Þjóðviljinn - 08.07.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 08.07.1952, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 8. júlí 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7 »VÉR MORÐINGJAR" Góður rabarbari rtil sölu í Hólabrekku. — fSími 3954. Stofuskápar fklæðaskápur, kommóður og frfleiri húsgögn ávallt fyrir-? íliggjandi. — Húsgagna-^ iverzlimin. Þórsgötu 1. Húsgögn Dívanar, stofuskápar,! iklæðaskápar (sundurtekn- iír), borðstofuborð og stól- (ar. ■— Á s b r ú, Grettis- [göfu 54. Daglega ný egg, (soðin og hrá. — Kaffisal- tan Hafnarstræti 16. Gull- og silfurmunir Trúlofunarhringar, stein-) fhringar, hálsmen, armbönd) *o.fl. — Sendum gegn póst- fkröfu. Gullsmiðir Steíuþór ög Jóhannes Laugaveg 47. Minningarspjöld /dvalarheimilis aldraðra sjó ),rnanna fást á eftirtöldumj kstöðum í Reykjavík: skrif- xstofu SjómannadagsráðsJ )Grófinni 1,. sími 6710 5 Ggengið inn frá Tryggva-) fgötu), skrifstofu Sjómanna- riélags Reykjavíkur, Alþýðu-) . húsinu, Hverfisgötu 8—10.) ÍTóbaksverzluninni Boston.y '’ Laugaveg 8, bókaverzluninni) IFróða, Leifsgötu 4, verzlun-) • inni Laugateigur, Laugateig^ f41, og Nesbúðinni, Nesveg) ^ 39,Yeiðarfæraverzl. Verð-f fandi, Mjólkurfélagshúsinu. l( ^Hafnarfirði hjá V. Long.( Munið kaffisöluna 5 Hafnarstrreti 16 Viðgerðir á húsklukkum, ’vekjurum, nipsúrum o. flJ fOrsmíðastofa Skúla K. Ei-'j bákssonar, Blönduhlíð 10. — fSími 81976. Sendibílastöðin Þór StMI 81148. Sendibílastöðin h.f., ílngólfsstræti 11. Sími 5113 lögfræðingai: |AM Jakobsson og Kriscján^ Eiríkssou, Laugaveg 27, 1 , 7 hæð. Síroi 1453. Útvarpsviðgerðir fe A D f Ö, Veltusundi 1, fúvtú 80300. . Innrömmum f xiálverk. l.jósmyndir O. fl.J 11 S B R Ú , Grettisgötu 54. \ Nýja sendibílastöðin h.f. SAðalstræti 16. — Sími 1395., Sauma vélaviðgerðir Skiifstofuvéla- viðgerðir % T l G T h Laufásyeg 19 Sími 2656 Framhald af 5. síðu. fyrir stórum og vandasömum hlutverkiun. Erna er tvímæia- laust á hraðri leið að verða ein •snjadasta skapgeröarleikkr.na okkar. Leikur hennar í hlut- verki Normu, sem er vanda- samt í meira lagi, var xun flest með ágætum. Skilningur henn- ar á hlutverkinu var djúpur Einari tekst að gera mjög liæfi- leg skil. Mun hann nýiiði á sviði og verður ekki af þessu hlutverki ráðið hvers megi af honum vænta í þessum efnum. Hinn þrautreyndi og hug- kvæmi leikstjóri Gunnar R. Hansen hefur sett leikinn á svið og stjórnað æfingum. B.ar leikurinn þess merki, að þar Friðorsfnhað Þýzkalónd LEIKFLOKKUR GUNNARS R. HANSEN Á ÆFINGU. og sannfærandi og túlkun henn- ar á hinum margvislegustu geðbrigðum svo næm og lifandi að sjaldgæft er á íslenzku leilcsviði. — Gísli Halldórsson kiknaði heldur ekki undir hlut- verki Mc Intyre. Leikur lians var sterkur og áhrifamikill og brást honum aidrei boglistin, ‘þótt hlutverkið geri strangar kröfur til leikarans. Önnur hlutverk leiksins eru minni en vandasöm eigi að síður, ef heildarmynd leiksins á ekki að raskast. Þarna var engin hætta á ferðum í þeim efnum. Einar Pálsson er skemmtilegur í hlutverki Mc Leans, á hann þó fremur ó- hægt um vik, því hlutverkið gefur takmarkaða möguleika til þess að láta að sér kveða, en hinsvegar miá þar ekkert útaf bregða, svo það verði ekki dautt og áhrifalaust, sérstak- lega er hætta á ferðum í þeim efnum í þriðja þætti, en Eiriar var þeim vanda vaxinn að forða slysi á þann hátt, áð maður varð hættmmar naumast var. Edda Kvaran leikur Súsau Dale, unga, heimsvana stúlku með ekki alltof viðkvæma sam- vizku og réttlætiskennd. Er leikur Eddu gæddur þrótti og