Þjóðviljinn - 12.07.1952, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 12.07.1952, Blaðsíða 8
Enpn síldvelði i gær vegna storms Hnésnjér norðan 11500 mál komin til Raufarhafnar skarös Siglufirði. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. í gær var stormur á mið- Tunum og engin veiði, en fór heldur lygnandi með 3cvöldinu. Veður er kalt og livasst á norðan og snjór niöur í miðjar hlíðar. í fyrrakvöld •var hnésnjór norðan Siglu- ífjarðarskarðs. Vél Víðis frá Akranesi Jbilaði úti af Siglunesi og dró Akraborg hann til hafn ar í fyrrinótt. Raufarhöfn. Frá fréttaritara Þjöðviljans I gærdag var bræla á miðunuin og öll skiþ í landvari Til verksmiðjunnar bér hafa borizt 11500 mál. Fitumagn síld- arinnar var í gær 17%. Laugardagur 12. júlí 1952 17. — árgangur — 153. tölublað Þessi skip komu með síldar- slatta á tímabilinu frá kl. 6 í fyrrakvöld til kl. 10 í gær- morgun: Vikingur I.S. 180 mál, Jón Finnsson 450, Sigrún 400, Særún 40, Pálmar 10, Jón Guð- mundsson KE 200, Björg SU 30, Guðmundur Þorlákur 25, Hilmir 40, Hvanney 60, Sæ- valdur 200 Grundfirðingur 25. I gær voru hér 6—7 vind- stig og engin veiði, en undir kvöldið fór að lægja heldur fyrir vestan og fréttist af bát- um er væru á leið á miðin á Grímseyjarsundi. Sjúkraflug Ijörns Pálssonar: 41 sjúkSing — Flaug 1680 km á sex mánuðum Á fyrstu 6 mánuðuiíum er Slysavarnafélagið og Björn Páls- *soa hafa starfrækt sameiginlega sjúkraflugvélina hefur Björu flútt 41 sjúkling, verið 98 klst. á flugi og flogið samtals 1600 :km. Björa Pálsson flugmaður (íiefur nú sent Slysavarnafé- laginu skýrslu um sjúkraflug sBÍtt fyrstu 6 mánuðina í hinni nýju sjúkraflugvél TF-LBP, er :Slysavarnafélagið og hann eiga ::í sameiningu. Björn hefur flutt 41 sjúkl- ;:ing og lent á 26 stöðum víðs- vegar á landinu, þ. á. m. ýms- um stöðum er ekki hafði verið lent á áður. Sýnir þessi reynsla það, sem raunar var vitað áður —• að tnikil þörf er fyrir slíka starf- semi, því í mjög mörgum til- fellum valt líf sjúklinganna á íþví að komast nógu fljótt und- ir læknishendur. Á þessum tlma var það oftast eina leið- :la að fljúga með þá, því snjó- þyngsli voru það mikil s. 1. "vetur að bílum varð ekki við Ikomið, auk þess vegalengdir oft slíkar að óhugsandi var :aS flytja dauðvona fólk í bíl- um. í þessum ferðum hefur Björn oft orðið að fljúga og lenda við hin erfiðustu skilyrði, en iallar ferðirnar hafa tekizt giftu samlega. Sjúkraflugvélin getur tekið 1 sjúkling og 1 farþega, en þegar veður er vont er raunverulega ekki hægt að flytja nema sjúklinginn. Það er því augljós þörf að fá stærri flugvél til flutninganna, en nú er einmitt hægt að fá stærri flugvélar, en sem þurfa þó ekki meiri vegalengd til flugtáks en þessi litla vél ,eða þá að öðr- um kosti þvrilvængju (heli- Framhald á 7. síðu. Bátar fá síld við Vélbátarnir Grettir og Freyja liafa fengið s’atta af síld hér vestur við Jökul og hefur síldin verið fryst til beitu í Stykkishólmi. um sr. Guði Helgason Neskaupstað frá frétta- ritara Þjóðviljans. 