Þjóðviljinn - 27.06.1952, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 27.06.1952, Qupperneq 5
4) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagnr 27. júní 1952 - þióeviuiNN Útgefandi: Sameining-arflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. ' Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Olafsson, Guðmundur Vigfússon. Aúglýsingástjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavik og nágrenni, kr. 16 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. « ----------—---------—---------------—------------~^ ÁSöprnar á Reykvíkinga Eins og vænta mátti eru stjórnarblöðin fáorö að þessu sinni um þá skatta og útsvör sem Reykvíkingum er ætlað að inna af hendi til ríkis og bæjar. Ber þar hvortveggja til að útsvarsskráin talar skýru máli sem allir skilja um þá ránsherfsrð á hendur almenningi sem j íkisstjómin og íhaldsmeirihluti bæjarstjórnar standa fyrir og bera ábyrgo á og auk þess hafa stjórnarblöðih öörum hnöppum að hr.eppa þessa dagana svo sem sjá má af skrifum þeirra Útsvörin sem íhaldið skammtar Reykvíkingaun nema hvorki meira né minna en 89,5 milljónum króna. Sam- kvæmt ijárhagsáætlun bæjarins voru þau áætluð 82,9 millj. og auk þess er 5—10 bætt ofan á fyrir vanhöldum. Hefur íhaldið hækkaö útsvörin um 19,5 millj. frá fyrra ári eða nær 30%. Auk þessara beinu álaga samþykkti Ihaldið við afgreiöslu fjárhagsáætlunarinnar í vetur að hækka stórlega alla þjónustu bæjarins við bæjarbúa. Hafa Reykvíkingar kynnzt þeim hækkunum undanfarna mánuði i sambandi vi‘5 innheimtu rafmagnsins, heita vatnsins o. fl. Þessar íhaldshækkanir á neyzlusköttum nema 15 millj. og komast þá skattahækkanir íhaldsins upp í 34 millj. í ár. Útsvörin og skattarnir sem almenningi er gert að greiöa eru þó ekki nema hluti af þvt ránsfé sem aftur- haldsstjómir ríkis og bæiar sækja í vasa skattþegnanna. Mikill meirihluti af cköttum ríkissjóðs er t. d. tekinn í óbeinum tollum og sköttum sem koma fram í stórhækk- uöu verðl á nauösynjum almennings. Þessar álög-ur koma ’ang þyngst niðúr á fátækum almenningi sem hefur minnsta greiðslugetu og á í sívaxandi örðugleikum með aö afla sér brýnustu nauösynja. Þótt verulegur hluti þeirrar heildarupþhæöar sem lagður er á Reykvíkinga í útsvörum og sköttum lendi á tiltölulega fómennri klíku auömanna og stórgróða- manna, má tslja fullvíst að hún beri hlutfallslega miklu minni hlut en almenningur. Fyrir stórgróðamennina og biaskarana eru óteljandi smugur og möguleikar til að svíkja undan viö framtai og er það hagnýtt af mikilli hugkvæmni. Það hlýtur t. d. aö vekja athygli allra Reykvíkinga að mestu húsa- og lóöabraskarar bæjarins, Silli cg Valdi, eru enn sömu „fátæklingarnir“ og á undanförnum árum og greiöa því engan eignaskatt. Hvert mannsbarn veit hins vegar aö þessir umsvifa- miklu fésýslumenn eru margfaldir milljónaeigendur, nvað sem frarntölum þeirra líður. Launþegar bæjarins verða hins vegar aö gefa upp hvern eyri sem þeir afla og á þeim lenda útsvör og sKattar aí fyllsta þunga. Og svo örðugt sem fátækur almenningur hefur átt með að standa undir álögum ríkis stjórnannnar og bæjarstjórnarmeirihlutans hingað til keyrir þó áreiöanlega um þverbak í ár. Til viðbótar við sí vaxandi dýrtíð, skipulagöa af stjórnarvöldunum