Þjóðviljinn - 23.08.1952, Blaðsíða 5
4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 23. ágúst 1952
Laugardagur 23. ágúst 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5
JUÓOlflUINN
Út^efandi: Samelningrarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurina.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður GuSmundsson (é.b.)
Fréttaritstjórl: jón Bjarnason.
Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsao*.
Guðmundur Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Rttetjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðuatíg
1». — Síml 7500 (3 línur).
Átítriítarverð kr. 18 á mánuðt í Reykjavík og nágrenni; kr. M
•anarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
L -------------------------------------
Þegar peningar eru ekki til — og
þegar þeir eru til
Reykvískur almenningur er orð'inn ýmsu vanur um með
ferð borgarstjórans í Reykjavík og meirihluta hans í
bæjarstjórn á sameiginlegum fjármunum bæjarbúa.
Eigi að síöur fer varla hjá því að upplýsingarnar um
ráðsmennsku íhaldsins í fjármálum bæjarins á árinu
1951 veki athygli og furðu skattgreiðendanna sem eru
að sligast undir sívaxandi álögum ríkis og bæjar, álög-
um sem fara stórhækkandi á sama tíma og fjöldi bæjar-
búa á fullt í fangi með að sjá sér farborða og aðrir búa
við atvinnuleysi og skort.
Það hefur verið algild venja borgarstjórans í Reykja-
vík, þegar verkalýðsfélögin og fulltrúar þeirra hafa bor-
ið fram rökstuddar kröfur um aðgerðir af hálfu bæjar-
ins til að skapa atvinnulausum mönnum atvinnu, að
ekki væri unnt að ráðast í neinar nýjar framkvæmdir til
atvinnuaukningar af því að engir peningar væru til. Með
þessum yfirlýsingum hafa flestar kröfur verkalýðsfélag-
anna og atvinnuleysingjanna verið afgreiddar af íhald-
inu og borgarstjóra.
Reikningur Reykjavíkurbæjar fyrir árið 1951, og þær
athugasemdir sem einn endurskoðandinn hefur við hann
gert, sýnir áð peningar voru hinsvegar til þegar verja
þurfti þeim til annars en að bæta úr neyð verkamanna-
heimilanna.
Það var enginn peningaskortur sem hamlaði er greiða
þurfti 367 þúsundir í „aukavinnu“ í bæjarskrifstofunum
og þar af 222 þúsundir í skrifstofu borgarstjóra sjálfs!
Þaö var enginn peningaskortur hjá bænum þegar
greiddar voru 80 þúsundir í kostnað við bifreiö borgar-
stjórans eða hátt í árslaun þriggja verkamanna!
Og þaö var enginn peningaskortur hjá Reykjavíkur-
bæ þegar borgarstjórinn þurfti að bæta sér upp 22 þús.
kr. risnu með 36 þús. kr. í viðbót, án þess að fyrir lægi
um það hin minnsta heimild.
Og það stóð ekki á því að peningar væru til þegar
greiða þurfti 700 þús. kr. fram yfir heimild fjárhagsá-
ætlunar, til þess að standa undir hinum sívaxandi kostn-
aði við stjórn bæjarins.
Þannig mætti halda áfram í það óendanlega áð telja
upp stórar fjárhæðir sem íhaídið og borgarstjórinn hafa
varið úr bæjarsjóði fram yfir allar heimildir í augljóst
sukk og óráðsíu. Og í þessari takmarkalausu eýðslu og
óstjórn allri er að finna skýringuna á þeirri alvarlegu
staðreynd að greiðsluhagnaður bæjarins reyndist aðeins
840 þús. kr. á árinu 1951 þótt tekjurnar yrðu hærri en
nokkru sinni fyrr í sögu bæjarins, þ.e. 88.2 millj. kr.,
færu 13 millj. kr. fram úr upphaflegri fjárhagsáætlun og
7,1 millj. fram úr endanlegri tekjuáætlun sem ákveðin
var eftir að aukaniöurjöfnunin var samþykkt.
