Þjóðviljinn - 05.09.1952, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.09.1952, Blaðsíða 8
JLpst að margir stöðvast, sökum lánsfjárskorts44 Aðeins 84 Reykvíkingar haía fengið lán til smáíbúða Borgarstjóri skýrði í gær frá ■Gtörfum. nefndar þeirrar er út- 'úlutað hefur lánum til smá- íbúða. 84 Keykvíbingar hafa fengið floforð um lán, en af þeim ibyggja 12 í Kópavogi svo lán @ru veitt til aðeins 72ja smá- ibáða í Reykjavík. Þessir 84 áafa fengið loforð fyrir sam- tals 2,2 millj. kr. láni. TJtan líe.vkjavíluir hafa 92 fengið áloforð íyrir 1,77 millj. kr. láni. —- Lánveitingin er bundin því fSkiiyrði að húsin verði fokheld fyrir 1. nóv. n.k. „Það er ljóst sag’ði borg- JLög eftir Hallgrím Helgason í þýzku utvarpi Á vetri komanda munu þýzku útva nrsstöðvarnar í Bremen, Fraiikfurt og Miinchen flytja tónverk fyrir píanó eftir Hall- jrím Helgason. Verkin verða flutt af þremur þekktum kons- ertpíanistum, Dr. Friedrich Brand í Braunschweig, Hans Riehter-Haaser í Detmold og Hans Posegga í Miinchen. 1 Salzburg, Austurríki, var í sumar 18. ágúst flutt fiðlutón- tist eftir Hallgrím í útvarpið þar. . Siglfirðingar kröf- arstjóri, ,,að margir þeirra sem nú eru byrjaðir bygg- ingu smáíbúða stöðvast sök- um lánsfjárskorts“. Flutti hann tillögu þar sem skorað var á ríkisstjórnina að láta ljúka rannsókn á lánsfjár- þörf til smáíbúða og leggja fyrir næsta Alþingi tillögur til úrbóta. Tillagan var samþykkt einróma. Olgt og iömunar- Tugir furast i sprengingu Sprenging varð í fyrrakvöld í olíu- og sápuverksmiðju í Marseilles í Frakklandi. Verk- smiðjan hrundi og 40 hús við sömu götu hrundu, brunnu eða stórskemmdust. I verksmiðju- rústunum hafa fundist 20 lík og 20 manna er enn saknað. Þýzkur jtróíessor, dr. H. Lamperl, hefur dvalizt hér að undanföruu á vegum Elliheimil- isins Grundar, einkum með hlið- sjón af Elliheimiiinu í Hvera- gerði, en Grund hefur tekið að sér rekstur þess elliheimilis, en eigandi þess er Arnessýsla. Dr. Lamperl hefur verið að kynna sér heita hveravatnið og leirböð og annað því tilheyr- andi, en hann er sérfræðingur meðferð gigtar og lömunar- sjúkdóma, og er talið að hann hafi náð mjög góðum árangri í lækningu á þessum sjúkdóm- um. Prófessorinn hefur einnig ferðast til Krýsuvíkur og at- hugað hverina og leirinn þar; einnig hefur hann athugað öl- kelduvatn í Henglinum. — Hann telur, að óvíða séu betri skilyrði en hér á Islandi til þess að lækna og koma í veg fyrir barnalamanir og aðrar laman- ir. I gærkvöld ætlaði prófessor- inn að flytja fyrirlestur í lækna félaginu, en á sunnudag mun Framhald á 7. síðu. bJÓÐVILIINN Föstudagur 5 sept 1952 — 17. árgangur 198 tölublað Handíða- og myndlistaskól- inn fœr aukið húsnœði Á 5. hundrað nemendur stunda nám í shólanum í vetur — Fjárhagsörðugleikar skólans eru miklir Handíða- og myndlistaskólinn hefur starfsemi sína á þessu hausti um næstu mánaðamót. Verður starf skólans með líkum hsétti og verið hefur, en þó fær hann aukið húsrými, þar eð skóla- stjórinn Lúðvíg Guðmundsson flytur úr skólahúsinu. flyfja ur sinar Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Atvinnumálanefnd ríkisins, sem væntanleg var til Siglu- fjarðar um síðustu helgi, er nú komin og ræddi við bæjarstjórn í gær, Bæjarstjórnin liafði falið atvinnumálanefnd bæjarins að undirbúa tillögur Siglfirðinga til úrbóta á atvinnuleysinu og munu umræður halda áfram í •dag. Linuvinda sem gefue eltir þegar s|ór rídur undir sklp Vélsmiðjan Héðinn framleiðir línuvindu, sem hefur þann frábæra eiginleika að hún gefur sjálfkrafa eftir