Þjóðviljinn - 23.08.1952, Blaðsíða 7
Laugardagur 23. ágúst 1952
ÞJÓÐVILJINN — (7
Um skrúðgarða bæjarins og fleira
Vönduð húsgögn
geta allir eignast með því að >
'notfæra sér hin hagkvæmu
afboi’gunarkjör hjá okkui.
Bólsturgerðin,
/Brautarholti 22, sími 80388.
Trúlofunarhringar
íateinhringar, hálsmen, ann-
íbönd o. fl. — Sendum gegn
fpóstkröfu.
Gullsmiðir
Steinþór og Jóhannes,
Laugaveg 47.
Stoíuskápar,
jkiæðaskápar, kommóður og 1
jfleiri húsgögn ávallt fyrir-
. iiggjandi. —
[Húsgagnaverzlunin Þórsg. 1.
14K
925S
Trúloíimarhringar
Gull- og silfurmunir í fjöl-
breyttu úrvali. - Gerum
við og gylium. .
— Sendum gegn póstkröfu —l
VALUU FANNAU
Gullsmiður. — Laugaveg 15.
Málverk,
(litaðar ljósmyndir og vatns-
flitamyndir til tækifærisgjafa.
ASBRIJ, Grettisgötu 54.
Munið kaífisöluna
í Hafnarstræti 16.
Daglega ný egg,
^soðin og hrá. — Kaffisaian^
Hafnarstræti 16.
nimi
Lögfræðingar:
Aki Jakobsson og Kristján\
Eiríksson, Laugaveg 27. l.jj
hæð. Sími 1453.
Raftækjavinnustofan 1
Lout'ásveg 13. i
_____---------------—i'
Sendibílastöðin h.f., 1
Ingólfsstræti Jl. - Sími 5113.,
iOpin. frá kL f,30—22. Helgi- 1
‘iga frá ki. 9—20. (i
Kranabílar
.■aftani-vagnar dag og nótt
i Húsflutningur, bátaflutning*
iW. — VAKA, sími 81
1 títvarpsviðgerðir
iRADÍ ó, Veltusundi
Slrni 80300.
Gerizf áskrit
endur a3
Þió&vilianum
Framhakl af 3. síðu.
girtm' og eltki opinn almenningi
að staðaldri.
Bærinn sér um hirðingu
garðsins sem iþó er að nokkru
leyti eftir höfði listamannsins,
við garðyrkjumenn myndum
haga henni nokkuð á annan
veg ef við værum að öllu sjálf-
ráöir i því efni, gróðurinn
fengi ekki að vaxa. eins viltúr
og limskæri og klippur meira
notaðan
A Skólavörðuholti lét bærinn
í fyiTa tyrfa tvær stórar gras-
flatir, en ekki er hægt. að
segja. að þær flatir beri nú
vott um mikla umgengnismenn
ingu almennings. Of lítið ber
á því að bæjarbúar líti á þessi
opnu svæði sem bærinn lætur
prýða á einhvern hátt, eins og
sina eigin garða hvað imigengni
snertir.
Bringan við Þorfinnsgötu. Á
troðningur er mikill á flötim-
um þar, sérstakléga haust og
vor, en þó í rénun frá því sem
áður var, og er það að þakka
fólkinu sem býr við nærliggj-
andi götur Þorfinnsgötu og
Snorrabraut.
Arnarhóll er flesta góðviðris-
daga þéttsetinn af fólki og ekki
hægt að komast hjá því að
hann verði fyrir meiri og minni
spjöllum á hverju sumri. Rif-
íji var niður girðing er þótti
til mikillar óprýði í brekkunni,
en brekkan verður fyrir mikl-
um átroðningi af bílum sem
bakka þama. upp.
Innrömmum
Imálverk, ljósmyndir o. fi.'j
I&SBRÚ, Grettisgötu 54.^
Ragnar ólaísson
ihæstaréttarlögmaður og lög-?
jgiltur endurskoðandi: Lög-
Ifræðistörf, endurskoðun ogfr
(fasteignasala. Vonarstrætiý
hz. Sími 5999.________
Ljósmyndastoía
Viðgerðir
á húsklukkum,
(vekjurum, nipsúrum o. fl.
