Þjóðviljinn - 17.08.1952, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 17.08.1952, Blaðsíða 6
• *=" /-■ P:{ 6) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 18. ágúst 1952 Bæjarpósturinn Pramhald af 4. síðu. sem sat í íramsætinu, mig, hvort hér væru nokkrir negr- ar, og þegar ég ikvað nei við, sagði sá, er spurði, að þeim andskotans djöflum skyldum við aldrei hleypa inn í þetta fagra land okkar. Af þessu spunnust talsverðar deilur milli hans og manns, er sat 5 • aftursætinu. Var mér strax hlýtt til hins síðamefnda og hugði, að hér væri kominn einn af þeim sífækkandi Am- eríkumönnum, sem þrátt fj'rir óamerískar nefndir og annan djöfulgang hafa ennþá þor til þess að vera frjálslyndir, en ekiá var ég lengi sæl í þeirri trú, þegar framsætismaðurinn hafði fengið útrás fyrir hatur sitt á negrum, varð augna- bliksþögn, en síðan tók aftur- sætismaðurinn til máls. „Eru nokkrir gyðingar hér? Þeim skuluð þið aldrei hleypa hér inn“. Hór fannst mér, ég hafa í einni svipan öðlazt innsýn í hið margþætta kynþátta- hatur Ameríkumanna. Skýr- ingin á því, hversvegna þetta hatur birtist með svo ólíku móti hjá þessum tveim mönn- um, er sú, að annar var frá suðurríkjunum, þar sem negr- ar hafa allt frá dögum þræla- haldsins verið aðalvandamálið, en hinn var aftur á móti norð- urríkjamaður. I norðurríkjun- um eru tiltölulega fáir negrar, en hinsvegar hafa margir gyð- ingar setzt þar að og komizt til auðs og valda, sem auðvit- að hefur vakið öfund og gremju þeirra, sem ekki hafa náð eins góðum árangri í þeirri miskunnarlausu lífsbar- áttu, sem háð er þar í landi. Túlkur". Skákbréf Framhald af 3. síðu. vinna stórsigur á Luxemburg Enevoldsen og Petersen eru búnir að vinna og Paulsen og Palle Nielsen standa báðir betur. Hinir bardagamir eru tvísýnni eða skemmra komnir. Argentínumenn eiga við Breta. Najdorf vinnur sennilega Gol- embek og Elískases Milur Barry en' á hinum borðfuívtfri er allt í óvissu enn. Svipuðu máli gegnir um viðureign Vestur- Þýzkalands og Kúbu og íslands við Saar. Friðrik vinnur senni- lega Benkver, hánri efur peð yfir og stendur þar að auki, betur, Guðjón á hinsvegar slæmt gegn Jort, peði undir og ekki góða stöðu. Það mætti segja mér að Eggert gerði jafn tefli við Dörner og ekki er verulegur stöðumunur enn hjá Lárusi og Weichselbaumer. Lárus virtist standa betur um tíma, en nú vildi ég engu síð- ur tafl andstæðingsins. En við sjáum hvað setur. Burt með iyqqiqúmið Pramhald af 3. síðu. að íhuga það sem fyrst og láta af þeim leiða sið. þvi annars eru þeir ekki hæfir innan ura annað fólk. Látum „verndar- ana“ iðka sína „menningu" eina í sínum hóp. - Ásmundur Jónsson. LeiSréfting í fréttinni í Þjóðviljanum i gær um áreið í máli út af deilu um veiðirétt í Veiðivötn- um féllu niður línur. Rétt er setningin þannig. „I dómnum. sem liefur þetta mál til með- ferðar, er Sigurgeir Jónsson lögfræðingur setudómari og meðdómendur Hákon Guð- mundsson hæstaréttarritari og Þorkell Jóhannesson prófessor". ■■■..' J Kftlr BÁIVÐARÍSK HARMSAGA theodore 136. DAGUR verið of undrandi og ringlaður til að reyna að bjarga henni. „En hvað þá um sögu hans sjálfs, að vindurinn hafi feykt af honum hattinum og hann hafi hvolft bátnum þegar haim reyndi að ná í liann?“ sagði Belknap, rétt eins og Clyde væri alls ekki viðstaddur. ,,Já rétt er það, en gætum við ekki sagt, að hann hafi égjarnan viljað viðurkenna að þetta væri sjálfsmorð, af því að hann átti sök á vandræðum hennar, sem leiddu til sjálfsmorðs- ins?