Þjóðviljinn - 05.09.1952, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 5. september 1952
Föstudagur 5. september 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5
þJÓfJVILJINN
Ötifcínrnli: Saroeiningarfiokkur alþýðu — Sóaíalistaflokkurinii,
Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður OuSmundssoa (éto.).
Fréí aritstjóri Jón Bjarnason.
Blaoamenn. Ásmundur Sigurjónsson. iíagnúsi Torfi Ólafsaoa.
Guðmundur Vigíússon
jLUgíýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Kfctjórn, afgreiðsla. auglýsingar. prentsmiðja: Skólavörðustig
1». — Sitni 7500 (3 línur).
JLskrifrverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nagrenni; Itr. 1«
amwiTíitaðar 1 landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prcntsmiðja Þjóðviljans h.f.
Þeir pöntuðu hernámið
Morgunblaðið biiti í fyrradag grein úr rússnesska stór-
blaðinu Pravda um hemám Bandaríkjanna á íslandi og
stríðsundirbúning þeirra hér. í gær leggur svo Mbl. út af
gTeininni í forustugrein með venjulegum Morgunblaðs-
hætti.
Að sjálfsögðu er þýöing Pravdagreinarinnar í ósviknum
Morgunblaðsstíl enda vart við öðru aö búast. Hitt dylst
samt engum sem greinina les og kunnugur er aöstæðum
að í öllum höfuðatriðum er rétt skýrt frá atferli og yfir-
gangi Bandaríkjanna á íslandi, þótt inn í hana hafi slæðst
nokkrar smávægilegar missagnir, en slíkt er ekkert eins-
dæmi þegar erlend blöö skrifa um fslenzk málefni.
Þvættingur Morgunblaösins um aö grein Pravda sé
runnin undan rifjum íslenzkra sósíalista er að sjálfsögðu
ekki svaraverður, enda kemur þaö skýrt fram í frásögn
blaðsins að það byggir upplýsingar sínar á skrifum er-
lendra blaða um hernám íslands og strfðsundirbúninginn
hér og nefnir beinlínis nokkur þeirra svo sem norska
,.Dagbladet“, sænska blaöiö „Göteborgs Hándels-och Sjö-
fartstidning“ og hollenzka blaðiö „De Waarheid“ sem
heimildir.
Morgunblaöiö þarf vissulega ekki aö vera neitt undrandi
yfir því þótt erlend blöð fylgist með því sem gerist á ís-
landi eftir að flokkur þess, ásamt hinum bandarísku flokk-
unum tveimur, hefur ofurselt landið bandarísku hernámi
og gert þaö aö árásarstöklcpalli í þeirri styrjöld sem auð-
vald Bandaríkjanna undirbýr af kappi gegn þjóðum Evr-
ópu. Sé bandarísku flokkunum og málgögnum þeirra eitt-
hvað í nöp við skrif erlendra blaða um vígbúnað og yfir-
gang hinna vestrænu húsbænda sinna hér á landi mega
þeir vissulega sjálfum sér um kenna. Þaö eru þessir spilltu
afturhaldsflokkar sem pöntuðu hið bandaríska hernám
og bera alla ábyrgð á fyrirsjáanlegum og ófyrirsjáanlegum
afleiðingum þess, takist stríðsóðu auðvaldi Bandaríkjanna
að hleypa veröldinni í bál.
Hlutur Morgunblaðsins og landsölumanna batnar því
sannarlega ekki við skrifin um Pravda-greinina. Þau verða
aðeins til að rifja upp þau skemmiiegu þjóðsvik sem ís-
lenzkt auðvald hefur framið gagnvart þjóö sinni og fóstur-
jörð — og notið til aðstoðar allra leppblaðanna meö Morg-
unblaðið í fararbroddi.
Heróp AB-klíkunnar
AB-klíkan er iðin við það þessa dagana að svifta af sér grímu
hinnar skeleggu „stjómarandstöðu", sem hún hefur um stund
reynt að leika í því skyni að rétta lilut sinn eftir þá verðskuld-
uðu hirtingu sem kjósendur veittu henni í síðustu alþingiskosn-
ingum fyrir þjónkun hennar við afturhaldið í baráttu þess gegn
liagsmunum almennings.