(Orsmíðastofa Skúia K. Eí-
(ríkssonar, Biöndúhlið 10. -
Sendibílastöðin Þór
SÍMI 81148.
Nýja
sendibílastöðin h.f.
Aðalstræti 16.— Slmi 1395.1
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
viðgerðir
S Y L G J A ,
Laufásveg 19. - Slmi 2656.
(CLAGSUf
I.B.H.
I.S.I.
Hraðkeppnismót í Ixandknatti
leik kvenna hefst í dag kl. í
i 4,30 e. h. í Engidal við Hafn-
'arfjörð. 1. leilkur: Hau.kar—
) Fram. 2. leikur: ÍA—Týr. (
- Miðriðill kl. 9. Orslit á,
| morgun.
Bærinn hefur látið plægja
og slétta lóðina kringum lista-
safn Ásmundar Sveinssonar og
sá þar grasfræi.
Á Landakotstúni hafa verið
gerðar nokkrar endurbætur
vegna átroðnings.
Þá tók bærinn að sér viðhald
og hirðingu lóðanna við bæjar-
húsin við Hringbraut, voru þar
lögð ræsi síðastliðinn vetur, og
í sumar gróðursettu börnin úr
húsunum þar í blómabeð, sem
þau liafa hirt sjálf. Garðarn-
ir við Húsmæðraskólann.
Kvennaskólann og Miðbæjar-
skólann allt eru þetta litlir en
snotrir garðar sem bærinn sér
um árlegt vifhald og hirðingu.
Hringbrautarblettirnir og aðr-
ir álíka grasblettir við götúr
og gatnamót þurfa mikið við-
hald, en eru til prýði fyrir
göturnar og eiga vafalítið sinn
þátt í betri umferðarreglu og
færri umferðarslysum.
Ræktun í blómakerum, sem
standa við nokkrar götur bæj-
arins, hafa nokkra sérstöðu því
erfitt er að lialda ræktuninni
þar í góðu lagi vegna götu-
ryksins og titrings sem orsak-
ast af umferðinni.
Það væri vel þegið, að fólk
hugsaði um þau blómaker,
sem standa næst þeirra eigin
húsum.
Að lokum nokkur orð um
skrúðgarða yfirleitt. Þó sumar-
ið hafi verið kalt og þurrt það
sem af er, getum við þó af
því lært við hverju má búást
þegar verst lætur.
Við þurfum mikið að auka
ræktun fjölærra blómjurta ekki
aðeins þeirra sem eru af er-
lendum uppruna, hcldur líka
flytja ísienzka” villijurtir sem
blómstra fallegum blómum og
rækta þær í skrúðgörðunum,
en hér er um margt að veíja
eins og hver og einn veit er
þekkir eittlivað til islenzkrar
flóru, og það þó gengið væri
framhjá þeim blómjurtum ís-
lenzkum sem gætu orðið ill-
gresi eins og sigurskúf, bald-
ursbrá, og öðrum álíka sem
breiðast mikið út. Við höf-
um til dæmis margar ákjósan-
legar blómjurtir í steinbeð og
hæðir.
í einum skrúðgarði hér í
bænum er mikið af íslenzkum
blómjurtum, en það er í hóln-.
unr í garði Einars Jónssönar
myndhöggvara. Aðalgallinn við
þessar íslepzku , „villijurtir er
að erfitt er að halda tegund-
unum aðskildum hverri frá ann-
arri í nábýli, þær harðgerð-
ustu og þurftafrekustu vilja
breiða sig of mikið ut, ;ef ekki
er háfður hemill á þeim.
Sjúkdómsvarnir. Sjúkdóma-
varnirnar eru enn ekki í því
lagi sem þær þyrftu að vera
og mikill misbrestur á því að
almeimingur láti úða gárðana,
en óþrifin berast miili garða.
