Þjóðviljinn - 06.07.1952, Side 4
4) _ ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 6. júlí 1952 ---
JlJÓfmUINN
Útgefandi; Sarneiningarflokkur alþýðu —Sósialistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigoirður Guðmundsson (áb.)
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsson,
Guðmundur Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Uaraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsia, augiýsingar, prentsmiðja: Skóiavörðustíg
19. — Sími 7500 (3 línurj.
Áskriftarverð kr. 18 á mánuði i Reykjavík og nágrenni; kr. 16
annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
Sunnudagur 6. júlí 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Hernam hngans
Með amerískan innrásarher á íslandi að bakhjarli, með
amerísk yfirráð ýfir efnahagslífi íslands að vopni í kúg-
unarherferð gegn albýðunni, reyna nú þýlynd blöð aftur-
haldsins (ekki sízt Tíminn og Alþýðublaðið) að hernema
hug íslendinga, uppræta hjá þjóð vorri alla meðvitund
um sögulega erfð hennar, drepa hjá henni samúðina með
frelsisbaráttu annarra þjóða, en innræta henni grimmd
og skriðdýrshátt gagnvart verstu níðihgum sögunnar.
Það er smánarblettur á ísknzkri blaðamennsku að
Tíminn skuli hafa kallað napalm-sprengjurnar „vopn
lýöræðisins“. Áður bótti það svívirðilegt, þegar kaþólsk
ifirkja eða lúterskt- ofstæki lét brenna rnenn á báli og
var það þó gert fyrir „villutrú“ og ,.galdra“, er þóttu
glæpir. En Bandarikjamenn kveikja í saklausum konum
og börnum með benzinhlaupi sínu og hafa þannig brennt
milljónir saklausra manna lifandi. Og skriðdýrsblöðin
hrópá full hrifningúr eins og það fólk, er stóð fullt of-
stækis kringum bálkestina forðum: sjá hve dásamleg
vopn lýðræöisins eru, — sjá hve hratt oss gengur að
útrýma villutrúarmönnum og afkvæmi þeirra.
Bandaríkjamenn eru nú orðnir sannir að glæpsam-
legri meðferð fanga frammi íyrir öllum heimi. Pyndingar
þeirra, eiðrof, morð og hverskyns dráp eru svo augljósar
að öll borgarablöð Evrópu ræða þessi viðurstyggilegu
fyrirbrigði dýrslegrar grimmdar þeirra full fyrirlitningar.
— En íslenzku afturhaldsblöðin eiga ekkert orð fordæm-
ingar til. Þau ýmist þegja yfir grimmdinni eða hefja
hana upp til skýjanna sem „mátulegt á h.......komm-
únistana“. — Þetta er sami hugsunarhátturinn og naz-
istarnir voru að ala upp hjá þýzku þjóðinni, þegar þeir
voru að búa hana undir þátttöku í grimmdarverkum
sínum í fangabúðunum og útrýmingu Gyðinganna.
Grimmdarleg fasistastjórn Syngmans Rhee í Suður-
Kóreu, alger útþurrkun lýðræðis og þingræðis er orðin
svo opinber að enginn sem þorir að horfast í augu við
staðreyndir, reynir að neita þeim lengur. En blöð ame-
ríska afturhaldsins á íslandi basla við að reyna að telja
mönnum trú um að amerísku múgmorðingjarnir í Kóreu
og glæpamaðurinn Syngman Rhee, leppur þeirra, séu að
„verja lýðræðið“.
Mestöllum heimi er orðið ljóst að Kóreustyrjöldin er
m. a. hugsuð sem markaðsráðstöfun og æfingar fyrir
drá.psvélar auðhringanna og.að auðvald Bandaríkjanna
óttast friðinn eins og pestina, vegna hættu á verðfalli
é vörum þeirra. Þegar jafnvel leiðtogar Verkamanna-
flokksins í B'retlandi deila á Bandaríkjamenn fyrir að
reyna að hleypa stórstyrjöld af stað í Asíu með árásun-
um á raforkuverin við Yalufljót, þá lcggst Alþýðublaðið
svo hundflatt að lofa Ðandaríkin fyrir það sama verk.
