Þjóðviljinn - 08.07.1952, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.07.1952, Blaðsíða 8
Ályktanir heiinsfriðarþmgsins í Berlín Friðinn er að vernda BERLÍN í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. ÍHeimsfriðarþingið í Berlín samþykkti eftirfarandi ályktun: Kóreustyrjöldin sem enn er háð, notkun útrýmingarvopna, endurhervæðing Þýzkalands og Japans, og beiting ofbeldis gegn sjálfstæðisbaráttu þjóða, veidur áhyggjum meðal atira hugsandi manna. þJÓÐVlLIINN Þriðjudagur 8. júlí 1952 — 17. árgangur — 147. tölublað Kvenskátafélag Reykjavíkur 30 ára Kvenskátafélag Reykjavíkur varð 30 ára í gær. Er það elzta og stærsta kvenskátafélag landsins, og er afmæli þess því jafn- framt afmæli kvenskátastarfs í landinu. Jafnvel þeir sem ekki hafa gert sér hættuna ljósa til þessa, eru nú komnir á þá skoðun, að smátt og smátt sé verið að draga þá inn í nýja heimstyrjöld, nauðuga viljuga, hundruð milljóna hafa kraf- izt banns við gereyðingarvopn- um, afvopnunar undir ströngu eftirliti og friðarsáttmála. Á þingum þjóðanna, í verka- lýðsfélögum, meðal pólitískra, þjóðfélagslegra og trúarlegra samtaka hefur þeirri skoðun vaxið fylgi, að vernda beri friðinn. Samvinna allra þessara sam- taka er nauðsynleg til þess að knýja fram stefnubreytingu og tryggja frið. í meir en tvö ár hefur ver- ið rekin svívirðileg styrjöld í Kóreu. Áberandi einkenni stríðs þessa hafa verið múg- ahorð óbreyttra borgara, ill meðferð og dnáp stríðsfanga, loftárásir á óvarðar borgir, aiotkun napalm-sprengna og eiturgas. Heimsfriðarráðið hef- 'ur einnig sannfærzt um, eftir að hafa rannsakað öll þau gögn sem því hafa borizt, að um sýklahernað hafi verið að iræða. Bandaríski herinn hefur hvað eftir annað ráðizt á kín- verkst land, þótt slíkt hafi i 'för með sér þá hættu, að stríð- ið breiðist út. Hann hefur gert loftárásir á nokkrar kínversk- ar borgir, beitt sýklahernoði á kínverksu landi, hvað eftir annað hótað að nota atóm- sprengjur, nýlega ráðist á rac- oi’kuverin við Jalufljót, en það- an er leitt rafmagn til Norð- austur Kína, allt i þeim til- gangi að gera erfiðari samn- ingana um vopnahlé. Aðferðir bandarisku her- stjórnarinnar í Kóreu, og hindr anir þær sem lagíar hafa ver- ið i götu vopnahlésnefndanna til þess að koma í veg fvrir samkomulag, er ekki einvörð- ungu á ábyrgð Bandarikjanna, Iheldur einnig allra þeirra rik- isstjórna, sem samþykkt hafa íhi.n ólegiegu afskipti Samein- uðu þjóðanna af innanríkis- málurn Kóreu, og hafa lagt til herlið, sem er undir stjcrn bandarískra hersböfðingja, en gerðir þeirra i nafni Samein- •u5u þjóðanna fá á engan hátt samrýmzt sáttmála Sameinuðu þjóðanna. Til þess að binda endi á Unifed Sfates hreppti bláa bandiS Bandaríska stórskipið Unit- ed States kom í gær til Le Havre í Frakklandi og hafði ferð þess yfir Atlantshaf tek- i'ð 3 daga 10 klst. og 40 mín- útur, en það er um 65 km. hraði á klst. til jafnaðar. Hreppti United States nú bláa bandið, fyrir hraðamet kaupskipa yfir Atlantshaf, en það átti áður Queen Mary síð- an sumarið 1938. Timi United •States er 10 klst. skémmri en 'Qusen Mary. Þann 5. desember í ár verð- ur haldið alþjóðlegt friðarþing í Vínarborg. Friðarþing þetta þarf að undirbúa sem allra bezt í sél’hverju landi með úmræðum, á sem breiðuslum grundvelli, milli fólks með ó- lík lifsviðhorf og trúarbrögð, karla og kvenna, er sameinast geta um að benda á leiðir og kjósa fulltrúa á