Þjóðviljinn - 12.07.1952, Blaðsíða 3
Laugardagur 12. júlí 1952— ÞJÓÐVIUINN — (3
Úr þrotabúi ben}aminskunnar:
ir umzimiiij. admanuoum
Samtímis dynur markaðskreppa auðvaldsheimsins yfir Isíand og
rándýrar érlendar vörur safnast fyrir í Inrgðaskemmun um
Er ehki tími til haminn að •3efnahagsráðnniiitlui'” ríhisstjórnarinnar sé
endursendur húsbœndunum með smán — ag ríkisstjórnin segi af sér?
Viðskiptajöfmiðuriim er fyrra heJming þessa árs öhagstæöur
um 217,6 milljónir kr., samkvæmt bráóahirgðayfirliti llagstuf-
unnar. Verðnueti innfluttra vara nam á þessum tíma 462,5
milljónum króna, en útflutningur 244,9 millj. kr. 1 innflutn-
ingnum eru 20 millj Str. til skipakaupa. f fyrra á sama tima
var \-iðskiptajöfnuífurinn óhagstæður um 141 millj. kr.
Þannig lítur það „jafnvægi" á utanriMsviðskiptunum út, sem
„efnahagsráðunautur“ ríkLsstjórnarinnar Benjamfu Eiríksson,
áleit að myndi skapast \ið ráðstafamr hennar í viðskipta-
máíurn.
Og hvaða mynd blasir við innaniands i viðskiptamálunum:
Útlendur vamingur hefur verið keyptur ínm í landið, sam-
kvæmt viðsMptastefnu benjamínskuimar. 4 rándýru verði. Birgð-
irnar af þessum vamingi, meira eða mhma óþörfum, safhast
íyrir hjá heildsölunum og smásöltun. Verð á þessum vamingi er
stórlækkað erlendis, en þorri Innflj’t.jenda streítist gegn þ\4
að kaupa ódýrari vörur inn, því þá muni þær dýrai-i ekki selj-
ast. úannig er dýrtíðimii haldið \ið á útlendu vöronni.
Auðmannastéttin hefitr úr nægum lúxusvömm að velja,
Gljáandi bifreiðir hertnar, nýjustu model Ameríkrt, renna eftír
götur.um, sejn hundmð atviimulejsingja, nngra og gamalla
þramma á dsig eftir dag. En kaupgeta alþýðu hefur verið skor-
in þannig niður að vart hrekkur fyrir brýnustu nauðsj-njum.
Og samtímis er rikLsstjórnin með viðskiptapólitík sinni að
stöðju framleiðsfuna á freðfLsknum og saitfisknum, cúunitt
þegar mest reið á að auíca útflutninginn.
Efiíahagspölitík ríldsstjómarinnar herfur á öllum s\4ðum
beðið sldpbröt. Hún lofaðl að skapa „jafnvægi“, — en hún
hefnr skapað hyldýpi milli forríkrar j’firstéttar, studdrar af
erlendu gjafatfé, og fátíekrar alþj'ðu, sem atvhmuleysið sverfur
að. Hún hét þvl, að „reisa við“ fjárhag þjóðarinnar, en hún
hefur leltt ylir hann kreppnna og grípi þjóðtn cikki í taumsma,
mim ríkisstjórmin nœð ránsherferð sinní leiöa hnm yfir allan
tilinenning og atyinnulif landsins.
frernur f jtít birgðir af vöru er-
lendra stóiiðjuhringa, sem
kej'pt er hingáð fj’rir djTmæt-
Það væri ekki eins mikil á-
stæða til að . vera bölsýnn á
hdldarafkomu ársins, þar sem
allmikiar birgðir eru til af ís-
lenzkúm útflutningsvömm og
útlendum innflutrdngsyörum,
ef ekki. væri duríin yfir sú
kreppa, sem er aðalútflutning-
ur Bandaríkjanna1 til Marshall-
landanna. Bandarikjaauðvaidið
vissi af því að kreppa með sínu
venjulega verðfolii og markaðs-
vandræðum var að djmja yfir
auðvaldsheiminn og gerði þess-
vegna með Marshallstefnunni
sínar ráðstafanir til þess að
knýja þau lönd, er veikari eru
efnaihagslega, til þess að taka
við dýrri framleiðslu stóriðj-
unnar 'Og sitja uppi með hrá-
efni og matvæli, sem þessi lönd
sjálf framleiða, og horfa upp á
verðfall á þeim og sölutregðu.
