn.
17. júní er eini dagurinn í
langan tímá í vor ■seri. ekki
hefur einhver verið uppi í Ileið
mörk frá SkógræktariUaglnú,
að því er Einar Sæmundssen
skógarvörðu • tjáðv Þjóðviljiu-
um. í. gav.
Eldur m’i !t ■ ■. mið*u
Hólmsluuuui, j étt \i5 nýja
veginn er Ir.gður var si. haust.
Bóndinn a Hólrni, Karl Norð-
dahl og Ólafur Þói’arimsau
bakari brugðu við er þeir súu
reykinn. gerðu Skógnektnrié-
laginu aðvart og fóru-á s'p.ðinn
til að grafa skurði tií að liefta
útbreiðslu cldsins. Menn frá
skcgTæktinni, slökkviliðið, lög-
Alþingishússgarðuzmn
opnaðiar
Eins og undanfarin manur
verður Alþingishússgarðurinn
opiun fyrir almenning frá ld.
12—19 alla daga í siunar.
Garðurmn var Qpnaður í
fyrradag, 17. júní.
Aiþingishússgaroui inn hefur
undanfarin sumur verið mikið
sóttur af bæjarbúum, enda e"
hann friðsæll, skjólgó&ur og
fallegur reitur í hjarta bæjar-
ins. Það var uppruhalega
fyrii- tilstilli Fegrunarfélagsiná
sem garðurinn var opnaður al-
menningi. Bæjarbúar hafa
gengið vel um garðinn undan-
farin sumúr, og veröur svo
einníg vonnndi í supiar.
regla og sjálfboðaliðar unni
við slökkvistarfið og var þv
lokið um kl. 4, en um trma vai
þarna töluverður eldur og mik
ill reykiir.
FuIIvlst mun að vegfar
andi hafi fleygt þarna irí
sér logandi v’ndliugi og vcri
ur það aLdrei of vel brýni
fyrir fólk; að fara varlegí
með ©id í Heiðmörk og mosi
landi yfirleitt því mosinn e:
mjög eldfimu r í þurrkum.
jum
HióÐviumN
Irimmtudagur Í9. júní 1902 ~ 17. árgangur - 133. töluþlgð
Dagurinn í dag cr hátíðar-
dagur ís enzkra kvenna. I til-
’ui hrn~ hefur Kvenréttinda-
félag Islauds gefið út stórt
og nvndar egt blað er nefnist
19. júní. Helafa efni blaðsins
ér j etta.
lúkisbprgararétt ur giftra
lcvenna. e. Auði Auóuns. Kon-
ur i opinberri þjónustu, Kon-
uniar og þjóðfélagið, e. Bodil
Begtrup sendiherra. Réttur
hans — skyldur hennar, sögu-
kaflar e. Þórunni Elfu Magn-
úsdóttur. Endurskoðun skatta-
íaganna, e. Rannveigu Þor-
steinsdóttur. * Barnaverndarfé-
lög, e. Svöfu Þór'eifsdóttur.
Grein um þrjár listakonur, e.
Laufeyju Villijálmsdóttur. Fá-
ein orð um fátækt og auðæfi,
e. ;Svövu Jónsdóttur. Um hús-
næðismái, e. Björgu Guðnadótt-
ur. Þegar neyðin er stærst,
saga eftir Guolaugu Benedikts-
dóttui'. Afengisvarnanefnd kv.
í. Reykjavík og Hafnarfirci 5
ára, e Viktoriu Bjarnadóítur.
Enfremur eru nokkur kvæði og
I ýihislegt 'smávégis.
ÞjóðháUðurdagurinn var eíns og sumardagar her geta feg-
urstir verið emla munu flestir Keykvíkingar er áttu heiman-
gengt hafa verið við hátíðahöldin í miðbæmun einhverntíma
dagsins og Jiví mc'iri mannfjöldi saman koniinr. en séz,t liefur
hér áður.
Hátíðaliöldln hófust kl. 1.15 mcð skrúðgöngum úr Vesturbæn-
um og Austnrbænum er sameinnðust á Austurvelli. Fóru liá-
tíðahöldin fiam sámkvæmt Jieirri dagskrá er ákveðin hafði ver-
ið. Nutu nienn veðurblíðunnar í ríkum mæli um daginn og gaml-
ir sem ungir dönsuðu á götuiíúui fram á nótt.