í stað ádeilna á ríkisstjórnina skipar nú baráttan gegn þeim
verkamönnum, sem andstæðastir eru ríkisstjóminni og stefnu
hennar, öndvegi í öllum skrifum AB-blaðsins og starfi AB-for-
ingjanna í sambandi við Alþýðusambandskosningarnar í haust.
Daglega hrópar AB-liðið á liðsinni stjómarflokkanna í barátt-
vnni gegn „kommúnistum" þ. e. andstæðingum ríkisstjórnarinnar
og stefnu liennar, stefnu síaukinnar dýrtíðar, endurtekinna kjara-
skerðinga og skipulagðs atvinnuleysis.
Með þessari afstöðu kemur AB-:klíkan upp um eðli sitt og raun-
■verulegan tilgang. Kosningaheróp klíkunnar eru einföld og auð-
rkilin: Þeir biðja um aðstoð ríkisstjórnarinnar til að halda heild-
orsamtökunum í hlekkjum hennar eins og þau liafa verið síðasta
kjörtímabil, með þeim afleiðingum fyrir verkalýðinn að raun-
verulegt kaupgjald hans hefur lækkað um helming og enginn
verður þess var að Alþýðusamband Islands sé lengur til sem
baráttutæki verkaiýðsstéttarinnar.
En hve stór hluti íslenzkra verkamánna, sem nú stynja undir
r.fleioingum stjórnarstéfnunnar, skyldi hlýða lierópi AB-mann-
í'.nna um nýjan stuðning við ríkisstjórnina og reynast þannig
reiðubúinn að leggja samtök sín enn eitt kjörtimabil undir áhrif
hennar og húsbóndavald ?
Úr því skéra fulltrúakosningarnar í verkalýðsfélögunum. En
ixagsjnunir verkalýðsins og velferð verkalýðshreyfingarinnar er
nú meira undir þyí komin en nokkru sinni fyrr að sá hópur
verði sem fámennastur. "
<
3.15—4 og fimmtudaga kl. 1.30—
2.30 — Fyrir kvefuð börn er ein-
ungis opið á föstudögum kl. 3.15-
4 e. h.
Sumarflakk á innlendum slóðum 2
Það er ekki stætt á því að daufheyrast við
kröfum Siglfirðinga um atvinnuaukningu
Áður fyrr mændi ríkisstjérnin til Siglfiðinga, að þeir jysu milljónum í ríkiskassann
Nú vænta Siglfirðingar liðsinnis stjórnarvaldsnna — og það strax
Viðtal við Jón Iíjartanssön bæjarstjóra í Siglufirði
Nýtt tímabil
Næturvai-zla í Laugavegsapóteki.
Sími 1618.
Fastir liðir eins
J \\ og venjulega. 19.30
/ Tónleikar: Harm-
» 'K onikulög. 20.30 Út-
/ \ varpssagan: Úr
Ævintýrum góða
dátans Svejks eftir Jarosiav Has-
ek; VII. (Karl ísfeld rithöfundur).
21.00 Tónleikar: Tríó fyrir píanó,
klarínett og celló op. 114 eftir
Brahms (Kentner, Reginald Kell
og Anthony Pini leika). 21.25 Frá
útlöndum (Jón Magnússon frétta-
stjóri). 21.40 Einsöngur: Erna
Sack syngur. 22.10 Dans- og dæg-
urlög: Tanner Sisters syngja. 22.80
Dagskrárlok.
Hreinlííi — Vetrarkvíði — Fagur ljóðalestur
EINS og flest það er firnum
sætir eiga vitni Jehóva sitt:
aðalból fyrir vestan haf. Þeir
eru á móti allri lausung. Nú
hafa vitnin ákveðið að tími
sé kominn til að að frelsa
hina syndugu 'Evrópu og ætla
þeir að senda okkur trúboða
og jafnvel skip með útvarps-
stöð eins og gert var tíl höf-
úðs Stalín, og skal nú skríða
til skarar.
Það er von menn spyrji, hvort
menntamálaráðherrá sé þeg-
ar frelsaður áðlir en hin eig-
inlega herferð hefst. Hann
selur algenga brennivíns-
blöndu sem ætluð er fávitum
og púritönum eins og hrein-
lífið. Samt hefur hann fundið
hjá sér hvöt til að stemma
stigu við lausunginni og þyk-
ist heldur en ekki fýra fall-
stykkjum. Héðanífrá skal ekki
minnzt á þá synd er nefnist
dans í útvarpinu og hananú.