af vís- ?ndalegn.nákvæmni, býr nú stærri fjöldi alþýöufólks við arvinnuleysi eöa svo stopula atvinnu aö tekjurnar hrökkva ekki lengur fyrir húsaleigu, fæði og fatnaöi eða öörum óhjákvæmilegum daglegum útgjöldum. Álögur líkisstjóinar Framsóknar og íhalds munu því veröa enn í'ieirum cfvaxnar í ár en nokkru sinni fyrr. Sú féfletting á almenningi sem hér á sér staö ei' oröin með öllu óbærileg. Það er óframkvæmanlegt að hækka í sífellu bein og óbein gjöld sem almenningi er ætla að greiða og skerða samtímis tekjurnar með hinum víðtækustu aðgeröum í dýrtíðar- og atvinnumál- um. Ránsferðin á hendur fjöldanum or oröín svo skefja- laus aö engu tali tekur. En hitt er jafn víst aö áfram veröur haldiö á sömu braut, meðan núverandi ríkisstjórn og bæjarstjórnarmeirihluti ráða stefnunni. Eina leiöin til að aflét'ta hinni óbærilegu féflettingu er því aö svifta bá afturhaldsflokka áhriium og völdum sem ábyrgö bera á þeirri ræningjastarfscmi sem nýja útsvarsskráin ber óljúgfróoast vitni. ,. Fösludagur 27. iúiú 1952 ÞJÖÐVILJINN (5 Nýmalað korn — Sein aígreiðsla Háskólalóðin UNDANFARIN ÁR er ís-lend- lendingum farið að leika svo grunur á að ekki sé allt með felldu um mataræði þeirra. Að minnsta kosti er annar hver maður sannfræður um að hann þjáist af vítamms- skorti. Þetta gildir einkum um þá sem yfirhöfuð hafa _.. , , , eitthvað til hmfs og skeiðar. ur Tungl - hásuðrj. k) 1629 _ Hinir mega ekkj vera að því Árdegrisflóð kl. 8.20, síðdegisfióð að hugsa um vítamín. Eink- ki. 20.37 — Lágfjara ki. 02.50 og Ew—__ um eru það B- 14.32. fvrtMI vítamín sem Skipadeild SÍS: Hvassafell fór frá Keflavik .24. þm. áleiðis til Gautaborgar. Arn- arfell losar kol á Skagaströnd. Jökulfell iestar freðfisk á Vestfj. angn aði. í líkamlegum velfam- menn hafa á- hyggjur af og sumir taka það til ráðs að fá sér krama rhús af töflum, með Skipaútgerð ríkisins. rnisjöfnum ár- Hekla verður í Glasgow í dag og fer þaðan í kvöld áleiðis til Rvíkur. Esja lor frá Rvík í .gær- kvöld vestur um land í hringferð. 1 Þyrill fór frá Rvík í gærkvöld vestur um land . til Éyjáfjarðár- hafna. Skaftfellingur á að fara ÞAÐ HEFUR verið orð á því frá Rvík í dag til Vestmannaeyja. gert að mjölmatur sá er hingað berst muni æði snauð- Flugfélag Islands. ur að bætiefnagildi, hvítt Plogið verður til Akureyrar, hveiti jafnvel beinlínis heilsu- Ve-' KirkjubæjarklaUsturs, Pagur- spillandi, SVO að fólk hefur hólsmýrar, Hornafj., Vatnseyrar tekið sig saman um kross- og tsafjarðar. tilgangi og endurbætur á launa- kerfinu?“ sem birtist x Kvenna- síðu Þjóðvíljans í gær átti að standa: Þýtt af Ragnheiði Möller. Þessi undirskrift hafði fallið nið- ur af vangá. Einnig varð sú prentvilla í innganginvun að á- varpinu frá alþjóðaþinginu að þar ií stóð „frú Hrönn Sigurjónsdótt- ir“ en átti að vera: frú Hrönn Sigurjónsson. — M. Þ. Kraia allra réttsýnna íslendinga er: Saharuppg$öf og f uíl mann- réttindi. Mér finnst það lýsa hyggindxmi og maimþekkingu Ás- geirs að banna Stebba Jó að fara- í útvarpið. Hann er þekktur að því að flæma fyig- ið frá hverjum málstað sem hann kemur nærri. Ég sé því ekki het- ur en Ásgelr hafl inetið flokks- foringja sinn rétt og tekið þann kostinn sem er líklegastur til. að vinna honum miimst