Þjóðviljinn - 12.09.1952, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.09.1952, Blaðsíða 5
4) _ ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 12. sept. 1952 Föstudagur 12. sept. 1952 — ÞJÖÐVILJINN — (5 þJÓÐVBBJaNf* Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður GuSmundsson (áb.) Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg. 19. — Simi 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavik og nágrenni; kr. 16 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. | Blekkingar hrynpostulanna Það er ekkert sketnmtilegt að eiga orðaskipti við ,,Tímann“. Hve oft sem staðreyndirnar eru leiddar til vitnis gegn ósann- indum hans og fullyrðingum halda skriffinnar blaðsins áfram að berja höfðinu við steininn og endurtaka ósannindin og» blekk- ingamar. Þessi vinnubrögð eru viðhöfð í skjóli þess að hluti landsmanna sér ekkert annað stjórnmálablað og hefur því engin tök á að meta og vega málflutning „Tímans“ annarsvegar og gagnrök andstæðinganna hinsvegar. Þessi aðferð „Tímans“ kemur t. d. glögglega fram í sambandi við umræður um myndun nýsköpunarstjómarinnar og það þjóð- nytjastarf sem hún vann fyrir land og þjóð á valdaskeiði sínu. AUir, sem hafa tök á að fylgjast með því sem þá raunverulega gerðist, vita að Framsókn var andvíg nýsköpuninni og sá það ráð eitt til bjargar að lækka kaupgjald verkalýðsins og sjó- mannanna og lána útlendingum þær innstæður sem þjóðin hafði eignast á stríðsárunum. Framsókn reyndi að mynda slíka kaup- lækkunarstjórn með Sjálfstæðisflokknum haustið 1944 en mis- tókst það vegna styrkleiká verkaiýðshreyfingarinnar og Sósíal- istaflokksins. En þegar störf þessarar einu ríkisstjórnar á Islandi sem verkalýðurinn hefur raunverulega átt hlut að, hafa öðlazt al- menna virðingu og viðurkenningu alþjóðar koma afturhaldspost- iular Framsóknar, sem börðust gegn myndun stjórnarinnar og störfum öllum svo sem þeir voru menn til, og fullyrða að þeir ihafi síður en svo verið andvígir nýslköpun atvinnulífsins. Nei, sei, sei, nei. Það var nú eitthvað annað. Þeir vildu aðeins, sam- kvæmt frásögn ,,Tímans“, viðhafa önnur og skynsamlegri vinnu- brögð við framkvæmd hennar og það sem meira var: þeir vildu verja til hennar stórum meira fé en ofan á varð hjá nýsköpun- arstjóminni sjálfri! f>essar gegnsæju blekkingar ,,Tímans“ hafa margsinnis verið hraktar lið fyrir lið. En ekki sakar að spyrja þetta málgagn Framsóknarafturhaldsins og kauplækkunarpostulanna hvað orðið hefði úr nýsköpun atvinnulífsins ef framkvæmd hefði verið sú uppástunga helzta fjármálaspekings flokksins að lána inn- stæður Islendinga erlendum þjóðum til langs tíma. Það er nefnilega hætt við að þá hefðu hvorki 300 eða 500 milljónir verið bimdnar á nýbyggingarreikningi, og sá draumur Eysteins rætzt að geta þá þegar leitt atvinnuleysi, kreppu og hrun yfir þjóðina. Þetta ætti „Tíminn“ að hugieiða áður en hann heldur áfram frekari skrifum um nýslköpunaráhuga hrunsérfræðinga Fram- sóknar, sem börðust fyrir því strax 1944 að leiða núverandi öngþveitisástand yfir þjóðina, en mistókst það vegna framsýni forustumanna Sósíalistaflokksins