Sú meðferð á fé almennings sem bæjarreikningurinn
skýrir frá er vissulega alvarlegt umhugsunarefni. En
skýringuna er að finna í því að þeir sem með stjórn bæj-
arins fara eru fulltrúar eyðslusamrar og spilltrar yfir-
stéttar, sem hvorki er vön né þarf að skera eyðslu sína
við nögl. Borgarstjórinn og stuðningsmenn hans miða
því viðhorf sín og stefnu í fjármálum bæjarins við lífs-
venjur hennar. Um það er ekki skeytt þótt vaxandi fjöldi
verkamanna og annarrar alþýðu búi við sárustu fátækt
og neýð, og afkoma millistéltarinnar sé einnig að komast
á heljarþröm, ár eftir ár eru álögurnar þyngdar og 1 engu
sem máíi skiptir gerð minnsta tilraun til þess að draga
úr óhófseyðslunni og bruðlinu. Er augljóst hvert stefn-
ir með sama áframhaldi.
Hér þárf að taka í taumana, en það verður ekki gert
nema sá almenningur sem er áö kikna undir drápsklyfj-
unum og eyðslunni vakni og taki til sinna ráða. Það er
hörmuleg staðreynd að auðmannastétt Reykjavíkur skuli
hafa tekizt áð blekkja um það bil helming bæiarbúa til
fylgis víð sig og flokk sinn. En það er ástæðan til þess
áö reykvískur almenningur býr við vaxandi fátækt og
e-rfiðleika án þess að úr sé bætt, en sameiginlsgu fé bæj-
arbúa hinsvegar varið á þánn hátt sem hér -hefur verið
íákið að nokkru.
Eskimói er skammaryrði — Litur manna
drykkja? — Brauo
DANI SKRIFAR: Grein í
Morgunblaðinu 21. ágúst
fjallar um leiðinlegt atvik er
skotið var á islenzíkan skip-
stjpra við Grænland. 1 grein
þessari er orðið Eskimói not-
að 7 sinnum. I þessu sam-
bandi mætti minna Morgun-
blaðið á, að orðið „Eskimói“
úota siðaðir menn ekki um
mann af grænlenzku þjóðerni,
jafnvel þótt sá er í hlut á
sé „dálítið villtur.“ ,,Eskimói“
er á Grænlandi skammaryrði
í líkingu við „nigger“, ,,Wob“
„bauni“ o.s.frv. íbúar Græn-
lands eru Grænlendingar, rétt
eins og íbúar íslands eru ís-
lendingar. — Dani.
nefndarinnar á hvíldarvikuna á
Þingvöllum, eiga að mæta n. k.
mánudagsmorgun kl. 9.30 i Þing-
holtsstræti 18. Lagt verður af
stað kl. 10 stundvíslega — Allar
frekari upplýsingar i síma 4349.
BúnaðarbiaðiS
Freyr hefur borizt,
16.—17. tbl. þ. á.
Aðalefni er þetta:
Ræða forseta Is-
ágætis rúgbrauð, svofeallað lands við embætt-
kjarnabrauð. Eru þau ljúf- istöku. Niðurlag gréinar Hjalta
feng vel og geymast vikuna Gestssonar
sem ný.
J^egar
Kapp-
um Búnðarfræðslu.
Kristinn Arngrimsson skrifar
greinina Skroppið til hreppstjór-
ans. Þá er sagt frá Erlendum bú-
fjársýningum, með mörgum mynd-
um —• og er ljótt að sjá hvernig
þeir taglstýfa merarnar í Belgíu.
Grein er um Engjar og fóðuröfl-
un og önnur um Jarðræktarfram-
lagið 1951, og hin þriðja um Fugla-
mál. — Freyr er mikið rit og
myndarlegt.
Næturvarzla í
Iðunni Sími 7911.
Lyfjabúðinni
Læknavarðstofan Austurbæjarskól-
anum. Sími 5030. Kvöldvörður og
Laugardagur 23. ágúst. (Zachæ- .. _
jl. us). 236. dagur ársins — Hunda- *** urvor ur-
dagar enda— Tungl i hásuðri kl.
... , 14.27 — Háflæði kl. 6 50 — Lág-
SATT ER það, ekki sttur a f. ra kl 13 Landsbokasafnið er opið kl. 10—
okkur að taika upp hroka ' 12, 1—7 og 8—10 aiia virka daga
herraþjóða gagnvart þjóðern- EIMSKIP: nema laugardaga kl.10—12 og 1 7.