tjón. Sjómaðurihn, II. árg. er rit sem Vestmanneyingar gefa út á sjó- mannadaginn. Þor- steinn í Laufási skrifar um skemmtilega sjóferð fyrir aldamót; grein sem heit- ir Færeyjar og Færeyingar; Hrakningar m.b. Síðu-Halls 1929, eftir Árna Árnason; minningarorð og ferð gegn þvi. Hvað sem um Læknavarðs.tofan Austurbæjar- , . . , , . það má segja, er bað vist gkólanum. Kvöldvörður og nætur- um Jon J°nss®n a„s. . að brauðmatur Úr nýmöluðu vörður. — Sími 5030. Margt skeður a sæ e ír ' yjo korni hlýtur að 'vera beztur Buastoðum; í 10 n ems °g geng og heilsusamlegastur. 1 einni Næturvarzla er 1 Lyfjabuðinni ur; Velbaturmn Vexga Iðunni. Sími 7913. Saharuppgjöf og full mann- réttindi. verzlun, Svalbarða við Fram- nesveg, hefur verið tekinn upp nýjung sem er til fyrir- myndar. Verzlunin hefur kvörn og ávallt nýmalað korn á boðstólum. Að minnsta kosti eitt brauðgerðarhús bakar mikið úr þessu korni, Sveinn Hjartarson Bræðra- Rafmagnstakinörkunin í dag borgarstíg 1. Brauð þessi eru Hafnarfjörður og nágrenni. — hreinasta lostæti, þau ilma Reykjanes. bókstaflega. Viða fást góð brauð en þarna án efa bezt. EKKÉKT menningarþjóðfélag Væri óskandi að sem flestir getur þrífist án öflugs iðnaðar. bakarar tækju upp þann sið að baka úr nýmöluðu korni. Ef þeir reyndu það myndu þeir fjótt sannfærast um yfirburði þess. Og hver veit april 1952. Sjómannadagsráð Vest- mannaeyja gefur ritið út. Faxi, 5. tbl. XII. árg. er komið út. X honum er skýrsla um vetrarver- tíðina á Suðurnesjum, Frá skól- unum, Er þjóðtunga vor í hættu?, Minningai-orð um Árna Geir Þór- oddson, Keflavíkurflugyöllur og Keflavik, Kvennasíða, Úr flæðar- málinu o. fl. Fastir hðir ems j Þjóðviljanum í gær er sagt TóJeTkar:E Harm- frá *«>** á onikulög. pl. 19.45 félaSs Islands 21. þ. m. hafi Augiýsingar. 20.00 Þeir séra Leó Júlíusson og sr. nema menn gætu hætt að Fréttir. 20.20 Fréttir og veðurfr. Emil Björnsson beitt sér fyr- eyða fé í vítamíntöflur. ÞAÐ ER NÚ orðið æði langt síðan ákveðið var að skipu- leggja lóð fyrir framan há- skólann. Nefnd var komið Dagskrárlolc. 22.30 Tónleikar pl.: Stef með til- ir tillögu Út af ummælum brigðum úr svitu nr. 3 í G-dúr ameriska herprestsins, sem eftir Tschaikowsky (Sinfóníu- fjutti kveðjur á firestastefn- hljómsveitin í London leikur; Sir unnj_ Segir SVO ennfremur: Landon Ronald stjórnar). 22.50 )Til]aga ,þegsi mætti mótstöðll fundarstjórans séra Hálfdáns Leiðrétting: ' Helgasonar_ prófasts á Mos- Undir greininni „Geta mismun- fclli. . . .“ Út af ummælum þess upp til að sjá málinu far- andi ívilnanir í sköttum náð sama Framhald á 6. síðu. borða. Hún gerði vist ekki nema að hálfna verk sitt og tæplega það áður en hún dó. Það var talað um að setja listaverk á lóðina.' Hvað líð- ur því máli? Eitthvað er unn- 13'• da-£ur ið við lóðina en seint mu henni lokið með sama áfram haldi. Væri nú ekki tilva1 ið meðan verjð er að fika si' áfram með hana að gef' Jistamönnunum færi á a undirbúa sinn þátt í „útbúr aði hennar? Og hversvegn er ekkert afráðið um þa hverjum skal falið að skreyt þessa lóð. ákveða hvað á að frarr Það er kominn tími til a kvæma. Reynslan hefur kenn mönum eftir nokkur þúsun ár að það er alltaf bezt p gera áætluii um verk áðu en þau eru hafin. Upptök og orsakir styrjalda