Þjóðviljinn - 30.08.1952, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 30. ágúst 1952
Söngur hjartans
(Song of Sun-ender)
Áhrifamikil og hugþe'kk
ný amerisk mynd.
Wanda Hendrix
MacDonald Carey
í in.\'ndinni eru mörg guli-
falleg óperulög sungin af
Caruso
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
R3JVU
mmm
37eo.
Ör djúpi gleymskunnar
(The Womap with no name)
Hrífandi brezk stórmynd,
eftir skáldsögunni ,,Den
Laasede Dör“ (Happy now
I go)
Phyllis Calvert
Sýnd kl. 9.
Flugnemar
(Air Cadet)
Spennandi ný amerísk
kvikmynd er gerist á flug-
skóla þar sem kennd er með-
ferð liinna hraðfleygu þrýsti
loftsflugvéla.
Stephen McNally
Gail RusseU
Sýnd kl. 5 og 7.
'iniew w .....
'
'
V
:
Morræna félagið
IIAHHY EBERT:
Píonóhljómleikor
í Þjóöleikhúsinu mánud. 1. sept. 1951 ki. 20.30.
ViðfangsefnL eftir:
BACH, DEBUSSY, SIBELIUS, RACHMANINOFF
og CHOPIN.
Aögöngumiöar á kr. 20,00 og 15,00 í Þjóöleikhús-
inu. — Sími 80000.
Sér grefur gröf
(Stage Fright)
Alveg sérstaklega sjjenn-
andi ný amerísk kvikihjnd,
byggð á samnefndri skáld-
sögu eftir Selwyn Jepson.
Aðalhlutverk:
Jane Wyman (lék
,,Belindu“)
Marlene Dietrich,
Michael Wilding,
Richard Todd.
Bönnuð börnum innan 14 áza.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aðgöngumiðasala hefst kL 4.
■IB
ím
ÞJÓDLEIKHÚSID
LÍSTDANSSÝNING
Þættir úr GISELLE, COPP-
ELIA, ÞYRNIRÖSA o. fl.
[NDVERSKIR MUSTERIS-
DANSAR.
Undirleik annast HARRY
EBERT hljómsveitarstjóri
SÝNINGAR:
í dag kl. 16.00 og kl. 20.00
Sunnudag kl. 20.00
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 80000.
— Tekið á móti pöntunum.
G.AMLA
Þau dansa á Broadway
(The Barkley's of Broadway)
Ný amerísk dans- og
söngvamynd í eðlilegum lit-
um.
Aðalhlutverk leika hin
óvið jafnanlegu:
Fred Astaire og
Ginger Rogers
ásamt píanóleikaranum:
Oscar Levant,
sem leikur verk eftir Kliacha
turian og Tsohaikowsky.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
^wpw^r^irw* w i ■ ■ ■
----- I rlpóliblc
Myrkraverk
(The Prowler)
Ný,. sérstaklega spennandi
viðburðarrik og dularfull
amerísk sakamálajnynd um
idgreglumann sotu, ^erdi það
sem lionum sýndist, tekin
eftir sögu eftir itóbért Tho-
éteií, telcin af United Artists
Van Heflin
Evelyn Keyes
Sýnd kl. r/ 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára
« HlWI>l l
Lesið smáauglýsinqar
Þjóðviljans
A 7. SlÐU.
: %
Skuggi dauðans
(,,Criss Cross“)
Magnþrungin og afar
spemiandi ný amerísk mynd
með miklum viðburðarhraða.
Aðalhlutverk:
Burfc Lancaster
Ývonne DeCarlö
Dan Durysa
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Dæmdur
Afburða vel leikin, til-
þrifamikil og spennandi ný
amerísk mynd með tveimur
frægustu skapgerðarleikur-
um Ameríku.
Glenn Ford
Broderiek Crawford
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
■W
/'
Lítið herbergi
til leigu.
Upplýsingar Kaplaskjóls-
vegi 54
i*i« i.
-
• •
;
■
Vér útvegum beint og af heildsölubirgðum allar
fáanlegar vefnaðarvörur frá umbjóðendum vorum
pólskcs útflutziingshrlngnusn
ZETEBE
Gerið svo veS að kynna yður hið hagstæða verð og afgreiðsSuskilmála
Baltic Trading Company,
Klapparstíg: 26. — Sími 1372.
,
1
ÍP"T