Og þá þarf engan að furðá þótt þessi sömu blöð linni
ekki róginum um Malaja og aðrar nýlenduþjóðir Asíu,
sem nú eiga í frelsisbaráttu við brezka og franska kúg-
ara. Frelsishetjur þessara þjóða eru kallaðar morðingjar
og bandíttar. Og þetta gera blöð þjóðar, sem sjálf var
nýlenduþjóð öldum saman og er stolt af þeim frelsis-
hetjum, sem drápu Smið hirðstjóra og Jón skráveifu, —
dáist að hugrekki þeirra, er tóku einn biskup í fullum
skrúða fyrir altari, settu í poka og drekktu í Brúará, —
minnist með lotningu norðlenzkra bændasona á Suður-
nesjum, er vógu Knstján skrifara og alla danska fylgis-
menn hans. Ef þessum málgögnum þýlyndisins tækist
iðja sin, þá myndi íslenzka þjóðin verða að endurskrifa
sögu sína og fara að tigna Jón Gerreksson og þakka
Kristjáni skrifara fyrir afreksverkin gegn „upþreisnar-
mönnunum“ Jóni Arasvni og sohum hans.
Þannig reyna þessi blöð, sem reka erindi amérískrar
ýfirdrottnunar á íslandi, að hernema huga íslendinga.
forherða friðsömustu þjóð heimsins í aðdáun á níðings-
verkum og glæpiun. Hér þarf að gjalda varhuga við. Hér
er hætta á ferðinni, ægilegri en hernám landsins. Land
vort getum vér íslendingar unnið aftur úr greipum inn-
rásarhers, en tækist erindrekum hersins að drepa sjálfa
sál þjóðar vorrar, forherða huga hennar til þjónustu við
innrásarherinn og aðdáunar á glæpaverkutn. drottnar-
anna, þá væri allt glatað, L , , (1>iL
Um-uppboðsíyrirkomulag í höfuðstaðnum
að bjóða
I SVEITINNI voru það sælu-
dagar að komast á uppboð,
og þessi þáttur sveitasælunn-
ar hefur aldrei yfirgefið mig
að fullu því ég kem við á
flestum uppboðum í þessum
un til Ak., Ve., Seyðisfj., Nes-
kaupstaðar, Isafjarðar, Vatneyrar,
Kirkjubæjarklausturs, Fagurhóls-
mýrar, Hornafjarðar og Siglu-
f jarðar,
11:00 Messa i Fri-
kirkjunni. 15:15
Miðdegistpn(eikai':
a) Lúðrasveit R-
Vlkur leikur. b)
„Flos Campi“ tón-
verk eftir Vaughan Williams.
16:15 Fréttaútvarp til Islendinga
er -alltaf óhætt
hluti sem „inni
boð í, en menn þora ekki að er]endis. 18:30 Barnatími. 19:30
treysta þvi. Tónleikar. 20:20 Tónleikar: Són-
ata fyrir horn og píanó eftir
Niels Viggo Bentzon. 20:40 Er-
bæ. — Uppboð hér í bæ eru SVO er almannarómur að þeim indi: Vordagar í varplandi (Ragn-
sé frekar slegið ef vafi leikur ar Jóhannesson skólastj.) 21:10
á um hver á boðið, Og liggur Kórsöngur: Laugarneskirkjukór-
þetta kannski í því að upp- mn s>ngut lo&
boðshaldari heyri hetur til
eftir Kristin
Ingvarsson. 21:30 Upplestur:
, . „Hinn alvitri“, smásaga ef.tir
þeirra og er það trulegt. Þeir, gomerset Maugham (Kari ísfeld
sem nú hafa auglýst uppboð les). 21:45 Tónleikar (pl.): Svíta
á sama hátt og í öðrum menn- nr. 1 úr „Pétri Gaut“ eftir Grieg.
ingarlöndum, eiga því þakkir 22:05 Danslög (pl.) til 23:30.
