Þjóðviljinn - 10.07.1952, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.07.1952, Blaðsíða 5
4) — ÞJÓÐVILJINN — PLmmtudagur 10. júli 1952- þlÓÐVIUINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Guðmundur Vigfússon. Augiýsingastjóri: Jónsteinn Haráldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Simi 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavik og nágrenni; kr. 16 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Hvað stoðar það samvinnustafnuna þótt hún leggi allt landið undir SiS ef hún glatar sálu sinni? Það voru fátækir bændur, sem í neyð sinni risu upp gegii arðráni auðugra einokunarkaupmanna, er lögðu grundvöll sam- vinnuhreyfingarinnar á íslandi. Bláfátækir verkamenn, undir oki tvöfalds arðráns selstöðuverzlananna, keyptu í fyrstunni vörur af pöntunarfélögum bænda á laun, því „kaupmaðuriim“ xnátti ekki vita, því það var illt að fá greitt í peningum þá. En eidur hugsjónar brann í augum þessara bænda og verkamanna, kyntur af brýnum þörfum alþýðuheimilanna. Þeir sáu fyrir sér í hillingum framtíðarinnar sterk og voldug samvinnusamtök hinna vinnandi stétta, stjórnað af bændum og verkamönnum í þágu hinna vinnandi stétta sjálfra. I fátæklegri baðstofu vár arinn hugsjónarinnar um samvinnusamtök kúgaðra stétta. I lélegum afgreiðsluskúr var framkvæmd hugsjónarinnar hafin. ' Nú eru mikil hátíðahöld íslenzkrar samvinnuhreyfingar af- staðin. 1 glæsilegum húsakynnum hafa braútryðjendumir verið hylltir. 1 hástemmdum skálaræðum var hugsjónunum heitið tryggð. Fulltrúi eins harðskeyttasta gróðahrings veraldarinnar, Coca-cola-auðfélagsins, óskar sem verzlunarmálaráðherra auð- mannastéttarinnar S.I.S. allra heilla. Fulltrúi heildsalastéttar- innar leggur blessun sína yfir samstarfsaðilann. Það er hægt að halda tryggð við hugsjónir, þótt miklir sigrar vinnist, þótt húsakynni hreyfingarinnar verði glæsileg, jafnvel þótt forstjórarnir þjóti landsenda á milli í glæsilegum bifreiðum og hendist milli heimsálfa í flugvélum. En- er það gert? Eru það í dag bændur og verkamenn og aðrar vinnandi stéttir, sem ráða samvinnusamtökunum ? Eru það hinir starfandi ,og stritandi menn þjóðarinnar, sem ráða kaupfélagsstjórunum, .— eða er það svo að S.Í.S. eða framkvæmdastjóri þess vilji ráða kaupfélagsstjórum víðast hvar á landinu? Skoða þessir kaupfélagsstjórar sig sem þjóna fólksins — eða lítá sumir þeirra á sig sem herra þess, er verði að nálgast og, biðja um úttekt með svipaðri undirgefni og við selstöðukaupmanninn forðum? Því miður er svo víða, en langt frá því alsstaðar, enda væri þá til lítils unnið. Skoðar S.I.S. sig sem þjón kaupfélaganna, sem eigi að hjálpa þeim: verkamönnum í erfiðri kaupgjalds- og atvinnubaráttu — bændum í harðvítugri lífsbaráttu þeirra, — fiskimönnum gegn oki og arðráni auðhringa, — og þeim öllum í baráttunni við vægðarlaust bankavald, er beitir lánsfjárkúguninni nú án allrar miskunnar? Eða leggst S.I.S. gegn verkalýðnum í baráttu hans iyrir bættri afkomu, — rennur drjúgur hluti af andvirði land- búnaðarvara í skriffinnsku og auðsöfnuftarkerfi kringum S.Í.S. — og tekur S.I.S. þátt í því að arðræna fiskimenn með olíuokri sem umboðshafi svívirðilegasta auðhrings veraldar, Standard Oil? Og hjálpar S.