Þjóðviljinn - 06.07.1952, Síða 7
SuruuidagUf 6. júlí 1952 — ÞJÓÐVILJINN--------- (7
Þættir frá hernuminni Evrópu
Minningarspjöld
idvalarheimilis aldraðra sjó-
^manna fást á eftirtöldum^
^stöðum í Reykjavík: skrif-^
xstofu Sjómannadagsráðs,(
^Grófinni 1, sími 67101
Ugeiigið inn fi'á Tryggva-
(götu), gkrifstofu Sjómanna-'
ffélags Reykjavíkur, Alþýðu-;
fhúsinu, Hverfisgötu 8—10,]
iTóbaksverzluninni Boston,
(Laugaveg 8, bókaverzluninni;
tFróða, Leifsgötu 4, verzlún-
linni Laugateigur, Laugateig'
f 41, og Nesbúðinni, Nesveg]
fS9, Veiðarfæraverzl. Verð-
randi, Mjólkurfélagshúsinu. ij
^Hafnarfirði hjá V. LongJ
Málverk,
íiitaðar Ijósmyndir og vatns-
^litamyndir til tækifærisgjafaJ
Ásbrú, Grettisgötu 54.
Munið kafíisöluna
í Hafnarstræti 16.
Stofuskápar
[dæðaskápar, kommóðuW
fívallt fyrirliggjandi. — Ilús-j
' ;agnaverzlnnin Þórsgötu
Daglega ný egg,
■(soðin og hrá. Kaffisalan^
'Hafnarstræti 16.
Gull- og silfurmunir
rúlofunarhringar, stein-;
ringar, hálsmen, armbönd;
fl. Sendum gegn póstkröfu.'
GULLSMIÐIR L
Steinþór og Jóliannes,
Laugaveg 47.
Framhald af 6. síðu.
bcrja sig mótþróalaust, — og
þessari uppvisu sögufölsun
sem hvert mannsbarn þekkir er
nú enn haldið til strertu af
þenn sem sízt skyldi. Þessari
fölsun hefur aðeins verið fylgt
betur eftir í Frakklandi nú en
heima 1949, enda hefur banda-
riskur fasismi margeflzt þau
þrjú ár sem. á milli eru. Of-
sóknimar hafa haldið áfram
sama hátt sögðu nazistar í
hernámslöndum Evrópu aldrei
frá skemdarverkum sem þeir
iirðu að þola. I>AÐ ER NtJ
ÞEGAR LITIÐ Á ATRUEÐI
EINS OG ÞÁ SEM GERÐUST
I ÁRÓÐURSSTOFNUN OG
BIRGÐASTÖÐ BANDARÍKJ-
ANNA 1 BORDEAUX Á
SAMA HÁTT OG SKEMMD-
ARVERK GEGN NAZISTUM
A HERN ÁMSÁRUNUM
Aðalbæki.stöðvar franska kommúnistaflokksins í París.
Viðgerðir
á húsklukkum,
Pvekjurum, nipsúrum o. fl.
^Orsmíðastofa Skúia K. Ei-
^ríkssonar, Blönduhlíð 10. •—*
)Sími 81976.
Sendibílastöðin Þór
SlMI 81148.
Sendibílastöðin h.f.,
[ingólfsstræti 11. Sími 5113.
Lögfræðingar:
bÁki Jakobsson og Kristján^
iEiríksson, Laugaveg 27, l fr
í,hæð. Sími 1453.
Dtvarpsviðgerðir
(r A D 1 ö, Veltusundi 1,(
(jími 80300.
Innrömmum
,nálverk, Ujósmyndir o. fl.,
[iSBRÚ, GrettisgötU;54.(
Nýja
sendibílastöðin h.f.
iiAðalstræti 16. — Sími 1395.1
Saumavélaviðgerðir
Skiifstofuvéla-
viðgerðir.
S Y L 6 I A
Laufásvee 15 Sfmi 2656
Ljósmyndastofa
Laugaveg 12.
með ritskoðun, húsrannsóknum,
fjöldaihandtökum og hverskyns
áluerum, en frönsk alþýða hef-
ur sva.rað með hinum víðtæk-
ustu fjöldaverkföllum, eins og
kxmnugt er af fréttum.
-fc Heilsað uppá
Bandaríkjamenn.
En á meðan þetta gei'ðist
dvaldist ég sem sagt suður í
Bordeaux, þar sem fólk unir
við víngerð og aðra friðsama
iðju. En Bordeaux reyndist
raimar efcki sérlega friðsöm
heldur, fremur en París. Dag-
inn sem ég kom þangað -—ög
Ridgway til Parisar — var boð-
að til mótmælafundar fyrir
framan bandæríska sendiráðið.
Lögreglan lokaði götunni báðu-
megin, og þar var allt lög-
reglidið bæjarins samankomið.
Mannfjöldinn sneri þá frá og
hélt í kröfugöngu að áróðurs-
stofnun Bandaríkjanna. sem
heima er víst kölluð „upþlýs
ingaþjónusta." Þar var gengið
innfyrir og allt brotið og braml-
að þannig að ekki var heillegfur
hlutur eftir á þeim stað. Því
næst var haldið að bandarískri
birgðaskemmu og hún eins
leikin. Þegar lögreglan kom á
vettvang var mannf jöldinh
dreifður í allar áttir.
