Þjóðviljinn - 12.08.1952, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 12.08.1952, Blaðsíða 8
Skemmtiskip í Reykjavíkurhöfn Það eru margir Reykvíkingar í sumarleyfi um þessar mundir, og er það kannski ástæðan fyr- ir því að manni virtust fleiri útlendingar en innbornir á göt- um bæjarins í gær. Enska ferðaskipið Chusan kom á höfn- ina í gærmorgun, og voni með því um 1000 manns. Komu þeir flestir í land, og fylltu miðbæinn fyrir hádegið. Síðan útvegaði ferðaskrifstofa Geirs H. Zoega þeim farartæki, nán- ar tiltekið bíla, og tóku um 750 manns þátt í ferðalögum um nágrenni bæjarins, en all- stór hópur fór austur að Gull- fossi og Geysi, og liefur eflaust orði'ð hrifinn. Skipið fór héðan aftur í nótt, heimleiðis til Englands, en hingað kom það frá Norgei.. Er það eitt hið mesta skip er hér hefur lengi sézt. Akraborg 2342 370 Arinbjörn 292 487 Ásbjörn 651 Ásgeir 661 Bjarmi 646 Björgvin 1025 Björn Jónsson 628 640 Daghý 498 3523 Edda 385 967 Einar Hálfdáns 980 150 Einar Ólafsson 503 1294 Einar Þveræingur 597 Fagriklettur 1048 1196 Fanney 880 Flosi 1182 262 Freyfaxi 528 Garðar 519 Grundfirðingur 729 Guðm. Þorlákur 1360 446 Gullfaxi 557 Gylfi 863 115 Hagbar'ður 726 Haukur I 1420 Heimaskagi 576 Helga 474 1472 Hvítá 24 1666 Ingvar Gúðjónsson 1560 Jón Finnsson 1019 Jón Guðmundsson 903 Keilir 677 Marz 522 1586 Mímir 320 590 Muninn II 609 Nanna 762 Njörður 875 941 Páll Pálsson 881 Pétur Jónsson 945 HeidarsíIdaraHinn á laugardagskvöldið: 31834 tunnur í saltf 6363 í frystsngu, 27100 mál í bræðslu ASeins brot afíans i fyrra Á miðnætti laugardagskvöldið 9. ágúst var síldarafl- inn Norðanlands • alls oröinn 31834 tunnur í salt, 27100 mál í bræðslu, 6363 tunnur í beitufrystingu, 25311 mál af ufsa í bræöslu og 1415 mál af ufsa í salt. Er þetta aöeins lítill hluti af því, sem aflazt haföi á sama tíma í fyrra, en þá var aflinn 73158 tunnur í salt, og nær 489 þús. mál í bræðslu. Vikuna 3. ágúst til 9. ágúst var enn aö heita mátti aflalaust á síldarmiðunum fyrir Norður- og Austur- landi. AIls nam aflinn í vik- unni 3692 tn. í salt, 718 mál í bræðshi, 828 tn. til beitufrystingar, 21609 mál áf ufsa í bræðslu og 1415 mál af ufsa í salt. Við Suðvesturland voru stundaðar veiðar með reknetj- um af nokkrum bátum og var sú síld, sem veiddist öll fryst til beitu. Var á laugardags- kvöld búið að frysta alls um 12272 tunnur. Af skipum þeim, sem stunda síldveiðar með hringnót eða herpinót fyrir Norður- og Aust- urlandi, en þau munu vera hátt á annað hundrað að tölu, höfðu sl. laugardagskvöld aðeins 59 skip aflað meir en 500 mál og tunnur og eru þau þessi: Síld Ufsi Jörundur 2057 Tryggvi gamli 529 1766 Þórólfur 438 550 Rafn 25 2987 Framhald á 7. síðu. Islendingar töpuðn ÍSLENZKU skákmennirnir töpuðu fyrsta dag skákól- ynipíunnar í Helsinki. — Tefldu þeir á fjórum borð- um gegn Saar, og: hlutu 1Í4 vinning. Eggert GUfer vann sína skák, Friðrik gferði jafntefli, en Guðjón og Lárus töpuðu. Norrænt iínþing hefst í dag Tíunda norræna iðnþingið veröur sett hér í Reykjavík í dag 1 Sjálfstæðishúsinu, af Helga H. Eiríkssyni, for- manni norræna iðnráðsins. Norræn iðnþing hafa verið haldin þriðja hvert ár síðan 1933, til skiptis í höfuðborg- um Norðurlanda, nema þa'ð hefur ekki verið haldið fyrr í Reykjavík. Erlendu fulltrú- arnir eru komnir til þings, þrír