Þjóðviljinn - 17.10.1952, Síða 1

Þjóðviljinn - 17.10.1952, Síða 1
Föstudagur 17. olitóber 1952 — 17. árgang'ur — 234. tölublað »tíi sy Siiftwi 1-i.si iLijfl Félagar! Gætiö þess að glata etíki ílokksréttindum vegna vanskíla. Greiðið því flolcks- gjöldln skllvíslega i byrjun livers mánaðar. Skrifstofun er opin dagiega kl. 10—12 f. h. ans Mossadegh ráðleggur Bretum að gefa meiri gaum að heimsástandinu Mossádegh tilkynnti í gær í útvarpsræðu, að íransstjórn nefði ákveöiö að slíta stjórnmálasambandi við Bretland. Hann hafði ætlað að halda ræðuna í neðri deilld íranska þingsins, en úr því varð ekki, \egna þess að of fáir þingmenn mættu til þess að fundur vseri lögmætur. í útvarpsræðunni, sem tc:k ihálfan annan tíma, sagði Mossadegh, að hann vildi „ráð- leggja brezku stjórninni að gefa meiri gaum að staðreynd- um heimsástandsins", ef hún gerði það, væri von til „að síjórnmálasamband yrði aftur tekið upp milii landanna“. Hann sagði írönsku þjóðina bera virð- ingu fyrir brezku þjóðinni, og þessi ráðstöfun stjórnar lians breytti engu þar um. Áður en Mossadegh flutti ræðu sína, hafði hann setið á þriggja tíma fundi með keisar- anum. 250 brezkir borgarar, sem enn eru í tran, flestir þeirra starfsmenn sendiráðsins, eru farnir að undirbúa brottflutning sinn, og sendiráðið hefur feng- ið tíu daga frest til að ganga frá málum sínum. Skrifstofum Brezk-írönsku stofnunarinnar í Téheran hefur verið lokað. Mossadeq Búizt er við, að Svíþjcð verði falið að gæta liagsmujba Irans í Bretlandi, en ekki vitað, hvaða ríki brezka stjórnin felur að gæta sinna hagsmuna í Iran. Guðmundur Vigfússon leggur til: j Bærinn byggi 300 íbúðir Liigin um útrýniingn heilsuspillandi liús- nseðis verði loks framkvæind ■, Á bæjarstjórnarfundi í gær flutti Guðmimdur Vigfússon eft- irfarandi tiilögu: „Þar sem bæjarstjórninni er ljóst að ekki verður bætt a viðunandi hátt úr húsnæðisskortinum í bæn- um og bragggaíbúðum og öðru heilsuspillandi hús- næði útrýmt nema skipulega og markvisst sé að því unnið íyrir íorgöngu bæjarfélagsins, ákveður bæjar- stjórnin að leita nú þegar eftir leyfum til að hefja smíði eigi færri en 300 íbúða árið 1953. Fáist leyfi til þessara byggingaíramkvæmda ákveður bæjar- stjórn að gera allt sem auðið er til að íbúðirnar kom- ist sem allra fyrst upp og verði síðan leigðar þeim sem eru húsnæðislausir, búa í bröggum eða öðru heilsuspillandi húsnæði. Bæjarstjórnin heimilar borgarstjóra nauðsynleqa láiitöku í þessu skyni. Jafnframt skorar bæjarstjórnin á Alþingi að gera án tafar ráðstafanir til þess að lög írá 1946, um aðstoð ríkisins við bæjar- oq sveitarfélög til að útrýma heilsuspillandi íbúðum, komi þegar til fram- kvæmda." I framsöguræðu fyrir tillög- bæjarstjórn allt frá þeim tíma unni rakti Guðmundur í ýtarlegu að það var stefna íiiaklsins að máli gang liúsnæðismálanna í húsnæðismálin væru bæjar- stjórninni óviðkomandi. Bandaríska herstjórnin sagði í gær, að hersveitir hennar hefðu gert hörð áhlaup á mið- vígstöðvunum, og náð nokkrum hæðadrögum á sitt vald. Fjárhagsráð heykisí á slettirekuskap sínum: ia séssalisfa fram- ðour en nisi kemsf fsl umræiu í gær birtist í blöðunum auglýsing frá Fjárhagsráði þar sem ákveðið er að stærð smáibúðahúsa megi vera 340 rúmmetrar í stað 260 rúmmetra. Er þar með komin til framkvæmda þings- ályktunartillaga Finnboga Rúts Valdimarssonar og Jónasar Árnasonar sem sagt hefur verið frá hér í blaðinu áður — en hún er ekki enn komin til umræðu á þingi! Mun þetta vera skjótasta afgreiðsla sem nokkurt þingmál hefur fengið. Með þessari ákvörðun er lok- ið ljótum þætti í hinni ömur- legu sögu fjárhagsráðs. Sletti- rekur þeirrar stofnunar liafa Af mannfjöldaskýrslunum 1941—1950 er ljóst, að hér á landi koma flest börn undir á haustin og franian af vetri. í skýrslunum er tafla er sýnir hvérnig fæðingar skiptast á mánuðina. Tíðastar eru þær mánuðina júní til september og þýðir það að flest börn koma undir mánuðina september til desember. Fæstar eru fæðing- arnar hinsvegar í janúar, svo að 'barngetnaðir eru fátíðastir í apríl. Fólk er því frjósamast eftir siunarið en veturinn dreg- ur úr frjóseminni. litið á það sem eitt helzta hlut- verk sitt í sambandi við bygg- ingu