Þjóðviljinn - 27.06.1952, Page 3

Þjóðviljinn - 27.06.1952, Page 3
ÍÞRÓTTIR RlTSTJÓRl: FR.ÍMANN HELGASON Föstudugur 27. júni 1952 ÞJÓÐVILJINN — (3 HUGLEIÐINGAR I SAMBANDI \S1I ÍSLAADSGLÍMIJAA 1D52 Á því herrans ári 1952 átti fþróttasamband fslands fer- tugsafmæli. Það er efnt til stórbrotinna hátfðáhalda. Dug- leg nefnd undirbýr hátíðahöld- in yfirleitt með myndarbrag. Mönnum verður hugsað til fyrstu ára sambandsins og lengra, áranna áður. Mönnum verður hugsað til þess hver var undirrót stofnunar íþrótta- sambandsins. Kunnugum ber saman um að með endurvakn- ingu íslenzku glímunnar hafi raunverulega vaknað áhuginn fyrir íþróttuan. Ungmennafé- lögin tóku giímuna upp á arma sína sem þjóðlega íþrótt og báru hana fram til varð- veizlu og eflingar og það svo að hún hefur oft verið kölluð þjóðaríþrótt íslendinga. Það var því ekki undarlegt þótt afmæl- isnefndin felldi sjálfa íslands- glímuna inn í þessi afmælis- hátíðahöld íþróttamanna. Með því var henni verðugur sómi sýndur. Þaðhefði því mátt ætla að glímumenn hefðu fjölmennt til þessarar afmælisglímu og eflt með því þessa þjóðaríþrótt okk- ar, sem- varð til þess að glæða og vekja æsku landsins til íþróttaiðkana, einmitt þegár hún þurfti ný verkefni til að sameinast um til stærri bar- áttu. Aðeins fjórir mættu Það hefði því ekki verið mik- ið þó til þessarar glímu hefði mætt meiri fjöldi en nokkru sinni fyrr, eða einn maður fyrir hvert gengið ár íþrótta- sambandsins. Því var nú ekki að heilsa. Það mætti einn kepp- anddi fyrir hvern liðinn tug ára (! )• eða aðeins 4 menn úr tveimur félögum: Ármanni og UMFR. Vegna þessa fámenn- is leið góð stund milli glím- anna, svo hún varð slitrótt sem heild og dauf fyrir áhorfend- mr. 1 sögu Islandsglimunnar hafa aldrei svo fáir mætt til keppni. Á þessu fyrirbæri hlýtur að vera til skýring eða skýring- ar og væntaniega l.eita. glímu- menn þeirra og gera sínar ráð- stafanir. Hvar voru Finniandsfararnir og ailir hinir? Alt þetta verður dálítið skrítið þegar vitað er að á bændaglímu fyrir viku síðan voru 14 glímumenn í keppni á sama stað og Islandsglíman var háð, og þar glimdi aðeins einn af þeim f jórum sem komu til Islandsglímunnar. Þar mætti Framhald á 6. síðu. Knattspyrnu- mótin Knattspyrnumótunum i yngri flokkunum og I. fl. hér í Rvík er ýmist að Ijúka eða úrslit komin. Valur vann II. fl. Úrslit urðu þau í II. fl. að Vahr.r vann í aukaleik Ivið Fram 2:1 eftiir að þau höfðu orðið jöfn í sjálfri keppninni. Valur fékk 7 stig + 2; Fram 7, KR 3, Víkingur 3 og Þróttur 0 stig. Fram vann III. fl. A I III. fl. A vann Fram, fékk 8 st., Valur 6, KR 4, Víking- ur 2 og Þróttur 0. I III. B hafa Valur og Fram keppt tvisvar en ekki náðst úrslit, en sú keppni fer fram í kvöld í þriðja sinn. Valur vann IV. fl. I IV. fl. vann Valur B keppn ina