Þjóðviljinn - 12.08.1952, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.08.1952, Blaðsíða 5
4) — t>JÓÐVILJINN — Þriðjudagur 12. ágúst 1952 Þriðjudagur 12. ágúst 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 þlÓOVIUINN Gtgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Óiafsson, Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Rttstjórn, afgreiðsia, auglýsingar,' prentsmiðja: Skólavörðustíg 1». — Sími 7500 (3 línur). Áakriítarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavik og nágrenni; kr. 18 Munarstaðar A landinu. — Lausasöluverð 1 kr. esntakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. áfengismáiin Á fjxra helmingi þessa árs hefur verið selt áfengi fyrir nær 30 milljónir króna hér á landi. Er það svipuð upphæð og í fyrra, og er vínsala Áfengisverzlunarinnar enn sem fyrr arðvænlegasti atvinnuvegur á Islandi. I fyrra nam hreinn ágóði Áfengis- verzlunarinnar eitthvað yfir 50 milljónum, og eru allar horfur á að svipaður árangur náist í ár. Það hlýtur að vera léít brúnin á fjármálamönnum þjóðarinnar yfir þessari gifurlegu sölu, og að hún skuli ekki minnka neitt þrátt fyrir versnar.di lífskjör fólksins. Afleiðing þessarar eitursölu og eiturnautnar sást mjög glöggt um verzlunarmannahelgina. Mikill drykkjuskapur með viðeig- andi ólátum og hávaða varð hér í bænum, urðu sumstaðar slags- mál og hlutust af meiðsli. Kunnast er þó dæmið frá Hreðavatni, þar sem svo að segja hver einasta rúða var brotin í heilu húsi, foílum velt um koll og þar fram eftir götunum. Hafa þessir Htburðir vakið mikið umtal, það er rætt um „mistök sem eru í menningu okkar“, það er veizt harkalega að æskunni og henni borin á brýn vesalmennska og siðleysi, og það ráð helzt fundið að birta nöfn „óspektarmannanna“ og alveg lífsspursmál að hafa nóg af lögregluþjónum, sérfræðingum í slagsmálum, á sam- komum fólksins þannig auðvelt mégi reynast að ráða niðurlög- um þeirra sem gera sig líklega til friðrofa. En eins og fyrri daginn er æskuna ekki um að saka. Það er íullorðna fólkið sem er um að saka. Það er þjóðfélagið sem hér ber ábyrgðina. Áfengið er hvorki meira né minna en helzta líf- akkeri ríkissjóðs, og hefur verið það lengi. Það er talið höfuð- atriði í allri fjármálapólitík landsins að afgreiða hallalaus fjár- lög, enda eiga sumir fjármálaspekingar okkar ekki aðrar hug- fcjónir. Um það hefur ekki verið hirt þó tugmilljónirnar frá Áfengisverzluninni þýddu eyðilagt líf fyrir fjölda af þegnum þjóðfélagsins, þó jafnvægið á ríkisreikningnum þýddi ótal heim- ili í rústum, glataða starfsorku ,týnda hamingju, vonlausa fram- tíð. Á meðan vínið er veitt mun það verða drukkið. Og að veita vin er ekki menningarlegri athöfn en að drekka það. Þess vegna á ekki að birta nöfn þó einhver brjóti rúður í ölæði. Lausnin er ekki sú að ota lögreglu á fólkið. Lausnin er það þjóðfélag sem ekki þarf á víni að halda til að geta staðizt, það þjóðfélag sem hefur næga virðingu fyrir þegnum sínum og sjálfu sér til að spekúlera ekki í eiturlyfjanautn. Það þjóðfélag mun um leið