Þjóðviljinn - 10.07.1952, Blaðsíða 7
Finuntudagur 10. júlí 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Kreppan og ÍRnanlandsmarkaðerinn
Góður rabarbari
?til sölu í Hólabrekku. -
?Simi 3954.
Stofuskápar
Jklæðaskápar, kommóður og|
Ifleiri húsgögn ávallt fyrir-
íliggjandi. — Húsgagna-(
íverzlunin Þórsgötu 1.
Húsgögn
Dívanar, stofuskáparJ
klæðaskápar (sundurtekn-)
ir), borðstofuborð og stól-}
ar. — Á s b r ú, Grettis-i
götu 54.
Daglega ný egg,
(soðin og hrá. — Kaffisal-
fan Hafnarstræti 16.
Gull- og silfurmunir
Trúlofunarhringar, stein-S
(hringar, hálsmen, armböndt
)o.fl. — Sendum gegn póst-|
fkröfu.
Gullsmiðir
Steinþór og Jóhannes
Laugaveg 47.
Minningarspjöld
Samband ísl. berklasjúkl-
inga fást á eftirtöldum stöð-
um: Skrifstofu sambandsins,}
Austurstræti 9; H1 jóðfæra-\
verzlun Sigríðar Helgadótt-e
ur, Lækjargötu 2; Hirtií
Hjartarsyni, Bræðraborgar-(
stíg 1; Máli og menningu J
Laugaveg 19; Hafliðabúð.)
Njálsgötu 1; Bókabúð Sig-
valda Þorsteinssonar, Efsta-J
sundi 28; Bókabúð Þorvald-\
ar Bjarnasonar, Hafnarfirði;?
Verzlun Halldónj, Ólafsdótt,#
ur, Grettisgötu 26 og hjáí
trúnaðarmönnum sambands-J
ins um land allt.
Frainhald af 5. síðu.
ið er að þjóð'in hafi ekki efni
á að kaupa. Og vun leið verð-
ur að afnema bátagjaldeyrinn.
• Efnahags-
kerfið í mót-
setningu viö
framleiðslu-
öflin
Kreppa sú, sem nú er á fs-
landi, stafar af því að efna-
hagskerfi iþað, sem komið hef-
ur verið á siðustu fhnm árin,
er í algerri mótsetningu við
framleiðsluöflin og hið háa stig,
sem þau standa á. Hinn fjöl-
menni og faglærði verkalýður
Islands og’ hin miklu fram-
leiðslutæki ,þess fá hvorugt að
njóta afkastagetu sinnar, af
því efnahagskerfið, öll efna-
hagspólitík ríkisstjórnarinnar
(bankapólitík, viðskiptapólitík,
kaupgjaldsmál), eru fjötur á
framleiðsluöflin, sem kyrkir
iþau og skapar þá kreppu, sem
þjóðin nú er í. (Hver, sem vill
íhuga nákvæmlega hagfræðileg-
ar og pólitískar orsakir þess-
arar kreppu ætti að lesa hina
ýtarlegu grein Asmundar Sig-
urðssonar alþm. í síðasta hefti
Þjóðviljann
Munið kaífisöluna
1 Hafnarstræti 16.
Ljósrayndastofa
Laugaveg 12.
Viðgerðir
á húsklukkum,
Wekjurum, nipsúrum o. fl.
VÚrsmíðastofa Skúla K. Ei-
fríkssonar, Blönduhlíð 10. —
fsími 81976.
Sendibílastöðin Þór
SlMI 81148:
Sendibílastöðin h.f.,
flngólfsstræti 11. Sími 5113. (j
Lögfræðingar:
jÁki Jakobsson og Kristján^
fEiríksson, Laugaveg 27. 1Á
'hæð. Skni 1453.
Útvarpsviðgerðir
[r A D I ó, Veltusundi 1,(
^sími 80300.
