Þjóðviljinn - 12.07.1952, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 12.07.1952, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJrNN — Laugardagur 12- júlí 1552- Iuóoviuinn Útgefandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurinn. Kitstjórar; Magrtús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Olafsson, Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 18. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði i Reykjavík og nágrenni; kr, 16 annarstaðar. á.landinu.. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviijans h.f. v______!_____________——— --------—--------------------------—•— Þarfasti þjðiutitiit Þegar íslenzka auðmannastéttin og stjómmálasamtök hennar ræddu og undirbjuggu í upphafi iþá áætlun um skjpulagningu c’ýrtiðarinnar, kaupránsins, skattaáþjánarinnar og atvinnuleysis- ins sem framkvæmd hefur verið siðustu íimm árin, komu þeir fljótiega auga á þann vamarmúr sem verkalýðshreyfingin í landinu með Alþýðusambandið í fararbroddi hlyti að verða verkalýðnum og alþýðunni í landinu að óbreyttum aðstæðum. Þá var Alþýðusamibandið undir forustu sósdaiista og samein- ingarmanna; það hafði únnið hvero sigurinn a£ öðrum í hags- munabaxáttti verkalýðsins, hækkað kaupið, bætt kjörin og veitti þegar hið liarðvítugasta yiðnám fyrstu alvarlegu árásinni á lífs- kjör fólksins, sem marsjallfiokkamir hófu með toliaálögunum miklu sem stjóm Stefáns Jóhanns hafði forustu um að lagðar ypru á allar helztu nauðsynjavörur aiþýðu í byrjun árs 1947. - Þá var það að samkomulagi miili forkóifa auðmannastéttar- innar, fiokksstjóma $jálfstæðisflokksins og Framsóknar ann- arsvegar og Stefáns Jóhanns-klíkunnar hinsvegar að tekið skyldi höndum saman um að ná heiidarsamtökum verkaiýðsins úr höndum ,,kommúnista“, þ. e. þeirra fulitrúa sem verkalýðurinn hafði sjáifur. falið forustu úr 'eigin röðum, og leggja þau undir vald og áhrif afturhaldsins og ríkisstjómarinnar. Svarta sam- fylkmgin var mynduð til þess að gegna þessu hlutverki. Með takmarl;alausum fjáraustri úr hirzinm auðmannastéttarinnar, aendingu launaðra erindreka um land allt, skipulögðum rógi og lygum um starf sameiningarmanna, að ógleymdum lagabrot- um og yfirtrcðslum þegar á sambandsþing kom haustið 1948,- tókst svartfylkingu afturhaldsins að hrifsa völdin í Alþýðu- sambandinu í sínar hendur og gera það óvirkt sem baráttutæki yerkalýðsins. Síðan hefur svonefnd ,,forusta“ heildarsamtakanna verið allri hagsmunabaráttu verkaiýðsins og varnarbaráttu hans gegn vaxandi árásum ríkisvaldsins á lífskjör hans slíkur fjötur um fót að -kaupmáttur verkalauna heíur verið rýrður um helming á þeim finim árum sem liðin eru frá valdatöku svart- fyikingarimoar í A. S. í. Þessi innilega samvinna Alþýðuflokksins við auðmannaklík- iuna og flokka hennar hefur því náð tilætluðum arangri. Hún hefur tryggt svo sem föng voru á framkvæmd áætlunarinnar sem gerð var 1947 og birtist verkalýðnum og allri alþýðu í síversnandj lífskjörum og auknu atv.innuieysi. Hverri tilraun verkalýðsins og samtaka hans til iþess að rétta hlut sinn og verjast ráðstöfunum til kaupskerðingar heíur verið mætt með sameiginlegu afli allrar afturhaldsfylkingarinnar og endur- teknum svikum af háifu Alþýðusambandsstjómar. 