Þjóðviljinn - 17.10.1952, Page 3

Þjóðviljinn - 17.10.1952, Page 3
Föstudagur 17. október 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (3 RITSTJÓRI: FRÍMANN HELGASON ÁRBÓK ÍÞRÓTTAMANNA 1951 Aðalfundur Fram Nylega er komin út Árbók íþróttamanna í forla.gi Bókaút- gáfu menningarsjóðs, en að til- hlutun íþróttasambands ís- lands. Bókin cr 244 blaðsíður og er þar samanþjappaður mikill fróð- leikur um það sem gerðist í íþróttamálum okkar 1951 og er raunar komið víðar við. Fyrsti kaflinn er um skipulag íþróttasambandsins og stjórn þess. Ennfremur getið héraðs- sambanda og formanna þeirra. Síðan koma hinar 10 íþrótta- greinar sem frá er sagt að iþessu sinni, og taka þær mismunandi mikið riun. Frjálsar íþróttir eiga þar lengsta kaflann, og er þar glöggt yfirlit yíir hina mörgu og stóru viðburði í frjálsum í- þróttum sem áttu sér stað það ár bæði innan lands og utan. Þar er og „Beztu frjálsí- þróttaafrek árið 1951“. Heims- afre’kaskrá 1951 bæði karla og kvenna. Heimsmet í frjálsum íþróttum 1. janúar 1952 bæði fyrir karla og lconur. Að lokum er svo skrá yfir Isl. met 1. jan. 1952. Þessi fróðlegi kafli er saminn af Brynjólfi Ingólfssyni. Næstlengsti kaflinn erumknatt spyrnu og er það líflegasti :kafl inn í bókinni og sá Sigurður Guðmannsson um hann. Segir þar frá heimsóknum og utan- fönun sem voru margar og Hollenzkt— danskt sundmót íAarhus Hinir tveir keppinautar sundi og sem oft hafa toarizt um að vera bezta sundþjóðin kepptu nýlega í Aar-hus með mikið af úrvals sundfólki sinu. Her eru nokkrir beztu tímamir frá móti þessu: 100 m bringu- sund karia: P. Belckering Holl 1.16.8. 200 m bringusund karla: Piet 'BeWkering IIoll. á 2:44.1. 100 m baksund, konur: De' korte Holl. 1:14.0. 100 m. frjáls aðferð, konur: Hanne Termeul en Holl. 1:07.7. Ragnhild Hveger varð nr. 2 í 100 m baksundi á 1:18.9 og líka á 110 m frjáls aðferð á 1:08.1. Er mörgum undrunarefni hve Hveger er góð ennþá eftir svo langa burtveru frá simdi og auk Kjartans, Þorsteinn Einars- sundkeppni. son og Jens Guðbjörnsson. merkilegar. Aulc frásagnanna af leikjunum imianlands eru þar skýrslur um úrslit í keppni Norðurlandanna innbyrðis og úr slit í aðalleikjum sömu landa. Þá er þar líka frásögn af ensku keppninni og Brctlandseyja- keppninni. I upphafi kaflans er sagt frá þingi K.S.I. Getur þar að mörg mál hafi legið fyrir, „en þau var ekki hægt að af- greiða þar eð allir fulltrúar K.R.R. gengu pjf fun.di í byrjún síðari fimdar“. Þar sem þetta var ærið sögulegur atburður er rétt að leiðrétta., að fundurinn hélt áfram eftir sem áður Og þau mál sem fyrír lágu fengu afgreiðslu. Ragnar Vignir skrifar um sundið og sundmót sem lialdin hafa verið hér á landi. Segir þar og frá samnorrænu simd- keppninni og fygir ítarleg skrá imi þátttöku sýslnanna og kaup- staðanna. Kafli cr þar um sund- meistaramót Norðurlanda, sund- afrekaskrá Islands 1951, ls- landsmet í sundi eins og þau voru 1. jan 1952. Glíman á þama líka nokkuð skemmtilegan kafla, þar sem Kj. Bergmann heldur áfram með „Ágrip af sögu glímunnar". Hann rekur og nokkuð Skjald- arglimiuia frá 1910—1926. Auk þess er frá glímumótum í Reykjavík og utan. I bókinni eru ennfremur stutt- ar frásagnir um: Badminton, golf, handknat.tleik, skautaí- þróttir og skiðaíþróttina sem er lengstm’ þeirra, og hafa þessir menn samið kaflana: Friðrik Sigurbjörnsson, Þorvaldur Ás- gcirsson, Haukur OBjarnason, Jón D. Ánnannsson og Þórir Jónsson og Gísli B. Kristjánsson sem sömdu báðir sicíðaþáttinn. I sumum köflunum er vikið að sögu greinanna. Bó!k þessi er mjög heppileg og nauðsjTileg fyrir alla þá sem vilja fylgjast með úrslitum og árangri móta, og eins til að fletta upp í sem noklcurskonar handbók íþróttamanna, að því er snertir afrek einstakra manna. og