Þjóðviljinn - 17.08.1952, Síða 1

Þjóðviljinn - 17.08.1952, Síða 1
Félagarl Gætlð þeaa aíi glatM) ekkl HokksreUUHÍun. vejjnJ* vanskila. Greiðið þvf -iokks-i gjöidin akilvislega i hyrjun hvers mánaðar Skrifstoían er opln daglega kl. 10—12 i. h. o* 1—7 e. h. Stjomin, Blað brezkra samvinnumanna for- dæmir ógnarárásirnar á N-Kóreu Blað brezkra samvinnumanna, Reynolds News, sem gef- iff er út af samvinnusamtökunum hefur fai-iff hörðum oröum um þá ákvörffun bandarísku herstjómarinnar í Kóreu að gera loftáráair á 78 bæi í Noröur-Kóreu og til- kynna íbúum þeirra þaff fyrirfram. 1 forustugrein segir blaðið m. a.: „Hvað er verið a'ð gera í okkar nafni í Kóreu? Aðal- bækistöðvar flughers Samein- uðu þjóðanna hafa tilkynnt að í ráði sé að þurrka út 78 bæi í Norður-Kóreu. Enginn getur haldið því fram áð þessir bæir, sem valdir eru til múgmorða, séu mikil- vægir frá hernaðarsjónarmiði. Norður-Kórea er ekki iðnað- arland, og þær verksmiðjur sem til voru í upphafi styri- aldarinnar hljóta að hafa verið eyðílagðar í tveggja ára stríði. Vitað er, að vopnaverksmiðj- ur Norður-Kóreu eru neðan- jarðar. Hvert á fólkið að fara? Sú aðferð að dreifa flugmi'ð- um með aðvörun um fyrirhug- aðar loftárásir getur heldur ekki komið í veg fyrir stór- fellda slátrun óbrevttra borg-. ara. Hyert á þetta. óhamingiu- sama fólk að fara. þegar ráðizt ver'ður gegn öllum þeim bæjum. •sem það gæti bugsazt að flýja til? Veknr óhug um allan heim Hægt var að fá almennings- álitið á Vesturlöndum til að 30 verða dcemdir Tuttugu og níu leiðtogar verkfallsmaima í Egyptalandi verða dregnir fyrir herrétt fyrir utan þann, sem þegar hefur verið dæmdur. Yfirheyrslum er nú lokið yfir þeim 500 verkfallsmönnum sem handteknir voru á miðvi'kudag'- inn og hefur flestum þeirra ver- ið sleppt úr lialdi. fallast á nauðsyn Kóreustríðs- ins í upphafi, af því menn héldu, að Suður-Kórea hefði or'ðið fyrir árás. Ógnarstjórn Syngmans Rhees, sem her- stjórn Bandaríkjanna virðist halda hendinni yfir, hefur orðið til þess að vekja þá spurningu hjá mönnum, hvað herir Sam- einuðu þjóðanna séu að verja í Kóreu, en þessi nýja ákvörð- un um að útrýma íbúum Norð- ur-Kóreu mun vekja óhug um allan heim. Hvernig er hægt að trúa þessu mannúðartali? Voppahiésumræ'ðurnar eru komnar í algert öngþveiti, vegna þess að bandarisku samn- ingamennirnir neita „í nafni mannúðarinnar“ að heimsenda kínverska og norðurkóreska fanga og halda því fram að þeir séu ófúsir að fara til heim- kynna sinna. Hvernig eiga menn að trúa þessu mannúðartali þegar tug- þúsundum manna, kvenna og harna er ógnáð með sprengju- regni ? Almeniiingsálitið verður að flnna ráð til þess að binda endi á hinn óhugnanlega liarm- leik í Kóreu“. Boðín múta til að flýja Meðan Ólympíuleikirnir stóðu í Helsinki sátu erindrekar sam- taka landflótta manna frá Aust ur-Evrópu um íþróttamennina þaðan og báru í þá víurnar að fá þá til að neita að hverfa heim. Einn tékknesku íþrótta- mannanna hefur skýrt frá því að útlagi einn hafi