smáíbúðahúsa að eyði- leggja og tefja fyrir fóllci sem lagt hefur á sig mikið erfiði í frístundum sínum til að koma sér upp þaki yfir höfuðið. Sletti- rekurnar hafa fyrirskipað mönn- um að eyðileggja byggingarefni sitt, þær hafa bannað ínönnum að nota sem skynsamlegast það rúm sem hægt var að hagnýta í litlu liúsi, og þær hafa reynt áð koma fjöida manns í tugt- húsið fyrir að neita að hiýða fífislegum fyrirmælum. Þetta endemisráð hefur nú lieykzt á þessum firrum sínum, og það er aðeins óttinn við dóm kjósenda sem því veldur. En þar með er þessu niáli alls ekki lokxð. Fjölmargar fjöl- skyldur hafa neyðkt til að eyði- leggja risin á húsum sínuni vegna afskiptascmi þessara skriffinnskubjálfa. Allt Jætta fólk á nú skýlaasa hexmtingu hagsí áði fyrir skemmdir og taf- ir sem orðið hai'a af asnakjálka fyrirmælum Jiess. Þá upphæð ættu hátekjumennirnir sem hafa það eitt verkefni að eyðileggja sjálfsbjai'garmöguleika annarra að greiða úr eigin vasa. Bannstefna stjórnar- flokkanna. Sósíalistar neyddu íhaldið til undanhalds og fráhvarfs frá þeiri-i stefixu, en allt sem Ihald- ið hefur verið neytt til að gei'a til úxbóta í liúsnæðismálunum hefur verið fi'amlkvæmt of seint og í of smáum stíl. Nú er ástandið svo að meira húsnæðisleysi hofur aldi’ei ver- ið í bænum, enda ekki undarlegt begar þess er gætt að allt frá 1947 hefur það verið stefna rík- isstjórnanflokkarma að hindra menn í allskonar framkvæmdum og þá einnig bannað þeim að’ byggja yfir sig. Ríkisstjórnin og bankarnir hafa skipulagt lánsfjárbann og íhald og Fram- sókn afnumið bindingarákvæði húsaleigulagauna — og afleið- ingarnar eðlilega meira hús- næðisleysi en nokkru sinni fyrr. Fólki í bröggum fækkax* ekki. Sarnkvæmt rannsókn er hag- fræðingur bæjarins fram- kvæmdi 1948 voru þá 2114 manns í bröggum, þaraf 836 börn. Árið eftir voru 2170 manns í bröggum, þaraf 924 börn. 1950 voru 2210 manns í biögg um, þaraf 976 börn. Huiidruð manna í álíka húsuæði. Auk fólksins í gömiu her- mannabröggunum eru hundruð manna er búa í allskonar skúr- um og hreysum, saggakjöllurum og háaloftum sem eru álíka eða sízt betri en braggarnir. I hvert sinn er losnar íbúð er bæi'inn ræður yfir skipta um- sóknir tugum eða hundruðum. Uir.sóknir um lóðir undir smá- íbúðai'hús bárust þrisvar sinn- um fleiri en liægt var að veita. ' Vaxandi húsnæðisjiörf — Sífellt minni byggingar- framkvæmdir. Samkvæmt útreifkningi hag- Framhald á 7. síðu. Sjálfsagt réttlætismái í gær kom til 1. umr. í neðri déild frumvarp Jónasar Árna- sonar og Áka Jakobssonar um að kostnaður verkafólks vegna vinnufataslits vcrði di'eginn frá við skattaframtal. — Jónas talaði fyrir frumvarpinu og sýndí fram á hvílikt réttlætis- nxál þetta væri, ekki sízt fyrir sjómenn sem oft þyrftu að kosta 6—7 þús. ki\ til vinnu- fata á ári, eins og verðlag væri nú orðið. Á þennan kostnað bæri að sjálfsögðu að líta eins og hvei'n annan kostnað við öflxm tekna, og mætti teljast liið mest.a ranglæti gagnvart vinnandi stcttum, að ekki skyldi þegar vera tclciö tillit til hans sem slíks í lögum. Með frum- varpinu væri lagt til, að nú yr'ði úr því ranglæti bætt. Frumvarpixiu var vísað til 2. á því að f'á skaðabætnr fráfjár. umr. og fjárhagsnefndar. Tillaga Jónasar Árnasonar og Magnúsar Kjartanssonar á þingi Hermöiiniim sé óheimil öll ferðalö? og vist uian sauiRÍngssvæðanna / i Eins og Þjóðviljinn skýrði frá í gær iýsti Bjarni Benediktsson dómsmálaráðherra. yfir því á Alþingi í fyrradag, að ríkisstjómln lxefði ekkj haft nein afskipti af ferðum og vist lxernámsliðsns í nágrenni herstöðv- anna, allar regli’r um þau efni væru verk liernámsliðsins sjálfs. I gær var útbýtt á þingi tillögu frá Jónasi Árnasyni og Magnúsi Iíjartanssyni að fyrirsiiipa ríkisstjórninni að taka í táumana. Tillögugreinin er svoliljóðaiuli: „Alþingi ályktar, að meðan erlendur her dvelst í landinu, skuli hermönnum óheimil öl] íerðalcg og vist í írítímum sínum utan ylirlýstra „samningssvæða", og íelur ríkis- stjórninni að sjá um, að þessari ályktun sé framfylgt." Tiliögunni fylgir ýtarleg greinargerð uni framferði hernánxsliðsuis undanfarið, og verður hi'ui birt i blaðinu cinlivern næstu daga.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.