Xslendingi þóttu þetta all-
harkalegar aðfarir, og ég átti
von á að sjá miklar upplirópan-
ir í borgarablöðu fumy næsta
dag. En það brást. . Það var
ckki minnzt einu orði á þessa
atburði, Og blöðin- iétiyv.sér
nægja 9,ð segja vað •mótinaéla-
gangá. kommúnistá hefðl’, ve-rið
mjög fájnenn og mistéfiizt tófeS
öllii, eitt blaðið sagðj að þáttf
tafcenduf hefðu aðeins veríð
nokkur liuiuiruð, annkð aðciiis
nokkur þúsund!
Ég undraðist mjög þessa af-
stöðu, en skýringin varð fljót-
lega Ijós. Afturhaldsöflin telja
liagkvæmast. að gera som allra
minnst úr andstöðunnj við her-
nám Bandarikjamni., sökum
þess hve vmsæl hún er langt
út fyrir raðir kommúnista. Á
Ragnar Olafsson |
•tæstaréttarlögmaður og lög
Kriltur endurskoðandi: Löf
) fræðistörf. endurskoðun Ogí
)faateignasala. VonarstTæti,
12 Simi 5999
FYRRI. Þessi staðreynd er lyk
illinh að ástandinu í Frakklandi
nú; frelsisbaráttan heldur á-
fram, og hemámsþjóðin nýja
fær að þola sama viðmót og sú
fyrri. Fangelsanir og kúgunar-
aðgerðir fá þar engu um þok
að. Þýzku nazistamir voru sér
fræðingar á þeim sviðum, og
þó íengu þeir ekki komið í veg
fyrir að frelsishreyfing frönsku
þjóðarimiar styrktist við hverjá
raun og sigraði að lokum. Hún
mun enn vinna fullan sigur.
Miðstjórnar-
fundnr LC.A.
Framhald af 8. síðu.
vináttu milli einstaldinga, og
þjóða, sem verða megi undir-
staða varandi friðar. ÖUum
hugsjónum fremur getur hug-
sjón samvinnimnar stuðlað að
framgangi þessa máls.
Vér skulum vona, áð sam-
vinnumenn allra þjóða með ICA
í broddi fylkingar muni stefna
að þessu markmiði. Vér skul-
um vona að hugsjón vor festi
æ dýpri rætur 1 hugum allra
þjóða og allra þeii-ra, sem
heimsmálum stjóma. Þá roun-
um vér eftirláta niðjum vor-
um þann arf, sem ekkert fær
grandað.
Sá fundur, sem nú er að
hefjast, verður að fjalla um
mörg önnur einstök vandamál.
Um þau verður að fjalla. og
það er einlæg von íslenzkra
samvinnumanna, að mikill og
góður árangur megi verða af
störfum miðstjómarinnar liér.
Að lokinni ræðunni tók Sir
Harry Gill til máls,- og þakk-
aði fyrir .kveðju Vilhjálms og
þau orð, sem hann hafði sagt
um sam.yinnustarfið í heimin-
um. Gill kvaðst ma>!a fyrii'
mimn allra fulltrúa á fundinum
er hann {xikkaði hinar hlýju
og ulúðlegu móttökur. sem þeii
hefðu fengið hér á Islandi —
Hann benti á það, að fundur-
inn væri haldinn í Háskóia
íslands, og sagði, að miðstjóm-
arfundirnir hefðu verið haldnir
víða en sennilega aldrei í jafn
fögrum húsakynnum og nú. —
Rómaði hann mjög, að smá-
þjóð skyldi leggja svo mikið í
sölumar fjrir menntun og
menningu að reisa svo myndar-
legan og fagra.n háskóla sem
Háskóli Islands er. Þá þakk-
aði hann sérstaklega íslcnzkum
samvinnumönnum fyrir undir-
búning fundarins og þá fögru
skreytingu, sem komið hefui*
verið fyrir í fundarsalnum.
I gær sátu erlendu gestimir,
fulltrúamir og stjóm S.Í.S. og
nokkrir aðrir gestir boð bæjar-
stjórnar Reykjavíkur í Sjálf-
stæðishúsinu.
Gísli Jónasson
skélasff. Langholtsskóla
Menntamálaráðherra hefur
skipað Gisla Jónasson fu.lltrúa
í félagsmálaráðuneytinu skóla-
stjóra Langholtsskólans frá 1.
júlí að telja, en kennsla í hinu
nýja skólahúsi mun hefjast á
hausti komanda.
Aðrir nmsækjendur um
skólastjórastöðuna voru þessiþ.a
Halldór Guðjónsson skólastjóiá,
Vestmannaeyjum; Helgi Þor-
láksson kennari, Reykjavík;
Skúli Þorsteinsson skólastjóri
Eskifirði; Sæmundur Ólafsson
skólastjóri, Bildudal, og Böðv-
ar Pétursson kennari, Reykja-
vík.
Bidstrup teiknaði.
■ j-ííí'5íji'S 'ióbi-sH •