boðið sér 5000 dollara, (80.000 ísl. krón- ur) ef hann vildi gerast ,,póli- tískur flóttamaður“. Hernámsyfirvöldin í Japan ásökuð fyrlr stuld listaverka Mestur hluti alls kyns gerssma í eigu japanska ríkis- ins hefur horfið með dularfullum hætti, og þingnefnd sem birti skýrslu um máliö á þriðjudaginn gefur ótvírætt í skyn. að Bandaríkjamenn eigi þar hlut aö máli. 1 skýrslunni segir, að það geti munir hafi verið látnir í vörzlu verið, að nokkur hluti gersem- anna hafi horfið á stríðsárun- um, en einsog sagt er áður, er þó ótvírætt gefið í skyn að bandarísk hernámsyfirvöld eigi sökina, vegna skeytingar- og eftirlisleysis síns. f Nok'kur hluti gersemanna var látinn í vörzlu hernámsyfirvald- anna, en þær „kvittanir sem fyrir liggja eru ákaflega óljós- ar og tölurnar ósamhljóða“. Ekkert er sagt um, hve mikið verðmæti er um að ræða, en sagt er frá því að eftirtaldir frið við Austurríki Hafnar fillögu vssfusveíáanna um „styffingu fnðarsamninga" Sovétstjórnin liefur svarað orösendingu stjórna Bret- lands, Bandaríkjanna og Frakklands frá i marz um frið- arsamninga við Austurríki. Sovétstjórnin hafnar tillögu þríveldanna um „stytta friöarsamninga“ sem fólst í orð- sendingunni, en leggur til að enn verði teknar upp við- ræður um friðarsamninga milli fjórveldanna á grund- velli samninganna í Potsdam. I svari sovétstjórnarinnar segir, að tillaga Vesturveldanna um stytta friðarsamninga brjóti í bág við samþykktir þær, sem gerðar voru á ráðstefnunni í Moskva í október 1943 og fund- inum í Potsdam í stríðslok. Það uppkast sem þegar hafi verið gert að friðarsamningum sé byggt upp á þessum samþykkt- um, sem séu bindandi fyrir þau ríki sem að þeim stóðu. Ábyrgðin hvilir á vesturvelilunum í tillögu vesturveldanna sem Framhald á 7. síðu. hernámsyf irvaldanna: Gimsteinar að þyngd samtals 11,000 karöt, 107,600 kg. plat- ínu, 532 kg gulls, 227,000 'kg silfurs. „Eldgosið" á Crænlandi reynd- ist rykmökknf Norskur heimskautaleiðangur skýrði frá því snemma í vik- unni, að sézt hefði mikill reyk- mökkur yfir Walthershausens skriðjökli á Austur-Grænlandi og taldi iþað benda til þess að eldgos ætti sér stað þar. Danski Grænlandskönnuður- inn dr. Lauge Kock, sem nú er í Mestersvig á Austur-Græn- landi segir, að þar sé mönnum kunnúgt um þennan „reykja- mökk“ og viti orsakir hans. Fyrir norðan jökulinn var vatn, sem nú er þornað upp. Þegar hvessir þyrlar vindurinn botn- leirnum hátt í loft upp, alltað þúsund metra, og við það myndast þykkur rykmökkur, sem minnt getur á gosmökk. Geísfaverkan mæSd í 3000 km íjarlægð Geislamælar hafa verið sett- ir upp í Melbourne í Ástralíu til að mæla geislaver'kanir af kjarnorkusprengingu Breta á Montebelloej'jum, sem mun eiga sér stað á næstunni. 