frá Danmörku, einn frá Finnlandi, tveir frá Noregi og tveir frá Sviþjóð.' Þingið mun m. a. fjalla um lagabreyting- ar, iðnaðardag á Norðurlönd- um og réttindi norrænna iðn- aðarmanna til að stunda vinnu hver í annars landi. Lagðar verða fram á þinginu skýrslur varðandi þróun handiðnaðar á Norðurlöndum frá þvi seinasta þing var haldið. Af íslands hálfu sitja þessir fulltrúar þingið: Helgi Her- mann Eiríksson, Einar Gísla- son málarameistari, Guðmund- ur Guðmundsson trésmíða- meistari, Tómas Vigfússon húsasmíðameistari, allir úr Reykjavík; Guðjón Magnússon skósmíðameistari Hafnarfirði, Emil Jónsson s. st., Indriði He’gason rafvirkjameistari Ak- ureyri, Björn H. Jónsson skólastjóri Isafirði, og Eggert var ú leiía að henni hm“ Raufarhöfn. Frá fréttaritara Þjóðviljans. I gærmorgun um kl. 10 lagði þriggja ára gömul telpa af stað heiman að frá sér, án þess að láta vita áður hvert Iiún ætlaði. Er hún var ekki komin aftur heim um hádegið var farið að leita að henni. Fannst hún ekki í þorpinu, og fóru þá hundruð manna af r-tað í leitina: sjómenn, síld- arstúlkur, verkamenn og aörir sem vetlingi gátu valdið. Um mjðaftansleytið fannst litla stúlkan loksins upp í svonefnd- um Kerlingahömrum, 214 kíló- metra frá þorpinu. Svaf hún þar vært undir steini, og er hún var vakin og spurð hvað hún hefði verið að fara, svar- aði hún: Ég var að leita að henni kusu. Varð henni ekki meint af ferðalaginu. Foreldrar litlu stúlkunnar eru frá Norðfirði, en móðir hennar er i síldarvinnu á Rauf- arhöfn. Áður en stúlkan fannst var búið að gera ráðstafanir til að fá síldarleitarflugvél til að taka þátt í leitinni, en var aft- urkallað á síðustu stundu. En það mátti segja að allt þorpið færi á annan endann meðan á leitinni stóð. Síldveiði er hér engin, og er kalt í veðri. Jónsson framkvæmdastjóri, sem er ritari mótsins. 1 gær var haldinn fundur í stjórn Norræna iðnsambands ins þar sem unnið var að und- irbúningi þingmála. Samþykkt var að senda þjóð- höfðingjum allra Norðurland- anna kveðjur og árnaéaróskjr þingsins. þlÓÐVlLVINN Þriðjudagur 12. ágúst 1952 — 17. árgangur — 178. tölublað ÞaÖ er víðar en í Bústaðavegshúsunum sem steypa bilar um þessar mundir. Hér birtist mynd af brúnni yfir Höskuldslæk 1 Grímsnesi, en hún hefur verið ófær bílum i sumar. Hefur ekki fengizt gert viö hana og birtist á 7. síöu blaðsins grein þar sem spurt er hverju slíkt sæti. Sumardvalarheimili fyrir 120 börn að Laugarási Fyrir um það bil mánuði tók til starfa sumardvalarheimili barna, á vegum Rauða kross Islands, austur að Laugarási í iBiskupstungum. Þar eru nú á annað hundrað börn. I gær fóru fréttamenn og aðrir gestir Reykjavíkurdeildar Rauða krossins austur að Laug- arási til þess að kynna sér hið nýja sumardvalarheimili barna er þar hefur verið reist, og nú er byrjað að starfrækja. Sumardvalir barna. Það var snemma á stríðsár- unum, að Rauði krossinn fór að láta það til sín taka að koma börnum í sveit yfir sumarmán- uðina. Var það ekki sízt vegna loftárásarhættu í Reykjavik. Fyrst var starfsemi þessi að mestu leyti rekin fyrir sam- Mossadegh fœr einrœðisvöld Öldungadeild íranska þingsins samþykkti í gær að velta Mossa- degli óskoruð völd í sex mánuði með 26 atkvæðum gegn 4. Er hann nú algerlega einvaldur í landinu, því neðri deild þings- ins hefur áður veitt samþykki