Þjóðviljinn - 12.08.1952, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.08.1952, Blaðsíða 3
RITSTJÓRI FRÍMANN HELGASON Suðrænn „hiti“ í körfuknaftleik Ólympíuleikjanna Þriðjudagiir 12. ágúst 1952 — ÞJÓÐVILJINN (3 Grátur og barsmið. 'Viðureign liða Argentínu og Uraguay frá Suður-Ameríku í körfuknattleik á ÓL um daginn ' varð alleöguleg. Um skeið voru keppendur, starfsmenn og á- horfendur í áköfum barsmið- um, sem ekki hættu fyrr en Olympiu- molar Sagan endurtehur sig Fra því segir, að sigurvegar- anum í hinum fomu ólympíu- leikjum hafi verið veitt hátíð- leg móttaka í fæðingarborg sinni. Allir íbúar borgarinnar fylgdu honum til ráðhússins þar sem hann afhenti láviðar- sveig sinn með mikilli viðhöfn. Sagan endurtók sig er Joseph Berthel, sigurvegai’inn í 1500 m., kom heim til Luxemburg. Vár honum fagnað sem hetju. Þúsundir hrifinna ianda hans 'höfðu raðáð sér I sexfalda röð sitt hvoru megin með vegin- uhi sem lá til ráðhússins frá jái'-nbrautarstöðínni, en þangáð var farið með hann, og þar tók borgarstjórinn á móti þessum ólympíska meistara. Avarpaði borgarstjórinn hann fyrir hönd borgarinnar og afhehti ^lionuin fagran blómavönd. Diagoras dó — Boiteux stökk í laugizia í hug Forngrikkjanna var ekkert, háleitara en að hafa Jilotið lárviðarsveig ólymþíu- lpikanna. Fræg er sögnin frá þéim tíma: Dey þú nú Diagor- as, tveir synir þínir hafa unnið lárviðarsveig - og liann dó! Fað- Framhald á 6. síðu 40 frískir lögreglumenn höfðu með harðfylgi miklu rutt sal- inn og komið kyn-ð á. Fyni hálfleik lauk með 31 gegn 24 fyrir Uraguay eftir mjög góð- an ieik, sem fór svo rólega frám að lögreglan, sem hafði fjölmennt, fór heim í hálfleik. En um mi'ðjan hálfleikinn lenda nokkrir leikmanna í hóp fyrir framan körfu Argentinu, og börðust með krepptum hnef- um. Áhorfendur og fararstjór- ar hlupu líka til. Það liðu um 5 min þar til hópur lögreglu- manna kom af götunni og stillti til friðar en tveimur leikmanna Uraguay var risað úr leik. Uruguay hafði þá aðeins 5 menn eftir, en stig stóðu 51 gegn 44 fyrir þá sem gerðu allt sem þeir gátu til að hindra Argentínumenn. Þeir gerðu allt sem þeir gátu til að tefja tím- ann og hverju sinni er þeir náðu knettinum slepptu þeir lionum ekki fyrr en þeir höfðu leikið og haldið honum sem þeir gátu. Hraðinn var mjög mikill, og aukaköst og smá- „triks“ hindruðu Argentínu 1 að nota yfirburði sina. Nokkr- ir Argentinumenn höfðu verið reknir úr leik og voru kepp- endur orðir aðeins 9 á gólfinu og á síðustu mínútunum fækk- aði keppendum enn, og þegar leiknum Jauk voru 3 Argen- tínumenn og 4 Uruguaymenn að eigast við í hinum stóra sal. Framhald á 7. síðu. 3 fyrstu lönd knattspyrn- unnar á ÓL. Sem kunnugt er lauk knatt- spymukeppni ÓL með Jeik milli UrtgverjaJands og Júgóslava. Voru menn á einu máli um það að tvö Jieztu li'ð Jeikjanna væru í úrslitum, og það var lika álit manna að aldrei hefði jafn- falleg og góð knattspyma sézt í úrslitaleikjum knattspyrnu- manna á ÓL. Til gaman verður hér skýrt frá hvaða lönd hafa skipað 1. 2. og 3. sæti knatt- spymukeppninnar frá því farið var að keppa í þeirri grein !