hafa jafnan verið vinsælt rann- sóknarefni sagnfræðingum. — Lengi var t. d. liáð um það hörð deila, liver hefði átt upp- tökin að styrjöld Frakka og Þjó'ðverja 1870. Rúmum tutt- ugu árum síðar játáði Bism- arck að hann hefði falsað skeyti frá Vilhjálmi Prússa- konungi til þess að gefa því hvassari tón, og hefði það orð- i'ð til þess, að Frakkar sögðu Prússum stríð á hendur. Deil- unni mn upptök þeirrar styrj- aldar er þó enn ekki lokið, og enn geta þýzkir menntamenn fengið doktorsgráðu á viðfangs- efninu. Um aðrar styrjaldir veraldarsögunnar gegnir Jíku máli. Sú styrjöld. sem minnzt verður í dag — Kóreustyrjöld- in — er aðeins tveggja ár göm- •ul. Hún er sem sagt á þeim aldri, að hún getur tæpast freistað atvinnusagnfræðinga. Hún er svo ung sem sögulegur atburður að hún freistar ekki stéttarinnar til fróðleiks. En þó mun það má'a sannast, að a.lþýðu alls heimsins væri eng- inn hlutur þarfari en að vita liið sanna um upptök þessarar stýrjaídar, sem hófst að morgni hins 25. júní fyrir tveimur ár- um, og enn er háð þegar þessi orð eru skrifuð. Því að Kóreu styrjöldin markaöi þáttaskil i sögu áranna eftir hina síðari lieimsstyrjöld. Hún var fyrsta viðleitni hins bandaríska stór- veldis til að breyta kalda stríð- inu í heitt. stríð, svo að heitt sé hinum gambursfulla stíl am- orískrar blaðamennsku. Kóreu- styrjöldinni var hleypt af stokkunum sem fáhnara til að þreifa fyrir sér, hver kostur væri á að stofna til liinnar þriðju heimsstyrjaldar, sem virðist vera eúia lífshugsjón bandarískra stjórnarvalda. Kórea er líti]] skagi austur úr meginlandi Asíu. Iiún er rúmlega tvöfalt stærri en Is- land a'ð flatarmáli, en íbúar hennar eru um 30 milljónir manna. Þjóðin er eldfom menn- ingarþjóð, sem fcenndi Japön- um að rækta silki, kenndi þeirn að lesa og skrifa. Japanar greiddu Kóreum fósturlaunin með því að innlima land þeirra nokkru fyrir síðustu aldamót og héldu þeim í ánauð fram til ársins 1945. En í ágústmán- uði þess árs f’æddi Rauði her- inn inn í Kóreu og rak ein- valali'ð japanska hersins á und- an sér eins og hunda til sjáv- ar. I sama mund reis alþýða Kóreu upp og stofnaði almúga- nefndir, er tóku stjórn landsi^ í sínar hendur. Ilinn 6. sept- ember 1945 var haldið allsherj- árþing þessara almúganefnda, og leit ekki út fyrir annað en að kóreska þjóðin mundi geta Srerrir Kristjdnsson: Kóreustyrjöldin tveggja ára Fyrri grein Saga mikillar blekkingar stofnað þjóðríki, er Rauði her- koma þeir einnig síðar við inn hafði svipt af henni hinu japanska fargi. En hinn 8. september 1945 stigu bandá- rískir hermenn á land í Suður- Kóreu og hreiðruðu um sig í Syngman Rhee landinu allt norður að hinum fræga 38. breiddanbaug, sem síðar átti eftir að skipta land- inu í tvennt. Almúganefndim- ar voru afnumdar í þeim hér- uðum, er Bandaríkjamenn höfðu á valdi sínu, en í þeirra stað var þar stofnað vest- rænt lýðræði. Höfundur þess og fulltrúi var aldraður Kór- eumaður, sem dyalið hafði lengi í Bandaríkjunum. Hann heitir Syngman Rhee, og á eftir að koma mikið við þessa sögu. Frá upphafi vega liafði Kór- ea verið samfelt ríki. Nú skipt- ist hún í tvö riki og höfðu Ráðstjórnarríkin hersetu í norð- urhlutanum, en Bandar. i Suð- urhlutanum. Það varð snemma Ijóst, að Rússar