á línunni þegar sjór ríöur undir skip, sem er að draga línu með henni. Línuveiðabátar hafa löngum orðið fyrir miklu veiðarfæra- tjóni og aflamissi, þegar kvika, sem riðið hefur undir skipið, liefur orðið þess valdandi að stríkkað hefur á línunni svo að hún hefur slitnað. Þrír aílahæstu bátarnir með þessa vindu. Við notkun vindu Héðins er þessari hættu bægt frá eins og sjá má af því að þrír afla- hæstu bátarnir í Keflavík á síð- ustu vertíð höfðu vindu af þess ari gerð. Veiðarfæratjón hjá þeim var hverfandi lítið. Vinda þessi nefnist vökva- drifin þilfarsvinda. Breyting á vökvaþirýstingi við veltu á skip- inu veldur því að hún gefur sjálfkrafa eftir á línunni. Vindan er norsk uppfundn- ing og er smíðuð í Héðni sam- kvæmt leyfi einkaléyfishafans. Vindur frá Héðni af þessari gerð eru komnar í um 60 ísl. báta og þykja reynast jafnvel betur en þær norsku. Með þeim er ekki einungis hægt að draga línu héldur einnig losa og lesta skip. Víija öll riki mörku irm i SÞ - Dan- ÖryggisráSiS í gær lauk hér 1 Reykjavík fundi utanríkisráöherra Dan- merkur, íslands, Noregs og Svíþjóöar. I í tilkynningu um fundinn, sem gefin var út í gær, segir að ráðherrarnir hafi orðið sam- rnála um að styðja framboð Danmerkur í sæti það í Örygg- isráðinu, sem eitthvert af smá- ríkjum Vestur-Evrópu er vant Sirokufangar í Lögreglan á Fjóni í Danmörku taldi sig í gær hafa umkringt fanga, sem í fyrradag struku úr fangelsi í Nyborg, í mýrar- flóum vestur af bænum. Mikill liðssafnaður er þarna til taks. Þó er ekki með öllu útilokað að fangamir, en annar þeirra er dæmdur morðingi, hafi kom- izt undan á fleka, sem horfi'ð iaefru' frá festum við ströndina. að skipa en Holland rýmir það sæti í vetur. Þá segir í tilkynningunni að „utanríkisráðherrarnir töldu brýna nauðsyn fyrir SÞ að leysa vandamálið um inntöku nýrra þátttökuríkja, og létu þeir í ljós þá von sína, að hægt yrði að komast að samkomu- lagi um að veita inntöku öllum ríkjum, sem um liafa sótt og fullnægja inntökuskilyrðum samkvæmt stofnskránni“. Þessi afstaða er sú sama og Undén, ntanrikisráð'herra Sví- þjóðar, hefur sett fram á þing- uin SÞ en ekki fengið þar fram- gaug vegna andstöðu líanda- ríkjastjórnar og fylgiríkja hennar. Auk þessara mála er tilkynnt að ráðherrarnir hafi rætt ráð- stafanir til að hraða þingstörf- um SÞ, aðstoð við lönd, sem skammt eru á veg komin í efna- hagsmálum og stofnun Norður- landaráðs. Margar deildir. Kennsla í myndlistadeild og teiknikennaradeild fer fram að déginum, en auk þess eru kvöld deildir í teiknun, bókbandi, leð- urvinnu, tréskurði o. fl. Þá mun Björn Th. Björnsson, listfræð- ingur, -flytja fyrir almenning fyrirlestra um myndlist. Verða þeir eitt kvöld í viku, tvo tíma í senn, og verða sýndar myndir til skýringar. Þá kemur til mála að hafin verði listfræðsla fyrir börn. Teiknistofa og tækni- teiknun. I haust opnar skólinn sér- staka teiknistofu þar sem menn geta fengið gerðar teikningar að húsgögnum, og annast Sveinn Kjarval um það. Þá er einnig áformað áð skólinn ráði í sína þjónustu bókbindara, sem tæki að sér bókband, gerð gestabóka og þess háttar. Á síðkvöldum verður kennd tækni teiknun í teiknistofunni, og lief- ur skólinn samvinnu um það við Skarphéðin Jóhannsson arkitekt. Síðastliðin tvö ár hef- ur farið fram í skólanum kennsla í gerð og útbúnaði leik- sviða, og verður haldið áfram í vetur. Kennarar skólans. Kennarar skólans í vetur verða flestir þeir sömu og und- anfarið: Sigurður Sigurðsson, Valtýr Pétursson, frú Tove Ól- afsson, frú Valgerður Briem, Björn