Þjóðviljinn - 05.09.1952, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 05.09.1952, Blaðsíða 6
6) — ■ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 5. september 1952 n v l>uof)jor§ Framhald af 3. síðu. an sé tekin að bila eftir langt — mjög langt og oft erfitt dagsverk. Allir vinir Guðbjargar Hall- dórsdóttur senda henni kveðjur sínar á þessum merkisdegi ævi hennar. Við þökkum henni ein- læga vináttu og þá fyrst og fremst ég, sem hefi notið þeirr- ar vináttu í 37 ár samfleytt. Hendrik Ottósson. Aðeins tveir... Framhald af 3. síðu. 3 Sigurður Guðnason 4;08,6 I þessmn 12 greinum eigum við tvo menn í efsta sæti, í kringlu og 100 m hlaupi, i öðnim greinum er mikill mun- ur á árangri okkar manna og hinna tveggja Íandanna; þó er aðeins ár síðan við sigruðum báðar þessar þjóðir, en það hefur margt skeð síðan, mjög lærdómsríkt fyrir frjálsíþrótta- menn okkar. Tíminn sker úr því hvort þeir hafa lært af reynslunni. % % BANHAII I &JSÍ $M A.B1VJI 251. DAGUR / Reikniíigar Reykjavíkurbæjar Framhald af 1. síðu. fi'am úr áætlun, jafnhliða því að verri árangur hefur orðið af innheimtu. Kjörtímabilið hálfnað. Ingi kvað nauðsynlegt að at- húga reikningana með það í huga áð þeir" næðu >'fir hálft kjörtímabil þeirrar bæjarstjórn- ar er nú situr og bæri því að hafa samanburð af reikningun- um þegar bæjarstjórnin tók við. Af þeim samanburði væri ljóst að í fullkomið óefni stefnir nú með fjárreiðúr bæjarins. Útsvörin hækkað um 17,8 millj. eða 32%. Útsvörin hefðu stórhækkað á kjörtímabilinu. 1949 voru á- lögð útsvör 54,9 millj., 1950 hækkuðu þau í 60 millj. Og 1951 voru þau 72,8 millj. 'og hafa þvi hækkað á þessu hálfa kjörtímabili um 17,8 millj. kr. eða 32%. Stóraukinn inidíeimtu- kostnaður. —Síminnkar.di innheimta. Jafnhliða því að útsvör hafa hækkað hefur hækkað ár frá ári það sem ekki heimtist inn. Árið 1949 var óinnheimt af út- svörum 25% en 1950 hækkaði sú tala í 27,9% og 1951 í 30,5% — eða 22,1 millj kr. Á sama tíma hefur innheimtu- kostnaður, annar en laun, hækk- að úr 110.729 kr. 1949 í 214.703 kr. 1951, eða um 103 þús. 973 kr. eða 93,9%. Auknar álögur á aimenn'ng. Á þessu tímabili liefur gjald- geta almennings farið versn- andi en gjöld stórhækkuð svo sem heitavatnsgjald, rafmagn, strætisvagnagjöld, kálgarða- leiga o. fl. o. fl. og jafnvel lagðir á nýir skattar eins og gangstéttargjöld. Skuldir aukizt um 88%. Annað er þó athyglisverðara, en það er hvernig skuldir hæj- arsjóðs hafa hækkað. 1949 voru skuldirnar 24,5 millj., 1950 voru þær 40,5 millj. og 42,6 millj. 1951 og hefur skuldaaukningin því orðið 18 millj. kr. eða 88%. Skuldasöfnun vi6 ! sjóði bæjarins. Þá hafa skuldir bæjarsjóðs þeirra, sem hefði átt að verða fyrir mestum áhrifum af þeim, sneri snemma baki við heimi þeirra og tók upp veraldlegra líf- erni. Hann varð vikapiltur í vel þekktu hóteli í Kansas City, Gre en-Da.vidson“. Og nú fór hann að lýsa því að Clyde þefði alltaf verið ístöðu- laus — hefði alltaf þurft að fara úr einum stað í annan, senni- lega vegna einhvers skapgerðargalla. Síðar hefði hann fengið ágæta stöðu sem deildarstjóri í hinni kunnu verksmiðju föður- bróður síns í Lycurgus. Og smám saman hafði hann kynnzt því fólki sem föðurbróðir hans og böm hans umgengust. Og laun hans voru svo há, að hann gat leigt sér herbergi í glæsi- legu húsi, en stúlkan, sem hann myrti bjó í óvistlegu herbergi i hliðargötu. Og haim hélt áfram: ,,Það hefur mikil álierzla verið lögð á æsku ákærða“. (Hann lét eftir sér að brosa háðslega). ,,Lög- fræðingar hans og fleiri' hafa hvað eftir annað talað um hann sem dreng. Hann er enginn drengur. Hann er þroskaður maður. Hann hefur haft fleiri möguleika til að komast áfram, en nokkur