flokka. Bókin er prýdd mörgum myndum af ein- staklingum og floMtum (o. fl.) scm mest hafa komið við sögu ársins 1951. Ritstjóri hennar er Kjartan Bergmann, en í útgáfunefnd eru Knattspymufélagið Fram hélt aðalfund sinn i Félagsheimili sínu fyrir neðan Sjómannaskól- ann 14. þ.m. Fráfarandi stjóm félagsins gerði grein fyrir störf um félagsins sem verið hefur fjölþætt á liðnu starfsári. Fund- arstjóri var Böðvar Pétursson. Á fundinum var kosinn ný stjórn, og skipa hana þessir menn: Formaður Gunnar Niel- sen, varaformaður Böðvar Pét- ursson, ritari Böðvar Steinþórs- son, gjaldkeri Hilma.r Ólafsson, fjármálaritari Jó'n Sigurðsson, verzlunarma’Öur. Form. Knatt- spyrnunefndar Haukur Bjama- son, formaður Handknattleiks- nefndar Reynir Karlsson, og Framhald á 6. síðu OHe Östrand vann Boitenx Sænski sundmaðurinn Olle Östrand vann franska ol\m- píusigurvegarann í 200 frjálsri aðferð, fékk Östrand tímann 2:08.7, en Boiteux varð aðeins 1/10 úr sek á eftir. Þetta var fyrsti sigur Östrand yfir Boit- eux. Fvrr höfðu þeir sjrnt 100 m á sama tíma 59,1 en fransmað- urinn. var dæmdur sýnimim á undan. skyldna geiur @rli undir |vs iryggingar verl samþykkt Frumvarp sósíalista um atvinnuleysistrygg'ingar var tek- ið’ til 1. umr. í neðri öeild s.l. mánudag. Fyrsti flutnings- maöur frumvarpsins, Siguröur Guönason, mælti fyrir frumvarpinu. Minnti hann á aö með máli þessu væri fylgzt af áhuga af öllum verkalýð, og heí'öu fjölmörg ramtök hans og félög skoraö eindregiö á Alþingi aö sam- þykkja þaö. Enda væri nú ástandiö í landinu orðiö slíkt, aö líf fjölmargra verkamannafjölskyldna gæti bókstaf- lega veriö undir því komiö aö frumvarpiö yröi að lögum. Með frumvarpinu er gert rá.ð' fyrir, að stofnaðir séu atvinnu- leysissjóðir innan verkalýðsfé- laganna með fjárframlagi frá félögimmn sjálfum, ríkissjóði, bæjar- og sveitarsjóði, en stofn- féð skal vera sú upphæð (3 millj.) sem geymd er í þessu skyni hjá Tryggingarstofnun ríkisins samkv. lögum nr. 42 14. apríl 1943. Mundu sjóðir þessir geta styrkt atvhinulausa verkamenn með fi’amlögum sem næmu allt að Vá af dagkaupi. Frumvarpið var flutt á tveim seinustu þingum, og hafa full- trúar stjórnarflokkajina í bæði skiptin beitt sér gegn samþykkt þess, Alþýðuflokikurinn hefur hinsvegar sem kunnugt er flutt þingsályktunartill. um að láta rjcisstjórnina athuga málið og skipa nefnd til að undirbúa lög um atvinnuleysistryggingar! Sósíalistar einir hafa ávallt stutt málið. Frumvarpinu var vísað til 2. umr. og heilbrigðis og félags- málanefndar. Danskir skipa- Eausir Sambanclsstjóm danskra skipasmiða hefur krafizt þess, að öllum hömlum á smíði skipa fyrir erlend riki verði aflétt og tekin upp viðskipti við alia þá, sem vilja kaupa skip af Dönum. Atvinnuleysi er nú þegar orð- ið allmikið hjá dönskum s'kipa- smiðum og mun fara vaxandi, ef ekkert verður að gert. Sovét- stjómin fór þess á leit við danskar skipasmíðastöðvar fyr- ir skömmu að þær tækju að sór smíði á fjölda skipum, bæði farmskipum, tankskipum og ís- brjótum, en þær höfnuðu til- boðinu, að bandarískri fyrir- skipan. ★ Um BJESUH og armaS ★ l>< NieSsm vann Reiff á miIiiEifanpi Það hefur vakið mikla at- hygli að danski hlauparinn Gunnar Nielsen sigraði Belglu- manninn Gaston Reiff á 1 mílu- hlaupi á móti í París. Auglýst hafði verið að Reiff ætlaði að gera tilraun til að hnelckja meti Gunnar Hágg 4.01.4. En hlaup- ið endaði með sigri Danans sem hljóp á nýju dönsku meti 4.04,8 en Reiff varð nr. 2 á 4.05,2. Norðmaðurinn Audun Boysen varð þriðji og setti nýtt norskt met, hljóp á 4.07.2. Sverre Karl- sen frá Svíþjóo varð nr. 4 á 4.11,0 og Bclgíumaðurinn Her- man hljóp á sama tíma. Þetta hlaup var frá byrjtin mjög spennandi og óvíst um sigurvcgara. Belgiumaðurinn Doms tók forastuna, og Reiff fylgdi eftir, þá Boysen, Herman og Nielsen. Fyi’stu 500 m hlupu þeir 1.13,4, þá tók Reiff for- ustuna, en hlaupararnir voru þétt saman. Nielsen skauzt nú fram fyrir Boysen, en Norð- maðurinn spretti þegar úr spori og tók annað sætið aftur. Eftii’ 1500 m. er röðin sú sama og tíminn 3.48,6 á Reiff, 3.49,6 á Boysen og 3.49,8 á Nielsen. En þá tekur Daniiin æðisgenginn lokasprett og skýzt fram fyrir Boysen og nálgast nú óðfluga Reiff, undir fagnaðarlátum á- horfenda. 