— Stundið hreinlífi, drekkið inua>
kóka-kóla óblandað. En sá 1 háí
illi hefur ráð undir rifi hverju. *d;
Hann hefur fundið upp nýja fj
aðferð til þess að auglýsa í Eims
útvarpinu. Dæmi: Fundur Brí
há'dinn að Ærlækjarseli I an í
kvöld, fundarefni: dyggðugt kom
líferni; snúningur á eftir. Goða:
lega laus við þann hvimleiða
hamagang og hvalablástur,
sem lýtir alltof oft ljóðaflutn-
ing ‘leikkvenna okkar. Væri
æskilegt áð útvarpið leyfði
okkur að heyra bráðlega aftur
til Ingu Huld, — og gerði sér
jafnframt far um að leita
uppi fólk, sem gætt er fag-
urri útvarpsrödd, og hleypti
því að hljóðnemanum í stað-
inu fyrir að vera sífellt með
sömu raddimar, þótt góðar
séu. — Útvarpshlustandi.
(ÞAÐ MUS ýmsum þykja
farið aftan að siðunum að
hlaupa frá upphafi ferða-
rabbs bsint í endi þess og
taka síðan til þar sem frá
var horfið í fyrstu, en þettá
óþokkabragð ætla ég nú að
fremja. Að einhverju leyti
vegna tregra póstgangna og
hinu leytinu vegna mjög tak-
markaðs rúms Þjóðviljans at-
vikaðist það svo að I. grein
þessa ferðarabbs birtist fyrst
er ég var á heimleið að end-
aðri ferð, en af öllu því er ég
kynntist i sumar knýr Siglu-
f jörður fastast á. Atvinnu-
ástandið þar er nú þannig
að verði ekkert gert fljótlega
til úrbótar er voði fyrir dyr-
iimX
Til samanburðar má geta
þess að komið hefur fyrir í
síldarárunum að Síldarverk-
smiðjur ríkisins einar íiafa
greitt á 4. hundrað þúsund kr
í útsvar til Siglufjarðarkaup-
staðar.
til 1948 voru unnin hér 1 millj,
mála.
manna og bílstjóra hef ég þeg-
ar lýst og t.d. um afkomu
annarra skattþegna hér er það,
að taprekstur er hjá síldar-
saltendunum, sem eru 20-30, og
ekki útséð um að þeir geti
greitt kauptryggingu.
Síldarverksmiðjuraar í bæn-
um hafa samtals unniö úr 2937
málum síldar í sumar og 18 500
málum af ufsa. Er þetta að-
eins nokkurra klukkustunda
vinnsla þar sem hægt er að
yinna úr 35 þús. málum í öllum
verksmiðjunum í Siglufirði á
sólarhring.
— Með komu síidarverk-
smiðja ríkisins óx jafnframt
söltun í Siglufirði og Siglu-
fjörðúr varð, eins og kunnugt
er, miðstöð síldveiða á íslandi
og hér var malað gull til hags-
bóta fyrir land og þjóð í morg
ár og er þess skenimst að minn-
ast að oft var fjárhag ríkisins
þannig komið að vorlagi að
mænt var til Sigluíjarðar og
þess vænzt að þar yrði enn
einu sinni ausið upp fé í rík-
iskassaim sem fyrr.
Eru nú með öllu
þrotnar
— Á þessu tímabili skópust
nokkrar inneignir lijá verka-
mannafjöIjskyMum í böiikum
hér, en þær eru nú með öllu
þrotnar.
Má geta þcss hér að sumarið
1951 var síldarsöltun 25 530
tunnum minna magn en salt-
að var á einni síldarsöltunar-
stöð 1938.
