Þjóðviljinn - 12.08.1952, Blaðsíða 6
6)
Þ.TÓÐVILJINN — Þriðjudagur 12. ágúst 1952
Meðal Engilsaxa
Framhald af 5. síðu.
öldungis sannfærður af frásögn
'þieirra um, að Jean hefði verið
'bjargað frá bráðum bana. Ég
Jþyrfti ekki frekar vitnanna við
um ágæti Bevans og nýju heil-
■brigðismálalöggjafarinnar. Jean
var tápmikil stúlka að sjá, og
mér var sagt, að nú léki hún
orðið tennis, hjólaði og dansaði
eins og hún hefði aidrei kennt
sér neins meins.
LITIÐ í HEILBRIGÐIS-
SKÝRSLUR.
Ég kvaddi þessar rausnar
mæðgur með virktmn og hélt
með Láru niður í bæ að nýju,
en hún vísaði mér á bókasafn-
ið, en þar ætlaöi ég að athuga,
hvort ég fyndi hvergi í heil-
brigðisskýrslum lx>rgarinnar,
hve Bevan hefði bjargað mörg-
um mannslífum undanfarin ár.
Á safninu var mér fengin í
hendur allþykk bók með titlin-
•um: Report of the Medlcal
Oíflceh of Health: City of Gias-
gow 1950. Á blaðsíðu 109 í
þessu riti fann ég þær upplýs
ingar, að árið 1950 hefði dán-
artalan úr berklum verið 48%
hærri í Glasgow en hún var
1939. DánartaTan úr berklum
fór ört liækkandi á árunum
1939—’43, en frá því ári hafði
'hún haldizt að mestu óbreytt
fram til ársins 1949, en lækkað
lítilsháttar árið 1950 sökum
fullkomnari lyfja og læknis-
lijálpar. (1950 deyja um 11000
manns úr berklum í Glasgow.)
Milli 3000—4000 íbúðir* eru
byggðar í Glasgow á ári, en um
100.000 umsóknir um húsnæði
liggja fyrir. Þar eru 34.300
einsherbergisíbúðir, 110.000
tveggja herbergja (þ.e. (Butt
an’ben), 200.000 lirömandi i-
búðir og 35.000 a'gjöriega ónot-
hæfar til íbúðar (þótt auðvitað
sé búi'ð i þeim.) Hinar hrörlegu
eða úrsérgengnu 200.000 íbúðir
teljast tveir þriðju hlutar
allra íbúða borgarinnar. Að
vísu segir í skýrslunni bls. 158,
að hið aðkallandi húsnæðis-
vandamál sé ekki jafnyfirþyrm-
andi eins og fyrmefndar tölur
gefi til kynna, þótt ástandið sé
engu að siður hræðilegt.
Óiyntpíumolar
Framhald af 3. síðu.
ir sundmannsins Jean Boiteux
sem vann 400 m frjáls aðf.
,,moderniseraði“ þetta að loknu
sundi sonar síns um daginn í
Helsingfors, en þar vann hann
sjálfan. sundkónginn Ford
Konno . frá Bandaríkjunum.
Henti faðirinn sér útí laugina,
klæddur í blá föt og með alpa-
húfu. Þar tókust mikil faðmlcg
og kossar af miklum ákafa!
Þó okkur norrænum mönnum
þyki þetta fulimikið af því
góða, þá er það þó betra en
detta niður og deyja!!
BANDARlSK HAHM
231. DAGUR
Og nú bauðst Kellogg sjálfur til að fylgja Catehuman á
slcrifstofu Belknap og Jephson, sem, sem var hinum megin við
götuna í Bowers blökkinni.