gera lífið svo glatt og mennina svo hamingjusama að þeir munu ekki vín gimast. Víndrykkja er fyrst og fremst vitnisburður um sjúka þjóðfélagshætti. Með góðum vilja getum við bætt dálítið úr þessum málum, en við læknum ekki meinið meðan kapitalisminn ræður. Faxasíldin 1 síldarverstöðvunum norðanlands bíða tugþúsundir manna á sjó og landi eftir að verka síld, sem ekki veiðist. Samtímis hefur verið sæmilegur síldarafli á miðum víða hér við Suðvesturland, en leyfi hefur ekki fengizt til að saita þá síld. Nú er að sjá að Síldarútvegsnefnd hafi loks rankað við sér því að í dag hefur hún boðað útgerðarmenn á fund sinn „til að ræða um væntanlega síldarsöltun sunnanlands í haust“. Vonandi er þeim háu herrum, sem vilja fá að ráða því hvort Islendingar mega notfæra sér þá björg, sem þeim berst, orðið það ijóst að ekki er lengur stætt á því að reyna að hindra að síldin, sem veiðist hér sunnanlands, verði gerð að verðmætri útflutningsvöru. Að vísu þyrfti söltun almennt að vera þegar hafin hér sunnan- lands, því að kunnugustu menn telja, að Paxasíldin sé bezt til söltunar fallin á tímabilinu frá 10. ágúst til 15. september. Allir heilvita menn sjá hvílík fásinna það er, að hindra söltun þeirrar síldar, sem veiðist á annað borð. En það er ein afleið- ingin af einokunarfjötrum ríkisstjórnar afturhaldsins á útflutn- ingi landsmanna. Vísir segir s. 1. föstudag, að söltun Faxasíldar sé cklci leyfð vegna þess að óvíst sé að hún yr'ði tekin upp í gerða síldarsölusamninga. Það er lóðið. Ef Bjarni Ben. treystir scr ekki til að koma Faxasíldinni í verð, þá skal enginn fá að reyna það. Atvinnumissir verkafólks, tekjumissir sjömanna og útvegsmanna, gjaldejTismissir þjóðarbúsins kemur stjómar- 'herrunum ekki við, það eina sem í þeirra augum skiptir máli, *er að einokijnarklíkan missi^ekki kverkatökin á atvinnulífi Is- Jendinga. tfvérsu fengV æ^aP þjóðin á& lata b^óáá^sé^slfiít? Læknavarðstofan Austurbæjar~ Bkólanum. Kvöldvórður og nætur* vörður. — Simi 5030. BORGIN VIÐ CLYDE Næturvarzla í apóteki. Sími 1760. Reykjavíkur- Fiðuríé við Tjörnina SÓSI SKRIFAR: — Ég sat í morgun við Tjörnina og út- hlutaði kunningjum minum og samferðafólki, öndunum og dúfunum daglegu brauði. Þetta gekk eins og vant er hjá okkur. Vinum mínum öndunum hætti eins og venju- lega til að gleyma ákveðnum kurteisisreglum við borðhald- ið, eins og til dæmis að garga ekki allt of hátt eða glefsa svo hver i aðra að f jaðrirnar f júki, setja óæðri endann feimnis- laust upp í loftið og stjaka hungruðum unglingum frá HVERNIG væri annars að koma brauðinu með vaflasömum fyrir bekkjum umhverfis Rafmagnstakmörkunin í dag Nágrenni Rvíkur, umhverfi EH- iðaánna vestur að markalínu frá Flugskálavegi við Viðeyjarsund, vestur að Hlíðarfæti og þaðan til veitt og skrafað, þeyttust frá sjávar við Nauthóisvík í Fossvogi. í sálaruppnámi og hættu sér Laug'arnos, meðfram Kleppsvegi, ekki í nema fjarlægustu bit- M°sfellssyeit og .Kjalarnes- Ames- .... r og Rangarvallasyslur. ana fra hmum lettlynda gjaf- ara. En hann lét óstyrk þeirra