og þess afls sem verkalýðs- hreyfingin réð yfir. Þing Æskulýðsfylkingarinnar Ellefta þing Æskulýðsfylkingarinnar, sambands ungra sósial- ista, hefst á Akureyri í dag. Er það fjölmennasta þing sam- bandsins fram að þessu, enda fer meðlimatala þess sífellt vaxandi. Þing Æskulýðsfylkingarinnar hafa alltaf einkennzt af bar- átfcuáhuga, bjartsýni og djörfung. Þar hafa ævinlega verið tekin til meðferðar brýnustu vandamál æskunnar, hagsmunamál hgnn- ar rædd af einurð og sósíalískum þjóðfólagsskilningi, og baráttu- stefnan mörkuð. Þing Æskulýðsfylkingarinnar eru ekki venju- legar ályktunarsamkomur, heldur tákna þau varðstöðu um rétt- indi æskunnar, svar forustusveitar við ákalli fjöldans. Fyrir þessu þingi liggja stærrj mál og brýnni en nokkru sinni fyrr. Landið er hersetið, atvinnuleysið hefur haldið inn- reið, fátæktin hefur kvatt dyra á þúsundum alþýðuheimila að nýju, örbirgðin stendur á næsta leiti. Um öll þessi mál, og miklu fleiri, mun það þing Fylkingarnnar, sem hefst í dag, íjalla. Enn sem fyrr mun baráttustefna alþýðuæskunnar verða mótuð þar, fornum kröfum gefinn nýr byr' undir vængi, við- horf skýrð. íslenzk æska ætti að fylgjast vandlega með þessu þingi, störfum þess og stefnunni sem það markar. Þjóðviljinn flytur þingi Æskulýðsfylkingarinnar beztu árn- aðaróskir. Aldrei var þess brýnni þörf að standa á verði um xétt og hagsmuni fólksin3 í landinu. Æskuiýðsfylkingin mun ekki láta sinn hlut eftir liggja. ■■■ - - rosLupu n in Tilbúinn áburður — Skordýraeitur Bæknavarðstofan Austurbæjaxskól- anum. Sími 5030. Kvöldvörður og næturvörður. Kl. 8:00 Morgrun. útvarp. 10:10 Veð- urfregnir. 12:10 Há- degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. —- 16:30 Veðurfregnir. 19:25 Veðurfregnir. 19:30 Tónleik- lifir eitrið af Og afkvæmi hans ar: Harmonikulög (pl.) 19:45 Aug- verða ónæm fyrir eitrinu. Ein- íýsingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Út- staka flugnategundir eru nú t. varpssagan. 21:00 Tónleikar: (pl.): d. orðnar ónæmar fyrir DDT, Kvartett í C-dúr, K465, eftir Moz- Og eina ráðið við þessu er art, Budapest kvartettinn leikur að finna upp sterkara eitur- (PU 21:40 Tónleikar: „The rakes „„ progress , ballettmusik eftir Gor- ' don. — Hljómsveit óperunnar í Covent Garden leikur. Constant ★ Lambert stjórnar (pl..) 22:00 Frétt- ir og veðurfregnir. 22:10 Dans- og dægurlög: Roberto Inglez og hljómsveit leika (pl.) Dagskrárlok klukkan 22:30. Sumarflakk á innlendum slóðum NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 2. hefti 7. árg. birtir athyglis- verða grein eftir Þorstein Kristjánsson og nefnist lífræn ar ræktunaraðferðir. Hann segir m. a. að jurtasjúkdómar eigi sér orskákir líkt og sjúk- dómar í öðrum lífverum. Loft- áburður og sóttvarnarmeðul eiga oft hvað ríkastan þátt í að eyðileggja móstöðuafl jurta. Jurtir mynda með sér svokallaðar „næringarkeðjur", lifa í svo nánu sambandi hver við aðra að þær geta ekki án hver annarrar verið og falli einhver tegundin úr las- leik raskast jafnvægið og slíkt er til hins verra. Þegar maður- inn kemur með tilbúinn áburð og sóttvarnarmeðul