Þjóðviljinn - 30.08.1952, Qupperneq 8
Gerð verður allsherjarspjaldskrá yfir
alla Islendmga
Sp’didskíárvélar komnar til landsins — Alþjóða-
heilbrigðismálastofnunin greiðir hluta kostnaðar
Sú deild Alþjóðalieilbrigðisstofnunarinnar er fæst sérstaklega
við iberklarannsóknir, hefur ákveðið að verja á þessu ári allt
að 8 þúsund dölum til að koma á etofn iieildarspjaldskrá yfir
alla Islendinga.
Sigurður Sigurðsson, berkla-
’/firlæknir, og tveir samlækn-
ar hans skýrðu fréttamönnum
frá þessu í gær. Upphaf þessa
máls er það að haustið 1950
skrifaði forstöðumaður Al-
þjóðaheiibrigðismálastofnim-
arirmar Sigurði Sigurðssyni og
fór þess á leit að ha'fi'ð yrði
samstarf milli stofunarinnar og
heilbrigðismálastjórnarinnar
aér um sérstakar athuganir á
gangi berklaveikinnar á íslandi
í sambandi við liinar árlegu
berklarannsóknir hér. Vék
hann ennfremur að nauðsyn
þess" að upp yrði komið heild-
.arspjaldskrá yfir alla þjóðina,
þar sem allar berklarannsókn-
ir yrðu færðar frá ári til árs.
Bauð hann að stofnun hans
legði fram fé í þessu skyni og
íagði til að útvegaðar yrðu
sérstakar vélar er auðvelduðu
verkið.
8vardagar
Arnar
Oausen
jij Heimdellingúrinn og hvít-jj
(liðnrn Örn Clausen taldi ekki'
.eftir sér að sverja upp á<
Jón Múla þegar yfirheyrsl-
nimar stóðu yfir út af at-í
vburðununi 30. marz 1949.
■tEiður livítliðans \arð grund-
ivöllur að 6 mánaða fangels-/
)jisdómi yfir Jóni Múla ogj
^sviftingu mannréttinda.
Örn Clausen stendur enn í)
ksvartlögum þótt þeir séu'í
fmeð nokkuð öðrum hætti ení
fí fyrra skiptið. Nú svcr|
|hann algert sakleysi ,upp á^
Jsjálfan sig í sambandi við/
y;Þ*r ákærur.sem þornar
tverið á hann í sambandi við;
: lörina til Helsingfors.
Hverjum ætlar Örn að^
ítrna „töskusögu“ sinni og i
öðrum afsökunum sem haiin)
mefur á reiðum höndum?#
fHeldur Jæssi livítliðapiltur)
!að. ihann. geti hagað . sér að)
eigin vild og þjónað lægstuv
hvötum sínum án Jiess að,
^einhverntíma komi að skulda j
Jdögum?
\ Ferðin til Helsingfors vari
ístyrkt af almannafé. Þessí
-rvegna er ekki til of miltils)
|niíei/t þótt það sé undau
/'dráttarlaust upplýst hvorti
)sá orðrómur er á rökum/
jreistur að Örn Clausen hafi!
ílegið í öiæði út í Helsing-í
\fors í stað þess að liaga sér^
.eiiis og maður og lteppa eins>
fog til var ætlazt.
hað er tími til Jiess kom-)
i*inn að forráðamenn íþrótta-i
^hreyíiiigarinnar liætti að/
)iskrila og ta!a um framferði)
ÍAruar Clausen í utanförinni;
(undir rós. Álmenningjur
. kröfu á þ.ví að sannleikur-l
(inn sé sagður og ekkert und-
fan dregið, og Jiað væri á-((
- reiðaulega heillavænlegastí
/fyrir Iþróttahreyfinguiiu^
)sjálfa.
Svardagar Arnar verða,
);ekki teknir alvarlega af nein ,
u, ti! þess er fortíð Jiessa)
(hvitliðapilts of kunn að e»d-í
femum.