sem vind um eyru þjóta og hélt áfram að tjá gleði sína yfir veðrinu og fuglunum, og lífinu í heild með ferskum orðlausum upphrópunum. — Ég var búinn með tímann svo ég varð að yfirgefa þetta heið- ursfólk að sinni. ★ Tjörnina? Óvíða í bænum væri eðlilegra að geta tyllt sér nið- ur og notið í hvíld þeirrar fegurðar sem Tjörnin tjaldar svo oft. — Sósi. munnsöfnuði. (Eg skil að vísu ekki andamál, en þetta var ábyggilega skætingur). Stund- um dettur mér í hug að þær ættu að verja ofurlítilli stund daglega í heimspekilegar hug- leiðingar eins og kýrnar. — Annars eru þetta gagnmerkir fuglar og fer ágæta vel á með okkur. ÞAÐ VAR gríðarlega mikið að gera hjá dúfunum. Þær eru annars jafnmikið betur.að sér . ... . . . öndunum í borðsiðum og flugi. 22g '* 'jU ?ur ' <C.laral' Kurteisi þeirra og pruð- asta kvartiii; ; hásuðri ki. 5.53 — mennska í matarháttum er Árdegisfióð ki. 8.50 — Síðdegisfióð hafin yfir heimspekilegar ki. 21.12 — Lágfjara ki. 15.02. vangaveltur. Þeim er þetta Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór frá Keflavík 8. Hjónunum Önnu Idu Nikulásdóttur og Karli Finnboga syni, matsv., Hafn- arfirði, fæddist 14 marka dóttir að- faranótt. sunnudagsins. Iíjónunum Sigríði Xvarsdóttur og Guðjóni Magnússyni, Berg- þórugötu 11A, fæddist 15 marka dóttir 1. ágúst. Nýlega opinberuðu trúlofun sína, ung- frú Helga Sigurð- ardóttir, Nýjabæ Vestmannaeyjum, og Bjarni Helga- son, Heimagötu 30 sama stað. EFLIÐ íslenzkt atvinnulíf og vel- megun í landinu með því að kaupa ávallt að öðru jöfnu inn- lendar iðnaðarvörur. Mjólkurframieiðendur! Nú er mjög áríðandi að ksela mjólkina vel. Mjólkureftirlit ríkisins. Fastir liðir eins og venjulega. 19,30 Tónlei'kar: Óper- ettulög pl. 20.00 Á- varpsorð: Sir W. Craigie 85 ára (Al- exander Jóhannesson rektor Há- Háskólans). 20.35 Tónleikar pi.: Kvartett í C-dúr op. 20 nr. 2 þm. áleiðis til Stettin. Arnarfell eftir Haydn (Pro arte kvartettinn losar sement á Akureyri. Jökul- fell lestar freðfisk fyrir Austur- náttúrlegt. Þær bugta og beygja við hvem bita, leggja undir flatt og horfa á gefand- ann einu kringlóttu auga, kannske speglast ekki afskap- iandí. lega mikil lífsreynsla í þessu auga, en um þýðingu tillitsins Skipaútgerð rlkisins: verður ekki villzt, sern sé; Hekla er á leiðinni frá Glas- in’ smásaga eftir Nis Petersen, í áttu ekki meíra’ Þær eru gr°w Rvxkur. Esja fór frá Rvík þýðingu Karls ísfelds (þýðandi ' gærkvöldi vestur um land í ies>- 22-°° Fréttir og veðurfregnir. leikur). 20.50 Erindi: Mið-Ameríka (Baldur Bjarnas. magister). 21.15 Tónleikar: Lög úr söngleiknum The King’s Rhapsody eftir Xvor Novello pl. 21.40 Upplestur: Bréf- hringferð. Herðubreið er væntan- — A'vörp fulltrúa á norrænu iðn- mjög misjafnlega hugrakkar, einn ofurhugi sótti, — eftir leg tu Rvikur J dag frá Austfj. þingi. 22.30 Tónleikar pl.: Seren- þreklegan sigur a Sjalfum ser, Skjaldbreið er væntanleg til ■ R- ade í c-moll (K388) eftir Mozar.t — girnilegan bita inn undir víkur i dag frá Breiðafirði og (Hljómsv. undir stjórn Arthurs skótána rnína, en hætti ekki á Vestfjörðum. Þyrill er norðan- Fiedler, leikur). 