3000 km eru frá Montebello til Mel- bourne. Það hefur enn ekki ver- ið tilkynnt hvaða dag sprengj- an verður reynd. íbúar Pyongyang, höfuffborgar Norður-Kóreu, bera lík frá rústunum eftir eina loftárás Bandaríkjamanna ------—-------------------------------------f DULLES: „BANDARÍKIN HAFA ALDREI ATT JAFNFÁA YINI“ Stjórnmálaleiðtogar í Bandaríkjunum ógna Sovétríkjunum Leiðtogar repúblikana og demókrata í Bandaríkjunum keppást nú f kosningabaráttunni um að koma með' skefjalausar hótanir í garð Sovétríkjanna og annarra landa sósíalismans. Lyndon Johnson öldunga- deildarmaður, sem er formaður hermálanefndar öldungadeild- arinnar, sagði á fundi í Dallas nýlega, að núverandi stjórnar- stefnu sem hvílir á þeirri grundvallarsetningu „að halda Sovétríkjunum í skefjum“, mætti breyta í „úrslitaatlögú gegn sjálfum Sovétríkjunum“. — „Það yrði djörf stefna, sem myndi feykja burtu þeirri varn- arafstöðu, sem við höfum allt- of lengi tekið“. „Vinir Bandaríkjanna hafa aldrei verið færri“ Um sama leyti sagði John Foster Dulles, sem um árabil hefur verið ráðgjafi Achesons Kings Bay kolafélagið hefur nú fundið rík kolalög í jörðu á Svalbarða eftir þriggja mán- aða leit, segir í frótt frá Nýja Álasundi. Kolalögin hafa verið nefnd „Ester 6“ og eru þau sex metrar á þykkt. Þau eru 100 metra undir sjávarbotni. Kolanám get- ur þá fyrst hafizt, er loft- og vatnsdælum hefur verið komið fyrir. Sendih'erra Bretlands ferðast um Sovét- ríkin Fyrir rúmri viku lagði sir Alvary Gascoigne, sendiherra Bretlands í Moskva, af stað í 4500 km langt ferðalag um suðurhluta Sovétrík.ianna. Með sendiherranum er kona hans og ýmsir cmbættismenn við sendiráðið. Leggja þau leið sína um Úkraínu, .Grúsíu og Káka- sus og ferðast með bílum, flug- vólum og fljótaskipum. utanríkisráðherra, á fundi me'ð blaðamönnum í Denver: „Við (republikanar) munum. hætta þeirri pólitik, sem mið- ar að því einu að liindra út- breiðslu kommúnismans, við munum vekja vonir og glæða mótspyrnuþirek þeiilra þjóða, sem í dag eru fangar. Það er eina raunhæfa úrlausnin til a'ð forðast heimsstyrjöld“. Foster Hulles var spurður, hvort Eisenhower gæti unn- ið bug á því hatri sem Bandaríkin sættu í mörgum löndum. Dulles var þeirrar skoðunar „að engum mundi takast ]>að betur en hers- liöfðingjanum“, en iiann við- urkenndi, að Bandaríkin hefðú „aldrei átt jafnfáa vini í heiminum og í dag“: Hins vegar „hafa valdahlut- föllin breytzt Sovétríkjunum. í hag, þau hafa þjapþáð þriðj- ungi mannkynsins saman í and- stöðu við okkur, en samvinna okkar og hinna frjálsu þjóða er mjög iaus í reipunum". 8Ö hanét«jknir s Snðnr-ftfríku Sextíu manns voru handtekn- ir í gær í Suður-Afríku fyrir brot á kynþáttalögunum, þaraf 40 í Port Elizabeth. Ákæran er sú sama og áður, að þeir hafi gengið innum járn- brautadyr, sem einungis eru ætlaðar hvítum mönnum. Londonblaðið Times segffi í gær, að enda þótt enn hefði ekki ikomið til blóðugra óe!rða í Suður-Afriku, væri Mnlan- stjórnin farin að þreytast á hinni skipulögðu bnráttu »regn kynþáttalögum hennar. Times ráðleggur henni að' gera sér ljóst að öryggi hinnn. hvítu í- búa landsins sé fullteins og þel- dö'kkra undir því komið, að jafnrétti ríki milli kynþáttanna.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.