Þjóðviljinn - 08.07.1952, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.07.1952, Blaðsíða 3
 Fráfeær afrek Hvorki meira né minna en fimm Japanar náðu betri tíma á 1500 m sundi á meistara- mótinu, en ólympíski árangur- inn var á ÖL í London. Sigur- vegarinn sem heitir Shilo Has- hizumi, synti á 18; 39,4. Fjórir þessara manna syntu undir ól- ympíska metinu en það átti japaninn Kusuo Kitamura, sett 1932 og var 18;52,2. Jiro Naga- sawa, synti 200 m á 2; 37,6 sem er undir ÓL-meti Joseph Verd- eurs (2;39,2). Á 200 m frjá'sri aðferð varð 18 ára Japani meistari á 2:08,0 og heitir hann Yo Goto; annar varð Teijiro Tanigawa á 2; 09,8. Furuhasi, sem á metið á þess- ari vegalengd (2;07,6) sjmti ekki í þetta sinn, en hann er talinn sjálfsagður í boðsunds- sveitina. Japönsku sundkonurnar létu sitt heldur ekki eftir liggja á þessu móti. Þæ settu ný met á 100 m og 200 m bringusundi. Þýzkaland varð heirasmeistari í handknattleik Nýlega fór fram í Sviss heimsmeistai'akeppni í Kand- knattleik utanhúss. Alls tóku 9 lönd þátt í móti þessu og var röíin þessi: 1 Þýzkaland, 2 Svíþjóð, 3 Sviss, 4 Austur- ríki, 5 Danmörk og 6 Holland: Spámi, Saar og Frakkland voru slegin út í fyrstu keppni. Þjóðverjar unnu Sviþjóð I úrslitaleik með 19:8; þar með cndur'heimti Þýzkaland aftur þennan titil en það hefur ekki keppt um hann síðan 1938. Þjóðverji hleypur 1500 m á mettíma Gunnars Hágg í sambandi við undirbúning undir ÓL sem nú er að ná Irámarki beiast fréttír um undragóð afrek. Það...iiefur t.d. vakið feikna athygli að þýzkur jj stúdent, Lueg Wemer að nafni, hefur hlaupið 1500 m á sama tíma og Gunder H&gg eða ,' 3; 43,0 bg næstur kom Gunt- iv her Dohrow á. 3; 44,8 og þiáðji l:\Rolv Lamers á 3;47,4. Þetta var á meistaramóti er há®’ var á. Ólympíuleikvangin- um í Berlín. Á móti þessii hljóp Helmuth Gude 3000 m hindrunarhlaup á 8;50,0 sem er næst bezt í ' heimi i ár, næst á eftir Rússanum Kasan- zevs á 8; 48 6. Ivarl Storch kastaði sleggjunni 59,44 sem er bezti árangur í ár og 44 cm lengra en mét Erwin Brasks frá 1938. ★ Bandaríkin héldu um stöustu . lieigi aðalúrtökumót sitt fyrir Oljmþíuleikina, ™ Ihfr. ,'beztu . mean.;í, .hyerri griún ,f:vra. ún • ' Framtial'd .'ft' 6. siðu." ’ ■ ■ • ■ Þriðjudagur 8. júli 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Landsnétin \ Kazuku Sakamoto synti 100 m á 1;25,6, eldra metið var 1;26,7. Jidsko Maehata synti 200 m á nýjum mettíma frjálsri aðferð á tímanum 2; 35,8. lohið hér Um siðustu helgi fór fram síðasti leikur vormótsins í Rvík í knattspymu. Var það fjórði leikur Fram og Vals í HI. fl. B, sem endáði 3:0 fyrir Fram. Áður hafði fallið niður frétt að KR og Vaiur í I. fl. urðu að eigast við 4 sinnum til að ná úrslitum en Valur vann síðasta leikinn 2:0. Af vormótum vann þvi Vni- ur: Meistaraf lokk. I fl., n. fl. og báða IV. flokkana, en Fram vann báða HI. flokkana. Landsmótið í I. flokki hélt áfram á fimmtudag og laug- ardag og fóru leikar svo í B-riðli að þróttur vann Iþrótta- bandalag Suðurnesja með 3:1. Þvi miður urðu Vestmannaey- ingar að tilkjmna forföll á síðustu stundu og eru þeir því ekki með í mótinu. — í A-iiðli kepptu Fram og Iþrótta- bandalag Hafnarfjarðar og vann Fram 1:0, Valur vann Víking sl. laugardag 8:1. Líkur benda þvi til að Fram sigri í 1. riðli en KR eða Þróttur í 2. riðli. I HI. íiokki vann Fram