Þjóðviljinn - 10.07.1952, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.07.1952, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 10. júli 1952 ÞJÓÐVILJINN — (3 Álykíun mhs áhrií kókmemifa, kvikmynda og útvarps á þjéðlegasi, siðferðl- legais ©g mesmlagarlegass þroska bama 1 fyrra þegar samnorræna sundkeppnin stóð yfir varð það ljóst að ekki mundi vera unnt að fá konur til almennr- ar þátttöku í keppnjnni, nema með þvi móti að láta þeim í té betri rkilyrði en þær hefðu hingað til átt völ á. Konur voru heldur ekki seinar á sér að hagnýta sér sérsundtímana bæði í Sundhöil Reyicjavíkur og í Sundlaugum Revkjavíkur, og vom það mörg hundruð konur, sem sóttu daglega þessa tíma. Varð þátttaka kvemianna ti! sóiiuí og þeim til and’egrar og líkamlegrar uppbyggingar: sumum hverjum fannst jafn- vel sem þær væru endurfæddar. Það var því ekki að furða, að áliugi væri fjmir því að þes3ir sérsundtímar kvenna yrðu teknir upp að nýju í vor þó ekki væri annáð tilefni en al- ménnt heilsuverndarSjónannið. Því var það nð Ásdís Erlings- dóttir sundkennari, Guðrún Ni- elsen íþróttakennari, formaður Iþróttáfélags kvenna, Príðm- Guðmundsdóttir og undirrituð, tókum okkur til, vegna áhuga okkar fyrir þvi að konur fengju ókeypis kennslu, og skrifuðum Gunnari Thoroddsen borgarstj. bréf, þar sem við báðum hann beita sér fyrir því að sérsund- tímum fyrir konur yrða komið á með sama hætti og í fyrra í Sundhöli Reýkjavíkur og Sund- laugum Reykjavíkur -- Hefur borgarstjóri og bæjarráð greitt fjTir þessu máli og byrjuðu sérsundtímar kvenna í Sund- höll Reykjavíkur, 30. júní. Að- sókn er ágæt og er tíminn frá kl. 8,30 til 9,45 að kvöld- inu eingöngu ætlaður konum og er kennsla ókeypis. Hægt er að fá 12 miða keypta. fyrir kr. 24.00, og er það 50 aura af- sláttur á miða. Nokkuð ber á því að konur leigi sér boíi. og er það ekki nema eðlilegt þar sem sundbolir eru yfirloitt Framhald á 6. síðu. arar spillingar, sem liefur skað- vænleg áhrif á sál og líkama og eykur afbTOt æskumanna í fjölmörgum löndum. — Menn' þessir berjast nú gegn slík- um glæpaaðgerðum, sem eru þáttur sálræns undirbúnings tii styrjaldar. Hið heilbrigða e'ðli bamsins verður að fá að njóta sín í andlega og siðferðislega þrosk- andi umhverfi. Alls staðar þar sem stjórnarvöld eða ein- staklingssamtök leitast við að fullnægja þessum skilyrðum, verður líf bamsins fegurra og ríkara. Eitt af hlutverkum þessa þings er að senda almemiings- rómi viðvörunaróp gegn þeirri hættu, sem ógnar bemskunni og menningarframtíð fjölda landa. Þingið leggur til að hver og einn leggi fram sinn skerf, svo hægt verði að framkvæma eft- irfarandi ráðstafanir: — að fá foreldra og kennara i lið með sér í baráttunni fyrir banni á stríðsáróðri meða! bama. Ðæma skal glæp alla kennslu á ofbeldi, hatri meðal þjóða og spillingu. —• að koma því til leiðar, að öll þjóðarmenning verði virt, svo að bamið megi njóta erfða menningar lands síns og jafn- Framhald á 6. síðu. Fjöldi gesta sækir Sundlaugamar daglega. Sérsundfimar kvenna Mynsturprjón Eins og lesendum Kvenna- síðunnar mim kunnugt ætTar Sósíalistaféiag Reykjavíknr að efna til sýningar og sölu á listmunum og listiðnaði í haust og hefur félagið !eitað til féagsmanna og annarra veiunn- ara með gjafir á sýninguna. Ég geri ráð fyrir að alls- konar smekkleg handafvinna verði vel þegin. Þær konur, sem ætla að gefa mvmi á sýn- inguna en hafa ekki neitt sér- stakt í huga eunþá vilja e.t.v. prjóna rósavettlingana á með- fylgjandi mynd; þeir eru mjög fallegir og þumlarnir alveg hreinasta þing — Tilsögn í að prjóna þessa vettlinga var í Félagsriti KRON fyrir rúmu ári og þótti svo góð að eftir- spum var eftir ritinu löngu eftir að upplagið var þrotið. Ef prjónaðir eru kvem'ettl- ingár fæst meöalstærð ef not- að er Gefjunarkambgarn og prjónar nr. 10. í karlmanns- vettlinga þarf garnið að vera næstum helmingi grófara og Framhald á 7. síðu. Eins og skýrt var frá í Kvennasíðunni 26. júní sl. var al- þjóðaráðstefna til vemdar börnum haldin í Vínarborg í Austur- ríki 12. til 16. apríl í vor. Kvennasíðan hefur áður birt ávarp ráðstefnunnar en hér fer á eftir ályktun hennar um bama- vemd. Mensiiiigar- eg ittiiftniiigars|é<SBii* kvenna Sjóður þessi er lesendum Kvennasíðunnar eflaust svo kunnur að ekki þarf að fjöl- yrða um stofnun