Þegar þeir höfðu barið að dyrum hjá Belknap, opnaði fjör-
Tegur, meðalhár og viðkunna’nlégur maður um fimmtugt fyrir
þeim, og þegar Catchuman leit í'blágrá augu hans fékk hann
þá hugmynd, að þarna væri gáfaður maður, sem þó var laus
við allan liroka og yfirlæti. iBelknap gætti þess ævinlega að vera
virðulegur í framkomu. Hann var mcmitaður maður, og í æsku
hafði toann verið friður sýnum, haft nægilegt fé handa á milli
og’tekið virkan þátt í samkvæmislífinu (faðir hans hafði verið
aómari og þingmaður) og því hafði hann séð svo mikið af
stórborgalífi, að allar skuggaliliðar tilverunnar og niðurbældar
kynhvatir, sem enn settu merki sín á mann eins og Mason,
voru löngu duldar undir alúðlegu fasi og almeimum skilningi,
sem gerði honum kleift að komast til botns í flestum þeim
vandamálum sem á vegi íians urðu.
1 raun og veru var hann þannig. gerður, að hann hefði aldrei
kastað sér út í mál Clydes af eins miklu ofstæki og hita og
Mason. Þegar hann var sjálfur á tvítugsaldri hafði hann einu
sinni verið kominn í sjálfheldu milli tveggja stúlkna; aðra
hafði hann aðeins vcrið að dufla við, 'en hina elskaði hann inni-
lega. Og cftir að hann hafði tælt hina fyrmefndu og þurfti
að velja á milli trúlofunar eða flótta, hafði hann kosið flótt-
ann. En fyrst hafði hann lagt málið fyrir föður sinn, sem ráð-
iagði honum að fara í ferðalag og meðan á þvi stóð hafði
heimilislæknirinn verið kallaður á vettvang með þeim árangri að
fyrir þúsund dollara að viðbættum kostnaði við uppihald þung-
uðu stúlkunnar í Utica, liafði föðurnum loks tekizt að losa son
sinn úr öllum vanda og gert honum kleift að koma heim aftur,
og þá hafði hann gengið að eiga hina stúlkuna.
Og þótt hann gæti engan veginn fallizt á örþrifaráð Clydes
— eftir ákærumii að dæma (Hann hafði aldrei á starfsferli sín-
um getað sett sig inn í sálarlíf morðingja) — þá hafði hann
heyrt minnzt á ást hans til ungrar, auðugrar stúllcu og hon-
um hafði dottið í hug að ástríða hans hefði borið hann ofurliði.
Var hann ekki fátækur, hégómagjarn og mettnaðargjam? Hann
hafði heyrt þess-getið,‘og honum hafði dottið í hug -— eins
og ástatt var í stjómmálunum þessa stundina — að liann gæti
byggt upp vöm, sjálfum. sér í liag og Mason í óhag — komið
af stað lagaflækjum og töfrum, sem kynnu að draga úr mögu-
leikum Masons á að komast í dómaraembættið. Hann og Iiinn
ungi félagi hans, herra Reuben Jephson, höfðu einmitt verið
,qg Reykjavíkurbær anpað gins.
Félög og einstaklingar hafa
gefið verulegar upphæðir og
ánnað.
Sex hundruð krónur
á mánuði
LagSi á flótta
Þáð skeði á leikjum þessum
að hnefaleikari einn sænskur
Ingimar Jollanson að nafni
lagði á f’ótta undan mótlierja
3Ínum negranum Edward Sand-
er frá Bandaríkjunum í úrslita-
keppninni í þungaflokki. Fiýði
hann undan Sanders í tvær lot-
ur svo að hann gat aldrei náð
til Ingimars! Auðvitað reyndi
Ingimar heldur ekki að slá. I
hléinu eftir aðra lotu er Svi-
anum ti’kýnnt að fyrst hann
jkki berji eöa sæki á sé liann
hér. mcð dæmdur úr leik — og
kki nóg með það. Silfurverð-
aun fái hann heldur ekki og
iamkvæmt reg’urium sat þar
áð. —■ Vér spyrjum. Getur það
jkki líka verið „the golden art
>f defense“ • áð-fiý;ja umndan
ifurefiinu ef það lemjur úr
nanni vitið?!!