Kemur það því að takmörkuðu
gagni þó stöku garðar séu úð-
aðir við hveria. götu. það er
þvi mikið spursmál hvort
skylduúðun allra garða fyrir
hæfilegt gjald Væri eltki bezta
lausn þessara mála, tvær úð-
anir á ári eru að öllum jafn-
aði lágmark. Vetrarúðun, fram-
kvæmd seinnihhita vetrar eða
snemma áð vorinu, til að drepa
egg og púpur er yfirvetra á
trjánum cða við trén, púpurn-
ar grafa sig oft niður við stofn
trjánna og lifa þar af vetur-
inn, þau vetrarúðunarlyf, sem
notuð hafa yerið, hreinsa líka
mosa og • skófir af trjánum.
Og, svo sumarúðun, sem drepur
fyrst og fremst öll nagandi
skordýr, svo sem maðka og
lýs, stundum veitir eklti af
J:ví að úða tvisvar áð sumr-
inu, ef óþrif eru mikil í görð-
unum.
Klipping trjánna er fram-
kvæmd annaðhvort að haustinu
eftir að tré hafa lauffellt eða.
seinni hluta vetrar. Sjálfsagt er
að bera tjöru eða málningu i
öll stærri sár. Nauðsynlegt er
að hafa gát á öllum sveppa-
sjúkdómum, þar er reyniviðn-
um hættast, reyniátan er al-
gengur sveppasjúkdómur, bezt
er að skera skemmdina úr með
beittum hníf og bera í sárið
á eftir málningu eða tjöru. ■
Kalískortur er víða áberandi í
ti’jám, reyndar sumstaðar í
þlómagrgðri líka, úr því verð-
ur tæplega bætt á þessu sumri,
héðáíT afý' Kalískortur myndár
gula flekki í blöðunum, þar
sem hans verður vart er full
ástæða til að auka kalískammt-
inn til muna næsta ár. Margs
ber að gæta og margt mætti
segja i sambandi við skrúð-
garðaræktunina, en látum þetta
nægja í bili.
•OéOCiÖéö«0«ð4
$
I
I
i
I
I
I
Spánarferð
Ráðgert er aö gefa fólki kost á aö fara meö
m/s HEKLU í kynnisferö til Spánar í næsta mán-
uöi. Er tilætlunin, ef næg þátttaka fæst, að skipiö
fari liéöan í kringum 7. sept. og taki feröin alls
19 daga, en af þeim tíma geti farþegarnir dvalizt
i 9—10 daga á Spáni.
Mun skipiö væntanlega fyrst stanza í 2 daga
í Bilbao og siöan í 7 til 8 daga í San Sebastian
(frægasta baðstáð. Spánar). Ætlazt er til, aö þeir
farþegar, er þaö vilja, geti búiö um borð í skipinu
allan tímann, því aö nóg er viö aö vera í.nefnd-
um borgum og í næstu grennd við þær. Veröur
farþegunum meðan á dvölinni stendur gefinn
kostur á aö taka þátt í skipulögöum feröum til
merkra og frægra. staöa á Noröur-Spáni og einnig
aö fara yfir landamærin til Biarritz, sem er einn
frægasti baöstaður í Frakklandi. Áætlaö er, aö
köstnáður viö þessar landferöir veröi í kringum
500. kr.. en auk jSessa'munu farþegarnir eiga kost
á aö taka þátt í skipulögöum tveggja daga íerö-
um itíl Madrid eö’a Barcelona, og fer kostnaöur
eftir þátttöku.
Fargjöld á skipinu sjálfu veröa frá kr. 2.700,00
til kr. 3.950, 00 að meötöldu fæöi (farmgj. innif.)
fyrir alla feröina.
Sérstök athygli skal vakin á því, aö auöveldara
mun aö fá feröagjaldeyri til Spánar en annarra
Evrópulanda, og verðlag þar er auk þess mjög
hágstagit fyrir ferðamenn.
Farpöntunum veitt móttaka nú þegar í
skrifstoíu vorri.
Skipaútgerð ríkisins.
o • o» <■ o»o»o o» o+~>e o«o«o« g*
Opnum aftur á morgun
Þóasgötu