1 gær fór hér fram minn- ingarathöfn um sr. Guðmimd Helgason sóknarprest. Aðalræðuna flutti sr. Erlend- ur Sigmundsson á Seyðisfirði. Einnig fluttu kveðjur sr. Mar- inó Kristinsson á Valþjófstað, Sigdór V. Brekkan sóknarnefnd arformaður og Bjarni Þórðar- son bæjarstjóri. Samkór Neskaupstaðar, und- ir stjórn Magnúsar Guðmunds- sonar kennara söng og sr. Mar- inó Kristinsson söng einsöng. Minningarathöfnin var hin fjölmennasta og virðuleg. Lík sr. Guðmundar verður flutt suður með flugvél í dag og verður jarðsett í Hafnar- firði. Gestir Þjóðleikhússins voru Leikári Þjóðleikhússins að þessu sinni lauk í fj’rrakvöld með 20. sýningu Leðurblökunnar. Alls voru 212 sýningar á leikárinu, gestir voru 100.140 og heildartekjur röskar 3 milljónir króna. Sýnd voru 14 leikrit, auk óperu og óperettu. Vildu ekki sleppa Þjóðleikhúsiiiu. Leikárinu lauk að þessu sinni 10 dögum síðar én til- skilið er, og sagði Guðlaugur rio 8g snjoHoma i Agætur fiskafli á Húsavík síðcsta viku Húsavík. Fi*á fréttaritara Þjóðviljans. í gær var hér hríð og snjóaði niður að sjó. í fyrradag komu nokkrir bátar hingað með síld, þ.á.m. Pétur Jóns- son er hafði 500 tunnur. I gærmorgun kom Hagbarð- ur með 63 tunnur. Öli síldin er hingað hefur borizt hefur Áttunda þingi SÍ.B.S. lýkur á morgiin Kristnesi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Áttunda þing S.Í.B.S. var sett kl. 2 e.h. í Kristnesi í gær. Maríus Helgason forseti sambandsins setti þingið, minntist for seta íslands, Sveins Björnssonar, er sýnt hafði málefnum sam- bandsins mikla velvild, einnig minntist hann félaga er látizt höfðu frá því síðasta sambandsþing var haldið. Vottuðu þing- fulltrúar og gestir hinum látna virðingu sína með því að rísa úr sætum. Þá flutti Urban Hansen frá Danmörku ávörp miðstjórnar Landsambands berklasjúklinga Norðurlanda og frá Landáam- Armann sendir glímuflokk til Helsf. Sýna glímu á Olympíuleikunum Glímuféiagið Ármann sendir 12 manna glímuflokk, 11 glímu- raenn og kennara og stjórnanda flokksins, ÞorgiIs Guðmunds- son, á Olympíuleikana í Helsinki til að sýna þar ísl. glímu. BíSa veiðifrétta Vestmannaeyjum. Frá fréttaritara Þjóðv. Líklegt er að um 20 bátar fari héðan á síldveiðar, en enn eru þeir ekki allir farnir norð- ur, — bíða eftir aflafréttum. Bátarnir hér liggja nú og Ihafast ekki að nema 2 eða 3 bátar sem hafa verið með snurpinót og munu sennilega ekki héfja veiðar fyrr en eftir miðjan ágúst ef síld verður þá hér við suðurland. Frystihúsin eru full. Glímuflokkur þessi sýndi fréttamönnum í gærkvöldi nokkrar glimur .ennfremur skemmtilega • bændaglímu. Var þetta sannarlega knálegur og ánægjulegur hópur ungra manna. Ben. G. Waage for- seti I.S.I. ávarpaði þá og ósk- aði þeim fararlieilla Þessir eru í Olympíuhópnum: Þorgils Guðmundsson íþróttakennari, Guðmundur Ágústsson, Rúnar Guðmundsson, Gísli Guðmunds- son, Steinn Guðmundsson, Skúli Þorleifsson, Grétar Sig- urpsson, Einar Einarsson, Ólaf- ur H. Óskarsson, Pétur Sig- urðsson, Ingólfur Guðnason, Kristmundur Guðmundsson. verið fryst til beitu. Þessa viku hefur verið róið héðan með línn og afli verið á- gætur. Fiskurinn er látinn í hraðfrystihúsið. Rekstur þess á sl. ári gekk ágætlega, borgaði það sig niður um 20% eða 426 iþús. kr. bandi Danmerkur. Vekko Miemi flutti kveðju frá finnska sambandinu. Stein Vik flutti kveðju frá norska samband- inu og Alfred Li.ndahl frá því sænska. Áð loknum þessum ávörpum varð hié á þingstörfum þar til kjörbréfanefnd hafði lokið störfum. Kl. 5 hófst þingfund- ur aftur. Formaður kjörbréfa- nefndar, Guðmundur Löve skýrði frá því áð kjörbréf hefðu borizt fyrir 72 fulltrúa, þar af 2 frá Akranesi, 6 frá Akureyri, 27 frá Reykjavík, 3 frá Siglufirði, 7 frá Vest- mannaeyjum, 5 frá Kristnesi. 