Þjóðviljinn - 12.07.1952, Blaðsíða 6
6)
I>JÓÐVILJINN — Laugardagur 12. júlí 1952
Línur frá Lundúnum
Framhald af 5. síðu.
h'ærri hlut ' fra borði í við-
skiptaétriði þéírra.
Önnur og stærri vandkvæði
steðja þó að Bretum,' ög enn-
fremur Frökkum um leið og
heivæðingunni væri hleypt af
stokkunum. Báðar þessar þjóð-
ir heyja mannskæð nýlendu-
stríð og beita nær ölium her-
afla rínum í þeim. Hvorki Bret-
ar né Frakkar eiga nema sára-
fáar liersveitir af'ögu í Evrópu-
herínn. Þýzki herinn yrði þegar
frá öndverðu meginstoð hans
og jafnframt öflugastur hé’- í
Vestur-Evrópu. Stuggur stend-
ur Bretum ekki siöur en Frökk-
um af þeim liorfum.
Ekki rættist úr hag þeiiv.a
við r.ýja heimsstyrjöld. Jat.n-
vel þótt gert væri ráð fyrir,
að svo ósennilega færi, að auð-
valdið bæri sigur úr býtum i
hildarleik þeim, yrði hlutur
þeirra sízt vænni eftir en áður.
Að stríðslokum yr'ði Þýzka-
landi aftur seld í hendur foi-n
lándsvæði þess frá 1914 og
fyrr, Austurríki og ekki ósenni-
lega h'.utar af Okraínu. Með
hervaldi yrði sósíalisminn upp-
rættur í Rússlandi og Austur-
Evrópu, en ríkisvaldið fengið
í hendur afturhaldsins og fas-
istum, sem drottnuðu gegn
mótspymu alþýðu manna i
skjóli erlénds valds. Það vald
gæti einungig komið frá yfir-
slétt næsta stórveldis, þeirri
þýzku.
Þýzkaland' bæri þá ægishjálm
yfir önnur ríki álfunnar. Evrx
ópa rúmar ekki lengur fleiri en
eitt stórveldi. Fasistar færu
með völd í Þýzkalandi. Annað
stjórnarfar kæmi ekki til greina
við þær aðstæður. Þeir hcimt-
uðu án, efa sess í heiminum i
samræmi við uppgang sinn. Það
gæti einvörðungu orðið á kostn-
að nýlenduveldis Bretland.-j og
Frakkiands.
I Síðra hlutskipti í heiminum
en þaö, sem þeir gengu 1911
til I. heimsstyrjaldarinnar til
þess að koma i veg fyrir, fciði
þá Breta og Frakka með borg-
Ir sínar í rústum og ef tí1
vill „sveitir sínar gereyddar og
geislavirkar“
Lundúnum, 4. júlí 1952.
Haraldnr Jóhaiuisson.
íft1
EÍUt
BA9ÍDARÍSK HARMSAGA THEODORE DREISER
Komiö við kaun
Tímans
Framhald af 5. síðu.
Og hverjir styðja dyggi-
legast þá stjórnarstefnu að
hindra fátækt fólk í því að
kyggi» )dir sig og gera það
atvinnulaust utn leið? —
Blaðamenn Tímans.
Hverjir tala með mestum
fjálgleik um allar þær há-
Leitu hugsjónir lýðræðis,
sem Framsókn sé að berjast
fyrir með inngönguimi í
Atlanzhafsbandalagið, eftir
að sá flokkur sveik sjálfstæði
íslands, sem hann þó kvaðst
vera að verja með því aS
ne'ta Bandaríkjunum um
herstöðvar á íslandi 1945?
— Blaðamenn Tímans.
Og hverjir dásama svo
benzínsprengjurnar, sem
Bandaríkjamenn nota til
þess að brenna konur og
börn lifandi, sem VOPN
LÝÐRÆÐISINS“? — Blaða-
menn Tímans, einir allra
blaðamanna Evrópu.