22.50 Dagskrár- afleiðingar og flúði í ofboði lands. SkaftfelKngur fer frá R- lQk- nieð fensrinn vik 1 daS til Vestmannaeyja. SÖFNIN: Eimskip Landsbókasafnið er opið kl. 10— Brúarfoss fór frá Rvík í gær lz. 1—T og 8—10 alla virka daga til Keflavikur, Antwerpen og nema laugardaga kl.10—12 og 1—7. Grimsby. Dettifoss fór frá Norð- Þjóðskjalasafnið er opið kl. 10—12 firði 9. þm. til Huli, Grimsby, °S 2—1 alla virka daga nema laug- sms. neyte af tomri ast. Þeir Hamborgar, Rotterdam, Antwerp- ardaga yfir sumarmánuðina kl. sperra sig, þenja út brjostið, en og Hull Q0ðafoss fór frá Eski_ 10—12. — Listásaln Elnars Jóns- láta fjaðrimar lyftast karl- fjrgi 9. þm. tii Hamborgar, Áia- sonar er °Pið kl- 1-30—3.30 á mannlega, Stíga í vænginn Og borgar og Finnlands. Gullfoss fór sunnudögum. — Bæjarbókasafmð kurra riddaralega framan í frá Leith í gær til Rvíkur. Lag- er. l0.kað um óákveðinn tíma þá heittelskuðu, sem að jafn- arf°ss fór frá Hamborg 8. þm. til Náttúrugripasafniö er opið klukk- Rvíkur. Reykjafoss fór frá Ála- an lð lð a sunnudogum kl. borg 9. þm. til Borgá, Hamina 3,15-hI og fimmtudaga kl. 1.30 til og Kotka. Selfoss kom til Brem- 3-30. Þjóðminjasafnið er opið en 10. þm. frá Leith. Tröllaftoss þriðjudaga og fimmtudaga kl. er í New York. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. ÞAÐ ERU þarna hjartaknosar- ar. sem virðast ekki brauðs aði lætur sér fátt um finnast, en einbeitir þá meira á brauð- ið, sem sá óviðjafnanlegi kurr- ar fegurri rómönsur. En ósköp þarf þetta fiðraða heiðursfólk lítið til að missa jafnvægið og tvístrast í fumi og úrræða- leysi. Bótin að það gleymir hættunni á meðan það tekur á ofurlitinn taugaveiklunar sprett í loftinu. Það er ósköp gott að vera fljótur að gleyma. — Sem sagt, þetta var yndislegur morgun með sólbliki á Tjörninni og í loft- inu fyrirheit um betri dag en í gær, kannske skeði eitthvað í dag, sem gjarnan mætti ske. TVEGGJA ÁRA la.bbakútur, þéttur á velli og léttlyndur í sólskininu þrammaði fram á bakkann undir yfirstjórn mömmu og hélt á brauðpoka á stærð við gefandann. Hann henti hverri hnefafyllinni á fætur annarri til dúfnanna og rak upp hvell kaetihljóð í stíl Undanfarin sumur hafa all- margir Islendingar lagt leið sína til Glasgow í Skotlandi með Heklu, hvort sem för þeirra hefur verið heitið lengra eða þeir snúið aftur með skip- inu eftir skamma dvöl. Glas- gow er önnur stærsta borg Bretlands (næst Lundúnum) með rúmlega 1,2 milljónir í- búa, en hún er lítil um sig mið- að við fólksfjölda, því að þar er bæði þéttbýli og þröngbýli og fátt um stóra almennings- garða, en héruðin í kringum borgina eru dásamlega fögur, með skógivöxnum hæðum, gróskumikium ökrum og engj- um, fjöllum og silfurtærum vötnum eins og Loch Lomond. Gegnum borgina fellur áin Clyde, en á bökkum hennar eru einhverjar mestu skipasmíða- stöðvar veraldar, þar sem stærstu skip heimsins eins og Queen Mary hafa hlaupið af stokkunum. Borgin er því iðn- aðarborg, þar sem