Þrótt 6:1, en KR og Haukar hafa ekki keppt er þetta er skrifað. Munu KR og Fram berjast til úrslita í þessum flokki. Dónnaranámskeið hjá FIFA Fyrir nokkru síðan efndi al- þjóða knattspymusanibandið til námskeiðs fyrir alþjóðadómara í knattspyrnu og fór námskeið- ið fram í Sviss. Var þetta gert fyrst og fremst með til- liti tíl ÓL sem fyrir dyrum standa. Þar mættu 52 dómar- ar frá austrænum og vestræn- um löndum. Mikið var rætt um skálínu fyrirkomulag dómara og línukerfi það sem Rússar nota. Varð niðurstaðan sú að líklegt þykir að .hvorttveggja verði notað eftir ástæðum. Það var samþykkt áð 'á stór- mótmn skyldu 3 dómarar vinna alltaf saman í öllum leikjum og skiptast á að dæma og vera línuverðir. Samþykkt var, að verði dómarai veikur eða bráð- kvaddur á leikvelli skal eldri línuvörður taka við dómara- starfinu en varalínuvörður tek- ur við hans starfi. Nokkrar umræöur urðu um það hvort dómari hefði heimild til að visa manni úr leik sem sýnilega er utan við sig og veit naumast ekki hvað hann gerir og var bent á dæmi sem kom fyrir í Noregi. Það var álitið að samkvæmt lögunum hefði hann ekki heimild til að vísa leikmanninum útaf. Engar breytingar á reglum voru ræddar, en venjan er að framkomnar tiliögur um breyt- ingar eru afgreiddar fimmta hvert ár, en hér eftir verður það 4. hvert ár eða í sam- bandi við ÓL. Brezku dóm- aramir sögðu frá því að gerð- ar hefðu verið tilraunir með veifur línuvarða að setja á þær fosfor og gera þær sjálf- lýsandi. Þykir þaö ekki ósenni- legt að það verði notað á þoku- dögum þar. Þórður Þórðarson (fremst til vinstri) skorar mark í leiknum fræga við Þjóðverjana. Svarfi skól Norðmaðtirinn Sverre Strandll er sem Inmnugt er einn fremsti fileggjnkastaii heimsins nn um þessar raundir. S4 sem skrif- ar imdir þessa mynd getur ekki fengið í hveHl upplýsingar um hvað hann hefnr kastað sleggjn lengst. en hér er hann í kast- stöðu, og það er greinilegt að sarpurlnn dregur. elski af sér. Einu sinni athugáði ég nokk- ur hefti af tímaritum, sem em allmikið lesin, einkum af ung- lingum. Þar gat að líta, sem fasta liði svonefnda „hryllings- sögu“, „gleðisögu" (klámsögu) og myndagátu. Myndagátan var samansett af nokkrum mynd- um, sem sýndu myrtan mann og eitthvert fleira fólk í ýmsu ástandi og á ýmsum stöffum. Síðan er spurt hver sé morð- inginn. Ungmennið á að brjóta heilann um það næstu vikur, hver sé moi'ðinginn. Næsta hefti kemur méð rétt svar. — Hasarblöðin amerísku þykja öllu magnaðri en íslenzku sorp- ritin. Efnilegt má þó teljast, að við höfum þegar eignazt inn- lendan morðsagnahöfund, sem lætur glæpina gerast á ís’enzkri grund, framda af Frónbúum sjálfum. Sagt er að höfundur- inn sé kirkjuorganléikari, en það er aukaatriði. Bókaútgáfa Sambands ísl. samvinnufélaga, Norðri. er ekki að draga neina dul á g’æpa- reyfaraútgáfu sína, eins og, sumir aðrir útgefendur gera. Norðri hefur gefið út g’æpa- sögur handa bömum cg ung- lingum, (Beverley- og Benna- bækumar) og auglýst ófeim- inn. Hver láir kaupandanum. þó að hairn haldi, að óreyndu, að útgáfa SÍS sé menningar- stofnun. Að vísu vaknaði ein- hver efi hj’á bændum um anda- giftina þar syðra, þegar Blástör fékk verðlaunin í fyrra. Það er líkast því sem nnnið sé viljandi og óskeikult að af- siðun íslenzkra ungmenna. Oft hefur verið kvartað um glæpa- kvikmyndirnar. Um