Ísminnihlutum, eða þeim sern Brúarfoss kom til London 21.8. í’jóðskjalasafnið er opið kl. 10—12
minna mega Sin þar sem fra Grimsby. Dettifoss kom til 6, _______, _ VI
hnefaréttur ræður. Sjálfir Antverpen 22.8 frá Rotterdam. Elnars Jóns]
reiðumst við ef við erum kall- 9oðafoss kom bl Kotka 21-8- fra gonar er opi3 ki. 1.30—3.30 á
aðir ónefnum Og er það von. Alabor£- Gullfoss f01 f*a KauP~ *sunnudögum. — Bæjarbókasafnið
Timmn birtir mynd 1 gær er vikur LagarfosS fór frá Rvík 18.8. °!..!°kað ,um oakveðinn.tima ~
segir merkilega sögu. Negri til N.Y. Reykjafoss fór frá Kotka atturugripasafnið er opið klukk-
hefur neitað að gegna her- 20.8. til Akureyrar og Rvíkur. Sel- au 10 0 a sonnu ufum n
' TT' í-F ^ „ 3,15—4 o g fimmtudaga kl. 1.30 til
þjonustu l Koreu Og gert foss for fra Gautaborg 18.8. til R- ^ _ j.joðmlnjasafnið er opi3
einskonar hungurverkfall a vikur. Trollafoss kom a ytia hofn- þriðjuda„a fimmtudaga kl.
jambrautarstöð með því að Reykjavlk 1 gærkvoldi fra ^ gunnudaga k,
neita að hreyfa sig. Timinn ' ' Rafmagnstakmörkunin.
tekur þetta sem brandara og gkipadtgerg r{kisins: Austurbærinn og mlðbærinn milli
kallar rnanninn surt Og llör- Hekla er á leið frá Glasgow til Snorrabrautar og Aðalstrætis,
undsblakkan náunga, eins Og Rvíkur. Esja fór frá Reykjavik í Tjarnargötu, Bjarkargötu að vest-
það skipti ndkkru máli hvern- gærkvöld austur um land í hring- an og Hringbraut að sunnan.
ig manneskja er á litinn. ferð- Herðubreið er á Austfjörð-
suðurleið. Skjaldbreið var 12.50-13.35 Oskalög
„Hver er maðurinn“?, spyrj- um a
um við á Islandi, ekki hvera-
ig er maðurinn litur.
★
ÞAÐ ER GREITT fyrir fáum
jafnmikið óg íslenzkum í-
þróttamönnum. Engir fá ríf-
væntanleg til Rvikur snemma í
morgun að vestan og norðan. Þyr-
ill var á Vestfjörðum í gærkvöld
á norðurleið. Suðurey fór frá R-
vik í gærkvöld til Vestmannaeyja.
sjúiklinga (Ingibj.
Þórbergs). 19.30
Tónleikar: Sarn-
söngur. 20.30 Gít-
ar- og mandólín-
tónleikar; Briem-kvartettinn leik-
Skipadeild S.I.S. ur létt lög. 20.45 Leikrit: Dregur
Hvassafell er væntanlegt til Ak- að því, er verða Vill, eftir Hug-
les-ri ^tvrki til hp<50 nð heir ure>'rar -á morgun, frá Stettin. rúnu. 21.05 Einsöngur: Sjaljapin
1 Arnarfell fer í dag frá Rvík, á- syngur. 21.20 Ljóðskáldakvöld.
leiðis til Italíu. Jökulfell fór frá 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok.
Rvik -14. þm. til N.Y. Væntanlegt
geti nofið sín sem bezt. Eng-
ir hópar eru sendir oftar ut-
an til þess að auglýsa landið þangað á rnorgun.
og sýria hvers það er megnugt
Til samanburðar má taka ís- Frá Rauða Krossinum:
lenzka myndlist. Annað eða Börnin frá Sdungapoiii koma í
þriðja hvert ár hefur verið bæinn kl- 11 1 h' þann 30' ágrúst
, ,. , , . og börnin frá Laugarási kl 6 e.
haldin norræn listsymng til A3standendur taki á móti'born„
MESSUR A MORCON:
Laugarneskirkja.