Innrömmum
^málverk, ljósmyndir o. fl.^
fX S ÍB R Ú , Grettisgötu 54.^
Nýja
sendibílastöðin h.f.
f Aðalstræti 16. — Sími 1395. (
Vil kaupa
Unl, má vera ógangfær. Til-f
(boð leggtst inn á afgr. Þjóð-<
/viljans fyrir laugardag(
fmerkt: „Ógangfær — 50“
Herbergi til leigu
Sundlaugaveg 9
Sími 1577
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
viðgerðir
SYLGJA
Laufá-sveg 19. Sími 2656
Ragnar Ólafsson
þæstaréttarlögmaður og lög-j
giltur endurskoðandi: Lög- (
I fræðistörf, endurakoðun og,
[fasteignasala. Vonarstræti,
PÍ2.' Sími 5999. -
Ferðafélag
Islands
Práðgerir að fara 3!/2 dagsí
Iskemmtiferðir austur í Úand^
^mannalaugar. Náttúrufeg-
>urð umhverfis Laugar erí
>með afbrigðum og sérkenni-j
(leg. Láparitfjöllin nieð allaj
(vega litum, úfin hraun, lieit- ‘
fir hverir, og stöðuvötn, og(
(af ýmsum fjöllum þarna er?
fógleymanleg útsýni inn um^
fnær öll suðuröi-æfin. -
ÍLagt veíður af stað laugar-
jdag 12. júlí kl. 2 e.h. frá'
jAusturvelli, og ekið að Land )
(mannalaugum og gist þar/
fnæsta dag verður farið íj
fgönguferðir um nálæg fjöll/
' A heimleið ef skyggni erí
fgott verður gengið á Ix>ð-í
ímund. Nánari upplýsingar L
í skrifetofu Kr. Ó. Skagfjörðs)
//Túngötu 5, og farmiðar séu)
íteknir fyrir kl. 6 á föstu-{
(dag.
Réttar: Marshallaðstoðin og á-
hrif hennar á efnahagsþróun
íslendinga).
• Kreppan er
heimatilbúin
Þessari kreppu er komið á
með pólitískri stefnu ríkis-
tjórnarinnar. Þessari kreppu
verður því aðeins útrýmt að
gerbreytt verði um stjórnar-
stefnu.
Það er lífsnauðsyn öllum ís-
lenzkum verkalýð, millistéttum
og atvinnurekendum að það
verði gert og það fljótt. Ella
vofir algert efnahagshrun yfir
þjóðinni. Island hefur næga
markaði um allan heim, ef
þjóðin hefur þor til þess að
nota sér þá og nægan innan-
landsmarkað til ,þess að kaupa
,þær vörur, sem hún geturfeng-
ið fyrir útflutningsafurðir sín-
ar.
Hið pólitíska verkefni verk-
lýðshreyfingarinnar er að
knýja tafarlaust fram ger-
breytta stjórnarstefnu í efna-
hagsmálunum: stjórnarstefnu,
sem tryggir fulla hagnýtingu
alls vinnuafls og atvinnutækja
fulla atvinnu fyrir alla, endur-
reisn innanlandsmarkaðsins,
frelsi til litflutnings og inn-
flutnings og heilhrigða láns-
fjárstarfsemi í stað skipulegrar
lánsfjárkreppu.
Framkvæmd slíkrar stefnu
kostar að vísu baráttu innan-
lands og utan, en sú barátta
er nú óhjákvæmileg, ef þjóðin
á að lifa við mannsæmandi kjör
°g njóta auðlinda sinna og
tækja. Og eitt skilyrðið til
slíks er efnahagslegt frelsi
liennar í stað fjötra.
Aðalfundur Skógræktarfél. íslands
Mynsturprjón
Framhald af 3. siðu.
eru þá að sjálfsögðu notaðir
grófari prjónar.
Hér kemur svo tilsögnin:
Vinstri hönd:
Fitjíð upp 48 lykkjur og
prjónið 8 cm langan snúning
(stroff) 2 1. sléttar og
1. snúnar.
Næsta umferð, Aukið út í 1.
og 4. hverri lykkju (61 1.).
Skiptið lykkjunum þinnig: 31
á fyrsta prjón fyrir handar-
bakið, 23 á annan p. og 7
þriðja p.
Prjónið slétt prjón í liring
eftir línunum á mjaistrinu
A. B. C. og D.
Þegar aukið er út fyrir
þumlinum er fyrsta og síðasta
lykkjan í annarri hverri um-
ferð prjónuð tvisvar.
Þegar búi'ð er að prjóna 24:
umferðir eru teknar frá á laus-
an prjón 21 1. fyrir þumalinn.
og fitjaðar upp 6 1. fyrir hend-
ina og bætt við hinar 6 1. á
mynd D., látið síðan þessar
12 1. við eins og sýnt er á
mynd B. Haldið svo áfram að
prjóna í hring. Nú eru 35 1.
í lófanum (mynd B.).
