Þjóðviljinn - 12.09.1952, Blaðsíða 7
Föstudagur 12. sept. 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7
J TralofimaEhringar '
|3teinhringar, hálsmen, arm-i
(bönd o. £1. — Sendum gegn ,
istkröfu. 1:
Gullsmiðlr 1,
Steinþór og Jóhannes, 1
Laugaveg 47. i
Vönduð húsgögn , i
igeta allir eignast með því að
{notfœra sér hin haglcvæmu i
(afborgunarkjör hjá okkur.*
t Bólsturgcrðin,
ÍBrautarholti 22, sími 80388.
MMlii i dekkið niitésir!
Húsgögn i
Dívanar, stofuskápar, klæða-i1
. skápar (sundurteknir), rúm-
rata'kassar, borðstofuborð og
stólar. — ÁSBítÚ,
Grettisgötu 54.
925S
Trúlofanarhringar
Grull- og silfurmunir í fjöl-
breyttu úrvali. - Gerum
við og gyllum.
v— Sendum gegn póstkröfu ■—
VALUR FANNAR
Gullsmlður. — Laugaveg lfí. l
Munið kaífisöluna
í Hafnarstræti 16.
Daglega ný egg,
^soðin og hrá. —r- Kaffisalan
Hafnarstræti 16.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
viðgerðir
SYLGJA
iLaufásveg 19. — Sími 2656
Ragnar ólafsson
ihæstaréttarlögmaður og lög-
igiltur endurskoðandi: Lög-
Vfræðistörf, endurskoðun og
vfasteignasala, Vonarstræti
(12. Slmi 5999.
Kranahílar
Íaftaní-vagnar dag og nóttJ
^Húsflutningur, bátaflutning-
ur. — VAKA, sími 81859
Lögfræðingar:
^Áki Jakobsson og Kristjáni
MEiríksson, Laugarveg 27 1.
^hasð. Shni 1453,
Útvarpsviðgerðir
ÍR A D I Ó, Veltusundi 1,.
jsími 80300.
Innrömmun
imálverk, ljósmyndir o. fl.
vASBRÚ. Grettisgötu 54^
l'
í;
Stofuskápar, 11
/klæðaskápar, kommóður og i
/fleiri húsgögn ávallt fyrír-11
/iiggjandi. — _ 1 i
,/Hásgagnaverzlonin Þói'sg. 1.
Nýja
sendibílastöðin h.f.
^Aðalstræti 16. — Sími 1395. (
Sendibílastöðin Þór
StMI 81148
Raf tækj avinnustof an
Laufásveg 13.
95
Framh. af 5. síðu
morguninn og gætum við farið
með sér. Hann var að flýta sér
til starfa siima á Hallveigu
Fróðadóttur.
ÞAR FÓR HANN.
Á miánudagsmorguninn hringdi
Krístján Hjallason til sjó-
mannsins svo við gætum verið
tilbúnir úti á veginum (þangað
er um 5 mín., gangur) þegar
haim kæmi svo hann þyrfti
ekki að tefjast. Sjómaðurinn
tiltók tímann er hann legði af
stað frá Grundarfirði, en kvað
okkur ekki þurfa að fara út á
veginn, það yrði skroppið heim
eftir okkur. Við sátum og bið-
um. Hálfri stundu áður en hann
hafði sagzt leggja af stað sáum
við jeppaim koma — og fara
framhjá!
MAÐURINN SEM HÆTTI VIÐ
HEYÞURRKINN.
(Eigi veit ég live mörgum
„landbúnaðarjeppum" hefur
verið úthlutað til Grundarfjarð-
ar, en þeir eru ekki margir þar
nú. í Grundarfirði er þó einn
maður, að nafni Jens, er ekki
hefur fehgizt til þess að selja
jeppan sinn. Einmitt þennan
mann höfðum við ætlað að fá
til að flytja okkur, eftir að
við vissum um f jarvist „sérleyf-
is“hafans, en áður cn við hitt-
um. sjómamiiim. Nú leitu'ðum
við til hans, og Jens þessi
reyndist svo gréi'ðvikinn að
hætta við heyþurrkinn til að
flytja okkur.