Leyfir sér ekki að kaupa
nema brýnustu
nauðsynjar
— Mikill dauði ríkir yfir-
allri verzlun hér. Skipaverzlur.-
varð engin, af orsökum er fyrr
greinir og kaupgeta almenn-
ings það lítil að fólk leyíir
sér ekki að kaupa annað er,
það sem til nauðsynja telst-
drekUa gegiium
1 Jónas Guðmunds-
son, píramídaspá-
mann, en ástandið
Iiefur lítið lagazt við það. 1 nýj-
asta hefti grínritsins Jlagrenning-
ar segir hann svo: „Stórkostieg-
asti blekkinga sjónleikurinn sein
Stalín setti á svið var Hitlersæv-
intýrlð í I»ýzkalandi, þegar hann
stofnaði nazistaflokkiim og féklc
honum að forustumanni konmiún-
istann Adolf Hitler, kom honum
til valda, og lét hann síðan, með
tilstyrk Vesturveldanna eyðileggja
Þýzkalánd, svo að nú er Ieiðin
optn Kússum vestur aö Atlans-
hafi, hvenær sem þeir vilja“.!i
Blómatími Siglu-
fjarðar
Allt fram til 1945
Vaxandi fátækra-
framfæri
Það er eftirtektarvért og
talandi tákn að nokkur verzl-
unarpláss við bey.ta stað í
bænum standa auð og í
fjTsta sinni í sögu Siglu-
íjarðar tókst ekki að leigja
síldarplan í sumar.
— Á s. 1. ári jókst fátækra-
framfæri mjög mikið, eða -
425 þúsund krónur, eða 20
aí niðurjöfnuðum útsvörum.
Það var kyrrt yfir Siglufirði
fimmtudagsmorguninn 25. ág.
s.l. Sólin roðaði snæþakta
fjallatindana umhverfis fjörð-
inn, sólskinið færðist smátt og
smátt niður fyrir snjóinn, nið-
ur skriður og grasgeira og
náði loks efstu húsunum. .
Það heyrðust fótatök á göt-
unum og bærinn vaknaði, en
samt hélt áfram áð vera und-
arlega kyrrt. Úr strompum
verksmiðjanna, sem samtals
geta brætt 35 þúsund mál á
sólarhring, sást hvergi reykur
né gufa. Það mátti líta nokkra
menn við að hreinsa og mála.
Auðar bryggjur nema fáeinir
sofandi bátar. Mannlaus sölt-
unarplön. Þannig var nú stað-
urinn þar sem milljónirnar bár-
ust á land fyrir nokkrum ár-
um.
var hér
blómatími hvað sildveiðar snert-
ir og vinnslu síldarafurða þótt
sumrin væru misjöfn. — Þá
höfðu allir nóg að gera hér.
Þótt vetraratvinnuleysi hafi
ailtaf verið hér, hefur hin góða
á sumrin leitt af
vetrar-
Læknavarðstofan Austurbæjarskól-
anum. Sími 5030. Kvöldvörður og
næturvörður.
síldarvinna
sér mikla haust
vinnu við útskipun síldarafurða.
Húseigendur áttu létt með að
leigja út herbergi, maður minn-
ist tilfella þar sem fjölskyld-
urnar þrengdu svo að sér að
þær bjuggu aðeins í einu eða.
tveimur herbergjum og reynd-
ust þessar miklu leigutekjur
mikil stoð fyrir fjölsltyldur er
af vanefnum voru að byggja
yfir sig.
Verzlanir höfðu nóg að starfa
og sumar bæði nætur og daga.
Hótel- og gististöðum fjölgaöi
og fjöldi manna hafði mjög
góðar tekjur fýrir allskonar
þjónustu.
AUKINN iðnaður stuðlar að
hetra jafnvægi í atvinniUífi
þjóðarinnar.
_ , \ IIV U1 O.U. LlCt rtivuicyii. OCIIUOC
NU FER nyr vetur í hönd og fór frá Akureyri í gær til Húsa-
það setur ugg að mönnum eins víkur. Tröllafoss fór frá Rvík 30.8.
og endranær. Forfeður okkar tii N.Y.
hafa löngum átt velferð sína
undir tíðarfari
horfði kvíðinn til fjalla um
leið og hann setti á; endast
heyin vetrar-
. hefur tæknin
óháðari veðr- \ / . 'wjs
inu, en áður \ r VI
ekkert fækk- / /
að sem kvíða. ri I I
Verkamaður- H
inn liorfir á- /I NH|
hyggjufullur \ l|
til hafnarinn-
ar, livernig \
verður písl- \ H /
arganga hans —9-J
á þ e s s u m
vetri? Bóndinn gat engu spáð
um hvernig honum mundi
reiða af. Nú eru harðindavetr-
ar meir af mannavöldum en
náttúru og jafnvel bjartsýnin
er tekin af verkalýðnum, því
að skuggabaMrar stjórna. Það
eina sem þeir gera er að þeir Ungbarnavernd LIltNAB Templ-
segja með óráðsíu sinni: arasundi 3, er opin þriðjudaga kl
gerðu þér engar tyllivonir —■-—~~—
meðan við erum við lýði, vertu
undir það búinn að svelta
hvernig sem veturinn vcrður.