Það var þegar ljóst að slík-
ar vélar mætti einnig nota við
ýms önnur verk .Hafði Hag-
stofan þegar komið sér upp
nokkrum slíkum vélakosti, og
Rafmagnsveitan óskað eftir
innflutningi slíkra véla. Ákvað
nú Fjárhagsráð að veita’ leyfi
fyrir nýrri og fullkomnari véla-
samstæðu og veitti Alþingi
einnig nokkurn styrk. Eru nú
vélar þessar fyrir nokkru komn
ar til landsins. Verða þær rekn-
ar sem sjálfstætt fyrirtæki en
Hagstofan og Rafmagnsveitan
verða í fyrstu aðalnotendurn-
ir.
Hefur þegar verið hafin
vinna við áð koma heildaf-
spjaldskrá, yfir alla lands-
menn á fót. Verður hún byggð
á a.ðalmanntalinu frá 1950 og
síðan færðar á hana breyt-
ingar, sem verða á manntalinu
frá ári til árs Sér Hagstofa
Islands um framkvæmd þessa
verks, en aðrir þátttakendur
1 kostnaði við verkið verða
fjármálaráðuneytið, Reykjavík-
urbær, Tryggingastofnun rík-
isins og Berklavarnir ríkisins.
Hefur Alþjóðaheilbrigðis-
stofunni nú tjáð sig fúsa á að
greiða allt að 8 , þús. dollurum
til þess áð koma spjaldskránni
á fót.
Er hér um menningarmál að
ræða, er getur haft mikið gildi
fyrir marga aðila .Er t. d.
hverjum manni einkar fróðlegt
að geta fylgzt sem nákvæm-
ast með þeim læknisrannsókn-
um og aðgerðum ,sem á honum
kunna áð hafa verið gerðar,
og það á öðrum sviðum en
þeim, er taka til berklaveiki.
Er athugandi, hvort eigi megi
koma á fót slíkri almennri
heilsufarsspjaldskrá, er nái til
allra íbúa landsins.
Ber sérstaklega að geta þess,
að fjárhagsaðstoð Alþjóðaheil-
brigðiststofnunarinnar er innt
af hendi þrátt fyrir það, þó
sú stofnun beini nú aðallega
aðstoð sinni til þeirra þjóða,
er skemmra eru á veg komnar
í baráttu sinni við berklaveik-
ina en vér erum. Mun ákvörðun
stofnunarinnar nm aðstoð sína
hingað eingöngu vera tekin
með tilliti til hinna víðtæku
berklarannsókna ,sem hér hafa
verið gerðar á undanförnum ár-
um og hins óvenjulega lárang-
urs, sem náðst hefur.
Píanóhljómleikar
í Þjóðleikhúsinu
Harry Ebert, hljómsveitar-
stjóri við Konunglegu óperuna
í Stokkhólmi, sem leikur und-
ir við sýningar norrænu ball-
ettdansaranna, sem hér eru
staddir, heldur píanóhljómleika
í Þjóðleikhúsinu á mánudags-
kvöldið kl. 20.30. Leikur hann
verk eftir Bach, Debussy, Si-
.belius, Rachmaninoff og
Chopin. Ebert, sem hefur hald-.
ið hljómleika víða um lönd, er
sérstaklega kunnur fyrir það
að hann hefur árum saman
annazt .undirleik við söng óperu
söngvarans heimsfræga Jussi
iBjörlings.
þJÓÐVILIINN
Laugardagur 30. ágúst 1952 — 17. árgangur — 194. tölublað
Septembersýningin 1952
hleypur af stokkunmn
Opnuð á morgun — Tíu málarar og tveir mynd-
höggvarar sýna þar verk sín
Á morgun veröur opnuð almenningi „Septembersýn-
ingin“ svokallaða, sú fjórða í röðinni. Veröur hún í Lista-
mannaskálanum og stendur yfir í 14 daga.
Að Jæssu sinni sýna þau ekki
með Tove Ólafsson myndhöggv-
ari, Guiuilaugur Scheving og
Snorri Arinbjarnar málarar.
Þeir seni sýna eru málararn-
ir: Nlna Tryggyadóttir, Val-
týr Pétursson, Jóhannes Jó-
hannesson, Þorvaldur Skúlason,
Kjartan Guðjónsson, Karl
Kvaran, Kristján Davíðsson,
Sverrir Haraldsson, Hjörleii'ul•
Sigurðsson og Guðmunda
Andrésdóttir. Myndhöggvararn-
ir Ásmundur Sveinsson, og Sig-
urjón Ölafsspn.