vildu hafa sig á brott af þessum slóðum, og í ársbyrjun 1948 lagði ráðstjóm- in til, að bæði ríkin hyrfu á brott með heri sína. Ameríku- menn höfnuðu þessu, en í des- ember 1948 fór Rauði herinn heim, en Bandaríkin þrjózkuð- ust við að fara þangað til í júnímánuði 1949, að þau kvöddu her sinn heim, að kalla, en skildu þó eftir fjölmennan hóp hemaðarsérfræðinga, og þessa sögu. — í fljótu bragði mætti virðast, að Kórea væri ekkert annað en eitt af þeim ,,áhrifasvæðum“, er væri svo óheppið áð liggja á mörkum tveggja stórvelda., Sovétrikjanna og Bandaríkjanna. í augum grunnfærra blaðamanna er Kór- ea ekkert annað en slíkur ]eik- völlur, er stórveldin heyja á glímu sína. En í reynd er Kórea annað og meira. í. Kór- eu lifir alþýða manná við lík kjör og annars staðar í Asíu, verður að glíma við hin sömu viðfangsefni: tvöfalda kúgun innlendra okrara, stórjarðaeig- enda og auðmanna og áþján erlends auðvalds. Hver einasti maður, sem þekkir nokkuð til vandamála Asiuþjóða, veit það, að með alþýðu þessarar fornu Allir viðurkenna — jafnvel líf- verur eins og Truman og Ach- eson — að leysa verði jarð- næðisvandamálið. En til þessa hafa engir orðið til þess að leysa það nema kommúnist- arnir — með og án greinar- merkja. í Norður-Kóreu var stórjarðaeignunum skipt meðal bænda og á þann hátt skapáður grundvöllur að því alþýðlega lýðræði, sem virðist falla að lífskjörum þessara Asíuþjóða eins og hanzki að hönd. En í Suður-Kóreu, þar sem banda- rískur her og bandarískir stjónigæzlumemi áttu þess all- an kost að kenna hinum frum- stæðu íbúum stafróf lýðræðis- ins, var jarðaskiptingunni af- stýrt, almúganefndirnar leyst- ar upp, hinar gömlu yfirstétt- ir verndaðar fyrir ávirðingum ert prentfrelsi tsé ,í Suður- Kóreu og að síðustu 8 mánuði hafi um 89.000 mamis veriö hnepptir í fangelsí „vegna ör- yggis ríkisins". Þessara heimilda iim hagi manna i Suður-Kóreu hefur sérstaklega verið getið til þess að menn skyldu ckki hneyksl- ast á einhverjum kommúnista- áróðri. Heimildimar um lýðræði Suður-Kóreu l'yrir Kóreustyrj- öldina eru fiá mönnum, sem jafnan liafa tekið ötulan þátt í baráttunni gegn kommúnism- anum. Þegar Kóreustyrjöldin skall á var bví lýst yfir um lieim a)l- an, að nú yrði að skera upp- herör til baráttu fyrir lýðræð- inu. Ilérna liggur bevísið! En nú skulum við sleppa hinu suðurkóreska lýðræði og taka fytír næsta atriði á. dagskrá Kóreustyrjaldarinnar: Hver átti sökina á þessu stríði ? Það er kunnara en frá þurfi að segja, að kommúnistar Norður-Kóreu réðust suður fyrir 38. breiddarbaug í morg- unsári liins 25. júní 1950 og hófu stríð gegn vinum lýff- ræðisins sunnan baugsins, er þeir voru óviðbúnir og áttu ‘sér einskis i!ls von. Þessj tíðindi hafa verið boðuð um alla jörð, í blöðum og útvarpi, i ritum og á almannafundum. Kóreustyrjöldin e’r ekki aðeins IfÉÉé v- 5? 1*. Innan um bral úr bremlum húsum liggja líkin í hrönn um eftir banda ríska útrým- ingarárás á korenska borg og miklu heimsálfu kemst aldr- alþýðunnar. Þetta var gert í ei kyrrð á fyrr en jarðeigna vandamálið verður leyst, með afnámi hins innlenda okurs og skiptingu jarðeigna með bænd- um og landlausum sveitaör- eigum. Alls staðar rís þessi hrejding upp — og er kölluð kommúnismi á máli blaða- manna. En þessi kommúnismi fer nú eldi um öll Asíulönd. $yr 'vT& W’ Söfnum fijótt Shiium fljótt Hodsj'a Nasreddín reif kvittuniúa í tætl- ur, og sneplarnir fuku i allar áttir. Síðan losa.