flestir íbú- arnir eru verkamenn. Glasgow er því einn af horsteinum brezka lieimsveldisins. Ilún er auðvitað mikil verzlunarborg, en flestar verzlanimar miða verð og gæði varanna, sem þær hafa á boðstólum, við kaup mátt og þarfir almennings. Af þeim sökum er lítið úrval þar af lúxusvörum og mjög vönd- uðum varningi. Vandlátum lönd um með nokkur fjárráð er því ráðlegt að verzla, þar sem úr nieiru er að velja en í Glas- gow. í LEIT AÐ LEIDBEINANDA. Þegar mig bar til Glasgow með næturlést frá Birmingham um síðustu mánaðamót var ég staðráðinn í því að kynnast eft- ir beztu getu högum verka- fólksins í þessari miklu iðnað- arborg. Ég þekkti engan mér vitanlega í borginni, en reikaði um göturnar og tók þá menn tali sem mér virtust ekki vera allt of kafnir önnum braúð- stritsins. Mér hafa jafnan virzt Skotar fljótteknari og örari en Englendingar, og brátt rakst ég á pilta tvo. sem virtust ekki íhafa öðru þarfara að sinna en leiðbeina spurulum ferðamanni. Þeir sýndu mér ráðhús borgar- innar, mjög íburðarmikla bygg- ingu. Það va’’ byggt úr marm- ara frá Italíu, maghoníi frá Ceylon og einhverjum eðlavið frá Kúbu. I veizlusalnum gátu dansað um 700 manns, en á á- heyrendapöllunum rúmuðust tæplega 100. Mér varð á að álykta, að meiri hluti bæjar- stjórnar væri engu fúsari hér en heima á Isiandi að flytja mál sitt í áheym almennings. Vinir mínir sýndu mér einn- Baðströmdin við Brodick á skozku eynni Arran. I baksýn gnæfir Goatfell (Geitafell). BJÖRN Þ0RSTEINSS0N, SAGNFRÆÐINGUR: Meðal Engilsaxa ig listasafn og stórverzlanir, þar á meðal eitt allsherjár vöruhús, Lewis magasín minnir mig, að það hafi heitað. Þar fékkst allt mögulegt bæði kvikt og dautt. Ég trúði vinum min- um brátt fyrir því, að ég væri búinn að sjá nægju mína af merkilegum stöðum og bygg- ingum, og nú fýsti mig að skoða skipasmíðastöðvar og heimili verkafólks. Þeim var jafnkunnugt og mér, að skipa- smíðastöðvamar voru á bökk- um Clyde árinnar og verka- mannahverfin voru aðallega sunnar Clyae. þar á meðal eitthvert hverfi, sem þeir nefndu Gorbals, en þeir virtust ekki hafa neinn áhuga á því að gerast leiðsögumenn minir á þessum slóðum. En allt í einu rann ljós upp fyrir öðrum vin- inum. Hann kvaðst þekkja stúlku á skrifstofu fyrirtækis nokkurs, en hún snæddi hádeg- isverð hjá frænku sinni, en frænkan ynni í skipasmíðastöð. Nú var ekki beðið boðanna, heldur haldið upp á skrifstofu á annarri hæð í Hope Street og þar var ég kynntur fyrir stúlkunni, sem reyndist heita Lára Andersen og henni fortal- ið, að ég væri kominn utan af Islandi og fýsti að sjá verka- mannaheimili og skipasmíða- stöðvar. Þetta reyndist hjálp- fús stúlka, sem vildi greiða götu mína, alit hvað hún kunni, og bauð mér þegar heim til frænkunnar til skrafs og ráðagerða. BERNSKUHEIMILIÐ. Um 12.30 slóst ég í för með stúlkunni út í Norðaustur- hverfi borgarinnar. Þar voru stræti fremur þokkaleg, með eilífum sambyggingum flestum fjögurra hæða. Lára fræddi mig á því, að hér væru yfir- leitt „Butt an’ ben“ íbúðir, þ.e. eitt herbergi og