1 þvi sam- bandi nægir' að minna á verkfallsbrot Alþýðuflokksforingjanna sumarið 1947 í hinum miklu vinnudeilum sem þá voru háðar aunnanlands og norðan, stuðning Alþýðusambandsstjórnar við vjsitölubindinguna 1949, samning Helga Hannessonar og fé- laga hans um-2ja króna smánarbætumar sumarið 1950, þegar verkaiýösfélögin voru að undirbúa aimenna baráttu gegn vísi- tölufölsun af-turhaldsstjómar $jálfstæðiE!flokksins og Fram- sóknar, svikin og sundrungarstarfið í allsherjarverkfallinu í íyrrasumar, sem ætlað var að koma í veg fyrir að verkalýðs- félögin,Undir forustu Dagsbrúnar og'Iðju, næðu samningum um fulla aýrtíðaruppbót á verkamannakaupið — og að síðustu fram’mistöðu svartfylkingarinnar á ráðstefnunni í vor þegar henni tókst, með því að bera fulltrúa verkalýðsfélaganna sjálfra aíkvæðnm, að hindra ailan raunhæfan undirbúning að því að hlutur v.erkafólksins yrði réttur með sameigúilegu átaki verka- lýðsfélaganna. , Það verður því ekki með neinu móti skafið af núverandi Aiþýðusambandsstjórn, þrátt fyrir tilburði A:B-bIaftsins í þá átt nú síðast í forustugrein í fyrradag, að þeir sem hana skipa hafa reynzt auðvaldi og aíturhaldi landsins þægir og þarfir þjónar við framkvæmd þeirrar stefnu, sem mörkuð var þegar í ársbj'rjun 1947 með valdatöku „fyrstu stjómar Alþýðuflokks- ins7‘. Og Alþýðuflokkurinn hefur með samvinnunni í verkalýðs- hreyfingunni við hina afturhaldsflokkana beinlínis tryggt þeirri stefnu sigur í framkvæmd sem fært hefur íslenzkum verkaiýð og allri aiþýðu síaukna dýrtíð, óþolandi skattaáþján og al- mennt atvinnuleysi. •_• , Þessara óhrekjandi staðreynda þarf verkalýðurinn að minn- ast. þegar honum gefst á hausti komanda tækrfæri til að treysta einingu sína að nýju og endurheimta. heiidarsamtökin úr hönd- jaia vikapilta afturhahtófcns og rikiöétjórtiariánáfí;1'r bne>..ri'íd’ Lapgardagur 12. júlí 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5- Fér bilið milli utanríkis- Bteínu Bretla.nds og Bandaríkjanna vaifandi? Bilið milli afstpðu Breta og Bandaríkjainanna til stríðsins: í Kóreu hefur vaxið risaskref- um síðusta ársfjórðunginn. Það varð deginum ljósara af um- ræðunum i brezka þinginu 25. júní um loftárásir Bandaríkja- manna á orkuverin við- Jalú- fljót, sem komu í kjölfar stjómlagarofs Syngmans Rhees Og fangamorðanna. Brezkan al- menning, ekki siður en þingið, er nú farið að gruna, að stríð- ið hafi hafizt með alít öðrum formerkjum en honum var í öndyerðu talin trú um. Grun- semdirnar um blekkingar og n’ndirferii af hálfu Bandaríkj- airna hafa vakið andúð og gremju í þeirra garð í Bret- landi.