Eimskip fær 4 ha.
Á fundi bæjarráðs síðastlið-
inn þriðjudag var lagt fram
bréf samvinnunefnda,r um
skipulagsmál dags. 24. f. m.
um athafna’óð fyrir h. f. Eim-
skípafé'ag Islands við Borgar-
tún. Bæjarráð sta'ðfesti fyrir-
hfíjp sitt til Eimskipafé.Iggéip.3
um. allt aö 4 há„ svæði í, ’
skyni.
207. DAGUR
hann neyddist til að skýra henni frá því að hann. væri saksókn-
arinn í Cataraqui og vegna ýmissa grunsemda í sambandi við
drukknun ungrar stúlku á Big Bittem sem talið var að hefði
verið í fylgd með Clyde, yrði hann að fá inngöngu á herbergi
hans, og við þetta varð frú Peyton svo skelkuð, að hún hörfaði
aftur á bak óttaslegin, imdrandi og tortryggin.
,,Ekki herra Clyde Griffiths! Það er beinlínis hlægilegt. Hann
sem er bróðursonur herra Samúels Griffiths og öllum að góðu
kunnur. Þér getið fengið allar upplýsingar um hann á heimili
Griffithsfjölskyldunnar. En annað eins og þetta — nei, það er
ómögulegt!“ Hún starði á Mason og leynilögregluþjóninn, sem
var þegar þúinn að sýna einkennismerki sitt, eins og hún efaðist
um heiðarleik þeirra.
Leynilögreglumaðurinn var öllu vanur og hann tók sér nú
iföðu ’ fyrir aftan frú Peyton, við stigann sem lá upp á loftið.
Og nú tók Mason heimild til húsrannsóknar upp úr vasa sínum.
„Mér þykir það leitt, frú, en ég verð að biðja yður að visa
okkur til herbergis hans. Þetta er heimild til húsrannsóknar og
hessi lögreglumaður er í minni þjónustu.“ Hún sá að það var
ilgangslaust að sýna mótspymu, svo að hún sýndi þeim hvar
herbergi Clydes var, en hún var sannfærð um að þama væri
um herfilég mistök að ræða.
En þegar mennirnir tveir voru komnir inn í herbergi Clydes,
fóm þeir að líta kringum sig. Og þeir tóku strax eftir lítilli og
veikbygðri ferðatösku, sem var læst og stóð í einu hominu.
Faunce, leynilögregluþjónninn, lyfti henni undir eins til að at-
huga þyngd hennar og styrkleika, en herra Mason fór að
grannskoða ailt í herbei-ginu — innihaldið í skúffunum, vas-
ana á fötum hans. Og í kommóðuskúffunum fann hann auk
slitinna nærfata og skyrtna, gamalia boðskorta frá Tmmbull,
Stark, Griffiths oog Harrietsfcákinu, örk úr vasabók, sem Clyde
hafði tekið með sér heim af skrifstofvmni og á var skrifað:
„Miðvikudaginn 20. febr., kvöldverður hjá Stark“ — og þar
fyrir neðan, „Föstudaginn 22. Trumbull“ — og þessa rithöiid
har Mason saman við rithöndina á spjaldinu í vasa sínum óg
komst að raun um að hann var í réttu hérbergi. Hann tók boðs-
kortin og leit síðan á töskuna sem leynilögreglumaðurinn var að
fást við.
„Hvað eigum við áð gera við hana? Eigum við að fara með
hana burtu eða opna hana hér?“
„Ég held,“ sagði Mason alvarlega, ,,að við ættum að opna
hana þegar i stað, Faunce. fig sendi eftir henni seinna, en mig
langar til að sjá innihald hennar núna.“ Og lei’nilögregluþjónn-
inn dró meitil upp úr vasa sínum og fór að líta S kring um sig
eftir hamri.