skilið að með því yrði hinum
fyrri ófögnuði kannski aflétt. Útvarpið á morgun
Þetta fer fram á þann hátt, 19:30 Tónieikar. 20:20 utvarps-
a ... hljómsveitin. 20:45 Um daginn og.
að munir þeir sem seljast J . T.. ”
, ,, ,vegmn (Olafur Johannesson pro-
eiga eru skrásettir. Siðan fJsor) 21:05 Einsön£?ur. Elsa
geta kaupendur fengið tölu- Tómasdóttir syngur. 21:20 Veðrið
setta skrá yfir þá og leyfi til ; júní (Páll Bergþórsson veður-
þes.s að athuga þá áður en fræðingur). 21:35 Tónleikar. 21:45
uppboð fer fram. Á þennan Hæstaréttarmál. 22:10 „Leynifund-
hátt geta menn sjálfir gert ur í Bagdad" (Hersteinn Páisson
sér grein fyrir gildi hlutanna Iesl sögulok). 22:30 Dans- og
og hvað þeir vilja gefa fyrir dæguriög.
með alveg óvenjulegum skrils-
blæ og er þá mikið sagt. Fyr-
irkomulag þeirra er óefað
heimsmet, þó ekki sé miðáð
við mannfjölda, og heimsmet
þetta eiga þeir sem ráða fyr-
irkomulaginu. — Nú í seinni
tíð hafa uppboð þessi verið
haldin í undirheimum Arnar-
hvols; þar er hrúgað saman
því sem tollheimtumenn taka
af berfætlingum þeSsa bæjar,
ásamt dánarbúum, smyglvarn-
ingi o.s.fr. Eftir þessum und-
irheimum endilöngum liggur
dálítil upphækkun, sem skil-
ur sauðina frá höfrunum. —
Þarna tróna skrifarar, upp-
boðshaldarar og aðrir starfs-
menn-. Innan við þá er það
sem seljast á í einni óskapar-
hrúgu, líkt og eftir loftárás.
Fyrir framan er mannkösin
másandi og hvæsandi við að
ná andanum og verja eitt-
hvað af líffærunum meiðslum,
Hlutunum sem seljast eiga,
er svo lyft snöggvast á loft
og sjá þeir sem næstir oru
framhlið þeirra, en hinir ekki
neitt.
★
ÞETTA gerir nú minnst, því
það er brýnt fyrir mönnum
að hlutimir seljist í því á-
standi sem þeir eru í og þessi
yfirvöld beri enga ábyrgð eft-
ir á, frekar en . önnur yfir-
völd þessa lands. — Ósvífinn
upphoðshaldari getur þarna
hagað sér eftir vild, hann mannaskólanum í kvöid, vinsam-
getur gert yfirboð í ónýta Sunniidag;ur 6. júlí (Esther). 188. legast hafi með sé rsálmabækur.
hluti Og fólk haldið áfram dagur ársins — Tungl lægst á
að bjóða í þeirri von að hlut- lofti — Árdegisflóð ki. 4:20, síð-
ur þessi sé góður fyrst SVO degisflóð ki. 16:45 — Lágfjara kl.
r 10:32 og 22:57.
þá. Á uppboðinu er númer
hlutanna kallað upp og maður
getur borið það saman við
skrána. Þetta útilokar einnig
að maður þurfi að standa í 2-3
daga til að bíða eftir að hlut-
Laugarneskirkjá.
Messa fellur niður
vegna farar söng-
fólks á Þingvöll í
sambandi við Nor-
ræna kirkjutónlistarmótið. — Frí-
ur sé boðinn upp sem mað- ldrkjan. Messa kl. 11. Sr. Þor-
Ur hefur frétt á skotspónum steinn Björnsson. — Dómkirkjan.
að ætti að selja. Messað kl. 11. Sr. Jón Auðuns. —
. Nesprestakall. Messa fellur niður
^ vegna farar söngflokks á Þingvöll
BRETLÁNDI eru mönr.um ! sambandi við Norræna Kirkju-
Framhald á 6. síðu. tónlistarmótið.