fjöldaþing það, er hér um ræðir. Á friðarþinginu munu mæt- ast menn sem starfa að sanv eiginlegu marki, þrátt fyrir ó- lík sjónarmið í öðrum málum, menn sem æskja afvopnunar, öryggis og sjálfstæðis þ.jóð- anna, að þær ráði sjálfar þjóð- skipulagi sínu, og að minnk- píslarvætti kórversku þjóðar- innar og vemda friðinn skorar heimsfriðarráðið á allar þjóðir að kefjast: 1. að vopnaviðskiptum verði þegar hætt og gert verði vopnahlé, þar sem fullt tillit FramhaJd á 7. síðu. Málavextir eru þeir að þrír náungar voru að skemmta sér saman, og héldu síðan heim til eins þeirra er gieðskapnum var lokið, en-.sá býr í Máva- hlíð. Sáu þeir litlu síðar út um glugga að maður nokkur var farinn að rjála við bíl eins þeirra, er stóð þar fyrir utan. Brá hann sér 'þegar út og hafði tal af manninum, sem brást hinn versti við, og lentu þeir í hár saman. Varð úr bræðrabylta, og notaði þá aðkömúmaðurinn tækifæríð og beit hluta af öðru éyra hins. Komu þá hinir á vettvang og lúmbraði á eyrnabíti þessum svo hann mun hafa nefbrotn- að. En annar þeirra sem barði hann mun hafa brákazt á hönd af sínu eigin höggi, Þegar hér aður verði sá ágreiningur sem nú ríkir I alþjóðamálum. Á friðarþinginu munú mætast þeir, sem vilja að samninga- leiðin verði tekin fram yfir valdbeitingu. Friðinn er hægt að vernda. Friðinn verður að vernda. Stjórnar- fundur I.C.A. Forseti Alþjóðasambands samvinnumanna, Harry Gill, átti stutt samtal við blaða- menn í hátíðarsal háskólans í gærdag ásamt ungfrú Polley, ritara og herra VVatkins. Gill sagði, að í sambandinu væru samvinnufélög 82 landa, og fjöldi samvinnumanna, sem að sambandinu stæði væri 106 milljónir. Nýjar inntökubsiðh- ir eru frá Japan, Brasilíu, Jam- aica og hluta af egypzkum sámvinnufélögum. Hann sagði, að engin mikil- væg mál hefðu legið fyrir stjórnarfundi þeim sem hér var haldinn, en rætt um fram- kvæmdir ýmissa ályktana, sem 'samþykktar voru á þinginu í Kaupniannahöfn í fyrra. Þá var einnig rætt hér um tilhögun samvinnudagsins í haust, en það er sérstakur dag- ur, helgaður samvinnuhreyfing- Framhald á 7. síðu. var komið sögu skarst Iögregl- an í leikinn, og sýnist hafa verið mál til komið. Sendiherraskipti í Bákarest Tilkynnt var í gser, að sendi- herra Sovétríkjanna í Bukarest hefði' verið leystur frá störf- um og tekur núverandi sendi- herra þeirra. í Prag við af hffnum, sem sendiherra í Prag er skipaður einn af aðsto^ar- utanríkisráðherrum Sovétrík.j- anna. Anna Pauker, sem verið hef- ur utanríkisráðherra Rúmeníu var Ieyst frá störfum fyrir helgina. 1 tilefni afmælisins efna kvenskátafélögin til Lands- móts, og hófst það s.l. laugár- dag og stendur til 13. þ. m. Er það haldið við Fossá sem er skammt frá skátaskólanum að Olfljóstvatni. Kvenskátafé- lag Reykjavíkur annast allan undirbúning mótsins. S.l. sunnudagur var helgaður afmælinu og var þess minnzt með sameiginlegri kókódrykkju í tjaldi á mótsstað. Auk nú- verandi kvehskáta voru nökkr- ir eldri félagar, svo sem fyrsti foringi félagsins, Jakobina Magnúsdóttir yfirhjúkrunar- kona og fulltrúar frá Banda- lagi íslenzkra skáta, alls 70- 80 manns, auk 50 telpna seir: dýelja á Ulfljótsvatni í allt sumar. Um þessar mundir eru einn- ig liðin tíu ár frá stofnun kvenskátaskólans á Úlfljóts- vatni, og verður þess afmælis minnst n.k. sunnudag, í lok mótsins. Mótst jórar eru: Sigríður Skýfaxi í Grænlandsflugi Catalínaflugbátur Flugfélags Islands, Skýfaxi, fór