„Hiin er ekki sérlega sterk," sagði hann. „Ég gæti sjálfsagt
sparkað hana upp ef þér viljið.“
En frú Peyton sem var skelkuð yfir þessum aðförum og
vildi komast hjá sllkri skemmdarstarfsemi, sagði í skyndi: „Þið
getið fengið hamar, ef þið viljið, en hvers vegna viljið þið
dkki bíða eftir smið? Ég hef aldrei á ævi minni vitað annað
cins.“
En þegar Ieynilögregluþjónninn var þúinn að fá hamarinn,
opnaði hann töskuna I skyndi og í efsta hólfinu komu í ljós
ýmsir smáhlutir sem tilheyrðu fatnaði Clydes — sokkar, flibb-
ar, slifsi, 'hálsklútur, axlabönd, gömul peysa, lélegir vetrar-
skór, munnstykki, rauður öskubakki og skautar. En auk þess
voru í einu hominu bréfin fimmtán, sem RÓberta hafði skrifað
lionum frá Biltz, ásamt lítilli mynd sem hún hafði gefið honum
árið áður, og í öðru knippi voru öll bréf og boðskort sem
Sondra hafði skrifað honum, þangað til hún fór til Pinc Point.
Bréfin sem hún hafði skrifað þaðan, hafði Clyde tekið með sér
og geymt þau við hjarta sitt. Ennfremur vom í þriðja knipp-
inu ellefu bréf frá móður hans, tvö hin fyrstu send til Harry
Tenets, poste restante, Chicago — og það eitt var býsna grun-
samlegt — en hin voru send til Clyde Griffiths, bæði í Union
League klúbbinn í Chigago og einnig til Lycurgus.
Án þess að rannsaka innihald töskuna.r nánar, fór saksókar-
inn að lesa þessi bréf — fyrst þrjú bréf frá Róbertu og þá.
þurfti hann ekki frekar vitnanna við um ástæðuna til heimferð-
ar hennar — síðan las hann þrjú fyrstu bréfin frá móðurinni,
sem skrifuð voru á lélegan pappír, og þar minntist hún á létt-
úðarfullt lífemi hans og slysið sem hafði neytt hann til að
liverfa frá Kansas City, en hún reyndi um leið að benda honum
á réttar brautir með alúð og innileik, og við þetta fékk Mason
þá hugmynd að þessi ungi maður hefði frá upphafi verið létt-
úðugur, laus í rásinni og óáreiðaniegur.
Um leið komst hann að raun um sór til mikillar undrunar,
að þrátt fyrir fyrirgreiðslu hins auðuga frænda, , var Clyde
sprottinn af. f^tækri og strangtrúaðri grein af Griffithsættinni,
og þótt sú stfciðóeynd.líefði öðrú jöfnu g^t lE^ÉÍIiííðhöllári
Clyde, þá var hann nú búinn að lesa: bréfin frá Sondru, hin
hjartnæmu bréf frá Róbertu og bréf móðurinnar, þar sem hún
minntist á einhvem fyrri glæp í Kansas City, og liann efaðist
ekki um að Clyde gæti hæglega undirbúið glæp af þessu tagi
og framkvæmt hann síðan án þess að blikna. Þessi glæpur í
Kansas City. Hann jrði að senda saksóknaranum þar skeyti og
biðja um frekari upplýsingar.
Og með þetta í huga leit hami i"fir bréfin, boðskortin og
ástarjátningamar frá Sondm, sem allar vom skrifaðar á ilm-
andi, flúraðan pappír, óg urðu æ innilegri pg loks hófust þær
allar á „Elsku Clyde minn“, „Elsku döggeygði dengsinn minn",
eða „Elsku hjartað mitt,“ og undirskriftin var „Sondra,“ eða
„Þín elskandi Sondra.“ Sum vom mjög nýleg, frá 10. maí,
15. mai, 26. maí og fram að þeim tíma þegar liin harmþrungnu
bréf frá Róbertu fóru að fcerast honmn.