SVO BJARNI HREPPSTJÓRI
GETI.
Fyrir neðan Kerlingarskarð
Jiittum við sjómanninn, sem
beið þar eftir áætlunarbílnum
til Reykjavikur. „Af hverju
fórstu lijá án þess að taka
okkur með eins og þú hafðir
talað um?“ spurði ég lxann.
„Nú, hann BjíU’m sagðist ekki
geta tekið ykkur, hann kæmist
þá ekkert áfram" (!) svaraði
sjómaðurinn. — Viðkvuman
legiu hefði verið að vita það
fyrr, en nú höfðu 2 bílar verið
sendir allt að 50 km vegalengd
til að flytja 3 menn svo ég
nennti ekki að ræða það frek
. ar.......
Bjarni þessi er Sigurðsson,
hreppstjóri að nafnbót og býr
á Berserkseyri. Sennilega hefur
jeppinn hans verið eitthvað las-
95
að sjá til að gert yrði við jepp-
ann fyrir næstu alþmgiskosn-
ingar á Snæfellsnesi svo Bjarni
hreppstjóri á Bérserkseyri geti
a. m. k. flutt 3 menn á kjör-
stað auk sjálfs sín.
EITTHVAÐ ANNAÐ SEM
VELDUR.
Vegurinn frá Grundarfirði
til Stykkishóims er víðast enn
á ruðningsstiginu: Bílvegir
virðast ekki hafa veri'ð taldir
aðkallandi nauðsyn fyrir íbúa
á norðanverðu Snæfellsnesi, ef
marka má af því hve iengi
hefur verið beðið eftir Skógar-
strandarveginum.
Furðulegast á veginum frá
Grundarfirði er krókurinn við
Hraunsf jörðinn. Milli Gjafamúl-
ans og Berserkjahraunsihs er
„fjörðurinn" tæpra 20 metra
breiður um fjöru. Þama vant-
ar meðalbrú og að fyllt sé upp
með hraungrýtinu — og vegur-
inn styttist um 8 km.!
Það er áreiðanlega eitthvað
annað en áhugaleysi íbúa
byggðarlagsins sem veldur að
þessi stytting hefur ekki ver-
ið framkvæmd.
ÞYKIR MÖRGUM FARA VEL
Á ÞVÍ.
Átta kíiómetra króknum fylg-
ir sá „kostur" að ekið er nærri
Áma-Botni, þeim er um getur
í þjóðsögum og kveðið var um:
Ámi í Botni allur rotni/ ekki
er dygg'ðm fín,/ þjófabæli, það
er hans hæli,/ þangáð aldrei
sólin skín.
Nú eru slíkir ekki lengur of
anjarðar vestur þar. Tóftimar
einar minna á annars löngu
liðna lífsbaráttu í skugga
hárra fjalla. Það eru engir dón
ar sem eiga jarðir á Snæfells-
nesi í dág. Tliörsararnir sjálfir
liafa litið í náð sinni til þessara
grýttu jarða. Þykir mörgum
fara vt>i á því að menn sem
reka togaraútgerð og utanrikis-
þjónustu fáist einnig við bu-
jaröasöfnun í tómstundum sín-
um.
BSETLSERK J ASTÍGUR.
Yfir Berserkjahraunið liggur
gata sú er sagan segir að ber-
serkir hafi verið látnir ryðja
á landnámsöid — og vegnir að
loknu verki. Er saga.. þessi tákn-
ræn um hvemig alþýðurmi hala
verið launuð störf hennar. Enn
í dag er það svo að þogar yfir-
burða, en Ihaldið ætti að muna stéttin hagnast ekki nóg á
---------------------------- vinnu alþýSunnar miá hún drep-
var úr söguimi (þakkað sé
,,sérleyfis“hafa nr. 80). Það
var aðeins tími til að renna
augunum yfir síldarbáta við
bryggjuna, báta er veiddu síld-
ina sem virtist í ónáð rikis-
stjómarinnar. Svo var haldið
heim. Hætt var við að ganga
á Helgafell, þegar til kom
nenntu svo fáir að ganga heim
á þann heilaga stað. Sólin skein
og enn voni sungin íslenzk
ljóð .... En seinna kom fit-
varpið með nýtízku dillandi
breim. Þá færðist nýtt líl' í
hnákurnar brosmildu er voru
komnar úr danshúsinu. Það
byrjaði sem titrand ið í ]end-
unum, hríslaðist upp bakið þar
til brjóstin skulfu — og dillið
færðist í aukana unz dint Icnd-
anna sameinaðist skjálfta
brjóstanna í brimandi hossi.