á ÖL. Framhald á 7. siðu. 31. jaiiúaz 1376 — 2. ágúst 1952 Fáir munu þeir fulltíða sjó- menn á landi voru er eigi hafa heyrt nafn hans nefnt, þegar fiskveiðar og stórræði á sjó bar á góma. Hundruð sjó- manna þekktu hann persónu- lega og töldu sér ávimiing að þeirri kynningu. Það eru liðin 30 ár síðan. Við emm staddir út af Gerpi í norðaustan átt. Vélin er biluð svo ekki er annað sýnna en Keppa Evrópa o| Á liinum nýafstöðnu ÓL mun nokkuð hafa Verið rætt um hugsanlega keppni í frjálsum íþróttum milli Norðurlanda og Bandarílijanna og Iialda þar með áfram keppni sein áður var upptekin. Fjárhagslegir erf iðleikar voru þó ta’dir á þessu fyrirtæki, en Noréurlandabúar í Los Angeles höfðu mikinn á- huga fyrir að úr keppninni gæti orðið og ýmsir þeirra hafa lof- að að styðja þetta fjárhags- l(!ga. Þegar á leikin.a leið breyt- ist allmjög viðhorfið til þessa máls þannig a'ð frammistaða Norðurlandanna á ÓL þótti ekki þannig að þau gætu á nokkura. hátt talizt ver'ðugur mótherji Bandaríkjanna. Aftur á móti var u.m það rætt á þingi Í.A.A.F. í Helsingfors, hvort liægt 'mundi að koma á keppni milli Evrópu og Bandaríkj- anna, og þá að fá þá keppni 1954. Það ár fer Evrópumeist- arakeppnin fram og væri. slíkt lilvalið úrtökumót fyrir þá keppni. Gert er ráð fyrir að keppain; faí;i jram- i.Uap'daríkj- uniun og þá rétt á eftir EM- keppninni. Það munaði aðeins s|ö stignm Þessa síðustu og vérstu daga hefur mikið verið rætt og rit- að um það hve gífurlegt fyrir- tæki ÓL eru. Er hér ei unnt að lýsa þeirri hlið er að undir- búningi móttöku 5880 keppenda lytur. '"Til 'gamáns'' verður sagf frá hverjir fengu stig á þess- um leikjum, fjölda keppnis- greina og þróun og' hvemig þær skiptust á leikjunum um daginn. ■— Lokastigatala leikj- anna 1952: .1. Bandaríkin 49|, 2. Sovét; ríkin 486,5, 3. Ungverjaland 258, 4. Svíþjóð 226, 5. Þýzka- land 170, 6. Finnland 143,5, 7. Frakkland 135,25, 8. Italía 134,75, 9. Bretland 114, 10. Tékkóslóvakía 96,5, 11. Sviss 86, 12. Ástralía 79, 13. Japan 67.5, 14. Suður-Afrika 60, 15. Argentína 53, 16. Danmö'-k 52, 17." Holland 45, 17. Noregur 45, 19. Persía 49, 20. Jamaica 33, 21. Tyrkland 31,25, 22. Belgía 30, 23. Rúmenia 28,75, 24. Kanada 27, 24. Brasilia 27, 26. Austurriki 24, 27. Egypta- !and 21, 28. júgóslavía 19, 29. Pólland 18 5, 30. Kórea 16,5, 31. Nýja Sjáland 16, 32. Lux- emburg 14, 32. Indland 14, 32. Gjöfull konungur Það' er rif jáð upp í sambandi við 80 ára a.fmæli Hákonar Nor- egskonungs að hann muni hafa gefið um 1200 bikara í sinni stjórnartið, til að keppa um. Eru það 460 stórir bikarar og 555 litlir. Auk þess eru márgir farandbiliarar og a.ðrir gefnir við einstök tækifæri. Norðmenn teija að þessir gripir og hin tíða návera hans á stórum mót- í'm hafi unnið norskum vetrar- íhróttum ómetanlegt gagn, en bikarar þessir hafa flestir far- ið til vetraríþrótta og nokkrir til keppni í siglingum, og skot- Síðan Chile 14, 35' Libanon 12, 35. Mexikó 12, 37. Portúgal 10. 38. Trinedad 8, 38. Uruguay 8, 40. íriand 6, 41. Spánn 5, 42. Bú^g- aría4,5, 43. Venezuela 4, 43.: Filippseyjar 4, 45. Pakistan 3, 45^Jiiþa, 3^.47. Bahama 2, 48. Grikkland 1,5 49. Singapore 1. Gert. var ráð fyrir að 777 verðlaunapeningar jrðu veittir á leikjum þessum. 