Framhald af 8. síðu.
heimili íslenzkra berklasjúkl-
inga. Þau eru úr aluminíum, og
eru tvö saman á. hæðina. Skáp-
ur til'heyrir hverju rúmi. Þá er
borðstofa með smekklegum
borðum. og stól’um, af mismun-
andi stærð. Sumt húsgagnanna
er erlent, en sumt smiðað að
Reykjalundi. Snyrtiherbergi eru
með hverjum svefnskála, og
hvert barn hcfur sitt hand-
klæði á snaga.
Nóg heitt vatn —
vantaði kalt vatn
I eldhúsinu er stór og mikil
þvottavél frá Rafha í Hafnar-
firði, bökunarofn, hrærivél o.
fl., eftir nýjustu tízku. Báð-
hús, þvottahús. með fu’lkomn-
ustu vélum, þvottaviðgerðar-
hús. íbúðir starfsfólks. Skammt
frá húsasamstæðunni er véla-
hús. Þar er 50 hestafia diesel-
rafstöð. Nóg er af heitu vatni,
og er því dæit í geymi á hæð
.rétt hjá húsunum, en kalda
vatnið, sem gert hafði verið
ráð fyrir áð nota. reyndist ó-
nógt, og varci' að leggja vatns-
leiðslu rúman kíiómeter, og
varð við það mikill kostnaður,
sem ekki hafði verið reiknað
méð, pípu'rnar kostuéu um 40
þúsund koónur.
Itostar 1% m'dljón
Iíúsin og áhöldin, innbú o.
vþ. h. köstar um; L750.0Q.Ö kr-
Af þessari upphæð hefim rík-
issjóður lagt fram 250 þús.
að velta þessu fyrir sér.
Og nú kom herra Catehuman í fylgd með herra Kellogg. Og
því fylgdu viðræður við herra Catshuman og herra Kellogg og
hinn siðamefndi færði rök að því að hann ætti stjórnmálanna
vegna að taka að sér vörnina. Og af því að hann hafði sjálfur
áliuga á málinu, var harm ekki lengi að taka ákvörðun, eftir
að hami hafði ráðfært sig við félaga sinn. Þegar frá liði gæti
það ekkert skaðað hann stjómmálalega, hvemig sem almenn-
ingsálitið snerist.
Síðan afhenti Catcliuman Belknap umboð og bréf sem átti
að kynua hann fyrir Clyde. Belknap bað Jephson síðan að
hringja til Masons og tilkynna honum, að Belknap og Jephson
hefðu tekið að sór mál Clydes á vegum Samúels Griffiths, og
óskuðu nú eftir nákvæmri skýrslu um ákæmatriði og allar
sannanir sem fram iheföu komið í málinu hingað til. Ennfremur
átti hann að fá upplýsingar um, hvort nokkuð hefði verið gert
í því að kalla saman hæstarétt, og ef svo væri, hver yrði þá
dömari, og hvenær og hvar héraðsdómþing yrði sett. Einnig
hefði skrifstofa Belknap og Jephson fengið fregnir um það,
að lík ungfrú Alden hefði verið sent til heimkynna hennar til
greftunar, og nú fæm þeir fram á imiboð til að láta grafa
það upp aftu’r, til iþess að læknar, sem verjandinn tilnefndi,
gætu fengið tækifæri tii að kryfja það — og þessu var Mason
mótfallinn, en neyddist samt til að veita samþykki sitt.
