Þjóðviljinn - 30.08.1952, Page 1
LaugardagUr 30. ágúst 1952 — 17. árgangur — 194. tölublað
ng l gger
400 flugjtélar varpa 1400
spreng§uhlössMnn á borgina
Bandaríska herstjórnin í Kóreu tilkynnti í gær, að
mesta loftárás Kóreustríðsins hefði í gær verið gerð á
höfuðborg Norður-Kóreu, Pyongyang. Meira en 400 flug-
vélar vörpuðu sprengjum og fór hver flugvélanna þrjár
ferðir.
ii
Árangur er sagSur góBur"
Sprengjuflugvélarnar voru
úr flugher Bandaríkjanna, Suð-
ur-Afríku og Suður-Kóreu, en
orustuflugvélarnar sem þeim
fylgdu ástralskar og banda-
i-ískar. Sprengjuflugvélarnar
komu bæði frá landstöðvum og
móðurskipum.
1 tilkynningunni segir, að 24
birgðastöðvar hafi verið
sprengdar og 14 byssuhreiður
eyðilögð og er árangurinn sagð-
ur „góður“. Könnunarflug-
menn segja að svart reykský
liggi yfir borginni og eldar logi
um hana alla.
Bandaríska herstjórnin seg-
ist hafa varað íbúana við loft-
árásinni og hvatt þá til að yf-
irgefa hana. Þetta er fimmta
stórárásin sem gerð er á
Pyongyang í þessum mánuði.
Þeir skjóta enn á fanga!
Villimennska Bandaríkja-
manna hefur komið fram á
annan hátt í þessari viku, þeg-
ar fréttir bárust af nýjum
morðum þeirra á varnarlausum
föngum. Nú hefur hún enn við-
urkennt, að í byrjun vikunn
ar hafi 24 fangar á Kojeeyju
særzt þegar fangaverðir skutu
af byssum sínum á þá! Sök
þeirra var sú sama. og áður:
Þeir höfðu sungið frelsissöngva
þjóðar sinnar og ekki látið sér
segjast við bann og hótanir
böðla sinna.
Það er viðurkennt af öll-
um hernaðarfræðingum, að
eftir látlausar loftárásir í
Vandenberg, yfirmaður
bandaríska flughersins hélt
ræðu í gær og ógnaði þar méð
kja rnorkusprengjum.
Hann sagði, að kæmi til
heimsstyrjaldar, væri engin
leið að komast hjá kjarnorkuá-
rásum. Ekkert varnarvopn
hefði verið fundið upp gegn
kjarnorkusprengjunni, en
Bandaríkin mundu sjá til þess
„að Rússar fengju að kenna á
kjarnorkusprengjum" ef á þau
yrði ráðizt. Þau væru staðráð-
in í því að auka og bæta fram-
leiðslu kjarnorkuvopna svo sem
fre'kast væri unnt.
Stjórnarkreppa
Ibúar Pyongyangs bera llk frá rústum eftir eina morðárás
Bandaríkjamanna.
Mossadegh hafnaði
bandcnískum mútum
BoÓin ,,efnabagsa3stoS'r
gegn undanhaldi i oliumálinu
Mossadegh er talinn hafa hafnað tillögum þeim sem
sendiherrar Breta og Bandaríkjamanna í Teheran hafa
lagt fyrir hann um lausn olíudeilunnar.
Tillögur þessar eru gagntil- fjöldafund í einum gar'ði Te-
lögur við tilboði Iranstjórnar heranborgar.
um samninga til að leysa olíu-
deiiuna sem hún gerði brezku H Ci Cl /1 htCvfnCIK
stjórninni fyrir skemmstu. I * »'«»11/1 1 S\JI 11UI
því voru Bretum boðnir satnn-
ingar með þeim skilyrðum, að
þjó'ðnýtingin yrfii viðurkennd
jafnframt því sem skaðabætur
fyrir hana væru ákveðnar með
hliðsjón af þeim búsifjum sem
íran hefur orðið fyrir vegna
hafnbanns Bréta.
Bandarísk efnahags-
aðstoð.
í gagntillögum brezku og
bandarísku stjórnarinar er tal-
ið, að Iransstjórn hafi verið boð-
in skjót „efnahagsaðstoð“ frá
Bandaríkjunum, ef hún vildi
sætta sig við, að skaðabætur
vegna þjóðnýtingarinnar yrðu
Jagðar undir gerðardóm. En nú
er sem sagt taiið ,að Mossa-
degh hafi hafnað þessu boði.
Minnihgafundir
haldnir.
Fundir voru haldnir víða um
Iran í gær til að minnast þeirra
sem féllu í átökupum við lög-
reglu og her Sultanehs í sum-
ar Ekki bárust fréttir af nein-
um róstum í sambandi við
þessa fundi. Tudehflokkurinn,
sem enn er bannáður hélt
tvö ár, sem margar hvei-jar'
hafa verið á borð við mestu
loftárásir heimsstyrjaldar-
innar, sé enginn möguleiki
á því, að eftir sé í Pyongy-
ang nokkrar þær byggingar
eða mannvirki sem talizt
gætu hafahernaðarþýðingu.
Það er því Ijóst að þessi
loftárás, sem og þær sem
undan eru gengnar, á ekk-
ert skylt við hernað í göml-
um hefðbundnum skilningi
orðsins. Hér er um að ræða
miskunnarlaus morð á sak-
lausu fólki, konúm, börn-
um og gamalmennum. Á-
rásin er .einn liður í áform-
um hinna bandarisku villi-
manna að útrýma kóresku
þjóðinni og drepa siðferðis-
þrek hennar með látlausum
ógnum.