Í.S. nú tíl við þá svívirðilegu ránsherferð ríkisstjómar og bankavalds gegn öllum landsmönnum, sem fram kemur í skipulagðri lánsfjárkreppu, ei- ríður mörgum fátækum samvinnusamtökum að fullu, ef eigi linnir? Eru tengslin við ríkisstjórn, bankavald, auðhringa, — sam- stárfið við máttarvöld hinna ríku og drotnandi stétta, — orðin sterkari í hásölum S.I.S. en tengslin, þjónustan við þær þús- undir manna, sem berjast nú örðugri lífsbaráttu en þeir hafa háð síðasta áratug við atvinnuleysi og arðrán, harðindi og dýrtíð, ríkisvald, bankavald, áuðvald? S.I.S. er vissulega voldugt og sterkt, en verkamenn, bændur og fiskimenn Islands verða nú fátækari með hverjum degi„ sem líður. Skorturinn sverfur að á fleiri og fleiri heimilum. Eignir hinna smáu hverfa í hít auðdrottnanna. Æskulýður alþýðu- stéttanna verður meir og meir að hætta við að leita sér mennta sökum fátæktar. — En dregur nokkuð úr dansi drottnendanna í S.I.S. kringum gullkálfinn, sem þeir, segja að heildsalarnir stígi ? Hugsjón samvinnustefnunnar var fórnað mörgum fögrum orðum á hátiðahöldunum undanfarið, —-,en er ekki ráð að helga henni betUr hinn gráa veruleika hversdagsins ? Því hvað stoðar það samvinnustefnuna, þótt hún leggi allt landið undir S.Í.S., ef faún glatar. sálu sinni? Fimmtudagur 10. júlí 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Annarlegt hljóð — Enn um góðtemplararegluna Lóðaúthlutun bæjarins FÓLKI hefur að von orðið tið- rætt um framkomu nokkurra þýzkra knattspyrnumanna um daginn. Iþróttamenn þessir voru hinir prúðmannlegustu, meðan allt lék í lyndi, en um leið og leiknum vár tapað skiptu þeir um andlit. Þessir ungu íþróttamenn hafa flestir fengið ákveðna tegimd upp- EIMSKIP: Brúarfoss fór frá Rvik 4.7. til Boulogne og: Grimsby. Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum 30.6. til Baltimore og New York. Goða- foss er í Khöfn. Gullfoss fór frá Leith 8.7. til Khafnar. Lagar- foss kom til Húsavikur i gær- morgun 9.7. fér þaðan í kvöld eða á morgrun 10.7. til Rvíkur. Reykjafoss kom til Gautaborgar sem !eið fengum við bréf upp 5-7- frá Álabor8-- Selfoss fór a ixjs- .... » , Leith 8.7. til Bremen og Rotter- a loðir sem atti að afhenda KREPPAN OG INNANLANDSMARKAÐURINN dam. Tröllafoss fór frá New York 2.7. til Reykjavíkur. Læknavarðstofan Austurbæjar- 15. júní. Nú er kominn 8. júlí. Yfirleift var sótt um lóðir fyrir einbýlishús en það fengu ekki nema útvaldir. Það skóianum. Kvöldvörður og- nætur- þurfti að þekkja mann; og sá vörður. — Simi 5030. þurfti að þekkja meiri mann. Næturvarz!a er ; Laugavegsapó- Svo er ekki enn búið að út- teki. __ simi 1618. hluta- lóðum fyt ir sambygg- eldis. Allur heimurinn hefur ingar, og var fjárhagsráði Bafmaf:nstakmörkimin fundið smjörþefinn af uppeldi lengi kennt um. Viku eftir Austurbærinn og miðbænnn milli þeirra og er óþarfi áð gera viku mátti maður' ganga millí því náin skil. —-, Én hefur mismúnandi skrifstofa, fyrst nókkur réynt að setja sig í til Ólafg Sveinhjörnssonar, þeirra spor gagnvart íslenzk- þaðan á 2—3 skvifstofúr við Ingólfsstræti, svo ti! bygg- ingafulltrúa og allir velta um áhorfendum. Það er senni- Iegt að þeir sjái að baki þeirra ákveðinn fósturföður og segi með sjálfum sér: „Þið getið trútt um talað“. Snorrabrautar og Aðalstrætis, Tjarnargötu, Bjarkargötu að vest- an og Hringbraut að sunnan. „FramleiSsla innlends Iðnvarn- ings er svo nauðsynlegur þáttúr í athafnalífl þjóðarinnar, að , , .. „ stjómarvöldum landsins ber að vongum' og kenna hver oðr- skapa iðnaðilium heilbri-ð vaxt- um um. arskilyrði." 19.30 Tónleikar: Danslög (plötur). 