C'í? ,*^k l'aócr injög algengt
(s~r J að sviptameiui öku
AR' ÍV leyfi, og di-ukknir
menn eru jafnvel
svlptir göngu-
,/A/W Ieyfl um stund-
arsaklr, og mi vlll bróðlr Þórólf-
ur Smiður einnig láta svipta
menn reiðleyfl undir sérstökum
kringumsta*ðum. Eg legg aftur á
móti til að sem flestlr verði svipt-
ir líjánaskaparleyfl því sem jafn-
vel ýmsir í miimi ætt hafa svo
lengi gengið með upp á va.sann.
400 manna verða
atvtnnulausir á helginni.
— Framundan er ástandic
þannig að 7. september lýkur
tryggingatímabili allra verkö-
manna á síldarsöltunarstöðv-
um liér.
Lausieg athugun hefúr
leitt í ljós að a.m.k. 40(f
vcrkamenn, sjómenn, btl-
stjórar og iðnaðajnteiui
„Úr strompum verksniiðjanna sem samtals geta brætt 35 þús.
mál á sólarliring sást livergi reykur eða gufa“.
í sumar voru saltaðar í
Siglufirði aðeins 15 382 tunn-
ur.
Lægri tekjur en hægt
sé að leggja á
— Sex til sjö liundruð, eða
itjmur helminjgur skattþegn-
anna eru sjómenn, bílstjórar
og verkafólk. Meðaltekjur þessa
fólks s.l. ár eru svo Iágar að
á nieginið af því er varla hægt
að leggja útsvar, — þó það
sé gert.
Við rannsókn á útsvarsálagn-
ingu í Siglufirði og öðrum
kaupstöðum kemur í ljós að
hér er langlægsh lagt á mið-
að við hvem skattþegn og þarf
það engan að undra þegar
flestir skattþegnanna hafa vart
nauðþurftartekjur.
Verksmið.jur sem afkasta
35 þús. málunv á sólar-
hring fengu á sumrinu
bóndinn Skipadeild SIS
Hvassafell lestar síld á Norður-
landi. Arnarfell losar saltfisk í
Livorno á Italíu. Jökulfell fór frá
N.Y. 30. f.m., áleiðis til Rvíkur.
Ríklsskip
Hekla var væntanleg til Rvíkur
kl. 6—7 í morgun frá Glasgow.
Esja var væntanleg til Akureyrar
í gærkvöld á austurleið. Herðu-
breið er á leið frá Austfjörðum
til Rvíkur. Skjaldbreið vefður
væntanlega á Skagaströnd i dag.
Þyrill er norðaulands. Skaftfelling
ur fer frá Rvík síðdegis í dag til
Vestmannaeyja.
Oft var mænt til
Sigluljarðar að vorlagi
Það var þennan morgun að
ég gekk hrörlegan stigann
upp í skrifstofu .bæjarstjórans
í Siglufirði, Jóns Kjartansson-
ar og bað hann að segja mér
frá viðhorfinu í Siglufirði í
dag, en þó f\Tst frá árunum
jvegar starf og líf var í Siglu-
firði.
— 1930 hefst starfræksla
síldarverksmiðja ríkisins, svar-
aði hann. Með starfræksiu
þeirra má segja að hefjist nýtt
tímabil í sögu Siglufjarðar, því
þótt sildarverksmiðjur væru
að vísu starfræktar hér áður
þá var það fram að því gert
af útlendingum;
Orðsending
írá Kvenfélagi
sósíalista
I*á var líf og fjör
í Siglufirði
— A þessum tumrum liöfðu
allir nóg að gera, allt frá 10
ára börnum til áttræðra gamal-
meuna.
Þá var líf ,og fjör í Siglu-
firði, engimi kveið konuuul'v
degi, þótt atviunutekjur Sigl-
firðinga hafi aldrei verið nein
ósköp.