til að hlúa að einhverri ákveðinni _.. , , , tegund jurta tekur hann ekki iminus) 256 dagur ársins _ tillit til þess að hann drepur Tungl j hásuðri ,kl. 7:18 _ Há. aðrar tegundir sem jurtinni næði kl. 11:50 — Lágfjara kl. er nauðsynlegar. „Þar að auki 18:02. notar jurtin ekki öll þauefna- sambönd 'sem eru í tilbúna á- Ríkisskip burðinum. Hin ónotuðu efni Hekla er í Bilbaó. Esja fer frá safnast fyrir í jarðveginum Rvik um hádegi á morgun áustur vegi Vertiðin sunnan- og vestan- Og aukast ár frá ári, sé til- um jand 1 hringferð. Herðubreið lands X952. Matthías Þórðarson búinn áburður notaðltr að er á AustfJ°rðum á Norðurleið. lrá Móum, afmælisgrein. Verð á staðaldri Flest þessara efna í’kJaidbreið Verður vrentanlega á norðanlandssild. Lúðuverð og sölu- ern £rerlaevðandi drem nllan Akureyri 1 dag‘- Þ-vrl11 er norðan- fyrirkomulag í Seattle. Verðjöfn- eru geriaeyoanai, arepa auan lands Skaftfellingur fer frá Rvik . ® TTr vms„m sveppagroður og maðkarmr siðdegiS T dag til Vestmannaeyja. un a ° g benzlnl' Ur y - flýja undan þeim, Þegar lífið minnkar í moldinni, harðnar hún. En þar fyrir utan eru í Fimmtugsafmæli. Fimmtug er í dag 12. sept. Dag- björt Ásgeirsdóttir, Laugaveg 48. Hún dvelst í dag að heimili syst- ur sinnar, Nökkvavog 29. MUNIÐ að færa handíða- og list- munamarkað Sósíalistaflokksins í tal við kunningjana, þegar þið hittið þá. m / \ j-É/ ÆGIR, tímarit Fiskifélags Islands júní- 'og júlíhefti, er nýkomið út. — Helzta efni er þetta: Á förnum áttum. Fiskaflinn í marz-maí. Út- flutningur sjávarafurða í maí og júni. Brezkur fiskur fer i fiski- mjölsverksmiðjur. Auk þessara Skipadeild SIS Hvassafell er væntanlegt til ___________________ tilbuna áburðinum aukaefni Stokkhólms í dag frá Siglufirði. g-rejna eru margar myndir í rit- sem ganga í efnasambönd við Arnarfell er í Ibiza. Jökulfell er inu> sem er myndarlegt að öllum Önnur efni í moldinni Og herða a teið til Reyðarfjarðar frá Þor- frágangi. Ritstjóri þess er Lúðvik hana“. lákshöín. Kristjánsson. ^ Eimskip SÖFNIN: tttt ™.tttt * j,- , „r Brúarfoss fór frá Siglufirði í Landsbókasafnið er opið kl. 10— ER TALIÐ að eyðimerkur ar g.ær til Hofsóss og Isafjarðar. — 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga mannavöldum í Bandaríkjun- Dettifoss fór frá Hafnarfirði 10. nema laugardaga kl.10_____12 og 1_7. um og víðar sé þannig til þm. til Grimsby, Hamborgar, Ant- Þjóðskjalasafnið er opið kl. 10—12 orðnar. — Það er talið að loft- werpen, Rotterdam og Hull. Goða- og 2—7 alla virka daga nema laug- áburður auki uppskeruna Og foss fór frá Hafnarfirði í gær- ardaga yfir sumarmánuðina kl. er það rétt en það er ein- kvöldi til Vestmannaeyja og Vest- 10—12. — Listasafn Einars Jóns- un°-is magn en ekki gæði Úarða. Gullfoss er i Rvík. Lag- sonar er opið kl. 1.30—3.30 á „Sannað er að efnasamsetn- arf°ss ,f°r frá Rvík í gærkvöldi sunnudögum. - Bæjarbókasafnið „ , til Siglufjarðar, Lysekil, Alaborg- er lokað um oakveðmn tima — mg upps erunnar er a reJ ar og Finnlands. Selfoss fór frá Náttúrugripasafnið er opið klukk- ast Úr að vera eggjahvitu-Og Siglufirði 9 þm tii