íþróttofélag Reykjavíkur
hefur keypt Tívólí
Hyggst teka þar íþrótta- og skemmtistarfsemi
sumar og vetur
Stjórn íþróttafélags Reykjavíkur bauð'blaðamönnum í Tívolí
í gær, og skýrði frá því, að ÍR hefði fest kaup á staðnum frá
síðustu mánaðamótum að telja, með öllum mannvirkjum og
tækjum svo og veitingahúsinu Tívólj'kaffi. — Að undanförnu
hefur verið unnið að því, að miklu leyti í sjálfboðavinnu, að
mála og endurbæta, svo og að lagfæra biluð tæki.
Það, sem einkum varð til
þess að IR róðst í þessar fram-
kvæmdir var skortur félagsins
á viðunandi starfsskilyrðum
fyrir félaga sína, félagsheimili
og íþróttasvæði, en Reykjavík-
urbær hefur gefið félaginu fyr-
irheit eða loforð fyrir íþrótta-
syæði, norðan vegarins, sem
liggur framhjá Tívoli, og er
vonlR-inga að geta gert þenn-
an stað að eftirsóknarverðum
skemmtigarði Reykvíkinga í
framtíðinni.
Sjúklingur Jluttur í fangahús
Vasð lysrir híi og reyndist heimilislaus þegar hann
þuríti að hverfa af sjúkrahúsinu
Lítil frétt sem Vísir flutti í gær gefur greiuilega til kynna
hvernig ástandið er orðið í höíuðborgiiini, Jiar sem íjöldi inanna
er (læmduv til cinskonar útileguvistar, á hvergi höfði sínu að
lialla og fær í oi'análág enga vinnu sér til i'ramdráttar.
Fréttin í stjórnarblaðinu Vísi
greindi frá manni sem varð fyr-
ir strætisvagni á Skólavörðu-
stignum, Þorbergur Gíslason
lieitir hann. Hann var fluttur í
sjúkrahús, reyndist ekki brot-
inn en hafði bólgnað á fæti.
Þegar maðurinn hvarf af
sjúkrahúsinu kom í Jjós að
hann átti ekkert heimili og ók
lögreglan honum í fangahúsið.
Það er óþarfi að fjölyrða um
atburð eins og þennan, hann
talar skýru máli, og vissulega
er það mikill smánarblettur á
samfélagi okkar og menningu
Húkiunarkona frá Kópa-
vogi bjargaði diengnum
Það var Jóna Guðmundsdótt-
ir, hjúkrunarkona við Kópa-
vogsspítalaim, sem með frá-
bæru snarræðl b.jargaði litla
dreuguum er datt í Tjörnina
og Þjóðviljinn skýrði frá í gær.
að þannig skuli búið að fjölda
manns, en ábyrgðina á því
bera þau stjórnarvöld sem leitt
liafa eymdina yfir þjóðina og
skortir bæði vit og vilja til
allra raunhæfra. úrlausna á
vandamálunum.
Gjöf til S.V.F.Í:'
I fyrradag voru Slysavarna-
félagi íslands afhentar kr.
4000,— gefnar af systrunum
Árnýju Valgerði Einarsdóttur
húsfreyju að Torfastöðum í
Grafningi og Sigríði Maríu
Einarsdóttur Smiðshúsum Mið-
nesi til minningar um foreldra
þeirra, Einar Steindórsson
bónda að Litla-Hálsi í Grafn-
ingi d. 9. nóv. 1909 og Sigríð-
ar Arnadóttur Ijósmóður konu
hans d. 20. júlí 1930.
Gjöfin er afhent á aldaraf-
mælisdegi móður þeirra hinn
28. ágúst 1952.
ÍR-ingar hafa í ágúst mánuði
lagt áherzlu á það að fegra og
lagfæra umhverfið í Tívolígarð-
inum, svo sem hægt, er á jafn
stuttum tíma, sett upp tæki,
sem ekki voru starfrækt þar
fyrri hluta sumarsins, lagfært
gangstíga og hreinsað til gras-
fleti garðsins og málað veit-
ingahúsið að nokkru leyti, inn-
ganginn í Tívolí og fleiri vist-
aryerur i garðinum. Er þar nú
þrifalegt og fallegt um að lít-
ast, þó að þessar aðgerðir séu
aðeins byrjunin á því sem IR-
ingar hafa í hyggju að gera
þar í framtíðinni, svo sem það
að koma fyrir blóma- og trjá-
gróðri meðfram öllum gang
stígum í skemmtigarðinum, en
undirbúningurinn að slíku mun
hefjast síðar í haust og strax
á næsta vori.