Þegar þessum formsatriðum var lokið, lýsti Belknap því yfir
að hann ætlaði til fangelsisins og hafa tal af Clyde. Það var
orðið áliðið og hann var ekki farinn að borða kvöldverð og
óvíst að hann fengi nokkum mat úr þessu, en hann vildi tala
„í trúnaði" við þennan unga mann, sem Catchuman liafði sagt
að væri mjög erfiður viðfangs. En hann hafði. innilega löngun
til að berjast gegn Mason auk þess sem hann áleit sennilegt
að hann gæti skilið Qlyde, og því var honum forvitni á að liitta
hann. Þarna bafði gerzt ástiíðuþrunginn harmleikur. Hvers
konar stúlka var þessi Sondra Finchley, sem hann hafði heyrt
mn eftir krókaleiðum? Væri þess nokkur kostur að fá hana
til að vitna í réttinum til hagsbóta fyrir Clyde? Hoiium hafði
þegar skilizt að ekki mætti láta nafns hennar getið — af há-
pólitáskum ástæðum. Honum var mikið í mim að hafa tal af
—oOo— —oOo— —oOo— —oOo— —oOo— ——oOo— —oOo—®
BARNASAGAN
Abú Hassan hinn skrýtni eSa
sofandi vakinn
’ á2.DÁGtjít ' 'v'
íf-uct we’f sf\<V)
Dvalarheimilinu veitir for-
stöðu Ingibjörg Ingóifsdóttir'
frá Fjósatungu og Þórður
Kristjánsson kennari frá Súg-
andafirði. I gær voru þarna 112
börn hress og kát. á aldrinum
3—8 ára, en ætlazt er t.il að
barna séu aðallega 4—7 ára
börn og liöfðu öll þyngzt þann
mánnð, sem þau eru búin að
dveljast að Laugarási. Sta-fs-
stúlkur við gæzlu bamanna og
önnur störf, en 23. Vé’amað-
ur einn. Greiða þarf með liverju
barni kr. 600,00 á mánu'ði.
Em^ og áður er sagt er dval-
arhtimi’i þetta hið fullkomn-
asta. og mjög til þess vandað,
Æriki’egt væri að svona heimili
væri til fyrir sem flest Reykja-
víkurböm að vera í að sunir-
inu. og ti! þess væri séð, að
n’cker* barn bvrfti að fara á
mis vi'ð dvölina yegna kostn-
aðarins, en sú hlið hlýtur mörg-
að verða erfið.
R'æðpr fluttu Þorst. Scheving
Thcrsteinsson, lyfsa’i og Krist-
inn prófessor Stefánsson áf
v>rVc„ Rauða krossins. og lýstu
byggingunum og starfseminni,
en foraætisráðherra, Steingrím-
,ur Steinþórsson og Gunnar-
Tlioróddsen borgarstjóri i'luttu
árnaðaróskir.
eins hugíanginn aí því. Síðan tæmdi Abú Hassan
bikarinn og veik sér að henni, til þess að lýsa að-
dáun sinni og ánægju, en þá gat hann aoeins opnað
munninn og tæpt tungunni, því sveínduítið hreif
svo fljótt, að augu hans lukust aftur, höfuð hans
hné niður. á borðið oa sofnaði hann náiega eins
fasí og daginn áður. Bikarinn datt úr hendi hans
og tók ein af ambáttunum hann upp. Kom nú kalíf-
inn fram úr felunum, og hafði hann horft á allt frá
upphafi til enda, sér til miklu meiri skemmtunar en
hann hafði vonazt eftir.
Eftir boði hans var Abú Hassan nú færður úr
kalífabúningnum og klæddur í sín eigin föt; var því
næst kallað á þrælinn, sem verið hafði með kalíf-
anum, þegar hann gekk út, og skyldi hann koma
Abú Hassan heim til sín. Var bað skýrum orðum
tekið frarn við hann, að hann skyldi leggja hann
hljóðlaust á hvílubekk hans, oa skilja dyrnar eftir
opnar, þegar hann gengi út. Þrællinn gerði allt,
sem fyrir hann var lagt, oa kom síðan aftur til að
cegja kalífanum,hvernig íarið hefði. Hugsaði kalíf-
inn með sér: ,,Hann Abú Hassan óskaði sér, að hann
mætti vera kalífi einn dag aðeins og ekki lengur,
svo að hann gæti látið refsa k.lerkinum og hinum
fjórum öldunaum, er þjóna því musteri, sem hann
sækir til, og búa í gfennd við hann, af bví homim
mislíkaði háttalag þeirra. Ég hef hjálpað til þess,
að ósk hans yrði framfylgtí «ög^má^-haímK.a^*þ©ss»,
leyti vel við una“.