Þjóðviljinn - 12.09.1952, Blaðsíða 8
Agætur fnndur Félags járniðnaðarmanna í gærkvöldi
Áffa féEög hafa þegar kráfizf að
járnsmiðlrnir verði teknir aftur
Félag járniðnaðarmanna hélt mjög fjölmennan fund í gær-
kvöldi. ^efndin sem félagið kaus á fundi sínum s.l. þriðjudag
skýrði frá því að hún hefði reynt að nú tali af forstjóra
Héðins, Sveini Guðmundssyni, en þar sem liann liafði farið
burt úr bænum náði nefndin ekki tali af honum fyrr en sím-
Járnsmiðir
mótmæla
Framhald af 1. síðu.
leiðis í gærdag.
Svaraði forstjórinn fyrst því að hann hefði ekkert við nefnd-
ina að tala, en seinna sagði hann að hann myndi tala við
nefndina og kæmi KANNSKE í bæinn í dag.
Milli 10 og 20 manns tóku til máls og lýstu flestir yfir því
að þessari fruntalegu árás á *félagið og verkalýðssamtökin
yrði að hrinda og við annað yrði ekki unað en að hinir brott-
viknu forust'umenn félagsins yrðu tafarlaust teiknir í vinnu
aftur í Héðni.
að því að þeir verði aftur
teknir í vinnu og munum
neyta þess ítrasta til að svo
megi verða“.
(Samþykkt Félags járniðnað-
armamia er birt á 1. síðu.)
Furðulen kveðja for-
manns iðnsýningarnefnd-
ar til verkalýðsins
þJÓÐVILllNN
Föstudagur 12. sept. 1952 — 17. árgangur — 204. tölublað
Á fundinum voru lesnar upp mótmælasamþykktir, þar sem
Félagi járniðnaðarmanna er jafnframt heitið stuðningi við þá
kröfu að hinir brottreknu járnsmiðir verði teknir aftur, frá
eftirtöldum átta íélögum:
Dagsbrún, Iðju, félagi verksmiðjufóliks, Verkamannafélagi Ak-
ureyrarkaupstaðar, Félagi bifvélavirkja í Reykjavík, Félagi
blikksmiða í Reykjavík, Félagi starfsfólks í veitingahús'um,
Freyju og Sveinafélagi húsgagnabólstrara.
Þessi viðbrögð verkalýðsfélaganna sýna betur en allt annað
hvar almenningsálitið stendur í þessu máli og að járnsmiðirnir
eiga vísan stuðning til þess að hrinda þessari dæmalausu árás
á íélagið, sem jafnframt er árás á öll verkalýðssamtök í
landinu.
Hér er um slíkt alvörumál að ræða fyrir starfsmöguleika og
framtíð verkalýðssamtakanna hvar sem er á landinu, að þau
verða öll að leggjast á eitt í þessu máli — og með stuðningi
verkalýðssamtakanna eiga járnsmiðirnir vísan sigur.
Iðja skorar á allan verkalýð að mót-
mæla þessu gerræði og hrinda því
„Trúnaðarmannaráðsfundur í Iðju, félagi verksmiðju-
fólks í Reykjavili, haldinn 11. 9. 1952, samþykkti ein-
róma eftirfarandi tillögu:
„Trúnaðarmannaráð Iðju mótmælir einhuga hinum til-
efnislausu uppsögnum þriggja trúnaðarmanna Félags
járniðnaðarmanna er framkvæmdar voru af forstjóra
Vélsmiðjunnar Héðins 8. þ. m.
Trúnaðarmannaráðið lítur á þetta sem ofsókn, ekki
aðeins gegn Félagi járniðnaðarmanna, heldur gegn
verkalýðshreyfingunni allri.
Skorar fundurinn því á allan verkalýð, að mótmæla
þessu gerræði svo kröftuglega, að Vélsmiðjan Héðinn
verði knúin til þess að taka þremenningana tafarlaust
aftur í starf sitt.
Trúnaðarmannaráð féiagsins heitir hinum ofsóttu fé-
lögum í Félagi járniðnaðarmanna öllum þeim stuðningi
er það má, í því skyni að þessari sókn Vélsmiðjunnar
Héðins verði hrundið.“ 1
Austurþýzkri þingnefnd
veitt viðtaka í Bonn
1 fyrsta skipti; hafa vesturþýzk stjórnarvöld fengizt
til aö taka á móti austurþýzkri nefnd, sem hefur meö-
feröis tillögur um sameiningu Þýzka.lands.