1 samráði við kunnuga menn
hafa’ iR-ingar leitað fyrir sér
um að fá erlenda skemmti-
kráfta til starfa í Tívolí í
septembermánuði, og standa
vonir til að úr því muni ræt-
ast innan skamms.
Þá má einnig geta þess, að
Fegrunarfélag Reykjavíkur hef
-ur í hyggju áður en langt um
líður, að minnast afmælis
Reykjavíkurbæjar í Tívolí-
garðinum og mun sú samkoma
vafalaust verða fjölbreytt að
skemmtiatriðum og þá, svo
sem að líkum lætur, verða kos-
in fegurðardrottning Reykja-
víkur eins og undanfarin ár.
Félagið liefur gengið inn í
samninga fyrri eigenda við frú
Helgu MarteinsdóttUr um rekst
ur veitingahússins í vetur, en
auk þess mun það verða starf-
Framhald á 6) síðu.
Þau Sverrir, Guðmunda og
Hjörleifur-hafa ekki áður sýnt
með ,,septembersmönnum“ og
Guðmunda sem er nýkomin frá
námi í París sýnir í fyrsta
skipti.' Eins og venjulega
hefur veri'ð útbúin sýningar-
skrá og eru í henni myndir af
verkum listamannanna. For-
mála skrifar Valtýr Pétursson
og auk þess er þýdd grein
um nútímalist.
I kvöld kl. 9l/2 er sýningin
opin fyrir boðsgesti, en verður
annars opin alla daga frá kl.
1—11.
Aðkomuprestar
messa a
Suður-
GuHíoss vaun
Skipverjar á e.s. Gullfossi og
e.s. Tröllafossi kepptu í knatt-
spyrnu í gær. Skipverjar á
Gullfossi unnu með 4 ; 0.
nesjum
Aðalfundur Prestafélags Suð
urlands verður haldinn í
Grindavík n.k. sunnudag og
mánudag. I sambandi við fund-
inn messa eftirtaldir prestar á
sunnudag í þessum kirkjum:
Kálfat jarnarkirkja: séra
Svembjörn Sveinbjörnsson og
séra Kristmn Stefánsson.
Grindavíkurkirkju: séra Sig-
urður Haultdal og séra Gunnar
Jóhannesson. Kirkjuvogs-
kirkja: sóra Hálfdán Helgason
og séra Þorsteinn Björnsson.
Njarðvíkurkirkja: séra Sigur-
'björn Á. Gíslason. Kef’avíkur-
kirlija: prófessor Ásmundur
Guðmundsson og séra Árelíus
Níelsson. tJtekálakirkja: próf.
Sigurbjörn Einarsson og séra
Garðar Svavarsson. Hvalues-
kirkja: séra Jakob Jónsson og
séra Kristinn Bjarnason.
Fyrsta greiðsla
ársins 1953
Hin svonefnda gagnkvæma
öryggisstofnun í Bandaríkjun-
um hefur veitt Islandi 600 þús.
dollara óafturkræft framlag, er
ganga skal til greiðslu á vél-
um og erlendri þjónustu vegna
virkjananna nýju og Áburðar-
verksmiðjunnar í Gufunesi.
Sú skýring fylgir fregninni
um fpmlag þetta að það sé
fyrsta greiðsla til íslands til-
heyrandi árinu 1953.
Berjaferðir
Ferðaskrifstofa ríkisins hef-
ur nú eins og að undanförnu
tryggt sér berjalönd í nágrenni
bæjarins og munu fyrstu ferð-
irnar varða farnar nú um helg-
ina. Berjaspretta mun vera all
sæmileg.
KULDATlÐ hcfur ver'.ð hust-
anlands að undanfornu, storm-
ur og snjókoma. V.egir hafa þó
elvlci teppzt.