20.20 Einsöngur: Héinrich Schlusn- us syngur (plötur) 20.35 Erindi: Leik- ★ FYRIR stuttu átti að gefa ko?t á að ? velja um sambúð eða ALLSÓKUNNUGUM gæti meir steypt einbýlishús, en þau en dottið í hug að annarhvor kosta svo mikið að efnalitlir áhorfandi á Iþróttavellinum menn ráða ekki við slíkt. listin ; Bandaríkjunum; fyrra er- væri hálfviti. Þeir gefa frá Hlaðin einbýlishús komu ekki ;ndi (Ævar Kvaran leikari). 21.05 sér einkennilegt hljóð, bú-ú-ú. til greina, enda þótt mun Tónieikar plötur): „Myndir úr minna kosti að byggja þau. heimi barnsins“. lagaflokkur fýrir Hvert eru forráðamenn bygg- Piano eftir Schumann (Fanný ingamálanna yfirleitt að fara. Davies leikur)' 2120 Upplestur: Ég sé ekki betur en að það Jon ur vör leé úr 1)oðabok Slnm sé búið að taka af okkur Það liggur beinast við að halda að næst æpi þeir gú, dú, pú, hljóð sem ætla mætti að hálfvitum séu töm vegna mál- leysis. Hinum ókunna dettur kannske ekki strax í hug að „Með örvalausum boga“. 21.35 Sin- fóniskir tónleikar (plötur): a) ., , „ loðirnar aftur og með somu Brandenborgarkonsert nr. 6 í B- hljóð þetta er ekki ættað fra vinnubrögðum eru ekki líkindi uúr eftir Bach (Kammerhijóm- Neanderdalmönnum eða hálf- til þess að hægt sé að hefja sveitin i Boston; Koussevitzky vitum á Islandi heldur vest- byggíngaframkvæmdir fyrr en stjórnar). 22.45 Dagskrárlok. an úr Ameríku. Það er staf- um eða eftir næstu jól. Er * . -____, ., ... »... *• 1 handritamalinu geta allir Is- að a frummalinu boo og ut- ekki von að ymsir seu orðnir leggst á máli sem Islending- jeiðir á skollaleiknum? - Þ. L. ^ um hefur dugað til skamms tínia, usa eða svei. Hefur hljóðið einkum rutt sér til rúms meðal þeirra er stunda hnefáleika , eða knattspymu, og komið til landsins eins og fleira góðgæti að vestan via kvikmyndir. ★ lendingar staðið saman. Stúðium endurheimt og varðveizlu handritanna með því að leggja fram fé í húsbyggingarsjóð vænt- anlegs handritasafns. Fjársöfnun- arnefndin veitir framlögum við- töku í skrifstofu Stúdentaráðs í Háskólanum, sími 5959 opið kl. 5—7. Skátablaðið, júní 1952. Ingvar Guðmundsson: Á ferðalagi um Evrópu. Frá skátum í Borgar- NOKKRIR þýzkir knattspymu- Fimmtudagur 10. júlí (Knútur nesi- Betra sumarstarf — meiri menn urðu landi sínui tij konungur). 192 dagur ársins. — leiki. Úr heimi skátanna og skammar kvöld eitt á Iþrótta- Hefst 12. vika sumars. — Tungl smælki. vellinum. Hópur íslenzkra bú- J'.h^n 3'°!;.JYfrcÍ!gJffloð Fiugfélag lslands: asna, fann hjá sér hvöt til T ° ■ • • j dag vergur fiogið til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Blöndóss, Sauðarkróks, Reýðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. „ . , Lágfjafa kl. 13.42. að sparka í þessa menn og Bfl£issldp urðu landi sínu til skammar sama kvöld. — Úrslit leiks 5:0. Mórölsk úrslit 0:0. A. G. SKRIFAR: Pardus skrif- Hekla er væntaleg til Reykja- víkur á morgun frá Glasgow. Kvennadelld Slysavarnarfélags- Esja er á Austfjörðum á norður- ;us. Þær konur sem ekki hafa leið. Skjaldbeið er í Reykjavík. enn tekið farmiða í skemmtiferð Þyrill er norðanlands. félagsins, er farin verður á föstu- . ... . .... daginn í Borgarfjörðinn geri ar Bæjarpostmum í gær bref sk!padeiid s.r.s. það ; skrifst0fu féiagsins að Gróf- um Goðtemplararegluna og Hvassafeli átti að fara frá in i. verkalýðshre>rfinguna. Virðlst Flekkefjord í gær, áleiðis til Seyð- hann all ókunugur máli því er isfjarðar. Arnarfell átti að fara Bók um Danmörk. Þjóðviijan- hann tekur til meðferðar. — frá Stettin