Þjóðviljinn - 12.07.1952, Blaðsíða 1
L&ugatð&gur 12. jólf 1952 17. — árgangur — 153. tölublað
SKÁLAFERÐ
1 DAG, laugartlagvnn 12.
júlí, farið verður frá Þórsgötu
1 klukkan 3 e.h. — Félagar
f jölmennið! — Skálastjórnin.
Hwmð hyggjast $t§órnarimldin fyrir?
169 skráðir atvinnulausir hjá
Háðningarsfi©funni í gær
ÞaS gefur nokkra hugmynd um það hörmungarástand
sem ríkjandi er í atvinnumálum reykvísks verkalýðs að
í gær voru ekki færri en 169 menn skráðir atvinnulausir
hjá Ráðningastofu Reykjavíkurbæjar. Þó er vitanlegt
að sá hópur er ekki nema hluti af öllum þeim mlikla
fjölda sem gengur atvinnulaus eða býr við mjög stopula
vinnu nú um hábjargræðistíma ársins.
Má fara nærri um hvílíkt neyðarástand er framund-
an verði ekkert að gert þegar við það mikla atúinnu-
leysi sem fyrir er bætist lokun frystihúsanna og stöðvun
saltfiskverkunarinnar, en við þessar atvinnugreinar hef-
ur fjöldi fólks haft atvinnu fram að þessu.
Eisenhower verður
forsétaefni repúblikana
AtkvæöagTeiðslunni um forsetaefni repúblikana, á
fulltrúafundinum í Chicago, lauk þannig, aö Dweight
Eisenhower var kjörinn meö 845 atkvæðum, Robert Taft
hlaut 288, Warren 77 og Stasseh 4.
Ekki verður þess vart að
stjómarvöld ríkis eða bæjar
láti sig nokkru skipta þótt at-
vinnuleysið herji svo grimmi-
lega sem raun ber vitni. Bæj-
arstjómaríhaldið hefur drepið
eða vísað frá öllum tillögum
sósíalista um atvinnuaukningu
og borgarstjórinn hvað eftir
ahnað afsakað þá afgreiðsiu
með sögusögnum af væntan-
legri atvinnuaukningu hjá
„verndurunum" á Keflavíkur-
flugvelli. Allar þær yfirlýsing-
ar Gunnars Thoroddsen hafa
hins vegar reynst tál og blekk-
ingar, og að því er virðist
Milljarðs doilara
aiikafjárveiting
Þinglausnir fóru fram í
Bandaríkjunum þann 8. þ.m.,
og á þingið ekki að koma sam-
an aftur fyrr en í janúar, að
kosningum loknum. Þingið var
sent heim eftir að það hafði
samþykkt aukafjárveitingu að
upphæð um einn milljarð doll-
ara til framleiðslu kjarnorku-
vopna.
Nefndin fóklc skeyti frá Ak-
ureyri þess efnis að undir-
skriftalistar með 1637 nöfn-
um þaðan og 146 nöfnum frá
Glerárþorpi hefðu verið lagðir
þar í póst í gær.
Þá bárust einnig margir list
ar úr Reykjavík.
Fólk sem vill skrifa undir,
en á ekkj héimangéngtá geíur
hringt í síma 7512, og muriu
því þá verða sendir listar.
Sjálfboðaliðar í Reykjavík
eru minntir á síðasta skiladag,
15. júlí. — Notið vel tímann
þangað til.
UtáRríkisráSherraíundar
Það hefur nú verið ákveðið
að halda næsta utanríkisráð-
herrafund Norðurlanda hér í
Reykjavík, og mun hann
standa dagana 3.—4. septem-
ber n. k.
('Frá utanrikisráðuneytinu)
fram bornar til þess eins að
sætta atvinnuleýsingjana við á-
standið og gefa þeim falskar
vohir um að úr rætist.
Sfó'rum verra en í fyrra.
Sé tala skráðra atvinnuleys-
ingja bprin saman við skrán-
ingu sama dag fyrir ári síðan
kemur í ljós að atvinnuleysið
er langtum meira í sumar.
Þann 11. júlí í fyrra voru 109
skráðir vinnulausir en 169 nú
eins og fyrr segir. Langflestir
atvinnuleysingjanna eru verka-
menn og vörubílstjórar, verka-
menn 131 og bílstjórar 30.
Allt í „jafnvægis“-átt.