“ Clyde fannst hræðilegt að hlusta á þetta. en hvorugur mann- tnna skipti sér neitt af honum. Þeir töluðu eins og hann væri livergi nærri og hefði ekkert til málanna að leggja, og þessi iramkoma þeirra fyllti hann undrun, en honum datt ekki í hug að hreyfa mótmælum, svo hjálparvana var liann. ,,En gervinöfnin í gestabókunum! Hattamir tveir — fötin — taskan —!“ hélt Belknap áfram og Clyde heyrði á rödd hans að hann taldi horfurnar mjög alvarlegar. ,,Já, hvaða kenningu sem við veljum,' þá verðum við að leggja fram einhveija sómasamlega skýringu á því öllu,“ svaraði Jeph- son íhugandi. „Við getum ekki sagt sannleikann um áætlanir hans — nema við höldum því fram, að hann hafi truflazt á geðsmunum. Og ef við gerum það ekki, þá verðum við allavega að hafa hliðsjón af þessum sönnunargögnum.“ Hann teygði hendumar þreytulega frá* sér eins og hann vildi segja: Ég veit svei mér ekki hvað við getum gert í þessu máli. „En,“ hélt Belknap áfram, „þegar við athugum þetta nánar með tííliti til þess að hann neitaði að kvænast henni, þrátt fyrir gefin loforð, sem hún minnist á í bréfunum — þá hefði þetta öfug áhrif, og almenningur fengi enn meiri óbeit á honum en nokkru sinni fyrr. Nei, það er ómöguiegt," sagði hann loks. „Við verðum að finna upp á einhverju, sem getur vakið samúð almennings." Síðan sneri hann sér að Clyde eins og engar viðræður hefðu átt sér stað. Hann horfði á hann eins og hann vildi segja: „Þér emð vandræðagripur.“ Síðan sagði Jephson: „Já, svo vom það fötin, sem þér fleygðuð í vatnið skammt frá Cranston-land- setrinu — reynið að lýsa fyrir mér staðnum, þar sem þér fleygð-. uð þeim út — hvað var það langt frá húsinu?“ Hann beið, meðan Clyde reyndi að rifja það upp fyrir sér. „Ef ég færi þangað sjálfur, þá fyndi ég staðinn imdir eins.“ „Já, en þeir hleypa yður ekki þangað, nema Mason sé' með í förinni,“ sagði hann. ,,Og jafnvel ekki þótt svo sé. Nú emð þér í fangelsi og þér sleppið olcki þaðan nema með samþykki yfimaldanna. En við verðurit að finna iþessi föt.“ Síðan sneri hann sér að Belknap, lækkaði röddina og bætti við: „Við þurfum að ná í þau, láta hreinsa þau og láta sem hann hafi sjálfur sent þau I hreinsun — en ekki falið þau.“ „Já, einmitt,“ sagði Beíknap, en Clyde hlustaði undrandi og ræstum skelfdur á þessar ráðagerðir um svik og pretti. „Og myndavélina sem féll í vatnið verðum við líka að reyna að finna. Mér þykir trúlegt að Mason hafi hugboð um að hún sé þar. Það er að minnsta kosti mjög mikilvægt að við finnum hana á undan honum. Þór haldið að hún sé á svipuðum stað og bátnum hvolfdi?“ „Já.“ „Jæja, við þurfum að rgyna að finna hana,“ hélt hann áfram og sneri sór að Belknap. „Við viljurn ekki að hún sé lögð fi-am i réttinum, ef hægt verður að komast hjá því. Ef þeir hafa ekki vélina, þá vei'ða þeir að halda því fram, að hann hafi slegið hana með standinum eða einhverju öðru áhaldi, og þá gætum við ef til vill náð tökum á þeim.“ „Já, satt er það,“ svaraði Belknap. ,,Og svo er það taskan, sem Mason hefur í sínum vörzlum. Hana hef ég ekki séð ennþá, en ég ætla að skoða hana á morgun. Settuð þcr blautu fötin niður í töskuna strax og þér komuð í land?“ „Nei, fyrst vatt ég þau. Síðan þurrkaði ég þau eins vel og ég gat. Svo vafði ég þau inn í brófið, sem nestið okkar var í og setti þurrar bax-rnálar undir þau í töskuna og ofan á þau líka.“ Og það hafa þá ekki verið i’akablettir í töskunni, þegar þér tókuð fötin upp úr henni?“ „Nei, ekki held ég það.“ „En eruð þér ekki viss um það?“ „Ég er ekki viss um það, þegar þér spyrjið nánar um það.“ „Jæja, ég athuga það sjálfur á morgun. Og hvað snértir á- verkana á andliti hennar, þá hafið þér ekki viðurkennt fyrir neinum að þér hafið slegið hana, éða hvað?