Nú lá málið ljóst fyrir. Annars vegar var táldregin stúlka
en á hinn bóginn hafði hann gerzt svo djarfur að ná ástum.
aúnarrar stúlku, stúlku sem stóð honum langtum ofar í þjóð-
félaginu.
Þótt þessar upplýsdngar hefðu mikil áhrif á hann, var hon-
um Ijóst að þarna yar hvorki staður né stund til að leggjast
f heilafcrot. öðru nær. Það varð þegar í stað að fara með
töskuna á gistihxis hans. Síðarméir þurfti hann að grennslast
fyrir um hvar þessi ungi maðu;* væri niður kominn og sjá um
að hann yrði handtekinn. Hann sagði leynilögregiumanninum
að hringja í lögregluna og sjá um að taskan yrði flutt á her-
bergi hans í Lycurgus House, en sjálfur hraðaði hann sér til •
heimilis Samúels Griffitlis, en komst sð því, að enginn úr fjöl-
skyidunni var í borginni. Allt fólkið var við Greenwood vatn.
En hann hringdi þangað og fékk þær upplýsingar, að frændi
þeirra herra Ciyde Griffiths, væri senniiega. staddur á landsetri
Cranstonfjölskyldunnar við Tólfta vatn í nánd við Sharon, við
hliðina á Finchleylandareigninni. Nafnið Finchley og bærinn
Sharon var í huga Masons nátengt. Clyde, og hann þóttist viss
um að þarna væri hann nlðurkominn, ef hann væri enn á þess-
um slóðum — ef til vill á sumardvaiarstað stúlkunnar sem
hafði skrifað honum bréfín og boðskortin ■— þessarar Sondru
Finchley. Og hafði skipstjórinn á „Cygnus“ ekki einmitt sagt
að ungi maðurinn sem kom' frá1 Thréé Miie Bay, hefði farið á
"" oOo' ■ - —<iOb—• —. oOo- - -oOo ' - ■ oOo - —• oOo— ■
BARNASAGAN
Tófrahesturínn
32. DAGUR
farsæls endaf og skyldi hún í alla staði treysta
honum. Að svo mæltu gekk hann á burt og beið
ekki svars.
Fírus, sem hafði fylgt soldáni inn í herbergi
kóngsdóttur, var honum nú samferða, og biður
hann fyrirgefa sér, að hann dirfist að spyrja, hveij-
um fádæmum það sæti( að kóngsdóttir frá Bengals-
landi sé komin til Kasjmir, sem sé svo geysilangt
frá átthögum hennar. Lét hann sem hann vissi af
engu, og hefði einskis orðið vísari af kóngsdóttur,
til þess að samtal þeirra snerist að töfrahestinum,
og soldén gerði uppskátt, hvað orðið væri af hon-
um. Soldáni gat, sem von var, ekki dottið í hug,
hvað kóngssyní gekk til að spyrja, og lagði hann
bví enga launung á, að hann geymdi töfrahestinn
í féhirzlu sinni eins og aðra gersemi, þó hann
reyndar ekki kynni lag á að nota hann.
„Herra!" sváraði læknirinn, sem þóttist vera,
„af þessu, sem þér nú sögðuð, hugkvæmist mér ráð
til að gera kóngsdóttur albata. Af því hún fluttist
hingað á töfrahestinum, þá hefur hún sjálf orðið
íyrir aðkenningu aí töírum, og verður því ekki út-
rýmt nema með reykelsisseið, sem enginn, nema ég
einn, þekkir til. Nú ef yðar hátign vill hafa skemmt-
un aí einhverri hinni fágætustu sjón, og unna hirð-
inni og öllum borgarlýðnum, að njóta hennar um
leið, þá látið á morgun bera hestinn fram á mitt
hallarplássið, og eigið að öðru leyti undir mér,
Lofa ég bví( að gera kóngsdóttur svo heilbrigða á
sál og;lí^d^, sem hún nokkum tíma hefur verið
t »V***V*tf=\,***,í?\