Mesað kl. 11 ár-
degis. Séra Jóhann
Hlíðar, einn um-
. . _____ sækjenda um Lang
skiptis l emhverju Norður- umlm á pianinu hjá Arnarhólstún- holtsprestakali, prédikar. Óháðl
landanna. Hin Norðurlöndin inu. fríkirkjusöfnuðurinn. Messað í að-
leggja mikið uppúr þessum ventkirkjunni kl. 2 e.h. Séra Emil
sýningum, því að þeirn finnst Séra Emil Björnsson er fluttur Björnsson. — Nesprestakail. Mess-
iþað ekki minna vert að kyima á Hjallaveg 37. Viðtalstími hans að i Kapellu Háskólans kl. 11 ár-
menningu sína en íþróttir er fra kl’ 8—9 a kvoldln alla'virka degis. Séra Jón Thorarensen. —
c. . I daga nema laugardaga. Dómkirkjan. Messað ki. 11 f. h.
Sviar greiða allan kostnað af . T t. ,-,
, , ° . . . Sera Oskar J. Þorlaksson. —
patttoku smna manna, hin Erá Mæðrastyrksnefnd. HaUgrímskirkja. Messað kl. 11 f.
löndin styrkja þá ríflega, ÍS- Þær kónur, sem fara á vegum h. Séra Sigurbjörn Einarsson próf.
lenzka ríkið greiðir ekki einn
eyri, og hefur Félag íslenzkra
myndlistarmanna orðið . að
mér var boðið t
sumar að sitja fund
heimsfriðarráðsins í Berlín
vildi ég méð engu móti
missa af honum, þó að ég
ætti illa heiman gengt. Ég
gat ekki hugsað mér að Is-
land ætti þar ekki fulltrúa
sem aðrar þjóðir, einhvern
sem kynnti sér hvað þar
færi fram og léti" heyrast
að Islendingar vilji teljast
með friðarþjóðum.
Ekki dreymdi mig um að
ferðin yrði jafn lærdómsrík
og skemmtileg, bæði ráð-
stefnan sjálf með hinum al-
varlegu verkefnum, þar sem
leitað var að friðsamlegri
lausn á erfiðustu vandamál-
um heimsins, og eins hin
ógleymanlegu kynni af
heillandi persónum viðsveg-
ar að úr heiminum. Ég hef
aldrei fengið eins góða út-
sýn u m heiminn né skilið
betur hvað er raunverulega
að gerast með þjóðunum.
Mér finnst ég hafi setið við
uppsprettulindir mannfélags-
ins og heyrt samhljóm allra
þjóða og mér finnst ég hafi
frá svo mörgu að segja sem
smáþjóðin við yzta haf
þurfi umfram allt að vita
a'ð mig tekur sárt að geta
ekki látið berast heim nema
veikt bergmál af þessum á-
hrifum. Aldrei hef ég sann-
færzt betur um bræðralag
þjóðanna sem friðurinn mun
gera að veruleika, né orðið
það ljósar að ísland á hvergi
heima nema í hinu mikla
friðarbandalagi þjóðanna
sem heimsfriðarhreyfingin er
þegar orðin. Á næsta frið-
arþing verður að fara héð-
an hópur af mönnum, ekki
sízt ungu fólki, til að fá út-
sýn um heiminn og komast
í snertingu við það fossandi
lífsafl sem á vorum dögum
ber þjóðirnar svo hratt fram
á leið.
Áður en lýst er ráðstefn-
unni vil ég segja örlítið af
ferðinni út. og samferða-
mönnum mínum frá Höfn.
'K'g lagði af stað flugleið-
is til Hafnar 28. júni,
setti mig þar í samband við
dönsku friðarnefndina, en
-formaður hennar er Mogens
Fog prófessor, og fékk ég
að vita að úr Danmörku
færu fimm fulltrúar, hann
og Ellen Appel, sem bæði
eiga sæti í heimsfriðarráð-
inu, Grethe og Olav Forch-
hammer. H. Lassen prófess-
or og ennfremur Leif Gund-
el, blaðamaður við Land og
Folk. Við urðum samferða
og fórum frá Höfn í lest um
hádegi 30. júni, ókum eftir
samfelldum ökrum Sjálands,
marglitum, glitrandi í björtu
Kristinn E. Andrésson:
Friðarráðsteínan í Berlín 1952
Ferðin tif Berfínar
sólskini, umvöfðum blóma-
runnum og trjám yfir Stór-
straumsbrúna, súður Falster
til bæjarins Gedser. Þaðan
tókum _við ferju síðar um
daginn til þýzku borgarinn-
ar Warnemúnde en hún ligg-
ur austan járntjalds.