5 frá Reykjalundi og 17 frá Vífilsstöðum. Auk þess situr sambandsstjórn þingið og nokkrir gestir. Forsetar voru kosnir: Stein- dór Steindórsson menntaskóla- kennari, Jónas Þorbergsson út- varpsstjóri og Garðar Jóhann- esson Kristneshæli. Ritarar voru kosnir: Ari Kárason, Böðvar Ingimarsson, Kristófer Vilhjálmsson og Inga Þórar- insdóttir, Þá lagði sambandsstjórn og stjórnir félagsdeilda tillögur og Framhald á 7. síðu. Ferðalag Skýfaxa Katalínaflugbátur Flugfélags Islands, Skýfaxi, kom til Reykjavíkur úr Grænlandsför kl. 23.15 í fyrrakvöld. Flaug hann til Bluie Wrest One flugvallarins á suðvestur- strönd Grænlands s.l. mánudag og flutti þangað 15 farþega á vegúm dönsku Grænlandsverzl- unarinnar. Haldið var kyrru fyrir á þriðjudag, en á mið- vikudag flaug Skýfaxi til Godt- haab með 15 farþega og flutti Framhald á 7. síðu. Rósenkrans, þjóðleikhússtjóri, t viðtali við fréttamenn í gær að fólk hefði ekki viljað sleppá Þjóðleikhúsnu. Öperettan Leð- urblakan hefur verið sýnd að undanförnu, og hefur verið fullt hús á hverri einustu sýn- ingu og mikil ánægja. Alls var Leðurblakan sýnd 20 sinnumi og voru sýningargestir ails 12.822. Heildartekjur af óper- ettunni urðu 633.ÖÖ0. Væntan- lega verður hún tekin til sýn- ingar aftur í haust, ef ekkert óvænt keinur fyrir. En ekki hefur enn verið gengið frá því endanlega. Farsælf lelbár. Þjóðleikhússtjóri sagði að leikárið hefði í heild verið fár- sælt. Fyrst framan af í haust hefði aðsókn raunar verið dræm, en mjög hefði skipt til1 hins betra eftir jólin, er Gullna hliðið var tekið til sýningar. Og síðustu tvo mánuði leik- ársins mætti segja að fullt hús hefði verið hvert kvöid. Urðu leikhúsgestir rösklega 100.000 sem áður ér greint, en urðu 102.000 næsta leikár á undan. Hinsvegar urðu sýningar jafn- margar bæði árin, eða 212. Sýnd voru 16 leikrit, að með- tálinni óperu og óperettu, en 13 árið áður. Oftast var Gullna hliðið sýnt, eða 28 sinnum, og sóttu það 15507 gestir. Að- gangseyrir að því varð 434.220 krónur. Ileildaftekjdr. Pleildartekjur Þjóðleikhúss- ins urðu á árinu 3.047.000 kr., en tæpar 2.S milljónir árið áð- Framhaid á 7. síðu. lö í|)róttani. fara á Olympíoleikana Fad6 meS HeMu lil Helsinki 16. þeSsa máitaSaf Á fundi Olympíunefndar íslands (ÓI) í gær, var samþykkt samkvæmt tillögu FRl, að senda tíu keppendur á XV. Ólympái- leikana í Helsinki, sem byrja 19. þessa imánaðar. Ásmundur Bj. í 100m., 200 m. hlaupi og 4X100 m. boðhlaupi. Friðrik Guðmundsson, í kringlu kasti og kúluvarpi. Guðmund- ur Lárusson í 400 m., 800 m. og 4X100 m. boðhlaúpi. Hörð- ur Haraldsson, í 100 m., 200 m. hlaupi og 4X100 m. boð- hlaupi. Ingi Þorsteinsson, í 110 m. og 400 m. grindahl. og 4X100 m. boðhlaupi. Krist- ján Jóhannsson í 5000 m. og 10000 m. hlaupi. Pétur-Fr. Sig- 4X100 m. boðlilaupi, Torfi Bryngeirsson, í stangarstökki og 4X100 m. boðhlaUpi. Þor- steinn Löve, í kringlukasti. Örn Clausen, í tugþraut. Fararstj. flokksins er Jens Guðbjörns- son, þjálfá'ri!: Benedikt Jakobs- son. Gert er ráð fyrir að Olyrn- píufararnir leggi af stað að- faranótt þess 16. þessa mán., með m i 11 i la nd af 1 ug v é li n ni urðsson, í 100 m. hlaupi og Heklu, beint til Helsihki,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.