Þjóðviljinn - 05.09.1952, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 05.09.1952, Blaðsíða 3
Föstudagnr 5. september 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Haustmót Reykjavíkurfélaganna í knattspyrnu að byrja Haustmót I. fl. byrjar n. Qc. mánudag með leikjum milli Þróttar og ? Munu tveir •ieikir eiga að fara fram sama kvöldið og á sama velli. Virð- ist )>ar teflt á tæpasta vað, í fyrsta lagi að menn geti komið í tæka tíð til leiks nema það gangi. út yfir vinnu manna og í öð'ru lagi má engu muna að leikirnir lendi í myrkri. í móti þessu taka þátt 5 félögin í Reykjavík. Þetta mót hefði líka átt að opna til þátttöku félögum utan Reykjavikur og þá að sjálf- sögðu að nota helgamar til keppninnar. Að þessu sinni eru sex. svcit- ir sem taka þátt í haustmótinu en það eru KR, Valur, Fram og Víkingur. Auk þess hefur verið samþykkt að leyfa Þrótti að taka þátt í mótinu og er það vel farið, því hér þurfa að risa upp fleiri félög e.n nú em. KRR hefur líka samþykkt að leyfa I. fl. Fram að keppa í mótinu, en sá flokkur vann íslandsmeist- aratitil í þeim flokki i sumar. Mun‘ raunar hafa verið gömul hehniid fyrir sigurvegara í I. fl. að taka þátt í þessu móti. Þessi þátttökufjöldi hefur orð- ið til þess að mótinu er skipt niður í 2 riðla og er Valur Víkingur og I. fl. Fram í öðrum eh KR, Fram (meistarafl.), og Þróttur í hinum. Leikimir hefjast á sunnudag og keppa þá Víkingur — Valur og RR — Fram. Miklar um- ræður munu hafa orðið um það hvört leyfa skyldi Akra- nesi að taka þátt í mótinu en til þess þurfti að breyta reglu- gerð mótsins í það horf að einn- ig félögum utan R.eykjarikur væri heimil þáttfaka í mótinu. Frá knattspymulegu sjónarmiði væri það stórávinningur fyrir knattspyrnuna að fá hina sterku Skagamenn með í þetta mót, þvi staorcynd er að þeir knýja fram það bezta sem í hverju félagi er til. Frá fjár- hagslegu sjónaimiði væri þetta einnig til hagnaðar fyrir alla, því kna.ttspymuunnendur vilja sjá þeirra knattspymu, en það Dagana 30. og 31. ágúst sl. um íþróttum milli Ungmenna- sambands Kjalarnesþángs og íþróttabandalags Akureyrar. — Keppt. var í 10 greinum og voru 2 keppendur frá hvorum aðila. í hverri. Stig vom reikn- uð 5-3-2-1. — Ungmennafélagið Afturelding sá um mótið og fór það fram á Leirvogstungu- bökkum. Úrelit urðu þessi: 100 :n hlaup Tómas Lá.msson UMSK 11,2 Leifur Tómasson ÍBA 11,4 er meira en sagt verður um leiki Reykjavíkurfélaganna nú í s. }. Reykjayíkurmóti. Hér hafa farið fram 2 mót fyrir Reykjavík á s. 1. sumri og virðist það alveg nóg á ekki lengra keppnistímabili. Þriðja mótið er því engin nauðsyn fyrir í þessu efni er til skaða fyrir Reykjavik, mikið skynsamlegra að draga fleiri inn í það ef hægt er. Af einhverjum ástæð- um hefur KRR ekki séð sér fært að breyta til um þátttöku- rétt í móti þessu. Þetta er þó það sem hlýtur að koma í einu eða öðni formi. Allur dráttur í þessu efni er til skaða fvrir knattspymuna. Hörður