Engir farþegar voru með
ferjunni aðrir en við. Hún er
stór og rúmgóð, og ef eðli-
legt samband væri við Aust-
ur-Þýzkaland mundi hún
flytja hundruð glaðra ferða-
manna, nú skröltir hún tóm
á milli, hefur áætlun eiriu
hraða gangi, fór ég að
hugsa um að þessi auða
ferja með hinum sljóa, hálf-
dauða þjóni væri hið raun-
verulega járntjald, hið tóma
rúm sem marshalllöndin með
viðskiptabanni og áróðri
skapa með óeðlilegum hætti
milli sín og austursins, hið
tóma rúm þar sem veslast
upp ltf þeirra sjálfra.
WTm borð í ferjunni urðu
fyrstu kýnni mín við
Danina sem með voru. Þeir
voru kátir og fyndnir og
Eins og Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá sat Kristinn
E. Andrésson magister fúnd Heimsfriðarráðsins sem hald-
inn var í Berlín 1.—6. júlí í sumar. Var Kristni bóðið á
þennan fund af Heimsfriðarráðinu eins og fjölmörgum
gestum öðrum viðsvegar að úr heiminum. Á þessari
merkilegu ráðstefnu kynritist Kristinn mörgum forustu-
mönnum friðarhreyfingarinnar frá ýmsum löndum. Hann
dvaldist í Berlín um 3ja vikna skeið eftir að ráðstefnunni
lauk.
Kristinn mun skrifa nokkrar greinar í Þjóðviljann um
ráðstefnuna og friðarbaráttuna og annað það merkilegasta
sem hann kynntist í ferð sinni.
sinni í viku, en fer þó víst
oftast daglega. Þjónninn
sem gekk hér um beina var
lítill, visinn og sljór, dróst
varla úr spori og hafði
langar fortölur um • hvern
snúning. Við leggjum á hann
mikið erfiði með því að biðja
hann um gott. kaffi. Eftir
langt vafstur kemur hann
með hitunartæki, kveikir á
því, en biður okkur sjálf að
hafa eftirlit með þegar
vatnið sjóði, hann hafi í svo
mörgu að snúast, þetta
hefði hann ekki gert ef við
værum ekki svo fá, það væri
ekki lítið verk ef hita ætti
á þessa könnu kaffi handa
mörgu fólki með öllu öðru
sem væri að gera hér um
borð! Sannarlega vorum við
komin að furðulegum landa-
mærum, og eftir að ég hafði
verið í Warnemiinde, þar
sem vegabréfs- og tollskoð-
unin tók aðeins fáar mínút-
ur, og allt líf sýndist með
létu gamanyrðin fjúka, en
jafnhliða barst talið að al-
varlegum efnum. Lassen
prófessor, sem ér yfirlæknir
við Blegdamspítalann í Höfn,
var nýkominn frá Kína.
Hann sagði okkur margt úr
ferð sinni, um hina miklu
þjóðarvakningu sem þar
væri orðin, verklegar og
menhingarlegar framkvæmd-
ir, um vísindamenn sem
hann hafði haft tal af og
sannanir sem þeir færðu fyr-
ir sýklahemaði Bandaríkja-
manna á Kóreu. Lassen hef-
ur aldrei komið nærri stjórn-
málum. Það var sem vísinda-
maður í læknisfræði að hann
þáði boð um að ferðast til
Kína og kynna sér niður-
stöður vísindamanna þar um
sýklahernaðinn. Nú var
liann boðinn sem gestur á
fund heimsfriðarráðsins, en
hefur ekki fram að þessú
tekið þátt í friðarhreyfing-
unni. Hann er rösklegur
greiða allan kostnað af þátt-
töku íslendinga innan félags
sem utan, og er viðbúið, að 18E- dasur.