ykkar í kviðdómendastúkunni. Hann hefur ferðazt. Á hótelum, klúbbum og meðal yfirstéttarinnar, sem hann hafði svo mikil afskipti af í Lycurgus, hefur hann umgengizt heiðar- legt, virðingarvert, dugandi og mikilsmegandi fólk. Og þegar handtaka hans átti sér stað fyrir tveim mánuðum, var hann þátttakandi í útilegu ásamt tignasta fólkhiu hér nærlendis. Gleymið því ekki. Hugur hans er þroskaður en ekki óþroskaður. Hann er fullorðinn maður með réttu ráði. „Herrar mínir, það mun brátt verða sannað,“ hélt hann áfram, „að fjórum mánuðum eftir komu hans til Lycurgus fékk látna stúlkan vinnu í deildinni sem hann stjómaði. Og aðeins tveim mánuðum síðar hafði honum með fortölum sínum tek- izt að fá hann til að flytjast frá hinu trúaða og fróma fólki, sem hún hafði búið hjá, til annars fólks' sem hún vissi engin deili á vegna þess eins að á þann hátt gafst honum tækifæri til að beita hana vélabrögðum sinurn. 1 Griffithsverksmiðjunum eru lög um það, sem við minnumst á síðar — að enginn yfirmaður eða deildarstjóri má hafa nein afskipti af þeim stúlkum sem vinna undir hans stjórn, hvorki innan verksmiðjunnar ná utan. Það gat haft ill áhrif á sið- íerði þeirra seip unnu. í.þcssari stóru verksmiðju og því voru lögin sett. Og skömmu eftir komu þessa manns var honum sagt frá þessari reglu. En hami lét það ekki aftra sér? Lét hann þakklætið til föðurbróður síns aftra sér? Nei alls ekki. Pukur, eilift pukur. Allt frá upphafi. Pukur og vólabrögð. Til- gangurinn var aðeins sá að komast í leynilegt, siðlaust og ó- löglegt líkamlegt • samband við hana án þess að taka á sig hinar'heilögu og kgaiegu skyldur Jijónabandsinsr■ oi'ioa : »5 /rr Þetta var tilgangur hans, herrar mínir. En vissi það nokkur í Lycurgus eða annars staðar að svona samband var á milli hans og Róbertu Alden? Ekki einn einasti maður! Hreint eng- inn, hugsið um það! ,,Herrar mínir“. og nú varð rödd hans næstum hátíðleg, „Róberta Alden elskaði ákærða af allri sálu sinni og öllum huga sínum. Hún elskaði hann með þeirri ást sem er hinn óskiljan- legi leyndardómur mannlegs heila og hjarta, — sem í styrk sínum og veikleika óttast hvorki smán né refsingu æðri mátt- aivalda. Hún var heiðarleg, mannleg, góð og elskuleg stúlka — ástríðufull og elskandi. Og hún elskaði eins og göfug og fórnfús sál hlýtur 'ið elska. Og hún elskaði hann svo heitt, að við sjóói bæjarins aukizt úr 6,5 millj. kr. í 7,3 millj.. þar af er skuld við ráðhússjóðinn 3,5 millj. og verður ekki einu sinni séð að sjóðnum séu reiknaðir til tekna vextir af þeirri skuld bæjarins. Skrifstofubákn Ihaldsin.s. Þá gerði Ingi samanburð á 13 skrifstofum bæjarins og hvernig kostnaðnr við þetta bákn hefur auVizt. Er sá samanburður birt- ur í töflunni á 1. síðu. Þa/ verður að snúa við. Ingi kvað óhjákvæmilegt að snúa við á þeirri óheillabraut. er fjármál bæjarins væru. nú á. Á þessum fyrra. hclmbigi k.iör- tímabi'sí- s hefðu út“vör hækk- að iim 32.5% og skuldir bæ'mr- iris aukizt á sama tíma um 88%. íhaldið ætti því að nota að- stöðu sína til þess að knýja ríkisstjórnina til að breyta um stefnu gagnvart bæjarfélögun- um. Þau yrðu að fá nýja tekju- stofna og langstímalán til verk- legra framkvæmda — því Reykjavík er ekki eina bæjarfé- lagið sem lánsfjárskorturinn bitnar á, sagði Ingi. Það sem sneri að bæjarstjórn- inni sjálfri væri það, að henni bæri að sýna meiri aðgæzlu og hagsýni í rekstri bæjarins hér eftir en hingað til. (Frá kafla um strætisvagnana verður sagt síðar.) Ihaldsmenn sátu hljóðir undir ræðu Inga og borgarstjóri reyndi ekki að lirckja njál hans með einu orði. '•—• En aðeins sósíalistarnir 4 greiddu tillögu rnga atkvæði, Ihald, aðstoðgr- ’hald og Framsókn sátu vand- ræðaleg