hans eða slcipulag hér, bað vita allir, en hinsvegar vildi ég fain hér nokkrum orðum um, vöxt hans og viðgang. Sjóðurinn ef ekki eldri en það, að .skipu'agsskrá lians var staðfest í ágústmán- uði 1945. Þótt sjöðurinn sé ekki éldri en þetta, hefur hanu þeg- ar Veitt eigi allfáúm konum námsstyrki og f jö’ga þeir stýrkir méð ári hvérju. — |jm þáð leyti sem slcipulags- skráin var samþykkt nam sjóð- urinn aðeins 26 þús. kr. Fyrstu námstyrkjunum var úthlutað úr sjóðnum árjð 1946 og hefur svo verið gert árlega síðan. — Enda þótt ekkij liafi verið um stórar upphæðir að ræða ár- lega, háfa þó verið vcittar rúm- lega 87 þús. kr. alls. ur sjóðn- um, og - liefur þessi upphæð vafalaust margri fátækri stúlk- úhni oroið að verulegu gagni. Á þessu ári mun verða úthlutað ,iir. sjóðniun um 20 þús. kr. Þetta stuttá yfirlit sýnir, að 'sjóðurinn er.'þegar;virkur þátt- itr í-þw að efla menningu ís- "leíulcra kveima' ’Énn' fremur mun stofnun þessi í framtíð- inni geyma rnyndir og æviá- grip lieirra ■ kvenna, sem minn- ingargjafir hafa verið gefnar uin í veglegri bok sem til þess hefur verið gerð. Vegleg tré- spjöld, fagurlega útskorin af Agústi Sigunnuiidssyni prýða bókina hið ytra. Bók þessi mun verða til sýnis á einhverjum góðum stað, áður en langt um líður. Nýlega hafa verið prentuð ný minningarspjö'd fyrir sjóð- inn, gerð af listakonunni Maríu Hugnínu Ólafsdóttur. Minning- arspjö'.d þiessi fást nú þegar í Hljóðfærahúsinu, Bankastræti 7; Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar, Hafnarstræti 22; Bóka- verzlun ísafoldar, Austurstræti 8; Bókabúð Helgafells, Lauga- veg 100 og í skrifstofu sjóðs- ins, Skálholtsstíg, 7 á fimmtu- dögum og fostudögum kl. 4-6 síðdegis. Konur, reynurn á alla lund að styrkja Menningar og minn- ingarsjóð Rvenna, gera hlut hans sem veg’egastan og láta hann koraa. að sem Ijeztum notiun og ná será bezt tilgangi sínum. M. K PKSSI tékkneskl kjóll .klæðir bezt ungar ög grannvaxnar stúlkur, en hann hefur þnnn kost að hajin ei- éinfaldúr 'og það gétur hver og éin stúlka, saumað hann sjáli. Þingið lýsir þvi yfir að öll böm eigi rétt á að lifa í heimi friðar, sem stuðlar að þjóðleg- um, siðferðislegum og menn- ingarlegum þroska þeirra. Eðlilegur þroski bamsins er einkum mótaður af heimili og skóla, bókum, sem bamið les, kvikmyndum og leikritum, sem það sér og útvarpsefni, sem það heyrir. Þessi atiiði mynda aðallega hið þjóðfélagslega og ménningarlega umhveifi, sem móta skapger’ð barasins, er síðan ákveður um framkomu þess. Það er hlutverk f jölskyld- nnnar og skólans að fræða bamið um þjóðfélagslega sið- fræði, auk vísinda-, þjóðlegra- og menmngarlegra erfða. í- nýlendum og hálfnýlend- tun, löndum með kúgaðan minnihluta, em bömin algjör- lega svipt tækifæri til að kynn- ast sinni eigin þjóðmenningu, sem bæld er niður. Það er einnig staðreynd, að í fjölda annarra. landa þróast kennsla í kynþáttahatri, þjóðarrembingi og hernaðarstefnu. Þessar til- hneigingar má einnig finna í bókmenntum, myndablöðum, kvikmyndum og í dagskrám iútvarps og sjónvarþs. Hafa þær í hávegum ruddaskap, ofbeldi og siðferðisleysi, með það mark mið að gera liömin að sam- vizkulausum mönnum, sem í.rú- andi er til hvaða verknaðar sem er og einkanlega til þess að heyja stríð Afleiðingar þessa ástands eru sérlega átakanlegar í Banda- rikjunum. 720 milljónir eintaka af svonefndum hasarblöðum (comics) vom gefin þar út ári'ð 1950. Menningarsnauðar og skaðlegar kvikmyndir eru sýnc'ar þar í kvikmyndahúsum og sjónvarpi. Blöð og kvik- myndir eru flutt út í stórum stíl með samþykki stjórnar- valda annarra landa. Hvarvetna í heiminum era menn fullir kviða vegna þess- MATAIÍ- UPP- SIvRIF'IIR STEIKT IJFUR MKÐ SPINATI • % kg spínat er gvfusoðið í 5 mín., þerrað og síðan lagt á botninn á vel smurðu grateinformi. 2Ö0 gr iifur er skorin í cins þunnar sneiðar og h®gt er og sneiðaxn- ar- bi’únaðar vel á báðum hlið- um, síðan er þeim rað’að ofan á spinatið. Sósa er búin til úr 40 gr af smjörlíki, 40 gr af hveiti og 4 dl af rnjólk. Sósunni er síðan helt yfir Jifrina S forminu óg svolitlu at’ salti, pipar og 50 gr af rifnum osti sti-áð yfir. Bakist við jafnan hita í 20 mín. Berlst fi-am með kartöflum og saxaðri steinselju. Ritstjóri: Mana Þorsteinsdóttir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.