Þróunin í þessum málum sýn
ir að barátta ríkisstjórnarinn-
ar og afturhaldsins fyrir því
að skapa hið margþráða og lof
aða ,,jafnvægi“ í atvinnumál-
um er að ná tilgangi sínum,
því það sem meint hefur verið
af hálfu afturhaldsflokkanna
og ríkisstjórnarinnar er að
þrýsta niður lífskjörum verka-
lýðsins og koma atvinnuleys-
inu á að nýju. Með því hyggst
afturhaldið að hafa ráð verka-
lýðsins í hendi sér og eiga alls-
Þetta er sett á vegna þess
að hérgagnaframleiðslan gleyp-
ir svo mikið af nikkelfram-
leiðslu- heimsins, að nauðsynja-
vörur verða að sitja á hakan-
um. Ýmsar vörur, sem fram-
leiddar hafa verið úr ryðfríu
stáli verða bannvörur. Af þeim
má t. d. nefna: Ýmsa hluti
í bíla, hjólhesta, mótorhjól, bús
áhöld allskonar, svo sem vask-
ar, borðplötur, straujárn, liníf-
ar og skæri, gafflar, hræri-
vélar, og fjöldi eldhúsáhalda.
kostar í viðskiptunum við hann
um kaupgjald og afkomu. En
fyrir verkalýðinn er þetta á-
stand óþolandi. Atvinnuleysið,
,,jafnvægi“ benjamínskunnar,
þýðir hungur, klæðleysi og
kulda á alþýðuheimilunum,
endurtekningu þess hörmung-
arástands sem lagði hamingju
og líf þúsunda alþýðumanna í
rústir á árunum fyrir síðústu
styrjöld.
Það er engin ástæða til
að láta ríldsstjórn og bæjar-
stjórn haklast nppi að neita
verkamönnum um vinnu og
svelta heimili þeirra. At-
vinnuleysið er óafsakanleg-
ur glæpur. Verkalýðssam-
tökin og allur almenningiir
hljóta að krefjast tafar-
lausra aðgerða sem útrýma
atvinnuleysinu, af hálfu
bæjar og ríkis. Og verði
þeirri kröfu fylgt eftir af
nægum þunga munu vald-
hafarnir \’erða að láta und-
Hoffmann var foringi þýzka
gestapóliðsins í Danmörku frá
1943 til 1945. Dómsmálaráðu-
neytið, sem nú hefur sleppt
honum, krafðist þess fyrir fá-
um árum, að hann yrði dæmd-
ur til dauða, og í undirrétti
var hann dæmdur til dauða
árið 1949, en æðri dómstóll
mildaði refsinguna í 20 ára
fangelsi, og átti hann mikið
óafplánað, er hann var leyst-
ur úr haldi. Hann hefur nú
verið sendur til Vestur-Þýzka-
lands, og sennilega líður ekki
á löngu, þar til hann kemst
til vegs og metorða hjá þýzku
Einnig er bannað að nikkel-
húða ýmsar vélar og verkfæri,
íþróttatæki o. m. fl. — Gert
er ráð fýrir, að vörur þær sem
í staðinn koma, verði bæði
verri og dýrari.
/ :-v
Allt er þetta hervæðingunni
að kenna. Geta má þess, að
meðal nikkel-bannvara er:
„Félagsmerki- og tákn, verð-
launagripir og heiðursmerki
(að hernaðarlegum undantekn-
um)“.
Atkvæðagreiðslunni var hag-
að þannig, að atkvæði voru
greidd eftir stafrófsröð fylkj-
anna. Fyrst fékk Eisenhower
605 atkvæði, en þurfti 614. Þá
DWIGHT EISENHOWER
eða bandarísku yfirvöldunum
þar.
Hoffman var taiinn mikill
skjólstæðingur Himmlers. Hann
mun ekki hafa persónulega mis
þyrmt dönskum ættjarðarvin-
um, til þess notaði hann undir-
menn sína, en sem yfirmaður
ber hann ábyrgðina. Hann gaf
Yfir þúsund flugvélar tóku
þátt í loftárásum þessum. Þeim
var einkum beint gegn Norð-
vestur-Kóreu. Ráðizt var heift-
arlega á Pjongjang, aðsetur-
stað stjórnarinnar í Norður-
Kóreu, sömuleiðis á Kondju og
Saravan. Varpað var niður
liinum svívirðilegu napalm-
sprengjum auk ógrynna af öðr-
um sprengjum. — Árásir þess-
ar hafa aðallega beinzt gegn
óbreyttum borgurum, og ver-
ið hrein og bein hryðjuverk,
enda fundú Bandaríkjamenn á-
stæðu til að reyna að afsaka
sig með því að skýra svo frá,
að fyrst hafi verið varpað nið-
ur viðvörunardreifibréfum um
að loftásimar yrðu gerða.