* Mikla athygli vakti orðajag Churehills. í brezka þinginu. þegar hann svaraði fyrirspurn- um um greinargerð Le Mon- ile. Það gaf i skjm, að her- stöðvar Bandaríkjanna í Bret- landi væru honum litill aufúsu- gestur. Honum fórust svo orð: ,,.... (Bretland) stendur sér- staklega framarlega > hinum Stórfeíklu átökum í veröidinni sakir 'þeirrar staðreyndar, að ... .(Shiiwell) og félagar hans settu á fót — ég segi ekki ramglega — upp á eigin ábyrgð forezk-foandarískiii herstöðina mtklu t East-Angliæ, sem vafalaust, eins og ég hef áð- ur sagí hér I mál.stofuuni, veld- ur því„ að,- vér eigum sérstak- lega míkið á hsetíu að verða fyrir foarðinu á gagnráðstcfun- um hinum megin frá“. Áþekkan fyrirvara hefur C'hurchill jafnan haft, síðaii hann myndaði stjóra sína,, þeg- nr hann hefur minnzt á banda- rískar herstöðvar í Bretlandi. Um leið hefur hann ávallt tekið fram, að þær hafi verið reistar í boði Verkamanna- flokksins, en' ekki Ihaldsflokks- ins. Fjarri því að telja þær lík- legar til landvarna, þykir hoxx- nm þær auðsjáanlega sennilegri til þess að verða tilefni árása ir, að standa andspænis nýrrf heimsstyrjöld, er hlyti að enda með gereyðingu iðnaðarborga þess hver sem úrslit hildar- leiksins, ef nokkur, yrðu önnui- að lokum. Haraldur lóhannssojn: LÍNUR FRÁ LUNDONIÍM Báruíélögin og I.O.G.T. — Veitingaverð wuyy OTTÓ N. Þorláksson skrifar: um. Sé þess vegna Ég er ekki fylgismaður Helga manna farinn að hafa m Hannessonar. Við áttum að nesti í ferðalögum og vísu einu sinni samleið fyrir sér sv0 ekki neitt á £ löngu um grýttan og þröngan sölustöðum. En nesti sé veg, en hanji leit upp og sá bæði dýrt og ónotale til hægri breiðan veg og slétt- hafa eingöngu. an; hann hoppaði þangáð og Gg með því gífuriegí þann veg hefur hann gengið VerSi, sem oft er é v síðan og hefur nú fengi'ð hatt, uin> séu veitingamenn ac en ég gekk áfram grýtta veg- eyði}eggja sína eigin at inn og er með húfupottlokið grein sem nauðsyn sé mitt enn. Og þó Helgi hafi bæta og ef]a bæði fyrir fengið hatt, jafnvel pípuhatt, þa og þó einkure fyrir er ekki loku fyrir það skotið aimenning, sem þurfi o að hanm geti einstaHa sinnum að nota veitngahúsin, se skýrt rétt frá, því rétt sagði að vera skyndrheimi:i á hann ,i útvarpserindi. sínu um ]ögum- jterkalýðshreyfinguna og Góð- v G gem ferðazt hefur templararegiuna. Þa'ð var em- um mönnurn meir&t kvé hver sem skrifaði i Bæjarpost- venjulegt okur eiga. séi inn og mótmæiti og sagði að sumstaðar í veitinga: IOGT hefði ekki „verið.. þar hér, ,sem. varla eigi sér næren- Hjálpræðisherinn.. Mer uö dæmi f öðrum ]ondul er iiía við alla heri, hvort sem ■ hann hafi ferðax sem liann herjar á likama eða Gestur sál, en meðan Hjálpræðisher- inn ekki herjar á mig læt ég =sssæ= hann í fri'ði. Hverjar yrðu endanlegai aíleiðingar stefnu Atlanz- hafsbandalagsins? Meira að segja sjálfur und- hervæðing V- 'á Bretland. Þrétt fyrir það er hvergi unqið að smíði. ioft- varnabyrgja. Undarlega. kemur það líka fyrir sjónir, að birgð- ir matvæla. og hráefna í Bret- landi skuii nú vera af nær því eins skornum skaœmti og þeg- ar verst lét í II. heimsstyrj- öldinni.