Þegar lokið er við 61 um-
ferð er byrjáð á úrtökunni og
notaðir 2 prjónar fyrir lóf-
ann og 2 fyri handabakið. Úr-
takan er fyrir innan fyrsta og
síðasta svarta strikið eins og
mynstrið sýnir.
Þá er komið aftur að þumál-
lykkjunum. Réttunni í vettl-
■ ingnum er snúið a.ð sér og
tekira.r upp og prjónaðar 15
lykkjur frá lykkjunum, sem
fitjaöar voru upp fyrir þumal
inn að innanverðu-. Síðan er
. þumallinn prjónaður eins og
sýnt er á niynd C. og E.
Hægri hönd:
Prjónuð eins pg vinstri, en
nú er farið eftir mynstrinu 1
þassari röð: D. C. B. A.
G. G.
Framhald af 8. síðu.
atkvæði og samþykktir sam-
hijóða.
Frumvarp að nýjum
skógrælttarlögum.
Lagðar voru fram tillögur
og ályktanir hinn fyrri fundar-
dag og þeim vísað til sérstakr-
ar nefndar sem kosin var til
þess að athuga þiær og sam-
ræma. Voru þær siðan born-
ar undir atkvæði seinni fvtndar-
daginn. Fjöiluðu þær um árs-
rit félagsins, fjárhagsmál þess
og um framliald á skiptum á
skógræktarfólki milli Noregs
og íslands svo sem s. 1. vor,
og í því sambandi leitað eftir
stuðningi frá U. M. F. I., Nor-
ræna félaginu og félaginu ís-
land — Noregur. Samþykkt
var að stjórn félagsins beitti
sér fyrir því. að frumvarp að
nýjum skógræktarlögum verði
lagt fyrir næsta Alþingi. Þá
voru og samþykktar tillögur
um fræðslu í skógrækt og sam
starf við skóla landsins. Yms-
ar ályktanir voru gerðar um
skógræktarstarfsemina í land-
inu og framtíðarverkefni.
Vaxandi áhugi.
Á fundinum fluttu fulltrú-
ar héraðsskógræktarfélaganng
skýrslur um starfsemi sinna
félaga og kom í ljós að áhugi
fer vaxandi um land allt fyr-
ir skógrækt. Starfsemi flestra
félaganna hefur stórvaxið á
árinu, en þó mun Skógræktar-
félag Árnesinga hafa færzt
ipest í aukana á liðnu starfs-
ári. Hafði félagatala fimmfald-
azt á árinu og félagið gróður-
setti á síðastliðnu vori 70 þús-
und plöntur. Formaður Skógr.-
féíags Ámesinga er Ólafur
Jónsson káupmáður á Selfossi.
Stjprnarkjör.
Úr stjórn félagsins gekk
Valtýr Stefánsson ritstjóri og
var hann endurkjörinn for-
maður félagsins. Aðrir í stjórn
félagsins eru: H. J. Hólmjám,
ritari, Einar G. E. Sæmunds-
son, gjaldkeri, Hermann Jónas-
son og Haukur Jörundsson.
Úr varastjórn gekk Bjöm Jó-
hannesson og var í stað kos-
inn Hákon Guðmundsson,
hæstaréttarritari. Endurskoð-
endur voru endurkjömir þeir
Halldór Sigfússon skattstj. og
Kolbeinn Jóhannesson, lög-
giltur endurskoðandi.
KvÖldvaka að Ilótel
KEA
Að kvöldi fyrra fundardags
var ekið suður í Garðsárgil og
skoðaður fallegur trjáreitur,
sem Skógrækterfélag Eyfirð-
ingá girti "fyrir 18 árum, hefur
þama vaxið upp mikill og fag-
ur birkiskógur við friðun eina
saman. Hæstu trén eru nú um
4.5. m. Er þama mjög fallegt.
Um kvöldið bauð Skógræktar-
félag Akuréyringa fulltrúun-
an Eyjafjarðar gengt Akur-
eyri. Þar hóf Skógræktarfélag
Eyfirðinga starf árið 1937 og
hefur árlega gróðursett þar
fjölda trjáplantna í sjálfboða-
liðsvinnu. Er nú skógargróður-
inn farinn að setja svip sinn
á landið og er þess ekki langt
að bíða að Akureyringar eign-
ast þarna fagurt skógarlendi.