Gautaborgar, an 10—10 á sunnudögum kl. steinefnarík í að vera sterkju- Sarpsborg og Kristiansand. Trölla- 3,15—4 og fimmtudaga kl. 1.30 til rík og fjörefnasnauð og kem- foss er í New York. 2.30. — Þjóðminjasafnið er opið ur þetta ótvírætt fram í hús- þriðjudaga og fimmtudaga kl. dýrum Og lýsir sér í auknurn Ungbarnavernd LIKNAR Templ- 1—3 og sunnudaga ki. sjúkdómum og tíðri ófrjósemi. arasundi 3, er opin þriðjudaga kl. Sjúkdóma í mönnum má oft 3-10~"4 °g fimmtudaga kl. 1.30— GExGiSSKRÁNTNG. , - __ j' _____• „1.:y, 2.30 — Fyrir kvefuo born er ein^ rekja gegnu ýr g J ungis opið á föstudögum kl. 3.15- sem upprunalega fengu nær- 4 e h ingu sína frá sjúkum og ónátt útlegum jarðvegi". Náttúran feafmagnstakmörkunin í dag velur sjálf einstaklinga sem Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðar- lífvænlegir eru, en útrýmir árholtið, Túnin, Teigarnir, íbúðar- hinum venjulega með sótt- hverfi við Laugarnesv. að Klepps- kveikjum. Þess vegna eru ve&i °S svæðið þar norðaustur af. eiturúðanir gjaman til þess lagaðar að halda lifi í sjúk- um og óhæfum plöntum. Auk þess getur stafað bein hætta á eitrun vegna slíkrar úðunar og hafa þegar orðið allmörg banatilfelli af þeim. ★ SKORDÝRAEITRUNIN er einn liðum í hinum mikla lyf jaaustri nútímans, og er vafasöm. Hættulegustu óvinir meindýr- anna eru einmitt oft í hópi skordýra og drepast eigi síð- ur en þau. Fuglar, sem einnig eru skæðir meindýrum. drep- ast oft, og eitrið stuðlar þann- ig oft a'ð fjölgun þeirra mein- dýra sem eyða á. Þá getur eiturúðunin oft haft illar af- leiíingar fyrir ávixtaupp- skeru því að án skordýra verð ur engin frjógvun". Loks er það staðreynd að öll eiturlyf verða fyrr éða síðar gagns- laus. — Þetta stafar af því að sýklar og skordýr, sem plágum valda, kynbæta sig venjulega með þeim hætti að einhver sterkur einstaklingur Næturvarzla í teki. Simi 1760. Reykjavíkurapó- 1 £ 100 norskar kr. 1 * USA 100 danskar kr. 100 tékkn. kr. 100 gyllinl 100 svissn.fr. 100 sænskar kr. 100 finnsk mörk 100 belsk. frankar 1000 fr. frankar kr. 45.70 kr. 228.50 kr. 13.32 kr. 230,30 kr. 32.84 kr. 429.90 kr. 373.70 kr. 315.50 kr. 7.00 kr. 32.87 kr 46.83 SKÁLKURINN FRÁ BÚKHARA ,Bíitu í dekkið maður! Yrrda!' Við vorum síðast að ræða um hafskipahöfn í Grundar- firði. Til eru menn sem telja hafskipahöfn í Grundarfirði beinan fjandskap við ,,lands- höfnina" í Rifi. Ætli það sé elcki heldur meinlegur misskiln- ingur ? 15 KARLAR BJÁSTRA VIÐ „LANDSHÖFN". Um það verður ekki deilt að Rif liggur betur við miðunum en Grundarfjörður. Landshöfn í Rifi mun hinsvegar kosta milljónir eða tugi miljjóna. Og Jivernig er framkvæmdum Jiáttað þar? Maður sem dvaldi þar vestra í sumar sagði mér að þar væru 15 karlar með gamaldags tækjum að bjástra við að byggja landshöfn. I fyrra hefðu þeir ekki unnið fyrir allt framlagið til hafnarinnar! og þætti Söndurum, sem bíða eftir höfninni, þetta skrítin vinnu- brögð. Með sama áframhaldi myndi það taka áratugi að fullgera höfnina í Rifi. Og þeir flokkar sem banna að selja fisk úr landi eru ekki líklegir til þess átaks að byggja nýja útflutnings- höfn á