lífi. og svo hjartanlegu hisp- ursleysi að eftirminni’egt er. Áróra Halldórsdóttir leikuv frú Lilian Da’e og gerir hún því hlutverki prýðisgóð skil, og er eítt það bezta, sem ég hef séð af hennar hálfu. Einar Þ. Ein- arsson leikur Edward Rattigan, lítið hlutverk iá sváði, sem hafði kunnáttumaður fjallað um í þeim efnum af nákvæmni og iimsæi. Leiksviðsútbúnaður allu.r var svo einfaldur og frekast er unnt, en einmitt fyr- ir þá sök reyndi meira á leik- endurna, svo ekki rofnaði sú spenna., sem ber leikritið uppi frá upphafi til enda. I raun réttri er það óslitin hólm ganga, þar sem vegið er með orðum, flugbeittum óg mark- vissum. Hér er um leikiistarviðburð að ræða og er þess aö vænta, að ,,dreifbýlið“ kunni að meta svo góða heimsókn að verðleik- um. Sigurður Róbertsson. Frá fréttaritara Þjóðviljans Berlín 6. júlí Á laugardagskvöldið var heimsfriðarráðið og gestir þess í boði hjá Wilhelm Pieck, for- seta. Hann tók það fram í ræðu, að þýzka þjóðin væri mjög þakklát heimsfriðarráðinu fyrir þann frábæra stuðning, sem það hefði veitt henni í rétt- lætisbaráttunni fyrir einingu Þýzkalands og friðarsamning- um við það, sem allra fyrst. Ósk okkar er, sagði hann friðarsinnað Þýzkaland, sem sé vinur allra friðunnandi þjóða. Á laugardagsfundinum tö’- uðu málsvarar þeirra þjóða, sem eiga í harðri baráttu fyrir sjálfstæði sínu, sannir fulltrú- ar þess fólks, sern fyrst og fremst standa að helmsfrið- arhreyfingunni, vísindamenn, rithöfundar og stjórnmáia- menn mótmæ’endur, kaþólsk- ir, kvekarar, Búddatrúarmenn. sósíalistar, menn allra kyn- þátta og stétta, menn með lífsskoðanir úr öllum álfum. Fyrstur talaði Pablo Ner- uda, síðan Hile Athos Wist- anen frá Finnlandi, Jósef Sandy, sem sæti á í miðstjórn Kvekarasambands Stóra-Bret- lands, séra Hartley Teiler frá Bandaríkjunum og margir fleiri. Ki’istinn. p 1 Þið liafið undanfarið — ásamt öðrum sjálfboðalið- um innt mikið starf af hcndi við uiiílirskriftasöfmui ina fyrir sakauppgjöf og full mannréttindi. En í dág og á morgun er lokaátakið! í dag og á morgun þarf að gefa öllum þeim, sem eftir eiga að skrifa undir tækifæri til að vera með. § allra ÆF-félaga! FÉLAGAR! I dag og á morgun er loka- sóknin í undirskrlftasöfnuninni fyrir sákaruppgjöf og mann- réttlndum út af 30. marz- dómunum. Stjórn ÆFR skorar því á alla meðlimi félagsins að vinna sem ötuilegast að glæsilegri þáittöku almennings og þá einkum unga fólksins í þess- ari undirskriftasöfnun. Hafið vinsamlegast samband við s-lrrifstofu félagsins i dag. Takið nýja lista og fáið aðra til að taka undirskriftalista. ÖII eitt fyrir réttlætismálið! St.jórn ÆFR Kór ea ELAGSUf Landsmót l. ílokks heldur áfram í kvöld kl. 8 á Valsvellinum: A-riðill: Valur—I.B.H. Ljósmyndastoía „nJwo Laugavcg 12. Ragnai Ölafsson f læataréttarlögmaður og lög- ígiltur endurskoðandi: Lög-( >fræðistöií, endurskoðun og, ^asteignasala. Vonanstrætþ 12 Sími 5999 Ávarp Klimovs A. Framhald af 5. síðu. Meira en 8,5 þús. iðnaðar- fyrirtæki eru í eigu neytenda- samtakanna.. 1 öllum héruðum kaupa neyt.- endasamt.