eldhús. Fjöl- skyldan byggi yfirleitt í einu herbergi, en á einum vegg þess væri venjulega feikistór skápur eða eins konar lokrekkja með hillum en fjöldi þeirra færi eft- ir því, hve yngsta kynslóðin væri fjölmenn. Lára kvaðst þekkja 8 manna fjölskyldu, sem byggi í „Butt an’ ben“, Á leið okkar heim til móðursyst- urinnar gengum við fram hjá 'jjt Arslanbekk hafði safnað öllum snjöllustu njósnurunum í varðstofuna, þar á meðal einnig þeim með örin, sem Hodsja Nas- við veðrið við hverja luku, redci;n hafði læknað á svo dásamlegan hvílíkur dagur! En dúfunum kátt. mun hafa þótt full djarflega .tjijlö'i Þið skuluð vita, sagði Arslanbekk, að þið fáið engin laun fyrr en glæpahundurinn Hodsja Nasreddín hefur yerið tekinn hönd- um. En sá sem handtekur hann fær .3060 difi og verðúr yfimjósnari. ;.... Njósnararnir hófust þegar handa, dul- bjuggust sem betlarar, vatnskar.ar log verzlunarmenn. Sá með örin, sem bar af öðrum í klókindum, bjóst í spácaannsgervL Með smáteppi á handleggnum, nokkrar bænahækur og blómkransa lagði haitn leið sína á markaðstorgið og reikaði aftur og fram milli gimsteinabúðanna og bænahús- anna og ætlaði einkum að spyrja kven: fólkið. - t(£!i-nn,o'rb 'Uí .1 xnstú fjitr hrörlegum. fjögurrahæða kum- balda, en málað var yfir rúð- urnar í einum gluggánum á neðstu hæðinni. „Hérna fæddist ég“, sagði Lára og reyndi að gægjast í gegnum gluggann, en þar eð það reyndist árang- urslaust, fór hún gegnum gang- inn og inn í húsagarðinn til þess að athuga, hvort hún fyndi hvergi smugu, þar sem gæti sýnt mér inn í fæðingar- staðinn. Þótt fyrirhöfn hennar yrði að mestu árangurslaus, þá sá ég, að hér var um lítið „Butt an’ ben“ að ræða í ó- þrifalegu húsi, þar sem 15 fjölskyldur áttu leið um sömu útidyrnar. Nú var íbúðin til söiu fyrir £ 300-0-0. Á HEIMILI FRtJ MORRISON. I næstu götu bjó frænkan, frú Morrison. Hún var rösk- legur kvenmaður á fimmtugs- aldri, íturhreinleg og hafði brugðið yfir sig greiðsluslopp, er hún kom heim úr vinnunni. Frú Morrison bjó í tveggjaher- bergjaíbúð auk smáeldhúskytru og baðs. Herbergin voru hrein og vistleg og búin húsgögnum á svipaðan hátt og tíðkast hjá fátækarihluta verkamanna heima á íslandi. Hún bjó með tveimur börnum sínum, 15 ára dóttur og 19 ára syni, en mað- ur hennar féll ij. Frakklandi ár- ið 1943. Sonurinn var málara- sveinn, en nú einhvers staðar á hjólum norður í Skotlandi í sumarleyfi, en dóttirin annaðist heimilisstörfin. Frúin var mjög alúðleg 0g gestrisin og áður en ég vissi af, var ég setztur til borðs og farinn að snæða há- degisverð með f jölskyidunni, þótt ég hefði það á meðvitund-. inni, að allmikill hiuti af skammti frúarinnar lenti á disknum m'num. Á meðan við sitjum yfir borðum, segir frúin mér ýmis- legt af högum sínum. Á styrj- aldarárunum réðst hún í skipa- smíðastöðvarnar og fékkst þar við einhvers konar rörlagningu. Nú hlaut hún í kaup 5 pund og 4 skildinga á viku, en af því ^urtti tiúji:rað ^giTfiðA. ujn, 1 skildinga í tekjuskatt og 4 skildinga í tryggingargjald. I ekknastyrk hlaut hún £ 2 á viku. Leigan