En nú safnast f jTÍr birgðirn-
ar af íslenzku framleiðslunni
Lýsið 'felltsr jáfnt og þétt í
verði. Freðfískurinn fyílir
frystihúsin og hætta er .4 að
framleiðsla ,á honum verði
stöðvuð og S.Í.F. V’arai’ íslend-
inga við því að vefka meiri
saltfisk. Einokunarhringamir,.
sem vegna viðskiptastefnti rík-
isstjórnarínhar fá að drottna
j’fir Islandi beíta nú vægðar-
laust fantatökran sínum gagn-
vart íslenzkum framleiðendum.
Þjóðin geldur þess nú að Ihald
og Framsókn hafa með við-
skiptastefnu sinni ofurselt oss
einokunarhringran eins og hin-
um brezká Unilever-hring. Jafn
vel grunar ýmsa að með sé í
spilinu hefndarráðstafanir gegn
Islendíngran fyrir sjáifstæðis-
baráttuna í landhelgismáhmum,
eins og einn forstjóri Unilever-
hringsins, Bennett, var að hóta
fyrir skömmu.
Og hmanlands safnast enn-
Á KOJEEYJU:
Hann á skilið hdðursmerki. Hann
(Gabriel 1 Daíly worker),
; léð niöurlögum íímm fanga.
B.
„Efnaha gsráðnnauturinn"
an gjaldej’ri, samkvæmt sér-
fræðilegum ráðleggingum ráðu-
nautsins, sem amerískir auð-
drottnarar settu jrfir Island; og
ríkisstjórnln tók að sér að á-
bjTgjast gagnvart þjóðinni. Og
þessi vara. er að miklu lejli
óseljanleg, vegna þess að kaup-
getuna vantar hjá almenningi,
— og af því allir vita að von
er ódýiari vöm bráðum, hvem-
ig sem strcitzt er á móti.
Þannig er verið að hnýta
hnút að hálsi þjóðarinnar meo
rammvitlausri viðskiptapólitík,
sem leiðir til ægilegustu kreppu
og framleiðslustöðvunar, ef
ckki er stiuigið við fæti í tíma.
Þessi alranga viðskiptapólitík
er túlkuð hér af hroka hins
lærða manns, með algeru þekk-
ingarléysi á íslenzkum aðstæð-
um og algeru skilningsleysi til
jslenzkra þarfa. Hún er fram-
kvæmd hér af ríkisstjórn, þar
sem síngimi Björns Ölofssonar,
þröngsýni Ej’steins Jónssonar
og ofstæki Bjama Benedikts-
sonar gerir hana hálfu vitlaus-
ari og verri en hún hefði þurft
að vera, ef snefill af umhyggju
fyrir velferð almennings og al-
mennu verzlunarvitl hefði verið
til hjá þessum valdamönnum,
þégar þjóðin átti í hlut.
Er nú okki timi til kominn
áð þessir marsjallflokkar sjái
pg skilji og viðurkeruu gjald-
þrot stefnu sinnar og brej-ti
samkvæmt því ?
: Þeir þóttust mikið af ,,speki“
Og „sérfræði" sinni, en hún var
í því fólgin að gefa öflum auð-
va.)dsþjóðfélagsin s lausan tæum- .
inn og lofa þeim að s'kapa
kreppu, verðfall og hrun, eins
og þau alltaf gera með vissu,
stuttu millibili. Þeir þóttust
mikið af „viðreisnar-“ og
.,jafnvægis“-stefnu siitni, sem
er fólgin í því að gefa þeim
stóni tækifæri til að drepa þá
smáu: gefa erlendum stóriðju-
hringum tækifæri til að drepa
íslenzkan iðnað, — geifa er-
lendu auðvaldi tækifæri tií þess-
að klófesta efnahagslíf íslands.
— láta auðugustu auðmehnina
fá tækiferi til að féfjetta
verkamenn og millistéttír, —
láta Landsbankann, Eimskip og
olíuhringana græða yíir 50
milljónir króna á ári, meðan
atvinnuvegir landsins ta.pa.
Er ekki tilraunastarfsemí
hins stofulærða Be.ijamíns með
islenzkt þjóðlíf orðin nógudýr?
Er ekki gjaldþroc efnahags-
st.eínu ríkisstjómarinna.r orðið
nógu augljóst? Er ekki mar-
sjallstefnan búin að rýja ís-
lenzka aiþýðu svo að mál sé
a.ð linni? Það á að endursenda
Benjamín . húsbændum hans
vestan hafs, með engri þökk
íyrir lánið. Og ríkisstjóm fé-
flettingarinnar og atvinnulej'S-:
isins á að segja af sér.
Allir Islendingar verða að taka hönduni
saman gegn hættum hernámshis
ii
Nú þegsr er nokkuð liðið á
annað ár síðan bandariskur her
steig hér á land, öðru sirrni.
Og nú er ekki. lengur tjaldað
til einnar nætur, heldur er
þvert á móti gert ráð fyrir
að íslendingar muni vera
„vemdarþurfi" a. m. k. tim
nokkurra áratuga skeið.