Ingólfsson UMSK 11,7 Höskuldur Karlsson ÍBA 12,2 Kringlukast Magnús Lámssan UMSK 36,41 Garðar Ingjaldsson ÍBA 6,33 Tómas Lánisson UMSK 33,85 Leifur Tómasson ÍBA 2S.97 Langstökk Hörður Ingólfsson UMSK 6,46 Garðar Inglngjaldss. ÍBA 6,33 Skjöldur Jónsson ÍBA 5,82 Tómas Lárusson 4,70 400 m hlanp Hreiöar Jónsson IBA 53,2 Tómas Lárusson 54,2 Leifur Tómasson ÍBA .54,5 Skúli Skarphéðihss. UMSK 54,8 Aðeins tveir í efsta sœti Héraðakeppni (J.M.S.K. og I.B.A. 0. M. S. K. hlaut 60 stig, !. B. A. 47 Meistaramótin í Noregi, Is- landi og Danmörku fóru fram um svipað leyti, þ.e.a.s aðalhlpt- ar þeirra. Til gamans verður sagt hér frá úrslitum í no'kkr- um greinum þessara landa. 100 m hlaup 1 Hörður Haraldsson ísí. 10,7 2 Knut Schibsbye Damn. 10,9 3 Kjc'.l Mangset No"egur 11,1 400 m hlaup 1 Kjeld Roholm Danm. 50.0 2 Asbjöm Aas Norcgrir 50,2 3 Hörður Haraldsson Isl. 51,1 800 m hlaup 1 Gunnar Nilsen Danm. 1;51,4 2 Audun Boysen Nor. 1;54,3 3 Þórir Þorsteinsson Isl. 1 ;58,9 Gastcn Reiff setur heimsmet í 2 mílu hlaupi Á alþjóðlegu móti sem fram fór í París ný'ega setti Belgíu- maðurinn Gaston Reiff heims- met í 2 mílna hlaupi. en það var átta ára gamalt. Tími hans var 8;42,8. Hann hljóp keppn- islaust alla leiðina, svo Iangt var hann á undan næsta manni, sem var Frakkinn Maliaut, og þó setti hann nýtt franskt met á vegalengdinni 9;07,6. Gaston Reiff á nú þrjú heiinsmet, en það eru 2000 m og 3000 m, og svo þetta tveggja míltta ldaup. —» * • 5000- m "hkiHp - . » 1 öistein Saksvik Nor. 14; 32,0 2 Ib Plank Danm. 14;52,4 3 Kristján Jóh. ís]. 15:47,1 400 m grind 1 Roald Wieled Noregur 55,4 2 Torben Joh. Danmörk 55,4 3 Hreiðar Jónsson ísland 58,0 Kringhvkast 1 Þorsteinn Löve ísland 48,43 2 Sten Johnson Noregur 48,19 3 Jörgen Munk-Plum D 47,52 Stangarslökk 1 Richard Larscn Danm. 3,95 2 Erling Kaas Noregur 3,80 3 Torfi Bryngeirsson Isl. 3,75 Spjóíkast 1 Einar Rodberg Noreg-ur 66 94 2 John Hansen Danm. 61,17 3 Jócí Sigurðsson ísl. 58,51 Þrístökk 1 Rune Ni'sen Noregur 14,67 2 Prebcn Larsen Danm. 14.62 3 Torfi Bryngeirsson ísl. 13,67 Langstökk 1 Preben Larsen Danm. 6,98 2 Tryggve Stenerud Nor. 6,95 3 Tóma.s Lárusson Isl. 6,67 Hástökk 1 Birgir Leinid Noregur 1,90 2 Erik Nissen Danmörk 1,85 3 Kolbeinn Kristinsson Isl. 1,75 1500 m hlaup 1 Gunnar Nielsen Danm. 3;52,0 2 Terje Lilleseth Nor. 3; 54,2 Framhald á 6. síðu. Kúluvarp Ásbj. Sigurjónsson UMSK 12,63 Ingvi Guðmundss. UMSK 12,22 Pálmi Pálmason ÍBA 11,70 Höskuldur Karlsson IBA 10,79 Hástökk Tómas Lárusson 1,70 Leifur Tómasson 1,70 Halldór Lárusson UMSK 1,70 Pálmi Pálmason 1,50 ’ • ’ ’frw^ 'ý.? ’ ' ‘ Þristökk Tómas Lárusson 12,97 Höskuldur Karlsson iBA 12,67 Ilörður Ingólfsson UMSK 12,46 Hreiðar Jónsson ÍBA 12,18 Spjótkast Magnús Lárusson 49,65 Pálmi Pálmason 45,75 Þorv. Snæbjörnsson ÍBA 43,29 Halldór Lárusson 40,79 1500 m hlaup Hreiðar Jónsson IBA 4;30,0 Óðinn Árnason ÍBA 4;36,0 Hreinn Bjarnason UMSK 5;23,2 Helgi Jónsson UMSK 5;30,0 4x100 m