426 sem Framhald á 7. síðu. CARL LÖVE fyrir liggi að hleypa undan inn á einhvem suðurfjörðinn. En þá kémur skip sem er á norð- urleið. Það hefur auðsjáanlega veitt okkur athygli, og hefur krækt úr leið til að bjóða að- stoð. — Jú, það býður okkur enda fyrir Horn, en þegar þang- að er komið getum við farið ferða okkar á seglum. Þá hafði ég fyrir löngu heyrt getið nafns þess manns er því stýrði skipi. En nú sá ég fyrsta sinni Carl Löve. Eg náút þeirrar ánægju nokkru síoar að eiga með honum kvöldstund ásamt vini okkar beggja, Jó- hanni Magnússyni skipstjóra á Norðfirði. Fannst mér svo mik- ið til um að kynnast iþessum gripur boltiuin i leik við lið Chiic. Sovétliðið vann leikinn 78:60, manni, vegna víðsýnis hans og þjóðfélagsþekkingar að kvöld- stund þessi heima hjá Jóa Magg á Norðfirði er mér í skýru minni enn í dag, þótt liðin séu 30 ár. Síðan höfum við þekkzt vel. Carl Löve er fæddur á Isa- firði 31. janúar 1876, danskur i föðurætt, en húnvetnskur í móðurætt. Ha.nn byrjar sjó- mennsku bam að aldri og verð- ur formaður kormtngur. Þcgar hann, rétt upp úr aldamótum hefst handa mn tilraun með mótorbátaútgerð þar vestra og gerist forrnaður á mótorbát, er hann enn á æskumanns skeiði. — Er óhætt að fullyrða að brautryðjendastarf hans og framlag allt í þróun mótorbáta- útvegs og fiskveiða hér við land, þau 40 ár er hann stund- aði sjó, verði seint virt eins^og skyldi. En Carl Löve var meira en brautryðjandi í sögu helzta at- vinnuvegs þjóðarinnar og viður kenndur sægarpur. Hann sá ekki aðeins flestum. samtíðar- mönnum sínum fyrr og betur, að áraskipið og liandfæraskútan lilutu að víkja fyrir mótorvél- skipum, handaflið fyrir línu- spilum o. s. frv. Hann sá líka, að með innreið véltækni og nýrra framleiðsluhátta urðu gamiir og úreltir þjóðfélags- hættir að vikja fyrir nýjum, og hann var jafnan eldheitur fylgj- andi og stuðningsmaður í bar- áttuimi fyrir samvirku þjóðfé- lagi, sósíalismanum. — Þetta. er máske skýring á því að þess- um merka brautryðjanda í þró- unarsögu ísl. fiskiskipaútgerðar og sjóhetju var aldrei hossað af valdhöfum hins úrelta þjóð- skipulags né heldur boðinn heiðurskross fyrir unnin afrek. í þessu sambandi get ég ékki stillt mig um að tilfæra hér orðrétt loka-orð hans í viðtali er ég átti við hann fyrir skömmu á vegum Tímaritsins Vinnunnar og verkalýðurinn. ■— Er ég spurði ;hami í lóttum tón hvort hann, slíkur sægarp- ur og athafnamaður, væri ekki orðinn vel fjáður, með einn eða;; fleirri viðurkenningarkrossa á hrjósti o. s. frv., eftir 40 ára stormasamt athafnalíf á sjón- um, — þó liló Carl Löve við og sagði: ,,Jú, mikil ósköp. Rík- ur er ég sannarlega. -— Eg hef í hjúskap mínum átt þátt í að koma upp 12 bömum, hverju öðru efnilegra. Þannig hef ég orðið mörgum milljónaranum auðugri, í elli minni. En af- raksturinn af striti mínu, eins og margra annarra samtíðar- manna minna á sjónum, liefur að öðru leyti lent í úlfinn óseðj- andi, sem þú þekkir. — Og úr því þú minntist á kross skal ég segja þér það að krossaglingur frá óvinum alþýðunnar hefur mór jafnan verið viðurstyggð, livaða nafn sem því er gefið, — en einn kross hef ég þó fengið. Það er krossinn, sem þjóð min ber nú á herðunum, kross her- náms og ófrelsis sem ég vil að hún varpi af sér hið allra fyrsta.“ Þannig mælti hann síðast orða við mig, maðurinn,. sem rétti mér enda fyrir Norðfjarð- arhom, fyrir þrem áratugum. — Nú hefur hann, brautryðjand inn og sægarpurinn sem ti*úði á sigur mannvitsins, siglt skipi sínu fyrir Hornið mikla og þann sjó til enda sem vór allir siglum fyrr eða síðar. —' Carl Löve, vinur minn, dó 2. ágúst s.l. á lifir. J. R.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.