og á sunnudag áttu úrslit að fara fram 'í A-sveit en þá mæLtu ekki nógu margir Vík- ingar til keppninnar. Rússland keppir við Fínnland á Olympíuleik- vanginum í Helsinki á sunnudag Samkvæmt upplýsingum frá finnska knattspyrnu samband- inu hefur verið ákveðinn landsleikur í knattspyrnú milli Finnlands og Rússlands. Fer leikurinn fram n. k. sunnu- dag og verður keppt á Olymp- íuleikvangnum í Helsinki. Eft- ir sigur Finna yfir Svíum, sem vakti gífurlega athygli, kemur þessi leikur sem knattspyrnu- menn víða um heim biðu með eftirvæntingu. Þetta mun líka fyrsti landsleikur Rússa í tíð ráðstjórnarinnar sem þeir keppa fyrir vestan svokallað járntjald. Þorst. Löve kastar kringluimi 48,48 m. I aukakeppni á I. S. I. mót- inu kastaði Þorsteinn Löve kringlu 48,48 m. Var þá logn, en í vor hefur alltaf verið vindur þegar mótin hafa farið fram. Nú hefur Þorsteinn sýnt að hann þarf ekki vind til hjálpar til að ná toppár angri sínum. Torfi Bryngeirsson reyndi 3,90 í stangarstökki en fór ekki yfir. Byrjaði hann á 3,75 og fór þá hvað auðveldlega. Búið að draga í knattspyrnu- keppni Olympín- leikanna Fyrir nokkru var dregið um það hverjir kepptu fyrst í knattspyrnu þar sem úr því er skorið hverjir komast á sjálfa leikina: Noregur-Mexíkó, Hol- land-Brasilia, USA-ítalía, Eg- yptaland-Chile, Búlgaría-Sovét- ríkin, Júgóslavía-Indland, Dan- mörk-Grikkland, Rúmenía-Ung- verjaland, Lúxembúrg-England, Austurríki-Saar, Pólland-Frakk land. — Hjá sitja: Antilerni, Svíþjóð, Þýzkaland, Tyrkland og Finnland. — Síðan dregið var hefur Mexíkó dregið sig til baka svo Noregur fer beint til leikjanna. Leikir þessir hefj- ast 12. júlí og verður lokið áður en sjálfir leikirnir hefj- ast. Géöir fulltrúar BlaSaummæli um Akranesliðið $ Sportsmanden: (Úr leiknum við Sparta) •— Markmaðurinn verður að taka á sig minnst þrjú af mörkunum. Annairi var aftasta vörnin of kyrr- stæð og auðvelt að opna hana. Framverðirnir í meðallagi, en framherjarnir sýndu leik sem maöur sér sjaldan hér. Sér- staklega var Ríkharður og Þórður góðir. Slíka leikmenn eigum við ekki hér í landi. Fyr- ir framan mark mistókst allt hiá bessum góðu Islendingum og þess vegna gefa úrslitin ekki rétta mynd af leiknum. Sorpen í Sorpsborg: — Sér- stakiega veitti maður athygli hinum lágu sendingum, og að leikmennirnir áttu gott með að finna hvern annan. •— Liðið átti bezfu menn sína í innherj- unum og'miðframherja og sér- síaklegá var hægri innherji (Ríkharður) skotviss miðfram- herjinn virtist ekki margbrot- in en hann, fer vel með knött- in og skipti leiknum vél. Vinstri útherji var líka vel með. Smaalenenes Autstidende: ÍB Akranesss gerði stóráhlaup á mark. ,,Kvik“ og unnu með 7—3. (Fyrirsögn) I.B., Akra- ness var ágætur „ambassador- er“ fyrir íslenzka knattspýrnu og fyrir íslenzkar