Þjóðviljinn - 06.08.1952, Side 3

Þjóðviljinn - 06.08.1952, Side 3
Miðvikudagur G. ágúst 1952 — ÞJÖÐVILJINN (3 Síðastlieinn 24. júií komu liingað til lands með Drottn- ingunni 7 ungir menn, sem set- ið höfðu norrænt æskulýðsmót, sem haldið var í Frederikshavn á Norður-Jótlandi dagana 6. til 13. júlí. Tíðindamaður síð- unnar hafði spurnir af férðum þessara pilta. og tókst að elta þá uppi til skrafs, einn af öðrum. Fyrstan hittum við Guðjón J. Jónsson véhiikjanema — Sæll og blessaður Guðjón, og velkominn heim. Hvað gætir þú sagt okkur um ferðina — í sem stytztu máli? — Við fórum á vegum Iðn- nemasambands Islands. Lögðum af stað héðan 27. júní með Frederikshavn fjórtan ísbirn- ir saman. — ísbirnir ? — Já, við vorum helzt ekki kailaðir annað á mót- inu. Félagar okkar erlendir áttu svo erf- itt með að bera nöfn okkar fram. Og þá lá auðvitað bein- ast við að kalla okkur ísbirni. : — Hvernig gekk ferðin ann- ars? — Vel. Enginn okkar hafði farið utan fyrr. — Voruð þið allir Reykvik- ingar ? i — Nei. Npkkrir Vestmanna- eyingar voru líka í hópnum. — Móttökumar í Höfn? —v Þær sýndu einstaka vin- áttu og hlýliug. — Er skipið lagðist að landi sungum við ís- lenzk ættjarðarlög við raust, — ög á bryggjunni tók á móti okkur formaður mótsstjórnar, Gerner Christiansen — með blómum. — Við dvöldum svo 4 daga í Höfn í góðu yfirlæti. Skoðuðum ýmsa merka staði, þar á iheðal skipasmíðastöðina Burmeister og Wain. Það vildi svo til að hr. sýklahershöfð- ingi Ridgvvay kom til Hafnar mn svipað leyti. Danskir tóku honum sem bar: „Ridgway, hypjaðu þig heim“, og „Varið ykkur, — sýklahershöfðinginn kemur“, ásamt fleiru, var prentað á þúsundir fregnmiða, sein dreift vár ýfir borgína ur loftbelgjum. —- Hvað einkenndi móttök- urnar sér í lagi? — Sú einstaka vinátta og eindrægni, sem átti raunar eft- ■ir að setja svip sinn á allt mótið. Magnús Sigurjónsson forin. bifvélávirkjanema ; — Frá Kaupmannahöfh ? — Þaðan héldum við ásamt þátttakendum frá Höfn. Mikill fjöldi var á bryggjunrxi er skip- ið lagði frá landi — og okkur ft •* •. Ritstjóri: Baldur Vilhelmsson. Iðnnemeir á æskulýðsmétl Viðtal við þátttakendur I móti norrænnar æsku í Frederikshavn löndunum öilum gefin blóm. Þegar til Friðrikshafnar kom, biðu okknr þar norskir þátttak- ur auk heimamanna á staðn- úm. Stúndarkorn var beðið eft- if Svíunum, en þeir vor.u ekki mættir. Þegar þeir komu, var svo gengið. fylktu }iði und- ir fánurn upp í bæinn. Um 700 manns tóku þátt í göngunni, og- var sungið við raust, þar til lögreglan, sem hafði elt lrópinn frá höfninni, bannaði okkur að syngja. — Voru aðrar hindranir af hennar hálfu? — Nei. Nema hvað ekki mátti ganga á sundbol um borgina. En því var líka erfitt að framfylgja, því að hitinn var gífurlegur. — Mótssetningin ? — Mótið var sett að kvöldi 6. júlí. Formaður samtaka lýð- ræðissinnaðrar æsku í Friðriks- höfn bauð gesti velkomna. —- Sama kvöldið voru þjóðdansar sýndir, og kórar sungu. Mátti segja um mótið yfirleitt, að þar væri söngur mjög í háveg- um hafður. — Hvers vildir þú svo minn- ast sérstaklega ? • — Það er nú margs að minn- ast. En mest þótti mér um vert, hve allir voru samstilltir í að mótið færi sem bezt fram, og hvemig allir störfuðu saman eins og þeir tilheyrðu einni og sömu fjölskyldunni, í eindrægni og ánægju. Eggert Jósefsson — Voruð þið allan tímann í Friðrikshöfn ? — Nei. Farið var í nolckur ferðalög m. a. norður á Skag-: en sem er nyrzti bær í; Danmörku. -—I Þangað fórum við allir; há- um þar merk- ust,u ^ hluta bæjarins. Þar var yfir 43 stiga hiti. — Þolduð þið