“ „Nei,“ „Og sárið á hvirflinum fékk hím þegar hún rakst í bátinn, var það ekki.“ „Jú.“ ,,En hinir áverkaniir stafa fi'á högginu með myndavélimii ?“. „Já. Ég geri ráð fyrir því.“ „Jæja, nú liggur málið ljóst fyrir að ég held,“ sagði Jephson og sneri sér aftúr að' Belknap. „Við getum sennilega óhræddir sagt að þessir áverkar séu alls ekki af hans völdum — lieldur stafi þeir af krókunum og stjökxmum sem þeir notuðu við leitina að henni. Við getum að minnsta kosti reynt það. Og ef krók- stjakax-nir eiga ekki söfc á þessu, bætti hann við þuirlega, ..þá hefðu áverkanxir hægiega geta.ð komið þegar líkið var flutt til járnbrautarstöðvarinnar eða í lestinni á leiðinni á leiðinni hingað.“ „Já, ég býst við að Mason eigi bágt með að sanna að svo sé ekki,“ svaraði Belknap. ,,Og í sambandi við mjridavélarstandinn, þá verðum við að láta gi'afa líkið upp og gera okkar eigin mælingar og mæla þykktina á bátshliðinni, svo að Mason eigi óhægt með að gera, sér mat úr þessum standi, sem hann náði í.“ Augu herx-a Jephsons voru lítil, skær og mjög blá, þegar lxann sagði þetta. Og Clyde sem hafði hlustað á orð hans með lotn- ingu og ótta, gerði sér vonir unx að þessi ungi maður gæti komið honum til hjálpar. Hann var svo kænn ög hagsýnn, svo hrein- skilinn, einbeittur og tilfínningalaus, en samt vakti hann traust eins og aflvél sem' ekki þarf að stjóma. . Og þegar mennirair tyeir sýndu á sér fararsnið varð hann dapur í bragði. Þegar þeir voru í návist hans, gerðu áætlanir og fcomu með uppástungur varðandi sjálfan hann, var liann öruggur, sterkur vongóður um að hann yrði einhvem tíma trjáls maður aftur. • '' • I . • . . f SEXTÁNDI KAFLI Niðurstaðan af öllxnn iþessxim viðræðum varð sarnt sú, að þeir ákváðu að bezta lausnin yrði, ef Griffithsfjölskyldan i. Lycuigus samþykkti það, að Clyde hefði truflazt á geðsmun- —oOo— —oOn— ■ oOo ■ "oOo' — —oOo— ■■ oOo —oOo™< BARNASAGAN Abu Hassan hinn skrýtni eSa sofandi vakinn 27. DAGUR Abú Hassan synjaði þess og taldi á því öll tor- merki. „Ég haíði ekki annað upp úr hamingjuósk- unum þínum," mælti hann, „en það, að ég var því nær orðinn vitlaus, og heí ég svo mikinn setn- ing á mér, að ég fer ekki að binda samlag við þann rnann, sem hefur óhamingjuna í för með sér. Farðu því og vertu nú ekki að ergja mig lengur. Á ég þá að segja þér það, hvað eftir annað? Guð veri með þér! Þú hefur þegar bakað mér nóga ógæfu, og vil ég ekki hætta mér út í hana í annað sinn." En kalííinn kallaði Abú Hassan hvað eftir annað ástvin sinn, faðmaði hann að sér og bar sig aum- lega út af því, hverja skapraun hann gerði sér. Kvaðst hann bera hið innilegasta hugarþei til hans og beiddi hann að segja sér, hvað illt hann hefði hent, svo að hann gæip bætt úr því, ef hann væri að því valdur, eins og Abú Hassan fullyrti. Lét Abú Hassan þá undan þrábeiðni kalífans, beiddi hann að setjast hjá sér og sagði honum frá öllum þeim ævintýrum og slysum, sem hann hafði átt í, frá því hann vaknaði í höll kalífans og þangað til honum var sleppt aftur af vitlausra spítalanum. „En það, sem mest mun ganga yfir þig," mælti hann, „og það, sem þú sízt áttir von á, er það, að ðllt betta hlauzt af þér, því þegar þú skildir við mig, gekkstu írá dvrunum ólæstum, og gerðir þann- ig þvert á móti beiðni minni; á þann hátt tókst djöflinum að Iæð'r'st inn til mín, og ærði hann mig með diaumavinglinu um kalífatignina, þótti mér draumurinn að vísu inndæll, en af honum hlauzt öll ógæian, sem eftir fór."

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.