bofthlaup Sveit .UMSK 46,5 Sveit ÍBA 47,4 Urslit f rjál siþr óttakeppninn - ar uríu þau að UMSK hlaut 60 stig, ÍBA 47 stig. — Hand- knattleikur átti að vera báða dagana á eftir frjálsíþróttmi- um, en Akureyringum tókst ekki að koma með karlalið. En kvennalið kom og keppti báða Framhald á 7. síðu. Gnðbjörg Halldórsdéttir 95 ára Á þessu hausti eru liðin 37 ár síðan ég kynntist Guðbjörgu Halldórsdóttur og manni henn- ar, Sigurði heitnum Jóhannes- syni. Urðum við bekkjarbræður haustið 1915, sonur þeirra. Ár- sæll og ég Skömmu eftir upp- liaf skólaárs, hófum við sam- lestur þrir bekkjarbræður. Ár- sæll, Bjarni Guðmundsson nú héraðslæknir í Patreksfirði og ég. Lásum við til skiptis heima hjá mér á Vesturgötu 29 og hjá Ársæli á Nýlendugötu 13. Bjarni bjó þá uppi á Grettis- götu og þótti okkur það of langur vegur. Oft tók Brynj- ólfur Bjarnason þátt í lestri okkar, en hann bjó við Bræðra- borgarstíg. Var stundum ærið róstusamt milli okkar félaga, því fjörið var sem skyldi þá. Þau hjónin, Sigurður og Guð- björg tóku vel galsa okkar og áflogum, jafnvel þó komið væri fram á nótt. Þau urðu samt, hjónin, að fara ofan fyrir allar aldir, því Sigairður vann við smíðar í Slipppum. — Vinátta okkar Guðbjargar hefur hald- izt öll þessi ár og virðing mín fyrir henni aukizt eftir þvi, sem fram hefur gengið tíminn. Svo mun og um alla þá menn, sem henni hafa kynnzt. Guðbjörg er fædd að Strandahjáleigu í Ut-Land- eyjum hinn 2. dag september- mánaðar 1857. Voru foreldrar hennar þau hjón Halldór kirkju- smiður Guðmundsson og Guð- björg Guðmundsdóttir, er þar bjuggu. Ekki kann ég að rekja ættir þeirra. Halldór var aö allra dómi hinn mesti merkis- maður, bæði til munns og lianda. Hann var einstakur hag- leiksmaður, söðlasmiðm- og jafnvígur á tré- og járn. Ilann fékkst auk kirkjusmíða við al- mennar húsasmíðar austur þar. Bókasafn átti hann betra, en títt var um ólærða menn og ó- ríka. Þau hjón áttu 13 börn og eru nú þrjár dætur þeirra á lifi. Guðbjörg eldri andaðist á heimili þeirra Guðbjargar dóttur sinnar og Sigm-ðar árið 1925, þá komin á tíræðisaldur, Guðbjörg yngri dvaldi í for- eldrahúsum og þar giftist hún Sigurði Jóhannessyni Berg- steinssonar. Var hann fæddur í Selvoginum en ættaður úr Hvol- hreppi. Þau hófu búskap að Strandahjáleigu og bjuggu þar unz þau brugðu búi árið 1003 og fluttu vestur að Kröggólfs- stöðum í Ölfusi en eftir tveggja ára búskap þar fluttu þau að Gljúfri í sömu sveit. Frá Gljúfri fluttu þau til Reykjavíkur ár- ið 1912. Þau höfðu eigmazt 3 böm, en tvö dóu kornung. Þau tóku til fósturs stúlkubam, Jón- ínu Narfadóttur, sem nú er gift kona í Reykjavfk. Eftir að þau hjón fluttu tií Reykjavikur, vann Sigurður við trésmiðar, lengst af í Slippnum. Hann hafði einnig vittnustofu heima. hjá sér á Nýlendugötu og tók að sér margskona' smíða vinnu. Sigurður var hinn mesti dugnaðarmaður, skyldurækinn, og ábj-ggilegur í hvívetna.Reglu maður var hann alla ævi, bæði í einu