Eins og gera mátti ráð fjrír,
og reynslan hafði þega.r sýnt á
hemámsárunum fyrri og á
dögum Keflavíkursamningsins,
fj’lgdi spilling og miklar hætt-
ur fjrír Islendinga í kjölfar
hemámsins. — Hermenn sjást
j-firiedtt lítt fjrír í landi lítillar
framandi þjóðar,. sem þeir telja
sig eiga allskostar við, og eru
gjamari að flytja með sér sor-
ann úr siðum Iteimkj’nna sinna,
heldur en hitt sem til menn-
ingar horfir. — þa.nnig hefur
það eánnig reynzt hér, það . ái
sein liðið er aí þessu seinna
hemámi. Þeir sem svartsýn-
astir vont í þessum efnum, áð-
ur en herinn kom, hafa, því
miður ekki rej’nzt of svart-
sýnir.
Mikil brögð hafa verið að því
að íslenzkar stúlkur, og þá
alveg sérstaklega, mjög ungar
stúlkur, hálfgerð börn, hafa
dregizt út í hvenskyns órcglu
og saurlifnað. . Málskemmdir
stríðsáranna, sem' hefðu þurft
að fá tima til að gróa, ýfást
nú upp og grítfa um sig enn
meir., Tahnál þess fólks sero
uingengst herinn og mest nýtur
þtárra straúró^. 'meö htwi-
um bcrast, er nú komið á það
stig að það er orðið illskiljan-
legt öðrum Islendingum. Og
hin rótgróna þjóðlega menning,
sem áður hafði gefið Islending-.
um siðferðisþrek til að lifa af
dönsku einokunina, er þegar
farin að iáta á sjá.
Nú eins og á dögum einok-
unarinnar dönsku, verður á-
standið í atyinnu- og f jármálum
þjóðarinnar mjög til að j’ta
undir þessa þróun. Fátækri al-
þýðu hættír alltaf til að beygja
höfuð sitt, fyrir þeim sem
henni er'sagt að haldi í henni
lífinu. Ef tslendingar eiga, að
verulegu leyti lífsframfæri sitt
Xindir eriendu hernámi, er hætt
við að lítið verði úr stolti
okkar og þjóðlegum metnaði.
Að missa trúna á sjálfan sig’
og landið, en lifa í þess stað af
annarra náð, er lítt til þess
fallið að efla sjálfstæða menn-
ingu fámennrar þjóðar.
. Ástandið versnar, og hætt-
urnar aukast, því lengri tími
sem líður, án þess nokkuð sé
að gert. Með sama áframhaldi
er tunga, menning og tjivera
íslendinga, sem sérstakrar þjóð
ar, i bráðri hættu. Hér verður
að brjóta blað, um það ættu
Islandingar að geta orðið satn-
mála.
Eina' lausn þessa málg er
vitaplega sú að hinn erlendí
her hverfi í brott af landinu.
FjTÍr þ\d er barizt . og ; þej*)d
bar&ttu verður- haldið áfraití-
J t liOKIUÍ' TCH.M
En enn em sterk öfl sem óska
þess að herinn vcrði hér um
kjTrt, og skilningur þjóðarinn-.
ar á eðli hemámsins er enn
rkki nægur til að knýja þessá
öfl til undanhalds. .
En þótt menn geti ekki orðið;
sammála um að stemma á að
ósi, og taka fyrir orsök þeirr-1
ar ógæfu sem við þjóðinni-
blasir nú, þá ætti ekki að vera
loku fyrir það skotið að menn
bindust samtökum um aðdraga -
svo sem unnt er ur þeim)
hættum sem hernámið skapar.
Þótt menn séu ekki sam-
mála um afstöðuna til alþjóða-/
stjórnmála, tilgang AtJants-
hafsbandaiagsins og herstöðva.
Bandarikjanna út um allar'
jarðir, þá eru þó allir íslentí-
ingar á einu máli um að æsk:-
légt sé að við höldum áfram
að vera til sem þjóð, höldum
áfram að tala íslenzka tungu,
og hana óbjagaða, höldum á-
fram að n.jóta og auka við þá
menningu sem liér heftir skap-
azt. gegnum aldirnar, höldum
tryggð við sögu okkar og for-
tíð.
Sömuleiðis eru allir 4 einu
máli um að ekki sé æskilegt
að fjöldi íslenzkra stúJkna sé
um fermingaraldur leiddúf út i
óreglu og'saSfEfnaðT <
Um þetta. gétum yið mjTtdað
samtök, og okkur ber ao gera
iþað. Og við það væri vissulega
ynikið ttnnið fjrr. tíhinn' islenzka
:málstftð. öj.