eftir íbúðina var 11 s. á viku. Hreinar tekjur frúarinnar voru því um £ 5-12-0 á viku eða um 260 kr. íslenzk- ar, en brúttótekjur hennar um 330.00 kr. Sonur hennar var á þriðja ári sem málarasveinn og hlaut £ 2 á viku og þótti gott. Á vetri komanda bjugg- ust þær við, að kaup hans mjmdi hækka allverulega. Mér er ógjörningur að gera neina áætlun um það, hvernig frú Morrison framfleytir fjöl- skyldunni á þessum 1300.00 kr. mánaðartekjum. Það er geysi- mikil dýrtíð í Bretlandi ekki sízt, ef miðað er við kaupmátt almennings. Allar verzlanir eru troðnar varningi, „en við get- um einungis ekki keypt hann“, var hið venjulega viðkvæði Breta, þegar ég spurði þá, hvort þá skorti ekki heima fyr- ir margs konar nauðsynjar. Enn þá er greitt niður verð á nokkrum matvælategundum þ. á. m. kjöti, en kjötskammtur- inn er svo lítill, að hánn nægir varla í eina máltið á viku. Þeg- ar skammtinn þrýtur verður fólk að kaupa á frjálsum mark- aði vörur á margföldu verði. Morrisonf jölskyldan neytir kjöts einu sinni í viku, en lifir annars að miklu leyti á græn- meti, jarðeplum og brauði. Frú- in fórnaði höndum, þegar ég spurði hana, hvort hún fyndi glöggt til þess, að dýrtíðin væri að aukast. „Síðastliðna viku kostuðu 12 egg 6 s. nú kosta þau 7 s. Þannig hækkar allt stöðugt með óskiljanleguín hraða“. A«ö vísu var mér for- talið af ýmsnm aðilum, að nokkrar vörutegundir hefðu lækkað í verði síðustu mánuð- ina, einkum fatnaður, sökuín þess að verðið var orðið svo hátt, að enginn gat keypt og óseljanlegar birgðir hrúguðust upp. BEVAN BJARGAR MANNSLÍFI. Þegar tal okkar berst að lokum að heilsufari manna og heilbrigðiseftirliti, verður frú- in geysilega mælsk, en því mið- ur er skozka málýzkan hennar mér ekki alltaf skiljanleg. Þó skil ég nóg til þess að fá hug- mynd um, að dóttir hennar Jean hafði veikzt af illkynjuð- um hjartasjúkdómi, þegar hún var 12 ára. Eiginlega hafði hún aldrei verið vel hraust, en á 12. árinn keyrði heilsuleysið um þverbak og blóðið virtist setia að taka upp á þeim óvana að fara öfuga hringrás í æðum hennar. Er allir lærðustu hjartasjúkdómafræðingar borg- arinnar hof ðu rannsakað hana, úrskurðuðu þeir, að hjarta telpunnar þyrfti mikillar lagfæringar, eri þeir hefðu enga kunnáttu til slíkra hluta. Að lokum fannst nægilega lærður skozkur hjartasjúkdómafræð- ingur frá Bandaríkjunum á ferðalagi á Englandi. Hann var fenginn til að rista blóðörn á baki stúlkunnar og gera við hjarta liennar, en síðan sigldi. hann til Bandaríkjanna, en með símtölum og símskeytum fylgdist hann með líðan hennar þvert yfir Atlantsála. „Þannig var Hfi hennar bjargað", sagði móðirin stolt, ,,ef íhaldið hefði ráðið hé’-- eftir styrjöldina, væri hún dáin“. „Hamingjan góða, hún hcfði fengið að deyja“, staðfesti Lára. En nú eru frænkurnar orðnar svo áfjáð- ar að sýna mér ágæti heil- brigðismálastjórnar Bevans, að þær spyrja mig, hvort mig fýsi ekki að sjá hina mikilfeng’egu aðgerð á baki stúlkunnar. Ég fullvissaði þær um að, ég væri

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.