Sundlaugin á Höfn í Hornafirði í smiðum.
(Ljósm. Kristján Imsland)'
Sundfaug byggð á Köfn í Hornafirði
Forseti neðri deildar vestur-
þýzka þingsins í Bonn sendi
forseta austurþýzka þingsins
skeyti í gær og skýrði honum
frá því að forsetar þingsins í
Bonn væru reiðubúnir til a'ð
veita fimm manna nefnd, sem
austurþýzka þingið hefur kosið,
viðtöku 22. september. Áður
en forsetinn sendi skeyti þetta
hafði hann ráðfært sig við
■þingflokkana.
Neíndin frá Austur-Þýzka-
■landi, sem er skipuð fimm
mönnum, sínum úr hverjum
stjómmálaflokki, hefur umboð
til a'ð ræð-a við fulltrúa vestur-
þýzka þingsins um sameiningu
Þýzkalands, þátttöku Þýzka-
landg í ráðstefnu um friðar-
samning, ef af verður, og fyrir-
komulag kosninga um allt
Þýzkaland.
Forseti Bonnþingsins segir,
að forsetar þess geti aðeins
tekið á móti skriflegu erindi
frá austurþýzku fulltrúunum.
Þeir geti ekki samið við þá,
vegna þess að réttur a’ðili að
öllum málum varðandi samein-
ingu Þýzkalands sé vestur-
þýzka ríkisstjómjn.
Slík kveðja formanns iðnsýn-
ingarnefndarinnar, Sveins Gu'ð-
mundssonar, (sem nýlega er
kominn úr náms- og kynning-
arför til Bandarikjanna) til
járniðnaðarmanna og verka-
iýðsins vekur hina mestu furðu.
Slíkt hnefahögg frá hendi iðn-
rekanda nú þykir ekki aðeins
ómaklegt — og óskynsamlegt
heldur einnig með öllu ósæm-
andi.
Hversvegna ekki fyrr?
Lesendur Þjóðviljans munu
að vonum margir spyrja hvers
vegna Þjóðviljinn hafi ekki fyrr
sagt frá þessari fólskulegu á-
rás á Félag járniðnaðarmanna.
Ástæðan er sú áð Félag járn-
iðnaðarmanna óskaði þess mjög
eindregið að brottreksturinn
yrði ekki gerður að blaðamáli
fyrr en nefnd félagsins hefði
haft tíma til að ná sambandi
við íorstjóra Héðins, en það
tókst ekki fyrr en í gær.
I þessu skyni skipuðu þessi
þrjú sambönd menn í nefnd á
s. ]. vori, og hefur hún unnið
að undirbúningi málsins í sum-
ar. Kennaratalið verður gefið
út í sérstakri bpk og mun Ól-
afur Þ. Kristjánsson, kennari
í Hafnarfirði búa hana undir
prentun.
Þessa dagana sendir nefndin
út sérstök eyðublö'ð til allra
starfandi kennara í landinu og
nokkurra, sem hættir eru
kennslu, þar sem óskað er eft-
MÍR-ráðstefn-
unni frestað
til 20. sept.
Orði'ð hefur að fresta MÍR-
ráðstefnunni sem liefjast átti
14. þm. vegna þess að gestirn-
ir frá Sovétríkjunum koma ekki
fyrr en á sunnudagskvöld. —
Hefst ráðstefnan því ekki fyrr
en laugardaginn 20. september
og er nauðsynlegt að þeir full-
trúar, bæði héðan úr bænum
og annarsstaðar af landinu sem
sitja eiga ráðstefnuna, .athugi
þessa breytingu á fundartím-
anum.
Ráðstefnan verður sótt af
mörgum fulltrúum víðsvegar
að af landinu, en innan MlR
eru nú alls starfandi 12 deildir.
Höfn í Hornafirði, 8. sept.
Frá fréttaritara Þ.ióðviljans.
I fyrra var grafið fyrir sund-
laug hér i Ilafnarkauptúni, en
vegna þess hve áliðið var sum-
ars svo og vegna efnisskorts
var ekki unnið meira við hana
þá. Nú í sumar var aftur liaf-
izt hantla og hefur verið unnið
stöðugt við bygginguna undan-
farið og miðar vel áfram, er
búið að steypa undirstöðuna og
nokkuð af lauginni sjálfri.