I sambandi við atvinnulíf
Siglfirðinga á- liðnum árum er
ekki hægt arrnað en minnast
á HvalfjarðarsiMina. Árið 1947
Hve lengi ætlar ríkisstjórnin
svíkja Siglfirðinga um
hraðfrystihúsið?
GENGISSKBÁNING.
1 £
100 norskar kr.
1 $ USA
100 danskar kr.
100 tékkn. kr.
100 gyllini
100 svissn.fr.
100 sænskar kr.
100 finnsk mörk
100 belsk. frankar
1000 fr. frankar
kr. 45.70
kr. 228.50
kr. 16.32
kr. 236,30
kr. 32.64
kr. 429.90
kr. 373.70
kr. 315.50
kr. 7.00
kr. 32.67
kr 46.63
Efnt verður til berjafcrðar
á vcgnm félagsins næstkom-
andi smmudag ef veður 1
leyí'ir. (
Væntanleg þátttaka tilkynn-
ist í síma 7512 fyrir hádegil
á laugardag. Verða þar gefn-(
ar upplj'singar um kostnað,
og annað sem viðkemur (
iorinni. .
Nefndin. .
Sania daginu og ég talaði við Jón Kjartansson bæjar-
stjora Siglíirðinga. ræddi ég cinnig við Gunnar Jóhanns-
son, formann verkaniannafélagsins Þróttar. Gunnar kvað
stjórn Þróttar liafa rætt atvinnumálin þegar er sýnt þóttí
•dS síldveiðarnar ætluðu að bregðast og 2. ágúst gerðí
stjórn Þróttar íillögur í atvinnumálmmni og sendi þasp
bæjarstjórninni,
Tillögur Þróttar voru í nokkuð mörgum liðuni en aðal-
atriði þeirra eru að bænum verði útvegað lialláírislán til
áð hýggja upp aívinnulíf bæjarins.
AÐ tryggt verði að bærinn haldi toguruuuin áfram.
þeir gerðir út og aflinn lngður á land í Siglufirði.
AÐ keyptir verði hentugir fiskibátar til bæjarins.
AÐ hið margnefnda ríkisYerksmÍðjufrystihús rísi af
grunni, komið vc-rði npp söltunarstöð. Er það meginatriði
að unnið verði úr aflanum á Siglufirði til þess að tryggja
þannig Siglfirðiugmn atviimu. — Þ.vkir Sigifirðíngum
ríkisstjórnin vera næstum glæpsamlega sinnuláus í þvi
má li.
Þá leggur Þróitur 1:1 uð tunnuverksniiðjan starfi meir
en áður og að fé verði fengið til frainkvænida við iunri
höfnina, en til hennar liefiir verið varið miklu fé og þaA
seni unnið hefUr verið er í liættu að eyðileggjast ef ekki
verður áfrain h tídið.
Nánar verður sagt frá tillöguin Þróttar í viðtali við
Guimár Jóhannsson síðar.
Afkomu verkamanna
195. dagur.
ÚTVARPSHLUSTANDI skrif- íj)
ar: Mig langar að biðja Bæj- /
arpóstinn að flytja Ingu Huld ■'■■
Hákonardóttur þakkir fyrir:
hinn snilldarlega flutninp .
hennar á ljóðum í útvarpinu <
á laugardagskvöldið var. Þa' <
er ekki oft að manni gefst 4
kostur á að heyra .jafnfagyan ■)
ljóðaflutning í útvarpinu, og/,
því gat ég ekki á mér setið
að vekja athygli á honum.
Hiu blæfagra r:>dd Ingu. naut ^
sín sérlega vel í ljóðrænum
smákvæðum Jóharins Sigur- ■_
jónsáonar/.og Ste.ins Steinarr, jjj
Spámaðurinn fiöicti auguninn til og frá.
Þ;ið víu' ojxginn .vörður í nánd; liann varð
að Ját'a, Hoijsjá 'Nasréddín sícppa.
Sd bólgrafni njósnari oliibosaði sig' gegn-
um mannfjöldann og' hljóp s;ðan allt. hvað
af tók til hallarinnar.
Ilann hafði teppi sitt upp. en karímemi-
irnir umhverfis hann þrumuðu I' kór:
Njósnari, í-æfilstötrið.
Hér er ég, endurtók Hodsja Nasieddin,
ÞÚ sem þykist vtuti spámaður en ort þp
í. rauninni .aðeias arntur njósnari.