* ,/ Ekkert af þessu bendir til, að Bretar hyggi á stríð á næst- xrnni. það muni til lengdar aftra þeim frá að leggja upp í allsherjar- árás á Kína, er annað mál. Endalok Atlanzhafs-banda- lagsins sem hemaðarbiakkar gegn sósíalistísku löndunum; biasir þaniiig við í reynd, þótt það kunni að haldast við lýði árum saman sem stéttasamtök auðstétta heimsins, en verði áfram í orði kveðnu, eins og; tekizt hefði að bæla niður mót- spyrnuna gegn framkvæmd her væðingarinnar, hefði ný heims- styrjöld orðið óumflýjanleg inn- an fárra ára eða „fyrir 1960“. anfari striðsins, Evrópu, ógnaði framtíð brczks-. iðnaðar. Þar eð að allra dómf; yrði. Þýzkaland óverjanlegt f. stríði því, sem unnið er að,, verður þýzkum iðnaði ekki fal- in smíði meiri háttar vopna.. Þýzkar verksmiðjur gætu þvr einbeitt sér að aimenmi frairý leiðslu samtímis því, að brezk- ur iðnaður sneri sér að fram- leiðslu liergagna. Meðan ekkf kæmi til kreppu, yrði Þjóð- verjum i lófa lagt að 'vinn.i markaði af Bretum og bera.. Framhald á 6. síðu. Yrði hlut Bretlands betu borgið með hlutleysi? Bretlands vi Fylgisemi Bandaríkin frá lokum II. beims- styrjaldarinnar brýtur í bág vií sögulega öndvegisstefnu þess : uíanríkismálum, Hlutlaust Bretland? Þá ályktun að minnsta kosti virðist mega draga af stað- reyndum þessum, að meirihlufi sreixi Öldum saman hefur. hún miðast við að halda valdajafnvægi á meginlandi Evrópu, þ.e. að hindra að eitt ríki eða ríkjablökk yxi öJrum yfir höfuð. Þegar horfur voru a þvi liiilíaðist Bre.tland jafn- an á sveif með veikari aðilan- um og rétti aftur við valda- jafnvægið. A þann hátt. tókst Bretlandi að, ná, ög há'.da völd- um og áhrifum umírarn hera- aðariégt bolmagn sitt. Hlutleysi í reynd, ef ekki í orði, væri þannig í samræmi við héfðbundna stefnu Bret- ekkert hefði i skorizt, beint gegn sósíaíistísku ÍöndunUiii. Syo er.komið. án þéss að stjórn-. arskipli hafi orðið i Banda-; rikjunum eða kreppa sú. sem nú er að skjóta upp kollinum, hafi komizt á legg. Ef kemúr til annarrs eða hvors tveggja, yrði saxnbúð auðvaldsríkjanna enn örðugri. Meðan ágreiningur þieirra hefur ágerzt, hefur mótspyrn- an gegn hervæðingunni eflzt. Ærið tvísýnt er, að vestúr- þýzka þingið staðfesti stofn- skrá Evrópu-hersins. Franska stjómin hefur frestað að leggja stofnskrána fyrir þing sitt, fyrr en bandarísku forseta- kosningamar eru um garð gengnar. I Bretlandi hefur Verkamannaflokkurinn snúizt gegn fyrirhugaðri hervæðingu Þýzkalands. Að hervæðingu V- Evrópu standa aðeins ríkis- stjórnir með nauman þingmeiri- hluta, en minnihluta kjörfylgis. Engin þeirra kann að endast miklu lengur en árið.* Öllu fer þessu líka betur. Ef samlyndi hefði haídizt inn- an Atlanzhafs-bandalagsins og. . V12.50 Óskalög' sjúk-. J Afjv. linga.. 19.30 Tón- leikár. 20.30 Tón- m leikar: Ivor .More- / '\ \ ton og Dave Ivayo leika, á píanó (pl.) 20.45 Leikrit: „Alltaf að tapa” eft- ir Einar H. Kvaran. Leikstjóri: Haraldur Björnsson. 