Síðan var ekið austur í Vagla-
skóg og farið um hann undir
leiðsögn ísleifs Sumarliðason-
ar skógarvarðar. Þegar til
Akureyrar kom buðu Sltóg-
ræktarfélag Eyfirðinga fulitrú-
unum til kvöidverðar að Hótel
KEA. Stjórnuðu formenn þess-
ara félaga hófinu, þeir Tryggvi
Sigurtryggsson, bóndi og Guð-
mundur Karl Pétursson, yfir-
læknir. Voru fluttár nokkrar
ræður undir boðum.
Bjartsýni og mikill áhugi
fyrir framgangi skógræktar í
landinu, rikti sem fyrr á þess-
um aðalfundi Skógræktarféiags
Islands. Fulltrúamir héidu
flestir heimleiðis mánudaginn
7. júíí.
Sig-
um til kaffidrykkju að Hótel
Meistaramótið
Framhald af 8. síðu.
son KR 45,94.
Sleggjukast Þórður B.
urðsson KR 44,64.
Þrístökk Kári Sólmundarson
KR 13,19.
Stangarstökk Torfi Bryngeirs-
son KR 3,60.
110 m grind. Ingi Þorsteinsson
KR 15,4.
Samvismutryggingar
Frámhald af 8. síðu.
ur Jón Ólafsson, framkvæmda-
stjóri Líftryggingafélagsins
Andvöku, en Andvaka og Sam-
vinnutryggingar cra bæði með-
limir í sambandinu.
Á dagskrá fundarins voru
ýms merk tryggingannál, sem
voru rædd og teknar ákvarð-
anir um.
Endurtryggingaskrifstofa
sambandsins, sem var sett á
stofn 1948, liefur náð mjög
góðum ái’angri í samskiptum
á endurtryggingum milli sam-
vinnutryggingafélaga í hinum
ýmsu löndum, 21 samvinnu-
tryggingarfélag í 12 löndum
skiptast nú á endurtryggingum
og eru iðgjöld þessara trygg-
inga um ísl. kr. 23 milljónir.
Samvinnutryggingar i Eng-
landi, Islandi, Noregi, Svíþjóð
og ísrael annast nú sjótrygg-
ingar í vaxandi mæli, og voni
í fyrsta skipti rædd innan
tryggingarsambandsins ýmg at-
riði viðkomandi sjótryggingum.
Framkvæmdastjóminni hafði
borizt sérstök tilkynning um
það, að ríkisstjómir nokkurra
landa hafi sýnt hlutdægni með
því að setja sérstakar hömlur
á sjó- og flutningstryggingar.
KEA og var þar efnt til kvöld-
vöku, svo sem tíðkazt á aðal-
fundum félagsins. Voru þar
fluttar margar ræður og kvæði
og sungið fram um miðnætti.
Vaðlareitur 15 ára.
Fimdarstörfum lauk upp úr
liádegi á sunnudag. Var þá
farið í Listigarð Akureyrar og
Gróðurstöð Ræktunarfélags
Norðurlands skoðuð, en síðan
haldið í Vaðlareit, sem er hand
Bæiarlréttir
FramhalcL aí 4. siðu.
reyn-dir um Ðanmörku, og
sem nafnið bendir til upplýsingar-
rit um landið, Það er stílað sem
eins kona.r alfræðaorðabók, og
prýtt mörguin myndum. Ritið er
gefið út af /Politikens foriag, og
er Ifjórar "arkir á lengd. -Það er
ae.tt. sm&ietVi, ’ tvfeir dfelkár’Á s^ðu,
snyrtiiega .frágengið.
Lýsti framkvæmdastjórnin því
yfir í sambandi við þetta mál,
að hún myndi stýðja hverjar
þær ráðstafanir, sem aðx Sam-
einuðu þjóðimar mundu gei’a
(en þetta mál er þar í at-
hugun), er miðuðu að því að
tryggja hagkvæmari kjör neyt-
endanna, með því áð sjó- og
flutningstryggingarnar verði
frjálsar og án íhlutunar ríkis-
stjóma. Framkvæmdastjóm
tryggingarsambandsins vænti
þess, að alþjóðasamband sam-
vinnumanna mundi samþiykkja
þessa ályktun. Á fundi fram-
kvæmdastjómarinnar var sam-
cr þykkt dagskrá fyrir fund
tryggingarsambandsins, sem
haldinn verður í sambandi við
þing alþjóðasambands sam-
Yinnumanna árið 1954.
Innan tryggingarsambands-
ins ém nú 31 trygingarfélag í
16 löndum í .4. heimsálfum.