Th. Björnsson, frú Ester Búadóttir, Sigríður Björnsdótt- , Sveinn Kjarval. Þá mun Ágúst Sigurmundsson, tré- Framhald á 7. síðu. Sfosza látinn Sforza greifi, fyrrverandi utanríkisráðherra Italíu, lézt í gær í Róm áttræður. Hann flúði land þegar Mússólíni komst til valda. Sforza hefur átt sæti í flestum ríkisstjórn- um ítalíu síðan 1943. Brezkir málmsniiðir hóta banni við eftirvinnu \ FulltrúaráÖ sambands brezkra málmiðnaðarmanna hef- ur ákveðið aö hefja aögerðir til að knýja fram kauphækk- un til handa þrem milljónum verkamanna í málmiðnaöi Bretlands. Atvinnurekendur hafa, hafnað kröfu málmiðnaðarmanna um tveggja sterlingsþunda kaup- hækkun á viku. Nú leggur full- trúaráð sambandsins til að málniiðnaðarmemi í Bretlandi, sem eru um þrjár milljónir, reki á eftir kröfu sinni með því að neita að vinna eftirvinnu og á- kvæðisvinnn. Þing sambandsins tekur lokaákvörðun um þetta mál 10. þ.m. Ef af þessari tak- mörkuðu vinnustöðvun verður niun það ltoma sérstaklega liart niður á hergagnafram- iergaferðir Ferðaskrifstofan ORLOF efn- ir daglega til berjaferða, og um næstu helgi verður efnt til berjaferðar bæði í Kjós og Grafning. En auk berjaferð- anna verður á laugardaginn kl. 2 e.h. og á sunnudaginn kl. 1 e. h. efnt til ferða um Hellisheiði, austur á Loftstaðahól og það- an svo til Stokkseyrar og Eyr- arbakka og búð Þuríðar for- manns skoðuð. Á heimleiðinni verður ekið um Selvog og Krýsuvík. leiðslu og útflutningsiðnaði Bretlands. Á þingi Alþýðusambands Bretlands fékk sambandsstjórn- in í gær samþykkta ályktun þar sem lagt er til að kaup- hækkunarkröfur séu hafðar hóflegar. Felld var með atkv. fulltrúa fimm millj. verka- manna gegn atkv. fulltrúa 2,5 milljóna tillaga um að leggja engar hömlur á kröfur um líækkað kaup. Brezka útvarpið sagði í gær að ekki væri búizt við að þessi samþykkt hefði nein áhrif á baráttu málmiðnáðarmanna, kolanámumanna og jámbraut- arverkamanna fyrir kauphækk- unum. Jaques Duclos, aðalritari Kommúnistaflokks Frakklands í forfölum Maurice Thorez, sagði í ræðu á fundi miðstjórn- ar flokksins í gær, að flokkur- inn yrði að beita sér fyrir sam- fylkingu allra þjóðlegra afla í Frakklandi. Fjöldi manna, sem ekki teldi sig geta aðhyllzt stefnuskrá flokksins í heild, væri sama sinnis og hann í ein- stökum málum og stuðningur þessa fólks gæti orðið þungur á metunum. Dýrar bækur að gjöf Snemma í vor afhenti skóla- stjóri Handíða- og myndlista- skólans, Lúðvík Guðmundsson, ríkisstjórninni að gjöf forkunn- arfagra gestabók er skyldi liggja frammi á Bessastöðum til áritunar gestum forsetans. Á hátíðisdegi Reykjavíkur 18. ágúst sl. fékk borgarstjóra- embættið aðra svipaða gesta- bók. Eru þær báðar unnar og gerðar í Handíða- og mynd- listaskóianum og hin mestu gersemi: pappírinn í þeim hand- unninn og afardýr og báðar bundnar í alskinn. Er svína- skinn í annarri en geitaskinn í liinni. fhaldið ueyðist til að endurskoða sínar eigin reglur! Eins og fram hefur komið í Þjóðviljanum hefur ákvörðun Ihaldsins um fyrirkomulag torgsölu grænmetis og blóma sætt hörðum andmælum, ekki aðeins garðyrkjumanna heldur jafnhliða almennings í bænum. Sósíalistar fluttu í fyrra til- lögu um fyrirkomulag torgsöl- unnar, er var í samræmi við •jónarmið og þarfir garðyrkju- raanna og almennings, en Ihald- ið lét kröfur verzlananna ráða og felldi þá tillögu. í gær sá það sig hinsvegar neytt til að flytja sjálft tillögu um að endurskoða reglugerð þá sem það hafði sjálft nýlega sett!! Var tillagan samþykkt einróma.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.