Augun fengu starandi gljáa,
votar variraar opnuðust. --
„BÍTTU í DEKKIÐ MAÐUR!"
Það var staldrað á kjarri
vöxnum ás á Mýrunum til að
hita kaffi og fiatmaga í sól-
skininu. Bílstjórinn virtisc
skilja fyllilega þarfir borg.ar-
búans, sem e. t. v. hefur alarei
grænt gras til að stíga á nema.
stormahvilftina þar sem rusi-
inu var fleygt og nú er nefnd
Hijómskálagarðoii'. Alltaf verð
ég eins og hestur á vordegi
þegar ég sé Borgarfjörðinn, er
haft eftir ,ssr. Ólafi kristniboða.
Svo komum við að Feífetiklu.
Allstór hópur verzlunarmaima
naut þar mánudagsfrísins í lú
kvöldsins. Ilópur fermingar-
stráka stóð við veginn og æpti
að þeim sem komu og fóru.
Einn þeirra hafði vopnazt vír-
spotta og gerði atför áð tík
sem átti sér ekki ilis von. S\o
missti hann tíkina á eftir bíi og
æpti hástöfum á eftir henni:
„Bíttu í dekkið maður! Bíttu
í dekkið maður! Yrrda!"
Já, við vomm komin tii
menningarinnar aftur. Og verzl-
unarmannahelgin senn liðin.
J. B.
Fyrsta mirMumið sem . •
3Peö.'
—3 herbergi og
eldhús
í'óskast til leigu. Tilboð)
fmerkt „Iðnaðarmaður—52", j
sendist afgr. Þjóðviljans,
fannast alla ijósmjmdavinnu.,
iEinnig myndatökur í heima-
) húsum og samkomum. Gerir)
^gamlar myndir sem nýjar.j
Sendibílastöðin h.í.
) Ingólfsstræti 11.—Sími 5113.1
iDpin fré kl. 7.30—22. Helgi-j
\ áaga frá kl. 9—20.
ast.
IIANN FÖR eVtIR ÖÐRUM
STARFSREGLUM.
Svo hafði verið íáð fyrir
gert að í Stykkishólmi kæm-
um við Kristján Hjaltason aft-
ur í bílinn frá Orlofi. Þangað
vorum við nú komnir, þrátt
fyrir fjarvist „sérleyfis“hafa
nr. 80 og hið sorglega ástand
jeppans hans Bjama á Ber-
serkseyri. Stjómandi Orlofs-
bílsins, Guðmundur Runólfs-
son, hafði aðrar starfsaðferð-
ir: Þegar við komum ekki í leit-
iraar í Stykkishólml hringdi
hann til Grundarfjarðar ög
ferðbjóst. ekki þaðan fyrr en
hann hafði fengið að vita að
við værum á leiðinni í vcg fyr-
fyrir harm.
SVO VAR HALDH) HEIM.
Áæthm okkar um að rabba
Framh. af 5. síðu
anveginn gleyma gengisfell-
ingunum og bátagjaldeyrin-
um sem hjálpað haía til að
slá öll svartamarhaðsmet í
verðíagi á tiltölulega stutt-
um tíma.
Dýrtíðarsjóðsgjald og
okur á atvinnubílstjór-
um
Eitt af þessum dýrtíðarlyfj-
um hefur jx) þjakað okkur at-
vinnubílstjóra hvað mest, og
það er áðumefnt dýrtíðarsjóðs-
gjald. Það hefur hækkað verð
á nýjum bifreiðum um þriðj-
ung af gjaldeyrisverði þeirra
og til viðbótar því höfum við
svo orðið að greiða álitlegar
fúlgur í bagnaðarpyngju þeirra
sem njóta þeirrar náðar hjá
ráðsmönnum ríkisbúsins að fá
þær innfluttar, ef við viidum
endurnýja bifreiðar okkar.