Læknavarðstofan Austurbæjar-
skólanum. Kvöldvörður og nætur-
vörður. — Sími 5030.
Næturvarzla er í Laugavegsapó-
teki. — Sími 1618.
Þeir sem hyggjast sækja erindi
sr. Björns O. Björnssonar i Sjó-
mannaskólanum í kvöid,
Helgidagslæknir: Hannes Þórar-
insson, Sóleyjargötu 27. Sími 80460.
145. dagur
mikið er í hann boðið.
Kannist enginn við yfirboöið Ekkert meilnlllgarþjóðfélag get_
þarf uppboðshaldarmn ekiu ur þriffa,t &n öflugs iBnaíiar.
annað en segja: ,,ha, á enginn
þetta boð ?“ og hluturinn er
boðinn upp aftur. — Margir
éins og annað, á fátækasta
fólkinu, sem er að sælast
til að kaupa það sem lélegt
er. heldur en vera allslaust.
Um þetta mætti nefna mörg
dæmi. — Ég man eftir gam-
alli konú, sem var'augsýniega
ekki af stríðsgróðaættum, sem
bauð í karlmahnsföt, sem á-
lengdar litu sæmilega út. —
Gamla konan spurði hvort
þau væru heil. — „Ja, það
er okkur sagt“, sagði upp-
boðshaldarinn, en þegar hún
hreppti boðið vantaði botn- ^
inn í buxurnar. Boð þetta
gekk þó aftur vegna þess að j tj
mannfjöldinn krafðist þess. *
★
LÁTUM nú þetta gott heita,
ef öllum væri gert jafnt undir
höfði í þessum blindingaleik.
en Svo virðist ekki vera.
Fjöldi manns fær eflaust að
skoðá þetta góss áður en upp-
boðið fer fram. Ank þess er
hleypt inn um aðaldyrnar frá
Lindargötunni álitlegum hóp
maima, sem fær að standa
fyrir innan og athuga góssið
— Þetta eru þrýstnir menn
og velsældarlegir og oft með
kútmaga. Til þessara „inni“-
manna lenda oftakt beztu hlut
irnir fyrir gott verð. Annars
Rafmagnstakmörkunin á morgun
Hafnarfjörður og nágrcnni. —
Reykjanes.
GENGISSKRÁNING.
Ríkissklp i f kr. 45.73
Hekla er væntanleg til Glasgow 100 norskar kr. kr. 228.50
um hádegi á morgun. Esja er í 1 $ USA kr. 18.32
Vestmannaéyjum. Skjaldbreið var 100 danskar kr. kr. 236,30
á Isafirði síðdegis í gær á leið 100 tékkn. kr. kr. 32.64
til Húnaflóa. Þyrill er á leið frá 100 gyliini kr. 429.90
Austfjörðum til Reykjavíkur. 100 svissn.fr. kr. 373.70
100 sænskar kr. kr. 315.50
Flugfélag Islands: 100 finnsk mörk kr. 7.00
1 dag verður flogið til Akureyr- 100 belsk. frankar kr. 32.87
ar og Vestmannaeyja. —• Á morg- 1000 fr. frankar kr 46.83
(Niðurlag)
A Framboð í þágu
Bandaríkjanna.
Maður varð strax var við
það í París að Frakkar fyrir-
líta Bandaríkjamenn, líta á þá
sem siðleysingja og hrokagikki
og skopast að þeim endalaust,
en það er afstáða sem getur
orðið herraþjóðinni alvarleg
engu síður en nazistum í síð-
asta striði. Fyrirlitningin kem-
ur fram á ýmsum sviðum. Eitt
kvöldið röngluðum við niður
hliðargötu við Place Pigalle,
skreytta fögrum ljósum. Þetta
reyndist þá gleðigata mikil, í
öðru hverju húsi voru veitinga-
hús og náttklúbbar og mikil
myndaspjöld auglýstu að þar
dönsuðu naktar meyjar. Fyrir
dyriun úti stóðu agentar, tog-
uðu í okkur og hrópuðu til
okkar — á bandarísku. Á götu-
hornunum stóðu aðrir og seldu
klámmyndir. Einn togaði í
ermi mína og sagði: „You am-
erican. You buy this. — Þú
Bandaríkjamaður. Þú kaupir
þetta“. Ég sagði honum
áð ég væri ekki Banda-
ríkjamaður og hann svaraði:
„Þá þið ég mikillega afsökun-
ar“. Næsta dag átti ég erindi
á ferðaskrifstofu, sem Banda-
ríkjamenn skipta einkum við,
og fyrir utan varð varla þver-
fótað fyrir mönnum sem buðu
sömu vöru.