sitt. Fréttaritari brezka útvarps- ins í Teheran segir, að svo geti virzt sem Mossadegh sé nú ör- uggur í sessi, en hann telur þó Lík Þorvalds Finnbogasonar fundið Á sunnudaginn fannst lík Þorvalds Finnbogasonar, er dttukknaði í Rreðsvvatni að- faranótt fyrra sunnudags. Leitað hafði verið og slætt í vatninu síðari hluta vikunn- ar, án árangurs, enda var jafn- an vindur á og vatnið gárað. Á sunnudaginn var svo Björn Pálsson, flugmaður, fenginn til að fljúga yfir vatnið, og var í för með lionum Kristján Ein- arsson, framkvæmdastjóri. — Hafði hann með sér sólgler- augu sérstakrar tegundar, og varð þetta til þess að hægt var áð gefa leitarmönnum í landi bendingu um hvar helzt skyldi leita. Fannst lík Þorvalds heit- ins við svonefnda Álftarey. Var það flutt hingað suður í sjúkra- bifreið. nokkurn vafa á því. Ráherrar hans séu sundurþykkir, hallist sumir að Tudehflokknum, sem enn er bannaður en vaxandi að áhrifum, og aðrir að ofsatrúar- mönnum, og eigi þessir tveir flokkar ekkert sameiginlegt nema hatrið á Bretum og Banda ríkjamönnum. Talsmaður stjórnarinnar sagði í gær, að hún hefði til athug- unar að breyta skattalögunum þannig, að jarðeignaskattur yrði aðeins lagður á stóra jarð- eigendur, en’ bændum alveg sleppt við hann. Fundurn eitn frestað í Panmunjom Samninganefndirnar í Pan- munjom komu á fund í gær eft- ir vikuhlé. Fundurinn stóð í hálfa klukkustund. — Nam 11 fulltrúi Kóreumanna las upp yfirlýsingu um afstöðu þeirra til heimsendingar stríðsfang- anna. Að henni lokinni heimt- aði Harrison fulltrúi Banda- ríkjamanna, að fundum yrði frestað í eina viku, þar eð Norður-Kóreumenn hefðu ekki breytt afstöðu sinni í þessu eina deilumáli, sem enn skilur. skotafé, en síðan var skipuð sérstök sumardvalamefnd, sem í áttu sæti maður frá ríkis- stjóm, Reykjavíkurbæ, og oddamaður frá Rauða krossi Is- lands. Á vegum sumardvalar- nefndar voru t. d. 1300 börn árið 1941. Afmælisgjöf. I des. 1944 átti Rauði kross íslands 20 ára afmæli, og var þá ákveðið, í minningu þessara tímamóta, að koma upp sumar- dvalarheimili fyrir börn. Þetta hefur þó ekki gengið með öllu þrautalaust, því að það er fyrst nú, að mál þetta hefur náð fram að ganga. 30 böm í sveínskála. Staðurinn að Laugarási er mjög fagur, og útsýni hið bezta, örstutt frá Skálholti. Þarna hef- ur verið reist húsasamstæða, tíu hús, en innangengt um þau öll. Þar eru fjórir svefnskálar handa bömunum, þrjátíu rúm í hverjum. Rúmstæðin eru smíðuð að Reykjalundi, vinnu- Framhald á 7. síðu. Vinningar 8. flokks Happ- dræftisins Hæsti vinningur í 8. flokki Happdrættis Háskólans 25.000 krónur, kom í gær á miða núm- er 13547, sem er fjórðungsmiði, tveir hlutar seldir í umboði Arndísar Þorvaldsdóttur, Vest- urgötu 10 og tveir í umboði Pálínu Ármahn, Varðarhúsinu. Næst hæsti vinningurinn, 10.000 krónur, kom einnig á fjórð- ungsmiða, númer 18141. Fjórð- ung hans seldi Maren Péturs- dóttir, Laugavegi 66, tvo fjór'ð- unga Valdemar Long í Hafn- arfirði og fjórðungur seldist í Neskaupstað. Þriðji hæsti vinn- ingurinn, 5000 krónur, kom á heilmiðann 53, sem seldur er í umbo'ði Þorvalds Bjarnasonar í Hafnarfirði. Alls var í gær dregið um 800 aðalvinninga og tvö númer hlutu aukavinninga. Vinning- arnir í þessum flokki námu alls 360.900 krónum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.