í gærmorgun, til Húsa Um hefur borizt lítil bók er nefn- Allir, sem þekkja SÖgu verka- vikur. Jökulfell fór frá Rvík 7. izt Facts about Denmark, stað- lýðshreyfingarinnar vita að Þ- m- áléiðis 111 New York- Framhaid á 6. síðu. Góðtemplarareglan er ef svo mætti að orði kveða móðir verkalýðshreyfingarinnar. — 'í stúkunum lærðu alþýðúmenu- irnir sem seinna urðu margir leiðtogar, fundarsköp, félags- lög og yfirleitt allt sem að félagsmálum laut, og reynslan sem þeir öðluðust þar varð þeim gott vegarnesti síðan. Svo að tekið sé dæmi, þá varð Bárufélagið, fyrstu sam- tök sjómanna, beinlínis til upp úr Góðtemplarareglunni. Ég held að orð Pardus séu meir til orðin fyrir ókunnug- leika sakir en illkvittni, og án þess að ég vilji bera blak af Helg-i Hannessyni verð ég að viðurkenna að í þetta sinn rataðist kjöftugum satt á munn. — A. G. ★ i§r«»jifogjj'........ Hún mlúar að því að niinnka kaupgetu9 auka fátækk draga ur aívinnu — af étta við of mikla efÉfrspurn eftir gjaideyri En heilbrígð efnahagspóíitík á að miða að því að auka kaupgeiu fóiksins, bæta afkomu þess, tryggja öllum atvinnu og fulla hagnýtingu atvinnutækjanna Það ástand, sem nú hefur skapazt í atvinnuiífi I&ndsins, hlýt- ur að knýja hvem hugsandi mann til þeas að taka til gagn- gerðrar endurskoðunar afstöðuna til efnahagsstefnu núverandi ríkisstjórnar. Atvinnuleysið" sverfur að þúsundum manna unr hábjargrœðis- tímann, ekki sízt æskulýðnum. Mikilvirkustu framieiðslutæki eins og hraðfrystihúsin eru að stöðvast. Byggingavinnan er hindruð af bönkum og fjárhagsráði ríkisstjórnarinnar. Kaup- geta almennings hefur minnkað um helming frá nýsköpunar- tímabilinu. Millistéttir, ekki slzt handverksmenn og smákaup- menn, sem lifa á viðskiptum við verkalýðinn, eru óðum að stöðva starfsemi sína eða verða gjaidþrota. Islenzki iðnaðurinn er að miklu leytí stöðvaður með öllum þeim afeiðingum, sem það hefur fyrir atvinnu landsmanna og efnahag þjóðarinnar. Það er nauðsynlegt að menn geri sér alveg Ijóst hvernig á (þessum fyrirbrigðum stendur, því annars er ekki hægt aö finna úrræðin til þess að bæta úr þeim. • Næg franri- leiðslutæki Island er mjög ríkt af fram- leiðslutækjum. Hin miklu at- vinnutæki, sem keypt voru inn í landið á nýsköpunartímabil- inu, valda því að framleiðslu- geta þjóðarinnar er gífurleg. Ef allir togarar og vélbátar Jandsins fá að vera í fullri notk- un allan tímann sem afli.leyfir það, og það fyrir innanlands- markað, og öll hraðfrystihús og satfiskverkunarstöðvar eru not- aðar til fulls og fullunninn fiskurinn fluttur burttf, svo aldrei þurfi að stöðva fram- leiðslu af því geymslur séu fullar, þá er hægt allt að því að tvöfalda verðmætið á fisk- útflutningi Islendinga frá því sem verið hefur. Með öðrurr. orðum: framleiðslukraftar Is- lendinga, b. e. atvinnutækin og vinnuaflið eru mjög afkasta- rík. Ef allt væri méð felidu, gætu því allir vinnufærir menn liaft nóg að gera við nytsama fram- leiðslu, atvinnuleysi þyrfti ekki að vera til. En nú segja yfirvölain að ekki sé hægt að selja afurðir Islendinga. Er þetta rétt? Þetta er ekki rétt. Það er hægrt að selja afurðir ísiend- inga út um allan heim. En ríkisstjómin gerir kröfu til þess að fyrst og fremsi: sé selt gegn greiðslu í dóllurum og pundum. En til hvers eru Islendingar að selja sína vöru út úr land- inu? Til þess að fá útlendar vör- ur í staðinn. 