þátttöku Islands verði hætt ef.
ekki verður breyting á, þai
sem fámennt félag stenzti
ekki lengur slíkan kostnað.
Iþróttamenn eru venjulega
iborubrattir þegar þeir leggja
af stað. Þegar þeir koma aft-’
ur segjast þeir ekki hafa far-
ið til þess að vinna. Þéir.
hafi lært mikið o.s.frv. Víf
gætum. kannske lært af Pak-
istan. Það er nckkuð fjöl-
mennara en Island en sendi
þó ekki nema einn mann t’i!
Olympíuleika. — Skyldi ahn-
ars Islendingum ekki verða
einhver slægur í því áð kaþþ-
drykkja yrði gerð að keppnis-
lið á næstu Olympíuléikjum.
SKALKURINN
Hvað ætti ég aS gera með penínga? snögti
sá gamli. Allt vildi ég veíta minni elsk-
uðu dóttur. En nú er allt glatað, hún er
kottiin í kvennabúirið, ó mig aúttian. Ég
verð a3 klaýrá -fyrir-fettiirnum, óg ef hjarta
I BJÖRNSBAKARlI fæst ftú hans er ekki af steini ....
★
•Hann skjögraði í átt til hliðsins. Stanz-
aðu! hrópaði Hodsja Nasreddín. Emírar eru
öðruvlsi en annað íólk. Þeir háfa ekki
hjarta, það þýðir elclci að biðja þá um
neitt. Néi, en ég skal bjarga Gullsjönu,
héyrirðu það.
En hann er voldugur andæfði sá gam'i.
Hann hefur þúsuúd hermenn, verði og
njósnara. Hverju fengir þú áörkað gegn
honum? Sem ég heiti Hodsja Nasreddin þá
skal hann aldrei snerta hana! Þerráðu tár
þín Og trufláðu ttiig sVo ekki.
Hodsja Nasreddin hugsaði sig ekki lengi
um. Heyrðu mig, Níjas, hvar geymirðu föt-
in konunnar þinnar sálugu? Þarna í kist-
unni. Gefðu mér lykilinn því nú veit ég
hvérnig við éigum að frelsa Gullsjönu.
Hertu upp hugann.
maður, djarfur og hreinskil-
inn, og ég kynntist því hve
hann greinir stranglega að
stjórnmál og vísindi og er
á verði gegn því að skoðan-
ir í pólitík séu látnar hafa
áhrif á niðurstöður visinda-
rannsókna. Ég þekkti eng-
a.n af þessum Dönum áður,
nema nöfnin voru mér auð-
vitað kunn. Mogens Fog er
einn virtasti læknir Dana og
gat sér einstakan orðstír á
hernámsárunum sem hug-
djarfur ættjarðarvinur og
einn fremsti maður í mót-
spyrnuhreyfingu Dana, var
síðan þingmaður nokkur ár,
en hefur hætt þingmennsku
til að geta helgað sig frið-
armálunum og nýrri frels-
isbaráttu þjóðarinnar. Hjón-
in Olav og Grethe Forch-
hammer eru hvort í sínum
flokki. Hann er verkfræð-
ingur og sósíaldemókrat af
gamla skóianum, gagnrýn-
inn á stefnu flokksforingja
sinna nú. Hún er í Radi-
kala flokknum, ánægð með
þá stefnu hans í utanríkis-
málum að hafa tekið afstöðu
gegn Atlantshafsbandalag-
inu, lætur opinber mál mikið
til sín taka, er formaður í
Studenterforbundet. Frú Ell-
en Appel er fyrrv. þingriiað-
ur Vinstri flokksins og hefur
látið talsvert kveða að sér,
ekki sízt í kvennasamtök-
um, mikill andstæðingur
endurvígbúnaðar Þýzkalands
og bandarískrar yfirdrottn-
unar í Danmörku. Þetta
voru sem sagt fulltrúar
Dana á friðarráðstefnuna,
menn af ýmsum flokkum og
með ólíkar skoðanir á þjóð-
félagsmálum, en samhuga
um eitt, að vilja vernda
friðinn í heiminum og frelsi
þjóðar sinnar. Ennfremur
var með hópnum Leif Gund-
el. Hann var þulur í danska
útvarpinu frá London á
stríðsárunum, en hefur síðan
verið fréttamaður hjá Land
og Folk, mjög fær í málum,
talar ensku, þýzku og
frönsku. Hann er blaðamað-
ur af lífi og sál, djarfur í
framkomu, fljótur að átta
sig, stálminnugur, hefur allt
á hraðbergi, afkastamaðúr
og skrifar vel.