Sundlauginni var valinn stað-
ur í miðju 'kauptúninu;; er
þetta útisundlaug 12.5x8 metr-
ar. Búningsklefar, inniböð og
aðrar byggingar verða vi'ð norð-
urenda laugarinnar, en kring-
um laugina verða síðan upp-
hækkaðir grasbalar og stallar,
ir upplýsingum. Biður nefndin
þá menn, sem samkvæmt fram-
ansögðu eiga að takast upp
í kennaratalið en fá af ein-
hverjum ástæðum ekki spurn-
ingaeyðublaðið, áð fá það hjá
einhverjum nefndarmanna. Öll
bréf varðandi kennaratalið skal
merkja og senda til: Kennara-
tal á íslandi, Pósthólf 2, Hafn-
arfirð'i., éða beint til Ólafs Þ.
Kristjánssonar.
Nefndin hefur beðið blaði'ð
að geta þess að því aðeins
geti þetta verk gengið fljótt
og veí, að skóiastjórar' og
kennarar við æðri sem lægri
skóla leggi því ]ið, bæði með
'því að svara fyrirspdrnum
greiðlega og veita aðrar upp-
Jýsingar, sem að gagni mega
koma, ekki sízt um látna kenn-
ara. Væntir nefndin góðrar
samvinnu við alla aðila.
Spurningaeyðublaðið ásamt
mynd af hverjum einstökum
kennara skal vera komið í
hendur nefndarinnar fyrir 15.
október n. k.
Nefndina skipa þessir menn:
Ingimar Jóhannesson, fulltrúi
fræðslumáiastjóra; Guðmundur
I. Guðjónsson, kennari við
Kennaraskóla íslands; Vilberg-
ur Júlíusson, kennari við Barna-
skóla Hafnarfjarðar og Ólaf-
ur Þ. Kristjánsson, kennari við
Flensborgarskólann í Hafnar-
firði.
en austan og sunnan laugar-
svæðisins hefur skipulagsnefnd
gert ráð fyrir barnaleikvelli.
Sundlaugin verður hituð upp
me'ð kælivatni frá rafstöð kaup-
túnsins, sem aðeins stendur lít-
ið eitt vestan laugarinnar.
SíSasta óbyggða-
ferðin í sumar
Á morgun efnir ferðaskrif-
stofan Orlof til ferðar inn í
Landmannalaugar. Ver'ður lagt
af stað kl. 2 síðdegis, ekið inn
í Laugarnar um kvöldið og
gist þar í sæluhúsi. Á sunnu-
daginn verður umhverfið skoð-
að, máski gengið á fjöll og'
synt í volgu vatni sem kemur
þar upp. Komið heim á sunnu-
dagskvöld.
Um aðra lielgi efnir Orlof
síðan til öræfaferðar, væntan-
lega hinnar síðustu á þessu
sumri. Öræfin eru oft fegurst
á haustin, og er mikið yndi að
slíkum ferðalögum í góðu veðri.
Ferð þessi mun vara 4-—5 daga
og er einkum ætluð þeim sem
hafa ef til vill ekki lokið sum-
arleyfum sínum. Eru þeir vin-
samlega beðnir að gefa sig
hið fyrsta fram við Orlof. Verið
getur að fari'ð verði um miðja
næstu viku ef nægilega margir
óska þess.
Þing Æskulýðs-
fyEkingarinnar
hefst í dag
EHefta þing Æskulýðsfylk-
ingarinnar verður sett á Akur-
eyri í dag lil. 14.
Fóru fulltrúar héðan úr Rvílc
og frá fleiri stöðum sunn'an-
lands norður í gærkvöldi. Fyr-
irhugað er að þinginu Ijúki
á sunnudagslcvöld, og munu
fulltrúar koma aftur á mánu-
dagsmorgun.
Mikill fjöldi mála liggur fyrir
þinginu, og munu fréttir vænt-
anlega berast þaðan fljótlega.
Eitt af höfu'ðmálum þingsins
er atvinnumál æskunnar, sjálf-
stæðismálin og hin nýja frelsis-
barátta. Mun Þjóðviljinn flytja
lesendum sínum nánar fréttir
af þinginu strax og þær berast.
Núverandi forseti Æskulýðs-
fylkingarinnar er Guðmundur
J. Guðmundsson.
KENMRATAL A ISLANSII
Samband íslenzkra barnakennara, Nemendasamband kennara-
skólans og Landsamband framhaldsskólakennara hafa ákveðið
að safna til allsherjar kennaratals á íslandi. Það á að vera
stutt æviágrip allra, sem stundað hafa eða stunda kennslu liér
á landi, og einnig allra, sem lokið hafa prófi frá Kennaraskóla
íslands, þótt þeir liafi ekki stundað kennslu.