I*ví elíki er til gjaMeyrir
ef átvinnubíistjóri sækir tun
innflutning á nýjum b l þó
nægilegt sé til af honum ef
ráðherra eða forstjóri á í
lilut, að eldíi só nú talað ura
heildsala.
Með mætti samtakanna
þarf að hrinda þessu
oki
Það sem hór hefur verið drep
ið á er aðeins nokkur liluti af
því oki sem stjómarvöldin hafa
lagt á eina stétt. En hver stétt
hefur fengið sinn hlut vel
mældan og aknenningur sam-
eig’inlega og því ekki nema
eðlilegt að búast við því er
framkvæmdastjóri heildai’sam-
taka hins vimiándi fólks sting-
ur niðnr penna sinum, að það
sé til þess að leiðbeina hinum
þjöOiuðu meðlimum um hvern-
ig haganlegast sé að beita sam-
takamættinum til að hrinda
þessu oki af sér og skapa sér
frjálsara og betra líf.
F ramkvæmdast j órann
skortir ekki herkænsku
til að sundra!
Og rissulega gefur hann
leiðbeiningu og hún er efnis-
förum að velja fulltrúa til að
sitja næsta alþýðsambandsþing
og handleika þar beittasta vopn
alþýðunnnar, samtakamáttinn,
skulum við stofna til innbyrð-
is óeirða og tryggja andstæð-
ingnum nægilegt olbogarúm inn-
an samtakannna, svo hann
verði ekki eins hart úti. Eftir
hugleiðingar um góða stjórn
A. S. I. s. I. 4 ár, en það
tímabil liafa stjómað því
flokksgæðingar ríkisstjórnar-
innar sem lagt hefur klyfjam-
ar á fólkið, kemst hann að
þeii-ri niðurstöðu að allur vandi
sé leystur ef kommúnistum (en
svo nefnir hann samciningar-
menn) sé lialdið utan garðs, en
samvinna fulltrúa stjórnar-
flokkanna haldi áfram. \
Haía þarí sama hátt
við þá vegarlagningu
Islenzkur verkalýður hefur
lagt vegi og byggt brýr yfir
ár og torfærur til að komast
leiðar sinnar um landið, og hef-
ur til þess þurft að ryðja
mörgn aurhlassinu burt.
Eg tel, að sama hátt beri
•að hafa á vegalagningu þessa
sarng verkalýðs til betra lífs.
Og fyrsta axirhiasssið sem
þar þyrfti burt að ryðja cr
núverandi stjóru og fram-
kvæmdastjóri A. S. I. og fá
hana í hentiur mönmun sem
eru á móti þeim stjórnar-
völdum sem beinlínis skipu-
leggja, skort og eynxd, og
trúaxuli er til að belta dýr-
asia vopni alþýðu gegn auð-
\ aldi, samtakamíettin um, þá
mun beíur farnast.
Þorv. Jókannesson.
við kunningjana í Stykkishólmi lega á þessa leið: Þegar við
Konan ínín,
Rahel ÖIöí Pétursdóttir,
andaðlst í Landsspítalanum 10. september 1952,
Jón ÞorMfsson
Blá.túni
Haustmótin
FramhíUd af 3. siðu.
fónx fram s. 1. þriðjudagskvöld
og kepptu þar Víkingur og Val-
ur. Ilöfðxi þau unnið sinn hvom
riðil og í úrslitum fóru leikar
svo að Valur vann 3:0.
Var leikurinn nokkuð skemmti
legur. Til að byrja með étti
Valur meira í honum en er á
leið hálfleikinn sóttu Víkingar
nokkuð á og áttu nokkur tæki-
færi sem misnotuðust. 1 síðari
hálfieik yfirtók Valur leikinn
aftur og lá þá yfirleitt á Vík-
ing. Voru tvö mörk gerð í þess-
um háifieik en eitt í þeim fyrri.
í þessu móti settu Valsmenn 12
mö2-k gegn 0.
Eftir sumarið hefur þessi n.
fl. Vals sett 24 mörk, en feng-
ið 1, og er það vei af sér vikið.