j Waraemunde tók á móti
okkur fulltrúi frá friðar-
hreyfingu Þýzkalands, kom-
inn frá Berlín með fjóra
bíla til að sækja okkur. Orð-
ið var áliðið kvölds, við
snæddum á veitingahúsi þar
sem fullt var af fólki. Bíl-
stjórarnir sátu til borðs með
okkur og við tókum að
spyrja þá tíðinda úr þessu
landi þar sem okkur heima
er sagt að sé þrældómshús
eitt. Hér hafði ég ekki kom-
ið í 22 ár, og lék mikil for-
vitni á að kynnast sem flest-
mn hlutum.
Nálægt miðnætti héldum
við af stað í myrkri, ókum
alla nóttina eftir skógum og
ökrum, um bæi sem liggja
hálfir i rúst’jm. Víða sáust
ljós í gluggum í verksmiðj-
um þar sem unnið er í vökt-
um allan sólarhringinn.
Bjart var orðið um morg-
uninn þegar við ókum inn
í Berlín, fjöldi fqjks áð
streyma til vinnu úr út-
hverfunum. Ég ætla ekki að
lýsa hvernig riiér varð við
að sjá þessa borg nú, stræti
eftir stræti með rústum á
báða vegu. Kl. var 6 ufn
morguninn er við námum
staðar fyrir utan Hótel Adría
í Friðriksstræti, en kl.
4 síðdegis átti fnðarráð-
stefnan að hefjast.
Brezka stjórnin segist liafa
iiýtt9 liroðalegt eiíurgas
Birgöamálaráöuneyti brezku ríkisstjórnarinnar hefur
tilkynnt aö vísindamenn í þjónustu þsss hafi framleitt
nýjar, skæðar tegundir af eiturgasi.
I tilkynningu frá sir Harry
Garner, yfirmanni vísindarann-
sókna birgðamálaráðuneytis-
ins, sem birt hefur verið í
brezka læknablaðinu British
Medical Journal, er skýrt frá
áhrifum gassins en efnasam-
setning þess er hernaðarleynd-
armál. Af frásögninni má þó
ráða að gasið telst til lífrænna
fosfór- og flúórefnasambanda
og er því skylt skordýraeitrinu
D.D.T.
Eiturve"kanir gassins eru
fólgnar í því að það rýfur sarn-
bandið milli tauga og annarra
líffæra. Rafstraumuririn í taug-
unum hefur áhrif á aðra lík-
amshluta fyrir tilverknað efna-
sambandsins acetycholine.
Framleiðslu þessa tengiefms
í líkamanum stjórnar annáð
efnasamband ,sem nefnist cho-
linesterasé en taugagasið e.yði-
leggur það. Við eitrun af völd-
um þess fer öll stjórn yfir
líkamánum forgörðum.
Taugagastegundirnar eru flest-
ar við venjulegt hitastig lit-
lausir og lyktarlausir vökvar,
sem gufa upp álíka hratt og
steinolía. Suðumark þeirra er
150 til 200 gráður á Celsius.
Gaseimarnir eru ósýnilegir og
hafa engin áhrif á augu, húð
eða lungu við snertingu. Menn.
vita því ekki af því fyrst í
stað þótt þeir andi þessum
banvænu gufum að sér.
Áhrifin segja þó brátt til
sín. Dropi. af taugavökva í auga
eða einn ándárdváttúr af'
taugaeimi 'getur dreþið marin
á nokkrum mínútum. Vökvi á
hörundið hefur ekki eins shögg
áhrif en nokkrir dropar valda
þó dauða innan hálftírna.
Dáriarorsökin við, taugagas-
dauða er köfnun vegna þass að
öndunin hættir. Mótaðgerðir
gegn taugagaseitrun eru að
gefa lýfið atropine og öndim
í öndunartækjum.