með hendur í skauti! loks gaf hún honum allt sem stúlka getur gefið manninum sem hún elskar. Vinir mínir, þetta. hefur gerzt milljón sinnum í þessum lieimi og það á eftir að gerast milljón sinnum í framtíðinni. Þetta er ekki nýtt og verður aldrei gamalt. En í janúar eða febrúar síðast liðnum neyddist þessi stúlka, sem nú hvílir £ gröf sinni, til þcss að fara á fund ákærða, Clyde Griffiths, og segja honum að hún yrði bráðum móðir. Við getum fært sönnur á.að þá og síðar sárbændi hún hann að fara burt með sér og ganga að eiga sig. En gerði hann það? Nei, óneil Því að m'i hafði orðið breyt- ing á tilfinningum' og fyrirætluhum Clyde Grffiths. Hann hafði fengið tima til að átta sig á því, að í Lycurgus opnar Griffitlis- nafnið dymar að heimi yfirstéttariunar — að maðurinn sem var einskis metinn í Kansas City og Chicago — var maður með mönnum á þessum stað, og liann komst í kunningsskap við menntaðar og auðugar stúíkur, sem lifðu í allt öðru and- rúmslofti en Róberta AÍden. Og ekki nóg með það, heldur hafði hairn fundið stúlku, sem hafði hrifið hann með fegurð sinni. auði og stöðu í þjóðfélaginu, og við hlið hennar varð litla verksmiðjustúlkan úr sveitinni í óvistlega herberginu einskis virði—- hún var fullgoð til að tæla, en ekki nógu góð til að kvænast. Og hann vildi það ekki“. Nú þagriaði hann andartak og hélt síðan áfram: „En ekkert tímabil ber á að dragi úr skemmtanafýsn hans. Þvert á móti — frá því í janúar og fram til fimmta júlí og eftir það — já, jafnvel eftir að húri neyddist til að segja við hann, að ef hann kvæntist sér ekki yrði hún að skjóta þessu máli fyrir dóm almennings, og eftir að hún lá köld og stirðnuð —oOo— —oQt> — oOo— —oOo ——oOo — ——oOo— —oöo-m BARNASAGAN Abú Hassan hinn skrýtni rða sofandi vakinn 41. DAGUR og íór með honum til skemmtana, því Abú Hassan var glaðlyndui af náttúruíari og öríaði hvern mann til gleði með íyndni sinni. Kalííinn haíði sagt So- beide, eiginkonu sinni, írá ævintýri Abú Hassans og fór með hann til hennar, og þótti henni líka gam- an að honum, því hann var æri'ngi og spéfugl. Tók hún eftir því, að þegar hann kom, leit hann aldrei augum af einni ambátt hennar, er Núshatúlavadat hét, en hún roðnaði við í hvert skiptk Vakti Sobeide athygli kalífans á þessu og kvað vænlegt til ráða- hags. „Drottning mín!” svaraði Harún Alrasjid, „þú vekur máls á því, sem fyrir löngu síðan hefði átt að vera á enda kljáð. £g hef heyrt af munni Abú Hass- ans sjálfs, hvert álit hann hefur á giftingum, og hef ég heitið honum þeim kvenkosti, sem hann get- ur verið ánægður með í alla staði. Kann ég þér mikla þökk fyrir, að þú færðir þetta í tal, og skil ég ekki. hvernig mér hefur gleymzt það. En gott hefur samt af því hlotizt, að nú getur Abú Hassan farið að sínum eigin vilja, og með því Núshatúlavadat mun því sízt móífallin, þá megum við ekki fresta giftingu þeirra. Þama eru þau bæði og þurfa ekki annað en segia til, hvort þeim sé það að skapi". Fleygði Abú Hassan sér fram fyrir fætur kalífans og Sobeide, til þess að aefa í skvn, hve mikils hann virti þessa náð þeirra. „Ég get aldrei fengið konu úr betri. stað en írá vkkur", mælti hann og stóð upp frá aólfinu um leið, „en svo fús sem ég er til bessa, bá öiríist ég samt ekki að vona, að Núshatúlavadat vilji gjalda jáyrð': sitt". Um leið og hann mælti betta, leit hann tif ambáttarinnar fögru, en hún roðnaði við. og þagði lotninaarfull, svo auðsætt var, að hún var; alráðin í því að hlýðnast vilja kalífans og drottn- ingarinnar. Voru þau nú gefin saman og stóð brúð- kaupið marga da.aa í höll kalífans. Fenqu þau hin ungu hjón margar ríkmannlegar gjafir af kalífanum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.