'En hvernig gengur með þær útk'>ndar vörur sem hirgað koma til landsins nú? Þær' liggja hjá heildsöiuin og kaupmÖnnum og seljast ekki. Af hverju seljast þær ekki? Er það vegna þess að alþýða manna þurfi ekki á þelm að halda ? • Kaupgetan innanlands eyðilögð Nei. Alþýðan hefur ekki efni á að kaupa þær. Kaup verka- lýðsins hefur lækkað svo á síðustu fimm árum og atvirinu- leysið höggvið slíkt skarð í árstekjurnar að alþýða manna hefu-»- ekki kaupgetu til þess að kaupa útlendu vörur.a Það er kaupgetan iunanlands sem hefur verið eyðilögð með því að rýra kjör alþýðunnar eins' ægilega og raun ber vitni um. Og þegar sú kaupgela er eyðilögð, þá getur ísland ekki tekið vörur erlendis fyrir sín- ar vöruf. Og þar af leið?ndi stöðvast sala íslenzkra vara út úr landinu. Það er eyðilegging innan- landsmarkaðsins, sem er ein höfuðorsök viðskiptakreppunn- ar, sem útflutningsverzlun Is- iendinga nú er komin i. Og hver er orsökin íil þess að þessi kaupgeta innanlands hefur verið eyðilögð? Orsökin er sú að í fimm ár hafa stjórnarvöldin álitið það aðalverkefni sitt að draga úr þessari kaupgetu. Hún hefur verið álitin aðalböl þjóðfélags- ins. Stjórnarvöldin hafa kvart- að yfir að kaup verkalýðsir.s væri alltof hátt, það væri of mikil atvinna, fólk gæti veitt sér allt, —- það yrði að koma aftur „jafnvægi“ á. Kauphækk- anir voru lýstar „glæpur“. Aukin kaúpgeta var álitin eyði- legging fyrir þjóðfélagið. — Fjárfesting, sem er hinn raun-. verulegi sparnaður þjóðarinnar (bygging íbúðarhúsa, verk- smiðja o.s.frv.) var álitin stór- hættuleg, yrði að minnka og hefur fengizt aðeins með sér- stökum leyfum yfirvaidar.na fyrir riáð, — og bönkunum svo bannað að lána út á hús. — Og allt kom þetta til af því að ef framleiðslan fékk að haldast óhindruð og kaupget- an var ekki minnkuð, þá varð næg atvinna í landinu, sök- um þess hve mikil atvinnú- tæki þjóðin hafði eignazt. Og það gat afturhaldið ekki þol- að. Full atvinna fyrir alla var eitur í þess beinum. Þá gat það ekki kúgað og beygt verka- lýðinn. • Samræmdar hernaðarað- gerðir Þessvegna hefur nú í fimm ár verið rekin efnahagspólitík sem hefur miðað að því að minnka kaupgetuna, en það þýðir að rýra afkomu almenn- ings, auka fátæktina í landinu og af því leiðir að minnka inn anlandsmarkáðinn, en af minnk- un hans leiðir það að Island getur ekki keypt inn vörur fytrir isínar útflutningsvörur. Og þá getur Island heldur ekki selt sínar útflutningsvör- ur, því ekkert land getur til lengdar haft slík viðskipt.i við önnur lönd, að selja þeim bara, en kaupa ekki af þeim. Og til þess að framkalla þetta kreppuástand hefur verið beitt samræmdum hemaðarað- gerðum: viðskiptapólitíkin út á við hefur miðazt við það að pund og dollar væru einu verð- mæti veraldarinnar, en ekki vörurnar, — 'lánsfjárstefnan inn á við hefur verið sú að draga úr öilum framkvæmdum og hindra menn í að framleiða - kaupgjalds- og dýrtíðar- istefnan Ihefiir verið sú áð auka tollana og álögurnar en draga úr raunverulegu kaup- gjaldi. Og nú blasa afleiðing- arhar við, benjamínska mar- sjallstefnunnar í allri sinni nekt: Kreppa, atvinnuleysi, fá- tækt og sultur en öll frystihús- in full matar, — matur fyrir 50 milljónir króna. • Hvað þarf að gera? Það þarf að koma því hjóli framleiðslunnar o(g kaupget unnar af stað aftur, sem ríkis- stjórnin er að stöðva. Það þarf að hjálpa íslenzkri alþýðu til þess að hún geti keypt meira. Það þarf tafarlaust að veita henni stórlán til langs tíma með lágum vöxtum til þess að hún geti byggt yfir sig