Hverjir vilja fara fram úr Sandgerðingum?
Nær fvöfeíduðu félagsmenn Máls og
menningar á 15 ára afmælinu
Fjöldi manna notaði tækifærið á 15 ára afinæli Máls og
menningar til að gerast áskrifendur að nýju útgáfu Máls og
menningar, en Sandgerðingar scttu þó rnetið. Félagsmemi voru
Jiar 10 en eru nú 27.
Af þessum 27. félagsmönn-
um í Sandgerði liafa 24 gerzt
áskrifendur nýju útgáfunnar,
annars eru hlutföllin þau að
fjórði hver af félagsmönnun-
um í Sandgerði tekur bækurn-
Þjóðhátíð á
Reyðarfirði
Reyðarfirði.
Frá fréttar. Þjóðviljans.
Útisamkoman að Grænafelli
17. júní féll niður vegna livass-
viðris og kulda. Inuisamkoman
hcifst kl. 9 e.h.
Ávarp fiutti Marinó Sigur-
björnsson formaður Ungmenna-
félagsins. Ræður fluttu Þorst.
Jónsson, kaupfélagsstjóri. og
Páll Hermannsson, fyrrverandi
alþrn. Sigfús Jóelsson las upp
frumört ljóð eftir Þorbjöm
Magnússon; síðan var dansað.
Veitingar og aðgangur ókeypis.
Miðnætursólar-
flug — Græn-
laudsflug
A laugartlaginn efnir Ferða-
Kkrifstofa ríkisins til miðnætur-
sólarllugs. Iiagt verður af stað
kl. 23.30, flogið norður yfir
landið og allt norður lyrir
lieimskautsbafitg. Ferðin mnn
taJta um tvær og háifa klukku-
stund.
Á sunnudaginn um kl. 22,00
verður flogið með Gullfaxa um
Vestfirði ti! Grænlands. Síðan
fiogið með hinni hrjka’egu
austurströrid Græn’ands. • Ferð-
in tekur um fjórar k!st.
Ferðir þessar verðá því aðeins
farnar að veðorskilyrði íséu
góð og þátttaka nægileg. —-
Margar aðrar ferðir eru fyrir-
húgaðar nm hplgina og veitir
F erðaskr if stof au lunilýsingar
um þær. , „'ylv’i * i
ar allar 9, fjórði hver 6 bæk-
ur og helmingurinn 3.
Hin mikla áskrifendaaukning
kringum fimmtán ára afmælið
sýnir að almenningur er að
vakna til nýs skilnings á kosta-
kjörum félagsins og gildi þess,
en er þó enn misjafnt eftir
landshlutum. Enn á fjöldi
manna eftir að tilkynna áskrift
sína að nýju útgáfunni, en á-
stæða er til að benda þeim á
að upplagið er takmarkað við
áskrifendatölu og verða þeir því
að tilkynna áskrift sína sem
fyrst.
12 félög á Akra-
nesi
ætla að bygaia félags-
heimili
■Stofnað liefur verið félag á
Akranesi til að standa, fyrir
byggingu félagsheimilis þar í
kaup3taðnum en mjög mikil
vöntun er á liæfilegu sam-
komuhúsj á Akranesi. 12 félög
standa að liinum nýju samtök-
um sem mynduð hafa verið í
þsssii skyni.
Tcgariim Bjanij Ölafsson
lagði í fyrradag upp 320 lestir
af karfa á Akranesi. Karfinn
fór í frystingu.
I'Iins og jalnan áður verður
SósíaLwtailokkurinn að leita til
floltksmanna um aðsteð í sani-
bandi við þá \dnnu sem leggja
þarl' al* mörkum \ið Jónsmessu-
mótið. Er liér hvorttveggja um
að ræða, unclirbúning mótsins
og vinnu á Þingvölhim meðan
mótið stendur yfir. Þeir félag-
ar sem ge!a veitt aðstoð. sína
eru beðnir að gefa sig fratn við
skrifstofu Sósíalistai'élags
Reykjavikur, jjími 7511.