A Það kvartaði eng-
inn.
Eitt kvöldið sátum við á
veitingastað ásamt nokkrum
löndum. Þetta var myndarieg-
ur veitingastaður, sóttur vel
klæddu millistéttarfólki og
auðsjáanlega einnig ætlaður
ferðamönnum. Einn úr hópnum
límdi í glensi upp á vegg
spjald með áletruninni: „Banda
ríkjamenn til Bandaríkjanna",
eiL- slík spjöld skreyttu þá
hvert hús í París. SíSan kall-
aði hann á þjón, benti hon-
um á spjaldið og spurði, hvort
hann ætti ekki að rífa það
niður aftur. Þjónninn leit á
spjaldið, kímdi og sagði að
það væri bezt að spaldið væri
kyrrt þangað til einhver kvart-
aði. Það kvartaði enginn meðan
við vorum þama.
A Alvaran bak við
spottið.
En maður komst brátt að
raun um að afstaða Frakka
til hernámsins kemur ekki að-
eins fram í lítilsvirðingu, nöpru
glensi og sífélldum nálarstung-
um, heldur í harðvítugri og
nú ósjaldan blóðugri baráttu.
Andrúmsloftið í París minnti
M. K.
Þættir írá hernuminni Evrópu
s.
mig helzt á ástandið í her-
numinni Danmörku nokkru áð-
ur en þrýstingur fólksins
feykti rnn agentakerfi nazist-
anna stjómin neyddist til að
segja af sér og Þjóðverjar
gripu til aðgerða sem þjöpp-
uðu fólkinu saman í eina bar-
áttuheild. Frakkar sögðu ber-
um orðum: Við erum hernum-
in þjóð nú á nákvæmlega
sama hátt og í síðustu styrj-
öld og það er verkefni okk-
ar að brjóta af okkur hlekki
hernámsins með öllum tiltæk-
vun ráðum, nú eins og þá. Við
viljum berjast í samræmi við
ákvæði laga og stjóraarskrár,
en þó Bandaríkin taki af okk-
ur þann rétt, munum við samt
halda áfram að berjast við
hver þau skilyrði sem okkur
verða sköpuð.
París varð öll að
að einu hrópi.
Ég kom til Frakklands nokkru
áður en þangað var von á
Ridway, bakteríuhershöfð-
ingjanum frá Kóreu, en sá at-
burður mótaði allt líf í bænum
meðan við dvöldumst þar. Rid-
gway, maðurinn sem undanfar-
ið hefur stjórnað múgmorðun-
um í Kóreu, varð í hugum al-
mennings ímynd bandarískrar
"_____Jacquos Dudos
heimsvaldastefnu, og á hvers
manns vörum vom hin frægu
orð hans: „Vandamálin í
Fraikklandi eru þau sömu og í
Kóreu.“ Dag eftir dag bættust
við ný spjöld' á veggi og
væri tekinn réttur stjórnar-
skrárinnar til friðsamra fund-
arhalda; það urðu vaxandi á-
tök á götum Parísar og dag
artíma leið söfnuðust Parísar-
búar saman í hverfum sínum og
héldu síðan fylktu liði tugþús1-
undum saman úr öllum áttum
að torginu, báru kröfuspjöld og'
sungu frelsissöngva. Atburða-
rásin varð síðan hliðstæð all-
staðar. Lögreglan réðst á
kröfugöngurnar og reyndi að
sundra þeim með kylfubarsmíð.