þennan gífurlega hita ? — Ekki Magnús; hann kenndi krankleiks þess, sem danskir nefna „sóleksem“, og var hon- um stranglega skipað að haldg sig í‘ skuggnnuni. Við hinir bárumst vel af, enda höfðum við allir keypt okkur ferlega stráhatta. — Hvað fleira um Skagann? — Þar voru stór og voldug virki, sem Þjóðverjar höfðu bú- ið til á stríðsárunum. En þar er líka stór baðströnd. — Fleiri ferðir? — Við fórum ut í nokkrar óbyggðar eyjar skammt frá Friðrikshöfn. Gömul virki með kastala. — Hvernig var dagleg tilhöf- un mótsins? — Aðaiuppistaðan var íþrótt- ir, söngur, kvikmyndir, ræð- ur og þjóðdansar. — Vín ? Áfengir drykkir, þar með talinn bjór, voru bannvara, og sást enginn ölvaður. — Hvaða kvikmyndir voru helzt sýndar? -— M-a. myncl frá móti lýræo- issinnaðar æsku í Budapest. Annars fræðsiiikvikmyndir frá ýmsum löndum. — Gætir þú ekki géfið okkur mynd af mótinu meö þvi að segja frá dagskrá eins dags r aðaldráttum ? —, Það var farið á : fætur milli kl. 7 og 8„ þá snæddur morgunverður. Fynr liádegi iðkuðu menn svo allskyns í- þróttir. Eftir hádegisverðinn var livíld, síðan fárið í sjóinn Þó má skjóta því inní að það var bannað um tíma vegna hita.' — Hita? — Já, ekki í sjónum, heldur loftmu. Viðbrigðin of mikil. — Eftir kl. 3 fóru fram ýmis- konar smáatriði, t. d. sýndum við íslenzka glímu við ágætar imdirtektir. Þá var og mikili Sþngur. Að kvöldverði loknum var safnazt saman og fylking mjmduð. Fremst voru bomir þjóðfánar, þá kom lúðrasveit og aftast kröfuspjöld og alþjóða- fánar. í þessu tóku þátt allir mótsgestir, auk fjölda Frið- rikshafnarbúa. Gengið var að útiskemmtistað bæjarins. Þar fluttu ræður meðal amiarra spánskur gestur og kínverskur, en þeir sátu báðir mótið. Spán- verjinn lýsti því hvemig fas- isma Frankós væri haldið við lýði af amerísku stríðsæsinga- öflunum. Töluðu þeir við miklá hrifningu áheyrenda. — Vom fulltrúar fleiri þjóða þama, annarra en norrænna? — Já, þeir voru frá Frakk- landi, Hollandi, Bandaríkjun- um, Spáni, Italíu, Kína og Þýzkalandi. — Hvað hreif þig mest? — Ég held öllum liafi þótt mest tií þess koma, hve sá andi gagnsýrði mótið að æskan vill frið, æskufólk allra þjóða á lík hugðaréfni og engin ástæða fyrir það áð fara morðferðir gjegn hver annarri í þágu stríðsóðra auðmanna. I Odclur Benediktsson — Hvað g’etur þfú"sag"t okk- ui* af íþróttum og kappleikj- um? — Það var keppt í hlaupum, stökkum, kúluvarpi, knatt- spymu og blaki. — I hverju kepptu þið ís- lenzkir? __ • . ^ — Við keppt- ' um í flestum. greinum nema blaki. 1 knatt- spyrau mjmd- uðum við lið ® 'Á'Í’ : '*M með Dönum. ; Hvernig lyktaði þess- ari íþróíta- keppni? — Ég held mér sé óhætt að segja að íslendingar liafi staðið sig bezt. Við áttum t. d. fyrsta mann í hástökki, Heiðmund Sigmundsson frá Vestmanna- eyjum; aldrei var hrifning og fögnuður áhorfenda meiri en þegar hann tók við verðlaun- unum. I langstökki áttum við fyrsta og annan mann. Þar sigraði fara.rstjórinn okkar, Þorsteinn Valdimarsson. I kúlu- varpi áttum við annan mann, og í 100 m hlaupi þriðja. — I knattspyrnu iögðurn við til fimrn menn í danska liðið. Töp- uðum í úrslitum fyrir Norð- mönnum, sem unnu knatt- spyrnukeppnina. — Slasaði sig nokkur? — Enginn. Enda höfðum við ekki svo þrmgar töskur! — Meira um kappleiki? —- Það sem yfir höfuð ein- kenndi þá var það, að Jrvergi komst hinn minnsti rígur eða togstreita að, eins og oft vill verða. Allir tóku þátt í og glöddust yfir sigrum annarra. Og hver, sem þátt tók í kepjmi tekk viðurkenningu, jafnt sá síðasti sem hinn fjTsti. —- Voru nokkur sérstök