til Blue West I flugvallarins á suð- vesturströnd Grænlands og flutti- þangað 15 farþega á veg- um dönsku Grænlandsverzlun- arinnar. Ráðgerðar eru þrjár ferðir þaðan til Godthaab og Ivigtut með farþega og varn- ing. Síðan mun Skýfaxi flytja 15 farþega til Reykjavíkur. Fíug- stjóri á Skýfaxa í ferðum þess- um er Anton Axelsson. Frétt frá F. 1. var hjartábilun. Séra Guðmundur Helgason var fæddur í Melshúsum í Hafnarfirði 6. janúar 1909. Tók stúdentspróf við Mennta- skólann á Akureyri 1933 og guðfræðipróf við Háskóla ís- lands 1938. Hann var settur sóknarprestur í Staðarstaðar- prestakalli á Snæfellsnesi sama' ár og fékk veitingu fyrir prestakallinú árið eftir. Var kjörinn prestur í Nespresta- kalli í Norðfirði 1943 Qg þjón- aði því til dauðadags. — Hann kvæntist 1937 Þorvöldu Huldu Sveinsdóttur (kennara Hall- dórssonar í Gerðum í Garði). Séra Guðmundur lætur eftir sig 4 börn, öll ung. Séra Guðmundur Helgason var mikill áhugamaður um þjóðfélagsmál og eindreginn sósíalisti í skoðunum. Hann gegndi ýmsum trúnaðarstörf- um I Neskaupstað og vann mikið að félagsmálum, var m. a. formaður deildar Menning- Lárusdóttir, Edda Ólafsdóttir, Guðrún Hjörleifsdóttir, Tordis Davidsen og Hrefna Tynes sem er mótstjóri. Business as usual I spurningatíma brezka þingsins í gær var stjórnin spurð af nokkrum þingmönn- um Verkamannaflokksins, ■ hvers vegna hún hefði afnumið hömlur á verzluninni við Francó-Spán. Selyvyn Lioyd ráðherra án stjómardeildar varð fyrir svör- um, og sagði hann, að þetta hefði verið gert svo að brezk- um kaupsýslumönnum væri ekki gert erfiðara fyrir en keppinautum þeirra, Þá var hann spurður, hvernig hægt væri að afsaka ráðstöfun sem stríddi á móti almennu siðgæði á þennan hátt og varð honum þá svarafátt. Féll íir stiga I gærmorgun vildi það til í Gufunesi að piltur féll úr stiga sem liggur þar úpp á smíða- pall. Fékk hann snert af heila- hristing við fallið, en áð öðru leyti mun hann ekki hafa meiðzt. Pilturinn heitir Þor- steinn Baldursson, til heimilis að Klappastíg 37. Söfnum fljótt Shiium fijótt artengsla íslands og Ráð* stjórnarríkjanna þar í kaup- staðnum. Hann fór tii Ráð- stjórnarríkjanna í sendinefnd MÍR er boðið var þangað x maí í fyrra. Skrifaði hann margar greinar og flutti fyrir- lestra um það sem hann kýnnt ist í þeirri för. Hitabylgja yíir Evrópu Mikil hitabylgja gengur nú yfir Evrópu. Á ítalíu hefur mælzt 40 stiga hiti á Celsíus og er það mesti hiti síðan 1813. I París var í gær 31° C, í Austur- ríki hafði hitinn lækkað úr 38° C í 30. Víða hafa menn látizt af völdum hita og voru 20 manns lagðir á spítala í Kaup- mannahöfn í gær vegna hit- anna. Sakaruppgjöf og full mannréttlndi Friður verður að komast á í Kóreu Þessi mynd var tekin skammt neð an vií Kárastaði í Þingvallasveit á sunnudagskvöldið, en þar hafði bíll rekizt allharka- lega á brúarstólpa svo sem mjnidin sj'nir. Þrátt fyrir þennan harða á- rekstúr meiddist önnur manneskjan sem í bíinum var aðeins lítillega, en hin ekkert. En bíliinn er ekki á marga fiska. — (Ljósm. Hilmar Vigfússon). Eyrnabit, nefbrot, handarlam I fyrrinótt voru fjórir menn handteknir inni í Hlíðahverfi, þar sem þeir yoru að slást í drykkjuæði. Sára Gufonundur Halgasen I í Neskaupsiað látinn I Séra Guðmimdur Helgason lézt að heimili sínu í Neskaup- stað aðfaranótt sl. sunnudags 43 ára að aldri. Banamein hans

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.