21.45 Tón- leikar: Kassísk danslög (pl.) 22.10 Danslög af piötum til kl. 24.00. ■fa Ræílarnirí Timanum brugðust reiðir við nokkrum spurningum, sem Þjóðvilj- inn varpaði fram til vald- hafanna í S.Í.S. Þaö er senr þeir liafi hrokkið upp af hugsjónaskrumi sínu vtið að: vera minntir á ískaldan sannleikann. En þeir skuíu ekki haicla að þeir sleppí. með nolvkur skammaryrftj. Við skulum rifja upp tvæir spuniingai' handa þeim tíí að svára: Eru það valdhaíarnir í S.Í.S., sem heröa nú hnút lánsljárkreppunnar aö háisi samvmnufélaganna? Er það' ríkisstjórn Eysteins Jónsson. ar, sem fyrirskipar bönkun,- um þær lánsf járhamlur., sem sverfa nú að fiskimönn, um, bændum og verka- mönnum samvinnufélag- anna? Og er verið að rýja, þá smáu með lánsíjárbanni-. til ágóða fyrir þá auðugu? Og hvað var lokað. fyrir út— tekt margra kaupfélaga um síðustu áramót í skjóli þess— arar lánsfjárkreppu? Það eac ránshcrferð vægöarlauss.i auðvalds, sem um cr að ræða í þeirri lánsfjáirkreppu.. sem nú er skipulögð ofan frá. Eða vill Tíminn máskc halda því fram að Eysteinn, Jónsson, Vilhjálmur Þór og Jón Arnason séu alveg á- hrifalausir í ríkisstjórninni og Landsbankanum? Hvað er ' svo með’ tengsl S.Í.S. við Standaid Oil? Af hyerju kippist Tím- inn við? Er Stauclard Ojl máske ekki einn svíiirði- Iegasíi': einokunarhringur heims? Og er S.Í.S. ekkj í neinu sambandi við hann? ic Látum þetta nægja Tímanum í dag, hvað S.Í.S. snertir. Amiars er blaðamönnum Timans hollara að skamm- ast sín fyrir sínar eigin að’- gerðir en kippast við út aí spurningum um S.Í.S. Ilverjir skrifuðti mest um skelfingar húsnæðisleyisis og fátæktar í Reykjavík fyjir síðustu kosningar? —Blaða menji Tímans. ...í^œliald á, 8. U&u. Spyr.iið ávallt um itmlcnda framleiöslti, ogr kaupið hana. að öðru jöfnu. brezku stjórnarinnar baiJist nú að því að taka upp htutJeysi. ef Bandaríkin haJda frarn tiJ streilu þeirri stefnu sinni aá knýja íram smám saman í Asíii upphaf nýrrar heimsstyrjaldar. Önnur riki Vestur-Evrópu — nema Spánn og ísland — fet- uðu án efa • fótepor Brieta. Hitt er annað mál, a'ð vítund þess mun öllu öðru fremur halda fast aftur af Banda- ríkjamönnuin, eins og gert hafa hingað til þær horfur, að Vest- ur-Evrópa yrði aðeins varin skamrna hríð. Án afnota. af löndum hennar og hjálendum þeirra yrði Bandaríkjunum erf- itt um vik að heyja stríð gegn sósíalistisku löndunum. Hvort * Enga skarpskyggni þarf á alþjóðleg ntál til þcss að taka eflir, að mikiU áherzlumunur er 1 ræðum hinna ýmissu ráðherra um utanrikismál. Nokkrir þeirra vija bersýnilégá fylgja Bandaríkj- unum éftir hvað sem tautar, meðal þeirra Alexander hermálaráðherra. Innan. Verkamannaflokksins er. líka minnihluti, þó minni og minnkandi, er fylgja vill fram hervæðingúnni afdráttarlaust. Erf- itt er að komast hjá þvi að draga í þann dilk Attlee, leiðtoga flokks- ins, og Shinwell, fyrrum hermála- ráðherra. * Það er enn eitt tímanna tákn, að ihaldsblaðið Observer síð- asta sunnudag í maí birti þá fréttagrein á forsíðu frá , frétta- ritara sinum í Tókíó, að þing S- Kóreu hefði gert- þá þingsályktun. í lok ársins 1950, a.