þær þárf ekki að fjölyrða. Og árangur- inn er orðinn svo Ijós að ekki verður um villzt lengur. Einn góðan veðurdag vöknuðu reyk- vískir foreldrar við það. að drengir þeirra vom gengnir í þorparafé'ag, sem nefndist ,,Tígrisklóin“. Sannar sögur af því félagi hafa al'ir Reykvik- ingar heyrt. Allir vita aö kvik- myndahúsin eru sá Svarti skóii sem kenndi drengjunum listira- ar. Sorprit'n og glæpasöguvn- ar mætti kalla II. bekk Svarta skóla. Passíusálmurimi er lesinn hægt og hátíðlega. Þar með ættu þau böm, sem enn eru ekki sofnuð, að taka á s:g náðir. En það er uppreisn á heimilinu. Það er uppre'sn á heimilum, bar sem böm eru orðin svo gömul að þau hlusti á útvarp. „Þei, þei. nú kemur glæpasagan", segja bömin. Þau hafa brot'ð heilann um það dögum saman, hver hafi k'.ifr- að upp vegginn, skriðið inn um g'uggann og dreplð hana Leidi- treisilíu gömlu svoha. hryl'i- lega. Karmski verðiur cinhver hengdur fyrir þetta, kannski hún Otirí, og kannski verður búið að hengja hana, þegar fólk vaknar á morgun. Og þá missum við af öllu saman. Karl og kerling láta í minni poltann. Krakkamir ráða. Ut- varpsmenningin sigrar heimil- isvenjumar. Að morgni er hlaupið í skói- ann, biiásið mæðinni, farið úr yfirhöfnum og spjallað á leið- inni inn!: „Heyrðu, hwr heldur þú að hafi drepið kerlinguna?“ Kennarinn kemur inn. Eitt bamið spyr: „Hver he'.dur þú að hafi drepið kerlinguna?" .— Kennarmn segir, að þessi kerl- ing hafi aldrei verið til, og því hafi enginn drepið hana, þetta sé bara. bull úr útvarpinu. „Og nú skrifum við stíl; Sumir eru fljótir að skrifa, aðrir seiair. Þeir fljótvirku grípa tíekifærið ■og hyíslast á, imdúir lágt: „Iiver he'dur þú að hafi drep- ið kerlinguna?" Kennslustundinni lýkur. ,— Kennarinn tekur bækumar. - — Undarleg nöfn eru rituð á sum þerriblöðin. Söguhetjur úr Elleftu stund em þar á kreiki. Ilöfundur þessarar sögu :er nokkurnveginn laus við áð geta gert skynsamlegar ályktanii' Morðinginn sendir fötin sín með ölliun verksummerkjum, hreinsun. Og sljmgasti njósnar inn fær þau í misgi'ipum, heim til sín, óhreinsuð. Það kemur fyrir í þessari sögu, til bragðbætis handa yngstu h'ust- endunum, að baxn er látið fremja g’æp. Þegar mcæðsöguþátturiiua hófst, fylgdi einn af ráðamönn- um útvarpsdagskrárinnar hón- um úr hlaði. Hann sagði eitt- hvað á þá leið, að glæpasög- ur séu vinsælár af mörgum, það sýni, að þær eigi rétt á sér. (Með sömu rökum em glæþa- kvikrnyndirnar varðar, af þeim fáu, sem ég hef heyrt hrósa þeim). Hálærður maður var fenginn ti' að flytja sögvna Og mæla lofsorð um höfundinn. Þeir vitru liöfðu talað; Næst tók við sagan háns Ö’derbiggers. eins og kralik- arnir kalla höfundinn. — Eg 'komst hjá að heyra m’kið ',af henni. Það var víst ein þössi saga sem héfst á því, að háls- meni er stolið og endar á því, að viðkcmandi hefðarkona fær menið aftur. Kínverji og páfa- gaukar era drepnii*. Einhverjir kumpánar sitja og velta vöng- um. kveikja í vmd'ingum og ve'ta vöngum á ný. Þeir hafa liklega seinast komið upp uei fantinn. Pétur Pétursson virt’st hafa fengið bá liugmynd, að vinsæli gamaní'.útturinn lians væri of mein’aus. Hann tekur i skyndi á stálþráð ofurlitinn kafla úr morðsagnaþættinum: „Menn vilja fá sltt rnorð", o.s.frv. Og siéán keflmr morðtilraun.í aam- Fraiöhald 4 6- aiðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.