Engin lausn hefur ennþá
fengizt á stjórnarkreppunni í
Hollandi ,sem nú hefur staðið
í tvo mánuði.
Júlíana Hollandsdrottning fól
í gær leiðtoga sósíaldemókrata
Drees að mynda stjórn og tók
hann það að sér, en talið ó-
líklegt að honum takist þáð.
Kasmírdeilan
Samningar standa enn yfir
í Geneve milli fulltrúa Ind-
lands og Pakistans um lausn
Kasmírdeilunnar. Talið er mjög
óvíst, að samkomulag náist.
Morgunblaðið tekur
svari eiturbyrlara
Áviiar Tímann. sem reynir nú að draga fjöður yfir
atbnrðinn í Vestmannaeyjum
Morgunblaðið, málgagn utanríkis- og dómsmálarað-
herra, tekur í gær svari hinna bandarísku eiturbyrlara,
’sem nú leika hér lausum hala.
Á annarri síðu blaðsins ,þar
sem löngum hafa verið birt
skrif Bjarna Benediktssonar ,er
Tíminn ávítaður fyrir að hafa
skýrt frá því,- er stúlka í fylgd
með bandarískum hermarmi í
Vestmannaeyjum fletti sig
klæðum á almannafæri og við-
hafði hneykslanlega tilburði
við förunaut sinn.
I Timanum í fyrradag er
einnig reynt að gera sem
Hœstiréttur S.-Afríku gerir
Malanstjórn erfitt fyrir
Ögiídir stjórnlagadíómstólinn með samhljóða
atkvæðum
Hæstiréttur S-Afríku kvað í gær upp þann úrskurö
að stjórnlagadómstóll Malansstjórnarinnar hefði ekki
stoö í stjórnarskránni og væri því ekki dómbær. Stjórn-
iagadómstóllinn felldi í fyrradag úr gildi úrskurð hæsta-
réttar í sambandi við kynþáttalöggjöfina.
Mossadeq
Skýrt var frá því í gær, að
keisaraynjan mundi innan
skamms leggja af stað í langt
ferðalag um Evrópu og Am-
eríku.
Forsaga þessarar flóknu
deilu Malanstjórnar og hæsta-
réttar er í stuttu máli sú, að
hæstiréttur kvað í febrúar s -1.
upp úrskurð í máli, sem þel-
dökkir kjósendur höfðu höfð-
að gegn Malanstjórn. I þeim
úrskurði felldi hæstiréttuf úr
gildi sem brot á stjórnar-
skránni áíkvæði kynþáttalag-
anna um að þeldökkir kjósend-
ur í Höfðahéraði skyldu sett-
ir á sérstaka kjörskrá með rétt
til þess að kjósa sér fulltrúa
á þing sem viðurkenndir voru
af ríkisstjórninni.
Malanstjórn vildi ekki hlítá
þessum úrskufði og ákvað því
að láta þingmeirihluta sinn
taka úrskurðarvald af liæsta-
rétti í stjórnarskrármálum. Var
síðan settur á stofn sá stjórn-
lagadómstóll sem áður er
minnst á, en í honum áttu sæti
allir þingmenn beggja deilda
þingsins. Sá ljóður var þó á,
að andstæðingar Malans á
þingi greiddu atkvæði gegn
þessari nýskipan og fékk hún
því ekki % atkvæða sem stjórn
arskráin kveður á um áð þurfi
til breytinga á henni. En það
er einmitt á þessari forsendu
sem hæstirétturmn úrskurðar
stjórnlagadómstólinn ógildan.
minnst úr atburði þessum, sagt
að „þiað mun hafa komið fram
.... að tilburðdr stúlkunnar
hafi ekki verið hneykslanlegir
en á aiman veg en fólk hér á
að venjast á almannai'æri.“
(Leturbr, Þjóðv.)
Ekki er nánar skýrt frá því,
hvaða tilburðir það eru sem eru
á annan veg en fólk hér á áð
venjast á almannafæri en eru
samt ekki hnéykslanlegir, og
því fremur sem bæði Tíminn
og Alþýðublaðið hafa skýrt frá
því að atburðurinn hafi vakið
almenna hneykslun 1 Vest-
mannaeyjum og sjónarvottar
hafi strax sett hann í sam-
band- við nautn eiturlyfja.
Hafi hér allt verið með
felldu, hvers vegna tóku þá
félagar Bandaríkjamannsins
stúlkuna og báru hana á
brott af svo mikilli skynd-
ingu, að föt hennar lágu eft-
ir ?
Vörn Morgunblaðsins fyrir
eiturbyrlarana hlýtur að vekja
grunsemdir um að dómsmála-
ráðherra ,sem einn hefur vald
til að láta rannsaka þetta mál
niður í kjölinn og þá fyrst og
fremst með því áð láta rann-
sókn fara fram í sjálfu spill-
ingarbælinu, á Keflavíkurflug-
velli, ætli að halda hlífiskildi
yfir hinum erlenda óþjóðaiýð.
Morgunblaðifi og Bjarni Bene-
diktsson skulu vita það, að við
slíkt sættir íslenzkur almenn-
ingur sig ekki. Almenningsá’it-
i'ð hefur meira að segja ltnúið
Alþýðublaðið til að krefjast
þess að „yfirvö’din sýni ein-
beittni í þessu máli. Það er
öllum fyrir beztu að sannleik-
urinn komi í ljós, hver sem
hann er“.