ís- lenzk atriði á dagskrá? — Glíman. Þar að auki söng- ur við öll möguleg tækifæri. — Hvaða söngva sunguð þið ? — íslenzk þjóðlög. Mesta hrifningu vakti Ólafur reið með björgum fram, en í því söng fararstjórinn einsöng. Keynir Guðmundsson — Hvernig fóru svo móts- slitin fram? -—1 Að kvöldi síðasta móts- dagsins var gengið fyllctu iiði til BadmintonhaUar Friðriks- hafnar. Þar fóru mótsslit fram. Ræður, söngur og út- hlutun verð-. launa. Þar töl- úðu auk for ystumanna Sambands lýð- ræðissinnaðrar æsku í Dan- mörku, fulltrúar frá hinum Norðurlöndunum, svo og þýzki og ítalski fulltrúinn. Þeim ræðum var ákaft fagnað. •— Hvernig voru svo mót- tökur Friðrikshafnarbúa, þeirra sem ekki tóku beinan þátt mótinu? — Einkar ágætar. Fólkið tók þátt í mótinu af ánægju og á huga og fylgdist með því sem ffam fór. Allsstaðar mætti okk- ur lilýhugur og vinátta. En svo við snúum okkur að mótsslitunum aftur var að lok- um sunginn Alþjóðasöngur lýð ræðissinnaðrar æsku. Söng þar hver sína tungu, en tónarnir samhæfðir, eins og til árétting- ar þeim sannindum að þrátt fjTir menningarlegan og þjóð- ernislegan mismun er æska heimsins og -allt mannkyn ein samstæð heikl. .— Eftir mótið? — Þá buðu félagar okkar danskir okkur til Álaborgar á leið okkar til Ha.fnar. Fylgdu tveir okkur unr borgina og sýndu okkur hið markverðasta. Þar er atvinnuleysi gífurlegt, og tóku verkamenn það fanga-* ráð heldur en svelta, að mölva upp göturnar til að fá vinnu við að gera við þær aftur. Með því móti einu fengu þeir sýnt borgarstjórninni í hvert óefni væri komið. -— I Álaborg buð- um við einuni félaga með okk- ur á kaffihús. Hann var með öllu óvanur slíku þó um þrí- tugt væri, og hafði aldrei ke.vpt sér ej'risvirði í slíku húsi fyrr. Þegar við svo fórum frá Ála- borg kvöddu okkur þar um 30 félagar sem þar voru búsettir, en við héldum til Hafnar. — Hvað voru þið lengi þar ? — Fjóra daga. Skoðuðum söfn og sjáverðugheit, svo sem •Ráðhú^ið, — ;JÞ,á var. okkur og boðið heim til skáldsins Mártin Andersep, Ne^p, Jýy^ð^rsamsætí var okkur haídið ;,,{>}$ , 'ttvlaði Þorsteinn Valdiuvarsspú', þákk- aði mqttökumar og .gbða gest- risni. — Hver undirbjó þetta mót af íslands hálfu? — Það var Iðnnemasamband ís’ands. Á vegum þess fórum við utan. — Og hver voru aðalbaráttu- mál mótsins? — Að auka kynni norrænn- ar æsku og sameina hana æslcu annarra þjóða í baráttu fýrir friði og menningu, gegn fas- isma, fyrir lýðræði og mann- réttindum til handa æsku allra þjóða. Sérstaklega var mótmælt þeirri kúgun, sem æska ný- lenduþjóðanna á við að búá. — Hver voru áhrif mótsins & ykkur, að þér finnst? - Við skiljum nú enn bet- ur en fyrr nauðsyn þess, að æskan standi saman um he'ztu mannréttindi sín, svo sem þau að vera ekki að berast á baiia- spjót til að bæta milljóuum í liít þeirra bölvalda mannkyns-- ins, sem græða á styriöldum. Þama mötuðust állir við sama borð. Ef til vill er það táknrænt. Tékkneska skáidið Karel Capék sagði að þegar. alit mannkynið mataðist við i sama borð yrði eklci fcamar stríð. Og við bérðum að gera okkur ljórú að það er æskunnar að setja hnefann í borðið. Við aúlúfti’'>éktói'nráð bera vopn » bræðní okkar og systur í óðr- um hlutum heims. Okkur er ijóst að þeirra líf er okkar líf; og við skerum upp herör gegn þeim fjTirætlunum samvirku- lausra prangara að síeypa mamikyninu út í styrjöld. sem mjodi leiða til algerrar tor- tirningar þeirra verðmæta se;n r.iaðurinn hefur skapað. LeUifimismeiin á Berlínarmétimi mynda orðið „FKIBUR" á 3 tungumálum,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.