næstunni. Væri ekki ráð að láta Grund- firðinga fyrst fá þenna 15—20 metra bryggjuspotta sem þá vantar til að gera hafskipahöfn, og halda svo áfram í alvöru við byggingu landshafnar i Rifi ? ENGIN HÆTTA Á ÞVl. Gárungarnir segja að vinur minn Siggi Bjama frá Vigur hafi orðið drýgri að útvega kjósendum sínum bátabryggjur en nafni hans Ágústsson Hólm- verji að lengja bryggjuna í Grundarfirði, og hafi það oft staðizt á endum að þegar Sig- urður frá Vigur hafi útvegað spottann svo vélbátur gat flot- ið hafi kjósendurnir verið til- foúnir með hafurtask sitt á bryggjunni til að yfirgefa út- kjálkann. Þeir segja svo margt gárungarnir. Það er varla nokkur liætta á því að Grundfirðingar bíði brottflutningsins á bryggjunni þegar lokið hefur verið leng- ingu hennar um 15—20 metra! FÁTT ER ÁNÆGJULEGRA. Fátt er ánægjulegra en reika um unga bæi í sköpun þar sem engar gamaldags, þröngar húsatraðir standa í vegi fyrir því að byggt verði af viti og smekkvísi. Grundarfjörður (Grafarnes) er ungur bær. Hann er enn í vöggu. Svo ungur ■ að fyrstu trjáplönturnar sem þar hafa verið gróðursettar ná tæpast upp fyrir garðveggina. Það verður gaman að sjá þær aft- ur eftir nokkur ár og nýja landnema í næstu görðum. I Grundarfirði hitti ég ung- an bónda og sjómann, Jóhann á Kverná bjartsýnan og brenn- andi af áhuga, o. fl. fulltrúa hins nýja tíma. Þar sá ég og hinn 75 ára gamla oddvita þeirra, fulltrúa gamla tímans, heljarmennið Bárð, sem kunn- astur varð í Siglufjarðarslagn- um fræga við frændur vora Arnór Kristjánsson á Eiði Skyldi Carlsen hafa eignazt þarna hættuiegan keppinaut? Norðníenn. Einna mest sá ég þó eftir því að hafa ekki tíma til að rabba í næði við fyrrver- andi hreppstjóra þeirra, Krist- ján Þorleifsson, sonarson Þor- leifs hins forvitra í Bjarnar- höfn, þess er þeir Þórbergur og sr. Árni hafa gert ódauðleg- an. Eigi veit ég hvort Kristján Þorleifsson er forvitur, en ekki munu aðrir fróðari um fortíð- ina vestur þar en hann. VIÐ KVEÐJUM GRUNDAR- FJÖRÐ. Við kveðjum Grundarfjörð og lítum til baka, þangað sem nýju, snotni húsin standa á bakka kvöldskyggnds fjarðar- ins, dimmur skuggi Kirkjufells- ins stingur mjög í stúf við f jöll og fjörð, stöfuð bjartri kvöld- sól. — Já, það er rétt Grundar- fjörður fær ijós frá olíurafstöð, en á að fá rafmagn frá virkj- un í Ólafsvík. Ibúarnir skoruðu fyrir meir en ári á þingmann sinn að sjá til þess að Grund- arfjörður fengi rafmagn frá hinni nýju virkjun fyrr en seinna. Það er fleira sem Grafarnes- búar bíða eftir, þ. á. m. sími í hús sín. Lokið er að leggja síma á alla bæi í sveitinni nema tvo, en íbúum Grafarness er sagt að símalínur og taltæki séu ekki til. GÆTU SKROPPIÐ ÞANGAÐ OG LÆRT. Þegar við nóttina áður fór- um veginn framhjá Vindási (austan Grundarfjarðar) vakti forvitni mína hús eitt næst veg- inum, er hvorki virtist ætlað mönnum né skepnum til dvalar. „Hvað er gert með þetta hús?“ spurði ég Kristján Hjaltason. „Þetta hús, það er véla- geymsla bóndans, Nóa Jóns- sonar, hann geymir öll sín verkfæri í þessu húsi.