kvaddi sér hljóðs formaður
fulltrúarina frá Ohio, en þeir
höfðu kösið Stassén, og lýsti
því yfir, að 19 fulltrúanna frá
Oliio mundu kjósa Eisenhower,
og svo þyrptust fulltrúarnir
yfir til hans„ hver á fætur
öðrum.
Að kosningu lokinni var
Eisenhower ákaft hylltur, og
er hann gekk fram var hann.
svo hrærður, að hann gat ekki
tára bundizt. Síðan gekk Taft
til og grét honum til samlæt-
is og ávarpaði síðan þingheim.
Dýsti hann yfir því, að hann,
mundi veita Eisenhower allan
þann stuðning, sem hann gæti
í kosningabaráttu þeirri, er nú
færi í hönd. Tillaga kom fram,
þess efnis, að fulltrúarnir kysu
Eisenhower í einu hljóði, og
var hún samþykkt.
Eisenhower er 62 ára gamall,
hermaður að menntun og
skreyttur 30—40 orðum aX
ýmsum gráðum.
fyrirskipanimar, og í má'.a-
ferlunum gegn honum voru
skjalfestar flestar tegundir
misþyrminga og hryðjuverka,
sem um getur.
Dómsmálaráðunéytið danska
færir þær afsalcanir fram, að
ef Hoffmann komi aftur til
Danmerkur án þess leyfis, geti
hann búizt við að verða að
afplána eftirstöðvar refsitím-
ans.
En hvernig væri það, ef
hann kæmi aftur í fylkingar-
brjósti nýs þýzks hernámsliðs?
Slíkt væri ekki óhugsandi, og
þá gæti svo farið, að danska
dómsmálaráðuneytið réði ekki
miklu um innisetutímann.
Skæmliðar svipia
Hangún vatni
Stjórnin í Burma skýrði frá
því á þriðjudaginn, að „um
200 kommúnitiskir uppreisnar-
menn" hafi gert árás á borg-
ina Daiku ,sem er 57 km. fyrir
norðan Pagu í Suður-Burma.
Skæruliðarnir brenndu stjórn-
arþygginguna, og eyðllcgöu
járnbrautarstöðina, áður en.
tókst að hrekja þá á brctt
eftir þriggja klukkustunda við-
ureign. — Þá höfðu skæruliðar
og stöðvað vatnsrenrisli til
Rangún, og er það í áttunda
skipti síðan í fyrra, sem þeir
gera það. Þeir sprengdu aðal-
leiðsluna á þremur stöðum.
Undirskriítasöínunin:
Akiireyri M, Gierárjorp li
Unilirskriftalistar héldu áfram að berast til forstöðunefnd-
arinnar í gærdag, ]»ar á meðal 98 undirskriftir frá Dalvik og
91 frá Suðureyri í Súgandafirði.
RyBfritt stál og níkkelhú3-
oðor vörur bannvara
í fyrradag gekk í gildi, í Danmörku, reglugerð, sem
bannar framleiðslu ýmissa vara. — Viðskiptamálaráðu-
nsytið birti lista yfir vörur, sem ekki má smíoa úr nikkel
eða nikkelblöndu.
an.
Höfuðpaur gestape í Daumörk
' látinn laus
Danska dómsmálaráðuneytið tilkynnti í fyrradag, að fyrr-
verandi foringi gestapolögreglunnar þýzku í Danmörku, Karl
Heinz Hoffmann, sem 1. janúar 1950 var af Landsrétti dæihdur
til 20 ára fangelsisvistar, hafi skv. konungsúrskurði, verið náð-
aður, látinn Iaus, og honum vísað úr landi.
Heiftarlegar napalmloft-
árásir á Kóreu
í gær gerðu Bandaríkjamenn mestu loftárásir, sem
gerðar hafa verið til þessa í Kóreustríðinu. Sagðist þeim
svo frá að þessar árásir hefðu verið enn öflugri, en
árásirnar á orkuverin við Jalúfljót.