og öðrú. Hann var tryggur vinur vina. sinna, fastur fyrir,- og ákveðinn i skoðunum. Söng- elskur var hann með afbrigðum, enda organleikari í Ölfusi með- an haim bjó þar. Hann andað- . ist. árið 1934. Guðbjörg Halldórsdóttir er einstök kona. Skapfesta hennar og einurð slík, að erlendur mað- ur sagði eitt sinn við mig, að hún hefði mest allra ísienkra kvenna minnt sig á Bergþóru á Bergþórshvoli. Er það ekki fjærri sanni, nema hörku og þrjózktt Bergþóru hefur Guð- björg aldrei átt. Viðkvæmm hennar og góðvild er jafnsnar báttur í lund hennar og festan. Höfum við allir fundið það, vþi- ir hennar. Listfengi hv.nnar i hannyrðum er mrkil. Hefur húii saumað hrein listaverk og aldrei verið í vandræðum er hún vaídi i sér fyrirmyndir. Hún bjó þær • til sjálf. Hún er fróð mjög um : þjóðleg mál, enda sílesandi. Hún i hefur fylgt fast fram málstað ; verkalýðsins og aldrei látið smá- borgalegan þvætting um; ,,frelsi“ og „lýðræði“ yfirstétt- : arinnar rilla sér sýn. Rtendur i hún föstum fótum í þeim mái- ; um, sem öðrum, enda þótt heils- ! Framhald á 6. síðu. Burt »e5 vald r3dsstjóraarinnar og þýja bennar yfir ISJJ Núvorandi ríldsstjórn er liötuð af allri alþýðu Is- lands. Hún er hiituð af því þa,5 er lum, sem hefur leitt og lciðir atvinnuleysið og dýrtíðina og þarmeð gífur- lega skerðingu lífskjaranna yfir verkalýðinn og alla al- þýðu. Jafnvel á hluta af at- vinnurekendum bitnar )>essi fjandskapur ríkisstjórnarinn- ar við þjóðarhag, eins og tifezt sést á livernig þessi ein- okunarríkisstjórn leikur inn- lenda iðnaðinn. Það er ríkisstjórnin, sem er höfuðfjandmaður verka- lýðsins. Það eru liennar á- hrif og vald sem verkalýð- urinn þarf að brjófa á bak aftur, ef hann ætlar aö sigra og bæta lífskjör sín. . En af hverju þórir ríkis- stjórnin að sýna verkalýðn- um þennan fjandskap? Af hverju heldur ríkis- stjórnin að óhætt sé að bjóða verkalýðnum þetta at- vinnuleysi ? Af því að ríkisstjómin ræður Alþýðusambandinu, Ríkisstjórnin lítur á Alþýðu- sambandsstjórnina sem band- ingja sína, þæg verkfæri, f sem óhætt sé að láta' tala > fóttækt fyrir kosningar, en sjái þess á milli um að ekk- ért sé gert. Þess vegna hundsar rikis- stjórnin alltaf Alþýðushm- bandsstjórnina. Hún veit að hún hefur hana í vasanum. og þess vegna skipar rikis- stjórnin smöium sínum út ■ um allt að fá þessa Aíþýðu- sambandsstjórn kosna aft- ur. Þá sé óhætt áð heröa á atvinnuleysinu og dýrtíðinni, óhætt að lækka kaupið, ó- hæft að auka gróða einokun- arklíkunnar í Reykjavík. Gegn ríkisstjórninni og valdi hennar yfir Aíþýðu- sambandinu þarf yerkalýð- urinn að rísa. Verkamerm og verliakonur, hvort sem þið hafið fylgt Sósíalistaílokkn- um, Alþýðuflokknum, Frajn- sóknarflokknum eða íhald- inu, sameinist í baráttunni fyrir atvinnu og mannsæm- andi kaupi, í baráttunni gegn dýrtíðinni og atviimu- Ieysinu, í baráttunni á móti rikisstjórnumi, sem veldur þessu höli!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.