ð „Syngman Rhee og stjórn hans hafi haf- ið striðið. i Kóreu. Næsta sunnu- dag birti Qbserver „ieiðréttingu" þess efnis að þingtíðindi S-Kór- éska. þingsins væru ófáanleg, en New York Times hefði um það leyti birt fregn, er gaf það í skyn. Ýmis vinstri b’.öð munu 'einnig haía birt þá frétt. 1 handritamáiimi geta allir Is- lendingar staðið saman. Stuðlum að endurheimt og varðveizlu handritanna með því að leggja fram fé í húsbyggingarsjóð vænt- anlegs handritasafns.. Fjársöfnun-. arnefndin veitir framlögum- við- töku í skrifstofu Stúdontaráðs í Háskólanum, sími- 5959 opið -kl. 5—7. lands í utanríkismálum. Hlut- laust gæti Bretland miðiað mál- um milli Bandaríkjanna og só- síalistísku landanna og haldið hlut sínum gagnvart báðum, Eins og brezkum stjórnmála- ** Bretar hafa. lifað af birgð- um. siðustu roánu.ðina. til þess að reyna. að ráða. bót á greiðsluhalla. landsins. Það kom fram í þingum- ræðum um miðjan júni um efna- hag landsins. fjarðar. — A morgun . til Akur- Læknavarðstofan Austurbæjar-. eyra rog Vestmannaeyja. skóianum. Kvöldvörður og nætur- vörður. — Simi 5030. EIMSJÍIP: Brúarfoss fór frá Boulogne 10.7. Næturvarzla er i Laugavegsapó- til Grimsby. Dettifoss fór frá teki. — Sími 1618. msma&sg&istetsk&m^ 150. dagur þannig aftur til sögulegrar Stefnu sinnar í utanríkismál- um, gæti Bretland enn um árabil hindrað, að bylting síð- ustii ára i hertækni, sem.ger- breytt hefur stórveldahugtak- inú, dragi skjótt úr valdi þess og vegi. Bretland virðist vart ciga annars úrkostar. Gagnstætt því að vérnda hagsæ'd og áhrii Bretlands, eins óg til var ætl- azt. hefur fylgiscmi þess við Bandr.ríkin valdið því, að það a nú í lok Marsha i„li.jálparinn- ar“ við að etja einhverja mestu fjárhagsörðugleika GESTUR skrifar: Vigfús Guð- mundsson getur þess í sam- bandi við auglýsingu sína um veitingaverð, að hið lága verð hjá honum á veitingum sé m.a. tilraun hans til þess að stilla í.hóf veitingaverði, sem sé orðið víða svo hátt, að almenningi sé ofviða aö fá sér hressingu í veítihgahús- Hann var sæll, en skyndilega sá hann ekkert nema eldglæringar og hann sveið í vangann af þungum kinnhesti. GuU- sjana reis á fætur. Brjóst hennar bifaðist ótt og títt af reiði. Ó, þegiðu, greip hún aftur fram Í fyrir hunum í ákafa. Ég vaki yfir æru minni, eins og heiðarlegri stúlku ber. — Hún snerist á hæli og gekk á burt. Það brak- Mér fannst ég heyra smell, eins og af löðrungi, sagði Hodsja Nasreddín stuttar- lega. Hyers vcgna skyldi maður siást þeg- ar maður getur látið hugsanir sínar i Ijós með orðum? í orðum, greip Gullsjana íram í, kallarðu það orð að káfa með lúkunni á óviður- kvæmilegum stað.' Hodsja, Nasieddín var undrandj: Hver hefur ákveðið hvað er óviðnrkvæmilegti og hyað f eltki ? í sogu smm og veldi þess hefur þorrið hrað- « en annars heíði orðið^ unz Bretland ka^x.nú^fyxr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.