“ Þegar við komum að næsta bæ, Eiði við Kolgrafarfjörð, var þar einnig að líta véla og verkfærahús. Það er leiðinlegt að þurfa að segja það en regl- an hefur fram að þessu verið sú áð sjá dýr og dýrmæt tæki bændanna ryðga úti í haust- regni og vetrarveðrum (meðan bóndinn prédikar nýtni og hag- sýni). Þeir sem enn hafa ekki byggt slík hús gætu skroppið þarna vestur eftir og lært. ÞÁ MIÐAÐI VEL FRAM. Eg var gestur annars bónd- ans á Eiði, Kristjáns Jónsson- ar og konu lians. Hafði aldrei séð hann fyrr, en var tekið eins og hinum glataða syni. Það er tvíbýli á Eiði. Ibúð- ir og útihús úr steini. Rafiýs- ing. Rennsiétt tún. Landbún- aðarvælar — og hús yfir þær. Uppi í hlíð hafa verið ræktuð ný tún. Fyrir um 25 árum tóku tveir ungir menn við þess- ari jörð. Þá voru gömul bæj- arhús. Hvergi slétt flöt. Þá má ekki gleyma því að þeir hafa alið upp 15 mannvænleg börn. — Ef hver kynslóð bætti land sitt eins og þessir menn hafa gert miðaði vel fram á íslandi. NÝR CARLSEN ? Neðan túnbrekkunnar á Eiði er lítið vatn. Milli þess og sjáv- arins mjór malarrimi. Vitan- lega gengur silungur í slíkt vatn, en þeir sögðu veiðina litla nú. Hvers vegna? Enn vax það minkainnflutningsævintýr- Eiði, bær annars bóndans, fjárhús og hlaða hins. — Uppi á fjallinu bak við bæinn er vatn, þar kváðu fljóta óskasteinar á jónsmessunótt ið. Nokkru áður en við komum hafði ungur piltur, sonur Krist- jáns bónda, fundið minkabæii í vatnsbakkanum rétt hjá bæn- um og lagt 6 að velli — og hugðist gera fleiri minkum sömu skil ef hann kæmist í færi. Skyldi hinn landsfrægi Carl- sen hafa eignazt þama hættu- legan keppinaut? , HVER VEIT? Kristján bóndi fræddi mig á því að áður fyrr hefði Kolgrafar- fjörður verið fiskisæll, nú feng- ist þar ekki bein úr sjó. Á árunum 1924 og 1925 veiddist þar síld að haustlagi og var söltuð á Eiði, og einnig á tíma- biiinu fyrir 1930 var síld veidd í net á vetrarvertíðinni. Kring- um 1920, eða eftir fyrra stríð- ið veiddist fiyðra og þorskur inni í firðinum, en þvarr síðan. Það er leynd von manna vestur þar að fiskigöngurnar komi aftur við friðun Breiða- fjarðar. Hver veit nema sú von eigi eftir að rætast. „SÉRLEYFIS“HAFAi NR. 80 „EKKI MÁ . . . “ Póst- og símamálastjómin gefur árlega út bók eina er nefnist „Leiðabók", framaná hverri stendur: „Ekki má víkja frá áætlun pósta eða sérleyfis- bifreiða eða fella niður ferðir, nema í samráði við póst- og símamálastjórnina“. Við Krist- ján Hjaltason ætluðum frá Grundarfirði með áætlaðri mánudagsferð á sérleyfisleið nr. 80. Við fengum hinsvegar þser upplýsingar að þann morgun myndi hvorki „sérleyfis“hafinn, Þórður Pálmason, né nokkur í hans stað verða á ferð þá leið. Manntetrið var fjarverandi í öðru héraði. (Telur sig hafa „undanþágu" á verzlunarmanna helginni). Á sunnudaginn ætl- uðum við því að semja við jeppaeiganda í Grundarfirði að flytja okkur, en áður en af því yrði hittum við ungan og vask- legan sjómann er kvaðst fara til Stykkishólms á mánudags-, Framhald á 7. síðu. Fyrsta aurhlassið sem verkalýður- inn þarf að ryðja burt er núver- andi stjórn Alþýðusamhandsins 0G FA HANA í HENDUR MÖNNUM SEM ERU A MÓTI ÞEIRRI STJÓRNARSTEFNU ER BEINLÍNIS SKIPULEGGUR SK0RT 0G EYMD HJA ALÞÝÐUNNI 201. dagur. Skyndilega ukust s'agsmálin aftur, ein- hver reyndi aS draga þann gamla af baki, og sleppti ekki fæti hans þó hann sparkaði eins og óður maður til að losa sig-. Ailt um kring var æpt, öskrað og veinað. 