ökin landbúnaðarvör- ur og hráefni af bændum og samvinnusamtökum þeirra. Allt að 1 millj. starfsmanna vinna við fyrirtæki neytenda- samta.kanna. Hin fjölþætt.a starfsemi samtakanna krefst þjálfaðra starfskrafta, en ein- mitt þess vegna höfum við skipulagt öflugt fræðslukerfi samvi nnutna nna. 180 þús. nemendur etunda árlega nám í 59 tækniskólum samvinnumanna (námstími er 3 ár) og 14 þús. nemendur stunda nám í 112 verzlunar- skólum samvinnumanna (náms- tími 1 ár). Ennfremur eru skipulögð stutt námskeið fvrir starfs menn samvinnufálaganna, og enn eru fleiri tegundir sam- vinnuskóla. Samvinnusamtökin reka sér stakan kennaraskóla, sem út- skrifar kennara fyrir aðra skóla. Samvinnusamtökin standa straum af öllum kostnaði við framangreint skólahald eg fræðslustarfsemi og greiða námsstyrki og Iaun (meðan á námi stendur). Samvinnumenn í Sovétríkj- unum berjast ötullega fyrir framþróun samvinnuverzlunar, fyrir auknu vöruúrvali, meiri gæðum til að fullnægja síauk- iSmi eftirspum meðlimanna og viðskiptamanna yfirleitt, og þeir gera allt, sem í þeirra valdi sí-endpr til að bæta lífs- Framhald af 1. siðu. manna á orkuverin við Yalu- fljót, en hann sagði í ræðu í gær, að loftárásirnar hefðu ver ið öldungis óþarfar frá hern- aðarlegu sjónarmiði og væru þær enn eitt skref í þá átt að eyðileggja allar vonir um vopnahlé í Kóreu. En hins vegar mundu þær hæglega geta leitt til þess að Kóreustríðið breiddist út. j-1®?>en» kjör Sovétþjóðanna á allan hátt, Það er tilgangur okkar og hlutverk. Samvinnumenn og allur al- menningur í Sovétríkiunum er önnum kafinn við friðsamlegt uppbyggingarstarf og reynir' af öllum mætti að stuðla að al- þjóðlegri einingu samvinnu- manna og friði í heiminum. Að lckum leyfi ég mér að, árna samvinnuhreyfingunni ís- lenzku allra heilla í baráttunni fyrir bættum efnahags- og þióðfélagsskilyrðum íslenzku þjóðinni til handa. Megi vinátta Sovétþjóðanna og íslendinga lengi lifa. Megi friður haldast með öll- um þjóðum. Framhald af 8. síðu. sé tekið til alþjóðlegra Jaga og venja, en undirskrift verði ekki látin bíða eftir því, að Banda- ríkjamenn ifalli frá óréttmæt- um kröfpm um heimflutning stríðsfanga. 2. Samþykki og fullgilding allra þjóða á Genfsamþykkt' inni frá 17. júní 1925, sem leggur bann við sýklahernaði. Tafarlaus framkvæmd þessa mundi verða til þess að koma á varanlegum friði í Kóreu. þar sem vandamálin yrðu leyst á réttmæten og friðsamlégan hátt, eftir óskum Kórver ja sjálfra. Erlendur her werður að hverfa. á brott ú.r Kóreu Stríðið í Kóreu og svívirðileg notkun útrýniingarvopna ætti að verða öllum þjóðum heims víti' til varnaðar. Stjórnarfimdur L C. A. Framhald af 8. síðu. unni, og hátíðlegur haldinn í september ár hvert. Kosin hef- ur verið nefnd til þess að vinna að stofnun byggingar- samvinnufélaga, þar sem þau eru ekki til, og athugaðir möguleikar á útvegun hag- kvæmra lána fyrir s!ík félög. Herra Watkins hefur ferð- azt um Indland og Pakistan og veitt samvinnufélögum að- stoð. Þá skýrði hann og frá sam- skiptum I.A.C. og sameinuðu þjóðanna. Stjómarfundinum átti að ljúka síðdegis í gær, og verð- ur nánar skýrt frá honum síð- ar. 99 &£, Þau Soffía Karlsdóttir, Sig- fús Halldórsson og Höskuldur Skagfjörð liafa að undanfömu flutt skemmtiprógramm á ýms- um stöðum hér sunnan’ands. Nú í vikunni leggja þan af stað norður í land og flyt.ja það fyrst norðanlands á all*- mörgum stöðum, en síðan er ætlunin að heimsækja Austfirð- ina; og enn síðar hyggjast þau leggja Vestfirðina undir fót. Á efnisskránni, sem þau nefna Litlu fluguna, eru þessi atriði: Sigfús Halldórss. syng- ur frumsamin lög. Höskuídur Skagfjörð les upp. Soffía Karls dóttir syngur gamanvísur. Síð- an er gamanþáttur er þau Soffía og Höskuldur flytja. Fimmta atriðið er spurningar- merki og verður ekki Ijóstrað upp fyrr en um leið og það er flutt, en að lokum syngur og lei'kur Sigfús Halldórsson hin kunnu lög sín Tondeleo og Litlu fluguna. Skemmtunin tekur nær tvo tíma. -- .. 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.