20 m. frá marki batt Nielsen enda á þetta einvígi með glæailegum sigri. Hlaupa- brautin var blaut og þung. Ó kvikmynd sú, sem hér verður minnzt á sé að sjálfsög-ðu ómerkari flestum nýjum kvik- myndum, þá þykir rétt að minn- ast á hana sem dæmi um vinnu- brögð Hollywoods. Höfundur sög- unnar sem myndin er gerð eftir hefur líka verið mikið umtalaður upp á síðkastið, en sagan er The Snows of Kilimanjaro eftir Hemingway. Eftír frásögnum erlendra blaða að dærna virðist myndin og sag- an ekki hafa neitt annað sameigin- legt en nafnið. Myndin er að vísu bvggð upp likt og sagan með svipleiftrum aftur í tímann, en það nægir víst til að lýsa mynd- inni, að henni lýkur með ha.ppy- end, og þá er manni spurn hvað snjóar Kilimanjaros eiga að tákna i nafninu. ----------- „Blí fremfor alt ikke tretto“ Hann er hættulaús ríkjandi þjóð- félagi. Nc ORSKA skáldkonan Ing- er Hagerup ræddi nýlega við blaðamann frá hand og Folk, um menningarmál. Hún var kominn til Kaupmannahafnar til að kynna sér leikhúsmál. Fyrst ræðir hún um leiklíst, og þá helzt Anouilh. en Kgl. leikhúsið sýnir nú eitt af leikritum hans við mikla að- sökn og hrifningu gagnrýnenda Hún segist kenna i brjósti um leikarana, sem ieilca Anouilh: „>cir noyðast til að skopstæla sjálfa sig látlaust og óvirða list- grein sina“. Þ AÐ er eklci mikið að vöxtum sem liggur “ efttr Inger Hagerup: — Hver segir, að mað- ur sé skyidugur til að skrifa lon og don? Hvar stcndur það skrif- að? Manni finnst stundum nauð- synlegt að hætta og hugsa sig um. Og menntafólkið þarf að losa sig við m.ikið, okkur finnst við bera höíuð og herðar yfir aðra og hneigjumst til að gera okkur breið á annarra kostnað. Þegar ég var á ferðalagi í Sovétrikjun- um 1949 fann ég,.að þar hugsax fólkið i fleirtölu, við en ekki f-g. Laxness, sem ég hitti þar, sagði: Það er ánægjulegt að vera í Iandi þar sem sníkjudýr eru eklci til! Inger Hagerup orkti árið 1941 það kvæði, sem varð inntalc frels- isbaráttu Norömanria. Það byrjav þannig: De brente váre gárder. De drepte váre menn. La váré hjerter hamie det om og om igen. Hún- heldur -áfram a.ð yrkja um það sem máli skiptir. — En ég vil reyna að nota nýtt orðalag, segja hlutina á nýjan hát)t. Hún er spurð um „andrúms- ioftið" í Noregi og segir: Manni finnst að flestir bíði eftir áð eitt- hvað gerist. Fóllc er óánægt, og óánægja þess fær útrás i til- gangslausum deilum. Menn forð- ast að ræða hættulcga hluti eins og Atlantsbandalag, en hnakkríf- ast í þess sta.ð um stafsetningu og framburð norskrar tungu.Þetta virðist næsta ' hjákátlegt á slikum alvörudögum, sem við lifum á. Fóllc virðist vera þrcytt og manni koma í hug aðvörunarorð Ncr- dahls Griegs: Bli fremfor alt ikke trette som mennesker blir efter kriger. ílUR svartsýninnar, eins | og hún þekkist hjá A.nouilh, ger- ir dulspekin æ meira, vart við sig nú á dögum. Það er einkennandi, segir Inger Hagerup, að dulspek- ingarnir eru ekki Iausir við tsjart- sýni. Þeir vita sem er, að á tim- um rótleysi og upplausnar, er vangaveltum þeirra vel tekið. Þeir eiga auðveldast með að ná sér í stvrktarmcnn, og það er eðlilegt. Boðskapur þeirra cr vel látinn. Gregory Feck og Susan Hajnvorth ( Holly- woodútgáfu á The Snows of KUimanjaro.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.