Parísarbúar neituðu að beygja
sig fyrir ofbeldinu og kröfðust
þess réttar sem stjórnarskráin
heimilar. Það var livarvetna
tekið vasklega á móti lögreglu-
liði Pinays og götubardagarn-
ir ólguðu um alla París. Það
var skotið táragasi, lögreglu-
bílum var velt um og kveikt í
Frá árásum lögreglu og fasista de Gauíles á bækistoðvar kommúnista og friðarvina í Frafckl.
hús: U.S. GO HOME; RIDG-
WAY ASSASIN; RIDGWAY
GO HOME; o.s.frv. o.s.frv.
Hliðstæðar áletranir vom mál-
aðar á allar götur, á sporvagn-
ana, á brýr og turna, hvar sem
litið var. Stjórnin hafði heilan
her manns til að má út áletr-
anirnar og rífa niður spjöldin,
bandarísk áróðursstofnun lét
annan her líma upp sín spjöld
á hverjum degi, en ekkert
dugði. Fyrir hverja áletrun sem
máð var út voru komnar tvær
að morgni, fyrir hvert spjald
sem límt var yfir voru komin
þrjú að morgni. Að lokum var
öll París orðin eins og eitt
hróp: U.S. GO HOME.
Á hverjum degi voru haldn-
ir fundir á vinnustöðvum og í
bæjarhverfum þar sem þess var
krafizt að hernáminu væri af-
létt, að franska stjórnin ynni
að friði en ekki stríði. Fundun-
mn fjölgaði dag frá degi og
þeir urðu æ fjölmennari. Þar
kom að ráðamennirnir urðu
skelfdir óg fóru að siga lög-
reglu sinni á fundina með
harkalegustu kylfubarsmíð, en
Frakkarnir létu ekki möglunar-
laust bjóða sér að af þeim
jnLií^
>W/V~«vVv
Engum kom til hugar að það væri sjáif-
ur Hodsja Nasreddin sem ynni hjá Níjasi
gamla. Allir héldu að hann væri löngu
farinn frá Búkhara. Hann hafði sjálfur
komið þeim orðrómi á kreik — og brátt
voru hindranimar við borgarhliðin fjar-
lægðar, og njósnararnir tóku að missa
áhug-ann.
Éir.n dag kom Níjas gamli og sagði: Þú
hefur frelsað mig frá þrældómi, Hodsja
Nasreddín, og dóttur mina frá svívirðingu.
Nú langar mig að láta þig hafa hérna 350
dali sem ég hef fengið fyrir krukkurnar
siðan þú byrjaðir að hjálpa mér.
Þú getur ekki verið með réttu ráði, kæri
Níjas, sagði Hodsja Nasreddin, og stöðv-
aði hverfiskífuna. Þú ert herra minn. og
ég er þjónn þinn, og ef þú lætur mig
hafa tiunda hlutann af ágóðanum, 35
dali, þá er ég meira en 'ánægður.
Hann tók hina slitnu pyngju Níjasar, taldi
35 dali upp úr henni, og stakk þeim
vasa sinn; siðan fékk hann gamlingjanum
aftur pyngju hans. En hann var stöðugur
í akvörðun sinni og vildi ekki taka við
peningunum aftur.
hvem mátti lesa í blöðum að
nýir hópar manna hefðu verið
handteknir, verkamenn, próf-
essorar, húsmæður. Maður fór
að sjá á götunum lögreglu-
þjóna með hríðsikotabyssur.
Þessi barátta náði hámarki
með áskorun frá frönsku frið-
arhreyfingunni til franskrar al-
þýðu um að mæta á mótmæla-
fundi daginn eftir að Ridgway
kæmi, á lýðveldistorginu í
París. Efjir það jókst ofsi
stjórnarvaldanna um allan
helming. Aðalritstjóri l’Hum-
anité, rithöfundurinn og stal-
ínverðlaunahafinn André Stil,
var handtekinn fyrir það eitt
að skora á almenning í grein
að fjölmenna á fundinn. Hand-
takan var framkvæmd sam-
kvæmt lagagrein frá 1848, sem
.einhver lagasnápur hafði upp-
götvað að enn væri í gildi, og
afturhaldsblöðin sögðu frá því
daginn eftir að ritstjórinn
mætti eiga von á allt að fimm
ára fangelsi. Þessi ögrun varð
auðvitað til þess að aufca reiði
álmennings um allan helming,
og næstu daga kom til æ harð-
ari átaka.