íþróttir yfir- leitt. — Sportsmanden: (Lillstrom Boldke) það var sýnilegt að íslendingarnir kunnu ekki tök- in á hinum blauta- velli, en með skallanum sýndu þeir leikni sína. 1 hálfleik var staðan 1:1 eftir jafnan leik. I miðjum síð- ari hálfleik var staðan 2:2 — Akranes átti sína beztu menn í markmanninum Sigurðssyni, R. Jónssyni og Þórðarsyni. — Akurnesingar koma heirn með Gullfaxa í dag. Keppni á Sautár- Á morgun fer fram á Sauð- árkróki keppni í frjálsum íþrótt um milli Héraðssambands Strandamanna og Ungmenna- •sambands Skagfirðinga. Keppt verður í eftirtöldum greinum: 100 m, 400 m og 3000 m hlaupum; 4x100 m boðhlaupi, kringlukasti, kúlu- varpi, (spjótkastií, langstökki, þrístökki og hástökki. Gert er ráð fyrir að þátt- takendur í mótinu verið 22, 10 frá Strandamönnum og 12 frá Skagfirðingum. Sumarið 1950 kepptu Skag- firðingar og Eyfirðngar í frjáls um iþróttum. Þá fóru leikar þannig að Skagfirðingar báru sigur úr býtum, fengu 61 stig en Eyfirðingar 59 stig. nsicii o ísafjarðarfarar Þróttar Aftari röð frá vinstri: Óli B. Jónsson, fararstjóri, Magn- ús Pétursson; Hjörtur Hjartar; Haraldur Eeyjólfsson; Ari Jónsson; Guðmundm H. Björnsson; Jóh Guðmunds- son, Emií Emilsson; Halldór Backmann; Gunnar Aöal- tteinsson; ívar Nikulásson; Tryggvi Eyjólfsson; Björn \rnason. Neðri röð frá vinstri: Þorvarður Guðjónsson; Tomas Sturlaugsson: VViIJiam Shirreffs; Gunnar Eyland; Guðmundur Gústafsson; Jón Ásgeirsson; Sigurgeir Bjarnason. — Myndin ér tekih er þeir lögöu af stað síðastliðinn föstudag. (Ljósmynd: Lárus Sigurgeirsson). •í eldavélar og smámiðstöðvarkatla komnir aftur. - Verð kr. 585,00. Sendum gegn póstkröfu um land 'f aUt. f ) ) ) ) i MsnússoR & Co. Hafnarstræti 19. Sími 3184. tSS8SSSSSSSi;SSS2SSSS;SSSS!5SSSSSSSS?SS2S2SSSS.,SS8SS£SSSSSSSSSSSSSSíSS?SSS5SSSSSSS«SSSSSSSS£SSSSSí;a Samkvæmt beiðni málaflutningsskrifstofu Sig- urgeirs Sigurjónssonar hrl. fer fram opinbert upp- C boð á ýmsum erlendum og innlendum húsgögn- || um, gólfteppum, málverkum o.fl. í Listamanna- j| skálanum íimmtudagmn 3. júlí n.k. og hefst kl 2 e. h. pí Það, sem selt veröur er m.a. 1 sett dönsk dag- §| stofuhúsgögn meö góbelin-áklæði, útskorinn . maghony-skápur með spegilgjeú', frönsk antil klukka. danskt skatthol, 1 sett sænsk svefnher- bergishúsgögn, 7 gólfteppi, útlend og innlend málverk, 1 Roccoclc-skrifborð, flygill og fleiri mjög eiguleg húsgógn og skrautmunir. Munirnir verða til sýnis fyrir uppboðið í Lista- mamiaskálanum miðvikudaginn 2. júlí kl. 1—7 . e.h. og fimmtudaginn 3. júlí kl. 9—12 f. h. Skrá yfir munina er hægt að fá á málaflutn- ingsskrifstofu Siguigeirs Sigurjónssonar, hrl. Að- alstræti 8. Greiðsla fari fram við hamarshögg. §g ÍS - §s §§ Borgarfógetinn í Reykjavík §| •2 ■

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.