hús. — Og ef hún getur byggt yf- ir sig hús, þá er hægt að selja fisk m. a. gegn byggingarvör- um. Það þarf að auka lánin til nytsamrar framleiðslu (skipa- smíði, iðnaðar og alls sjáv- arútvegs), svo hægt sé að auka atvinnuna og éfla þannig kaup- getu alþýðu, svo hún geti keypt meiri matvöru, vefnaðarvöru og aðrar nytsamar vörur. Það þarf að útrýma atvinnu- leysinu með stórauknum opin- berum framkvæmdum. Og ekki vantar peningana til þess held- ur aðeins viljann til þess að setja afl þeirra hluta, er gera skal: vinnuaflið og framleiðslu- tækin, í fullan gang. Það þarf að banna innflutn- ing eriendra iðnaðarvara, sem Islendingar geta framleitt jafn- góðar, en aflétta tollum á öllu hráefni, sem íslendingar vinna nauðsynjavörur úr. Það þarf að gefa verzlunina frjálsa, jafnt útflutning sem innflutning, þó þannig að bann- aður sé innflutningur á þeím ónauðsynlegu vörum, sem átit- Framhald á 7. síðu. Bergþóra DavíðsdóHir KVEÐIU0RÐ Þ. L. SKRIFAR: Ég er einn af mörgum sem er orðinn undrandi yfir framkomu bæj- arins í smáibúðamálinu. I vor Það var hóstað handan við múrinn lága. Hodsja Nasreddín var kominn aftur. — Hann sefur, hvíslaði Gullsjana, og Hodsja vatt sér hljóðlega yfir múrinn. Þau földu sig við vatnið í skugga furu- trjánna. Máninn skein af heiðum himni og varpaði bláleitu ljósi yfir jörðina. Læk- urinn seytlaði framhjá lágum niði. Ég elska þig, drottning hjarta mins, þú, min fyrsta og eina ást, hvislaði Hodsja Nasreddín, Líf mitt hefur verið bið eftir Pér. Án þín get ég ekki lifað. Það er varla í fyrsta skipti sem þú segir þetta, svaraði Gullsjana afundin. — Hvern- ig geturðu sagt þetta, sagði hann ákafur, og Gullsjana trúði honum samstundis. Það er sjálfsagt mannlegur veikloiki að fyllast trega er einn af samferðamönnunum hverfur úr hópnum á leið okk- ar frá vöggu til grafar. Ekk- ert er eins öruggt og óhagg- anlegt eins og það, að þessi viðskilnaður verður fyrr eða síðar. Samt kemur hann ailtaf jafn óvænt og tregafullur. — Því nánári sem bönd okkar ferðafólksins eru saman tvinn- Uð því erfiðara eigum við með að skilja og sætta okkur við að geta ekki haldið áfram að njóta þess sem gerði samvist- irnar svo skemmtilegar og eft- irsóknarverðar. Við_ eigum líka erfiðara með að skilja og sætta okkur við þennan missi þegar okkur virðist langt til leiðar- enda og framundan blasi við björt og fögur leið. Að einmitt þá skuli tíðum svo skyndilega þverra ferðaþrekið unz það þrýtur með öllu, finnst manni miskunnarlaust. Hér er sjálfsagt efst í huga hin mannlega eigingirni að vilja eiga sem lengst og njóta sem bezt þess sem maður hefur gott og fagurt fundið, í sál og framkomu ferðafélágar.na, Þessar hugrenningar bærðust í huga mínum er ég frétti and- lát Bergþéru Davíðsdóttur. Ég minntist samverustnnd- anna á heimili hennar og ut an. Ég minntist hins glaðværa viðmóts hennar og gáfulegs BERGÞÖRA DAVlÐSDÓTTIR málflutnings um margvísleg efni. Tryggð hennar og einlæg vinátta geymist — þetta höf- uðatriði í sámbúð fólksins á samleið þess um langa eða stutta lífsleið. Allt þetta þakka ég þér, Bergþóra, með djúp- um trega um leið og ég kveð þig hinztu kveðju. Bergþór'a Davícsdóttir var fædd á Stóru Hámundarstöðúm. við Eyjafjörð 22- des. 1909 og ólst þar upp. Hún var gift Þor- geiri Sveinbjarnarsyni forstj. Bjuggu þau að Laugum frá 1932-44 en fluttust þá til R- víkur. —- Börn eignuðust þau Framhald á 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.