A Lögreglan eínir til
götubardaga
Áður en til meginátakanna
kæmi var ég liorfinn frá París.
Mér var mjög eindregið ráðlagt
að fjarlægja mig, því franska
lögreglan hefði þann sið við
slík tækifæri að handtaka út-
lendinga og vísa þéim síðan úr
landi. Tilgangurinn með því er
auðvitað sá að gefa í skyn, að
erlend öfl séu að verki —- og
það kom síðar í ljós að eir.nig
í þetta sinn beitti lögreglan
sömu aðferðunum.
En þótt ég væri kominn suð-
ur til Bordeaux fylgdist ég all-
vel með þvi sem gerðist í París,
bæði af samtíma frásögnum í
útarpi og af fréttum blaða-nna
á eftir, en þar sem tíðindin
hafa eflaust verið rakin heima
get ég farið fljótt yfir sögu.
Allri lögreglu var boðið út í
París daginn sem fundurinn
átti að vera, og snemma dags
umkringdi þungvopnuð lög-
regla lýðveldistorgið og ætlaði
að varna því að þangað kæmist
nokkur maður, Þegar að fund
þeim, lögreglan beitti byssum,
það voru hlaðin götuvígi. I stað
fjölmenns útifundar liafði lög-
reglunni tekizt að koma á blóð-
ugum átökum, sem bergmáluðu
um allan heim, andstöðu
franskrar alþýðu við hernám og
styrjaldarundirbúning. Bakt-
eríuhershöfðinginn hafði fengið
þær móttökur í París sem sízt
stóðu að baki kvcðjunum sem
.hann hlaut í Toikió.
A Söguíölsun sem ís-
lendingar þekkja.
En auðvitað var þessi árás
á mannfjöldann, sem ekki hafð-
ist neitt ólöglegt að, stórfelld
ögrun frá stjómarinnar ‘hálfu,
eins og í ljós kom um kvöldið.
Tveim stundum eftir að átök-
unum var lokið tók lögreglan
fastan Duclos, aðalleiðtoga
franskra kommúnista í fjarveru
Thorez, þar sem hann ók í bíl
sínum ásamt konu sinni og bíl-
stjóra á götum Parísar. 1 fjTStu
var tilkynnt að Duclos hefði
verið staðinn að ólöglegum
'verkum, í bílnum hefði fundizt
skammbyssa sem hann hefði
ekki leyfi til að hafa, útvarps-
tækj þar sem hægt væri að
heyra fyrirskipanir lögreglunn-
ar — og tvær lifandi dúfur sem
eflaust væru notaðar til að
fljúgá með leynileg skilaboð til
og frá Moskvu! En það kom
fljótt í ljós að bílstjórinn átti
byssuna og hafði leyfi fyrir
henni, útvarpstækið var venju-
legt og algengt — og
dúfurnar var kona Duclos ný-
búin að kaupa og ætlaði að hafa
þær í matinn!
Næsta dag kom svo aðalá-
kæran. Kommúnistaflokkur
Frakklands hafðj daginn áður
ætlað að gera byltingu, steypa
löglegri stjóm landsins af stóli
og taka völdin í landinu! Þau
blóðugu átök sem lögreglan
stofnaði til voru orðin að upp-
reisnartilraun kommúnista.
Þetta er nákvæmlega sama
starfsaðferðin og ætlunin var
að beita á Islandi 30. marz
1949; einnig þá var því haldið
fram að Sósíalistaflokkurinn
hefði ætlað að gera uppreisn,
vegna þess að reykvísk alþýða
neitaði að láta hvítliðaskril
Framhald á 7. síðu.