ði hann urn belti sitt og afhenti okr- aranum alla þá peninga, sem hann hafði íengið hjá honum rétt áðán. Pottarinn og dóttir hans voru doifallin af undrun og. hamingju — en okrarinn af bræði. Vitnin drápu tittlinga og brostu hvert til annars af ánægju út af því, að okrarinn varð að láta í pokp.nn. Hr.dsja Nasreddín tók kirsiþerið, stakk því upj> í sig og smjattaði um leið og hann leit glottandi á okrarann. Það fór skjálfti um vanskapaðan skrokk okrarans, hann kreppti hnefana í bræði sinni. — Ó, segðu okkur nafn þitt, ókunni mað- ur svo að við vitum fyrir hverjum við eigun að biðja, sögðu pottarinn og dóttir hans. — Já, endurlók okrarjnn, segðu til nafns þíns, svo að ég viti hverjum ég á að j anna, formæla. nafni vestræns lýðræðis. Mað- urinn sem varð skjól og skjöld- ur þessa lýðræðis heitir Syng- man Rhee, oddviti og mál- svari Bandaríkjanna á suður- hluta Kóreuskagans. Þessa manns hefur verið getið mjög í fréttum síðustu daga, og blaðalesendur og útvarpshiust- endur hafa átt kost á því að kynnast lýðræðisskoðunum hans. En hér skal aðeins getið tyeggja heimilda, er lýsa stjórn- arfari hans áður en Köreú- styrjöldin brast á. Fyrri heim- ildin er skýrsla. nefndar þeirr- ar, ör Alþjóðasdmband verka- lýðsfélaganna sendi til Kóreu árið 1947. Þess skal getið, að þetta var áður en verkalýðs- sambandið klofnaði. 1 nefnd- ■inni voru fulltrúar frá verka- lýðssamböndu Bretlands og Bandaríkjanna, menn sem ekki verða vændir um kommún- isma. Niðurstaða nefndarinnar var sú, að í suðurhéruðum Kóreu ríkti skipulagsbundin Ögnarstjórn, er svipti kóresku þjóðina öllum möguleikum á að neytá málfrelsis, prentfrels- is, stjómmálafrcjsis og frjáls- ræðis til dð stofna verkalýðs- félög. Síðari heimildin er enn betri ættar. Það er skýrsla frá Kóreimefnd Sámeinuðu þjóð- útgefin í ágúst 1949. Þar er einnig staðhæft að ekk- stríð, sem háð er fyrir hug- sjónir lýðræðisins. Hún er við- leitni Sameinuðu þjóðanna til að afstýra árásarstyrjöldum, til þess að taka í hnakkadramb- ið á þeim ríkjum, sem ætla sér þá dul að fara með ófriði á hendur nágrönnum sínum. Á þessa lund var Kóreustyrj- öldin borin á borð fyrir hið lesandi og þlustandi mannkyn. Eitt af því minnisstæðasta. frá námsárum mínum í Kaup- mannahöfn eru orð Erik Arups. prófessors míns, er hann skýrði ■fj'rir okkur stúdentunum á fyrsta ári leyndardóma heim- ildagagnrýninnar. Ég man það vel, að hann hæddist mjög að þeirri staðhæfingu sumra sagn- fræðinga, áð heimildagagnrýni þyrfti ekki við um nútímasögu, liún ætti fyrst og fremst heima í miðaldasögunni, til að Ijóstra upp fölsuðum páfapréfum, \o. s. frv. Erik Arup varaði okkur nýgræðingana við slíkum fáls- kenningum, Hann brýndi það fyrir okkur, að við yrðum áð lesa sögulegar heimildir sam- tíðarinnar með sömu gagnrýni og skinnsnepla miðaldanna, „enda hefur aldrei verið logið enda hefur aídrei verið logift meiru en á okkar öld“, bætti hann við, og glotti sínu kank- víslega uglubrosi. Þessi orð hins látna kennara mins flugu mér oft í hug á Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.