1 leit sinni að öruggum stað tókst þeim gamla einhvern veginn að ryðja sér braut til veitingahússins. Hann litaðist um, og titrandi batt hann úlfalda sinn við hliðina á: asna Hodsja Nasreddíns og gekk síðan inn. I Allás. nafni, hvað er á seyði hér í Búk- höru? — Markaður, svaraði Hodsja Nas- reddín. — H-vað, hafið þið alltaf svona markaði í Búkhöru? Hvernig á ég að komast til haliarinnar yfir þennan vigvöll? Er hann nefndi höllina skildi Hodsja Nas- reddín á augabragði að hér hefði hann einmitt fundið þann er gæti hjálpað hon- um; nú mundi hann geta fullnað ætlunar- verk sitt og brotizt inn x kvennabúrið og frelsað Gullsjönu. Þriðjudaginn 2. sept s.l. birt- ist í AB-blaðinu grein eftir framkvæmdastjóra Alþýðusam- bandsins er hann nefndi „Kosn- ingar til Alþýðusambandsþings". Vissulega bjóst ég við að finna í grein þessari hvatningu fram- kvæmdastjórans til sambands- félaganna og meðlima þeirra um stéttarlega einingu og skel- egga baráttu fyrir brýnustu hagsmunamálunum, og varnar gegn látlausum árásum á lífs- kjör hins vinnandi fólks í þessu landi. Ég bjóst við að þarna væri bent á nauðsyn sameigin- legrar baráttu gegn hinu sívax- andi atvinnuleysi og stöðvun atvinnutækjanna, gegn dráps- klyfjum skatta og tolla og gegn hinum síminnkandi kaup- mætti launanna. I fáum orðum sagt gegn því að haldið verði áfram á helvegi þeirrar ríkis- stjórnar sem þjakað hefur al- þýðu þessa lands s. 1. þrjú og hálft ár. Verðlag allt nú komið íram' úr ósvíínasta svartamarkaðsverði Ég bjóst vlð að kannske leitaðist framkv.stj. við að hjájpa almenningi við lausr. þeirrar krossgátu að verð- lag allt er nú komið langi franrt úr ósrifnasta svarta- markaðsverði stríðsáranna þrátt fyrir baráttu, þeirra ríkisstjórna er setið hafa frá 1947 til þessa dags, við hina margnefndu verðbólgu. Enda hefðu þar átt að vera hæg heimatökin þar sem floklís- bróðir framkvæmdastj. var í forsæti þeirrar ríkisstjórnar er hóf þessa baráttu með því, að leggja tugmilljónir króna á þjóðina í tollum og sköttum allt til að lækka dýrtíðina. En svo kom bara fjandans veruleikinn og bjó til meiri dýrtíð úr öllu sam- an T. d. munu bifreiðastj. minnast þess að verð á ben- síni hækkaði til muna við það að hækkað var á því innflutningsgjald og lagður var á það söluskaítur. Þungaskattur sexíald- aður — Gengisfelling. — Bátagjaldeyrir Þá rýrði það nokkuð eign þeirra er seidu bifreið sína innanlands og urðu að skila ríkissjóði fimmta h’uta and- virðis. Ekki bætti það held- ur ai'komuna eð þungaskatt- ur af bifre'ðum var sexfald- aður og iðgjöld af ökumanns tryggingu stórhækltað. Þá var talið naufsynlegt til að iækka verðlágið að leggja svokallað dýrtíðarsjóðsgjald á nýjar innfluttar bifreiðar sem nam að tnig minn’r um þriðja liluta andvirðis þeirra í erl. gjaldeyrk Svo má eng- Framhald á 7. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.